Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 14
14
V1SIR . Miðvikudagur 4. desember 1968.
-wi SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu
TIL SÖLTJ
Passap prjónavél til sölu. Uppl.
í síma 50921.
Marconi. Vegna flutnings er til
sölu á tækifærisverði Marconi út-
varp og grammófónn að Ránar-
götu 10,
Rafmagnsjámbrautarlest Marklin
til sölu. Uppl, í síma 13055.
Ný þýzk saumavél í tösku til
sölu. Upþi. í síma 22589.
Sem nýtt gólfteppi stærö 580x388
til sölu, Uppl. í sima 30586.
Smákökur tii sölu, nýir tertu-
botnar daglega. Sími 19874.
Herrafrakki, loðfóðraður, hentug
ur í ferðalög eða útivinnu, 2 hansa
kappar mahóní, ljósbrúnir, 2 kjól-
skyrtur nr. 16, myndavél Coronet,
2 dömukjólar nr. 18, Imperial rit-
vél á kr. 1000 og Wilton gólfteppi
ljósgrænt, stærð 2x1,17 til sölu. —
Sími 20643.
Froskmenn. Kafarabúningur til
sölu og gott sjónvarp 19 tommu.
Údýrt, Uppl. í síma 81913,
Húsmæður sparið peninga. Mun
ið matvörumarkaðinn við Straum-
nes, allar vörur á mjög hagkvæmu
verði, Verzl. Straumnes, Nesvegi 33
Frfmerki. Til sölu ónotuð, ís-
lenzk frlmerki frá árunum 1958 —
’64. Flest uppseld. Uppl. í síma
23496.
Bókamenn. Stórar og vandaðar
bókahillur til sölu í dag og á morg
un. Uppl, í síma 21528.
Til sölu nýleg kvikmyndasýning
arvél: Bauer T-l, Super. Vélin er
vel með farin og selst við óvenju
hagstæðu veröi. Uppl. í síma 23071
eftir kl. 7 f kvöld.
Bókhaldsvél tii sölu. Gerð Under-
wood (Elliot Fisher) með letur-
borði og 7 teljurum. Uppl. í síma
41736 eftir kl. 18.00.
Til sölú Chaplin grínmyndir o. fl.
myndix, 8 mm qg super 8. Uppl. í
sfma 11471 og 19712 næstu daga.
Litaðar ljósmyndir frá afirði.
Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bfluu
dal. Patreksfirði, Borgarf. qystra,
Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð-
um. Tek passamyndir. Opið frá
kl. i til 7. Hannes Pálsson, ljósm.
Mjóuhlíð 4. Slmi 23081.
Notað. Bárnavagnar, barnakprr-
ur bama og unglingahiól burðarrúm
vöggur, skautar, skíöi, þotur, með
fleiru handa börnum. Sími 17175
Sendum út á land, ef óskað er. —
Vagnasalan, Skólavörðustíg 46,
umboðssala, opið kl. 2—6, laugard
kl, 2—4.
Sekkjatrillur, hjólbörur, allar
stærðir, alls konar flutningatæki
Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12.
Sími 81104. Stvðjið ísi. iðnað
OSKAST KEYPT
Gólfteppi óskast vel meö farið,
stærð ca. 3^x4. Sfmi 17583.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent, Smiðjustíg 11.
Snittþræll óskast til kaups, einn-
ig pottketill, kolakyntur. Símar
38840 og 33712.
Óska eftir að kaupa gamaldags
ljós eða Ijósakrónu. Vinsamlegast
hringið i síma 19864 eftir kl. 7.__
Segulband. Vtt ks»pa notað seg-
ulbandstæki, ekki mjög gamalt. —
Unpl. f síma 84120,________________
Kaupum flöskur merktar ÁTVR
5 kr. stk. einnig erlendar bjór-
flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúla-
götu 82. Sími 37718.
I Óskast keypt 5—6 þús. fet, vel
I hreinsað mótatimbur 1x6, Uppl. f
síma 52282 næstu kvöld.
Píanó óSkast til kaups. — Sími
15601 f kvöld.
Wilton-teppi óskast til kaups. —
Tilb. sendist augl. Vísis merkt ,,55"
FATNADUR
Glæsilegur sfður brúðarkjóll no.
38—40 ásamt slöri til sölu. Sími
36143,
Til sölu nýr dökkblár drengja-
frakki á 12—13 ára. Notuð föt á
sama aldur. Einnig dökk herraföt
no. 36 og,38, sem ný. Uppl. f síma
16861.
