Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 16
/
VISIR
Miðvikudagur 4. desember 1968.
„STÚDENT" fær
nýja mynd í
hugum barna
■ Stúdentar hafa fengið nýja
mynd í ‘ ugum barna. Eft-
ir að hafa margsinnis horft
upp á stúdentaóeirðir sjón-
varpsins má heyra börn láta
I liggia að því að orðið „stúd-
, ent“ hafi öðlazt nýja merk-
ingu.
Einn starfsmanna Vísis kom í
gær í afmælisboð. Þarna var
hópur 5 — 8 ára barna aö leik,
—. allt var í uppnámi, slagsmál
og hávaði. Þarna var á ferðinni
nýr samkvæmisleikur, „stúd-
,Markaðshækkamr og siUarhrotar
ekki fyrst am sinn'
— segir Jónas Haralz, forstöðumaður Efnahagsstofnunarinnar
,Það eru engar líkur asi H. Haralz, forstöðu
til þess, að við fáum nýja
verðhækkunaröldu fyrir
afurðir okkar, eins og á
árunum 1985 og 1966, og
við getum heldur ekki
búizt við síldarhrotum.
Mest verður að byggja
á þorskinum.“ Eitthvað
á þessa leið fórust Jón-
manni Efnahagsstofnun-
arinnar, orð í sjónvarps-
þætti í gærkvöldi er rætt
var um efnahagsmál og
þá einkum p;engislækk-
unina.
Jónas Haralz kvað enga geng
isbreytingu að undanfömu hafa
verið gerða fyrr en í fulla hnef-
ana. Gengisiækkunin hefði að
jafnaöi komið greiðsiujöfnuðin-
um í lag og skapað grundvöll að
nýju uppgangstímabili. Jafn-
framt hefði hún þó faliö í sér
fræ að nýju verðbólgutímabili.
Úrslitaárið fyrir gengisbreyting-
una núna hefði verið 1965, er
launahækkanir voru miklar og
langt umfram framleiðniaukn-
ingu.
Mikil verðbólga um Iangan
tíma hlytj að eyðileggja grund
völlinn fyrir efnahagslegum
framförum.
Hagfræðingurinn kvað at-
> 10 síða
Jónas Haralz.
„Tryggingar fiskiskipa
verði færðar inn í landið"
Landhelgissekt-
irnar miðaðar
— segir sjávarútvegsmálaráðherra
Tryggingasjóður fiskiskipa þeirra fari í reynd fram erlendis.
hefur átt í miklum erfiðleikum í nefndinni sátu fulltrúar sam-
og tekjur hans lækkað. Eggert taka útvegsmanna, sjómannatrygg-
G. Þorsteinsson sjávarútvegs- ingarfélaganna og Samábyrgðar ís-
málaráðherra skipaði í apríl s.I. lenzkra fiskiskipa auk tveggja full-
nefnd tii að fjalla um þetta trúa af opinberri' hálfu.
vandamál. 1 tillögum nefndarinn 1 Upplýsingar þessar komu fram
ar er gert ráð fyrir víðtaeku sam- í ræöu ráðherrans við umræður á
starfi allra hlutaðeiigandi aðila ■ Alþingi í gær um ráðstafanir til
um að færa tryggingar fiskiskipa ’ stuðnings sjávarútveginum. Ætlun-
að meginhluta inn í landið í stað j in er, að iðgjöld trvgginganna
þess, að yfirgnæfandi hluti I verði ákveðin með samkomulagi
hlutaðeigandi innlendra aðila með
rétti hvers þeirra til málskots til
ráðuneytisins. Skiimálar hafa ver-
ið endurskoðaðir og þrengdir nokk
uð, einkum með eigin ábyrgð á
tíðum smátjónum. Þá eru fyrirhug-
aöar ráðstafanir til þess, að ör-
uggt sé, aö samræmi sé í mati
tjóna og í tryggingarfjárhæð skipa.
Ætlunin er, að Tryggingasjóðs-
nefnd starfi áfram.
1 ráöstöfunum ríkisstjórnarinnar
er Tryggingasjóður efldur veru-
lega, eins og áður hefur verið
skýrt frá í blaðinu.
við gullkrónu
Skipstjórarnir dæmdir
i 40 þúsund kr. sektir, afli og veiðarfærí
gerð upptæk
• Felldur var í gær dómur í
máli skipstjóranna á bátun-
um fjórum, sem staðnir voru að
Það kom fram hér í blaðirai f
gær, að sektir vegna landhelgis-
brota báta myndu nema um 20
jr
0k upp á stálstag
og hvolfdi bílnum
Sirena lögreglubils truflaði ókumanninn
Bíl hvolfdi í gærkvöldi um
háif-tólf leytið með nokkuð
næsta vera sem rengizt hefur
fyrir fisk ;
fiskinn, einkum flatfisk, lúðu
og kola.
Tveir bátar seldu í Grims-
by í gær. Sæfari frá Tálkna-
firði seldi 19 tonn fyrir 4965
pund, eða 52,67 fyrir kílóið,
sem er hæsta verð, sem ís-
ienzkt skip hefur nokkru
undanförnu siglt með afla þar ævintýralegt verð fyrir sinni fengið fyrir fisk. - Þá
fékk Sæfari BA i gær — 52,77 kr. fyrir kg.
Margir smábátar hafa að sinn tii Bretiands og fengið
seidi Hrönn einnig í Grimsby /■
13 iestir fyrir 3102 pund og
á mánudaginn seldi Matthiid-
ur frá Ólafsvík 30 lestir fyrir
6025 pund, eða 42 kr. kilóið.
Sex bátar munu selja afla
sinn nú í vikunni. Fimm í
Bretia.idi og einn í Þýzka-
landi.
óvenjulegum hætti. Billinn ól
austur Suðurlandsbraut, þega)
lögreglubíll renndi upp að bílr
um og setti sírenu á til merkií
um að stöðva.
• Ökumanninum varð greini'
iega ákaflega hverft við, ók ú'
af veginum og upp á stálsta(
frá símastaur, vó bíllinn salt i
staginu, sem lét ekki undai
þunga bílsins, en svo fór a<
lokum að bíllinn lagðist á aðrí
hliðina og hvolfdi/
• Engin slys urðu á mönnum
an annar lögreglubíll va
kvaddur á vettvang og lögregli
þjónar hlutlausir í málinu hófi
rannsókn. Myndin var tekin }
staðnum skömmu eftir að þett’
óvenjulega óhapp gerðist.
ólöglegum togveiðum við Gróttu
á mánudaginn. Þeim var öllum
gert að greiða 40 þús. króna sekt
ir og afli og veiðarfæri voru gerð
upptæk til landhelgissjóðs. Ef
sektin greiðist ekki innan fjög-
urra vikna kemur varðhald í 40
daga. Hinum ákærðu var gert
að greiða sakarkostnað. Þeir
hafa tekið sér frest til að áfrýja
þessum dómum.
þús. krónum, en það var haft
eftir fulltrúa í dómsmálaráðuneyt-
inu, Ólafi W. Stefánssyni. Ástæðan
fyrir þessari missögn er sú, að-
fyrir rúmu ári voru sektir fyrir
þessi brot rúml. 20 þús. kr. en
þar sem allar landhelgissektir eru
miðaðar við gullkrónuna, hafa geng
islækkanirnar tvær hækkað þessa
upphæð tvöfalt. Sektirnar eru sam-
kvæmt lögum eitt þúsund gull-
krónur.