Nýr enskur loðjakki á herra til
sölu, einnig skíði með öryggis-
bindingum, skíöaskór og stálstafir.
Tækifærisverð. Uppl. í síma 81049.
Samkvæmiskjólar, síöur og stutt-
ur, ásamt buxnasetti, stærðir 38,
til sölu. Sími 82813.
Vandaðar frúarkápur með og án
loðkraga til sölu á mjög hagstæöu
veröi. Saumastofan Víðihvammi 21.
Sími 41103,
Til sölu. Útsaumaðar jólasvunt-
ur (tilvaldar jólagjafir). Ennfrem-
ur notuð föt á 13 — 14 ára telpu,
skátakjóll og skautar nr. 37. —
Uppl. á Fálkagötu 19, 3. hæð til
vinstri milli kl. 1 og 4 daglega.
Jól — Jól — Jól, Amma eöa
mamma mega ekki gleyma beztu
jólagjöfinni handa henni, það er
EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. -
Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri,
sími 30138.
HEiMILISTÆKI
Nýleg Hpver matic þvottavél,
með suðu og þeytivindu til sölu.
Uppl. í sfma 66312.
Vil skipta á Baby-strauvél, og
stóru, notuöu gólfteppi. Uppl. í
síma 82370.
Hjónarúm úr tekki og barnaleik
grind með botni til sölu. Sími
14918.
Til sölu fyrir mjög lítiö verð
Ijóst svefnherbergissett barnarúm
-og tveggja manna svefnsófi. Uppl.
í síma 30596.
Vegna brottflutnings er til sölu
sem nýtt sófasett, sófaborð og
hjónarúm. Uppl. í sfma 50446 í
dag. _ '
Ruggustóll til sölu. Uppl. í síma
24916.
2ja manna svefnsófi, vel með far-
in til sölu, og einnig Höfner raf-
magnsgítar. Uppl. i síma 32074.
Nýlegt sófasett til sölu. Uppl. í
síma 52209.
Lítill klæðaskápur og kommóða
óskast keypt. Uppl. i síma 18986.
Tvísettur fataskápur óskast .—
Tveir páfagaukar í búri til sölu. —
Uppl. í sfma 35509.
Vil kaupa vel með farinn eins
manns svefnbekk, á sama stað er
vel útlítandi barnarúm til sölu. —
Uppl. )' „ima 51116.
Til sölu er eins manns svefnsófi,
sem nýr. Sambyggður rúmfata-
kassi. Einstakt tækifæri. — Sími
40228 frá kl. 5 til 6.
Kaupum notuð, vel meö farin hús
gögn, gólfteppi o. fl. Fornverzlunin
Grettisgötu 31, sími 13562.
BILAVIÐSKIPTI
Vil kaupa Chevrolet 1955, fólks
bíl. Tilb. sendist augl. Vísis merkt:
„1955."
Volkswagen Góður Volkswagen
árg. ’58—65, óskast til kaups. —
Uppl. í síma 34890 eftir kl. 20.
Til sölu ný grind í Willys, vél,
gírkassi og hásingar, selt ódýrt.
Uppl. i síma 81387.____________
FASTEIGKIR
Eignarland við vatn, rétt við bæ-
inn, silungsveiði, ca. 5000 fermetr-
ar til sölu. Skipti á Volkswagen
koma til greina. Sími 37505.
Til sölu er sumarbústaður við
Þingvallavatn, veiöileyfi fyrir 2
stangir innifaliö. Hagstætt verð. —
Tilb. sendist afgr. Vísis Keflavík
merkt: ,‘,Sumarbústaður—1968."
Herb. með húsgögnum til leigu.
Uppl, i síma 14172.
Stofa með eldhúsaðgangi til leigu.
Sími 20518 og 16331.
Forstofuherb. til leigu í Hlíðun
um. Uppl. í síma 18983 eftir kl. 6.
Herb. til leigu í Hafnarfirði fyrir
einhleypa konu. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 52083.
Til leigu eitt herb. og eldhúsað-
gangur í Langholti. Sími 81777.
Til leigu íbúð í Vesturbænum. —
Tilb. merkt „Gamalt timburhús—
4356" sendist augl. Visis.
Forstofuherb. meö húsgögnum,
ef til vill íbúö, til leigu. Uppl. að
Guðrúnargötu 7, 2. hæð, miðvikud.
og fimmtud. kí. 2-7.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska eftir einu herbergi á leigu.
'úppl. í sjma 83190.
3—4 herb. íbúð óskast á leigu
strax, á góðum stað i bænum. Uppl
í síma 16643.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Uppl. í síma 66252
Ung hjón meö 2 böm óska eftú
að taka á leigu 2ja herb íbúð nú
þegar. Húshjálp kemur til greina,
ef óskað er. Uppl. I síma 21842
og 32472.
Bílskúr óskast á leigu. — Sími
41772 eftii* kl. 6._
Reglusamur, miöaldra maður ósk
ar eftir l-2ja herb., sem næst Miö
bænum. Uppl. I síma 15390 frá kl.
5 til 7
Stúlka óskast. Stundvís, dugleg
stúlka, vön rullu, óskast strax. —
Uppl. ekki í síma. Þvottahús Vest-
urbæjar, Ægisgötu 10.
Vantar stúlku 2 til 3 tíma einu
sinni í viku t. d. á laugardögum',
gott kaup. Svar sendist augld. Vís-
is, símanúmer ef hægt er, merkt
„Meyvant".
ATVINNA ÓSKAST
Kona, með barn vill taka ráðs-
konustööu í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl, í sima 20567.
Tvítug stúlka vön afgreiðslu og
með góöa enskukunnáttu óskar eft-
ir vinnu nú þegar. Margt kemur
til greina, einnig kvöld og helgi-
dagavinna. Uppl. í síma 35913 kl.
1—8 á kvöldin.
21 árs stúíka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 12973.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu,
hálfan eða allan da^inn. Margt
kemur til greina. — Uppl. í síma
84552.
___ar. , n 11—
Karlmannsúr (Ginsbo) tapaðist
sl. laugardag 30. nóv. við Amt-
mannsstíg, ef til vill í portinu bak
við Menntaskólann. Skilvís finn-
andi vinsaml, hringi í síma 35955.
Tapazt hefur, á leið frá Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar niður á
Hverfisgötu, kvenúr, armband og
hringur. Skilvís finnar.di hringi í
sima 36304.
Kvengullúr tapaöist um miðjan
okt s.l. i Bankastræti—Ingólfs-
stræti. Vinsamlegast hringið' í síma
12983.
Húsbyggjendur. Getum bætt við
okkur verkefnum, smiðir með rétt-
indi. Gerum tilb. ef óskað er. Uppl.
í síma 10828 eftir kb 7
Útbeina allt kjöt fyrir heimili og
mötuneyti. Hamfletti svartfugl og
rjúpu, salta kjöt til geymslu. Kem
þegar kallað er í mig. Látið út-
beina reykta framparta og læri sem
fyrst, það þarf að vefja. Er við
frá 8—12 eða 4—7 i síma 20996.
(Geymið auglýsinguna),
Húsbygg j endur. Tek aö mér
ísetningu á hurðum, skápum, sól-
bekkjum. Set í tvöfalt gler, flísar á
gólf baö o. m. fl. Vönduð vinna,
góö afgreiðsla. Uppl. f síma 35148.
Geymið auglýsinguna.
Get enn bætt við rúmfatasaum
fyrir jól. Simi 16862.
Ef þér þurfið aö láta vélrita fyr-
ir yður, þá hringiö í síma 10647,
Norma Samúelsdóttir.
Tek að mér múrviðgerðir og flísa
lagnir., Uppl. í s-íma 52S06 og 33598
Bólstrun — Klæðningar. Tek gam
alt upp í nýtt, ef um semst./Til
sölu uppgerðir svefnsófar og sófa
sett. Bólstrun Karls Adolfssonar,
Skólavörðustíg 15 (pppi). — Sími
10594.
Húsaþjónustan s.f. Málningar-
minna úti og inni. lagfærum ým-
islegt, s.s. pípul. gólfdúka, flísa-
lögn. mósaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum .steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað
er. Sfmar 40258 og -83327,
Tökum ifeim bókhald smáfvrir-
tækja. Sími 21627.
Innrömmun Hofteigi 28. Myndir
rammar, málverk. — Eljót og góð
vinna. — Opiö 9-12 miðvikud..
fimmtud til kl. 3 og á kvöldin.
Bókband. Tek bækur, blöö og
tímarit í band geri einnig við gaml-
ar bækur, gylli á veski og möpp-
ur. Uppl. f sfma 23022 og á Víðimel
51.
Allar myndatökur fáið þið hjá
okkur. Endurnýjum gamlar myndir
og stækkum. Ljósmyndastofa Sig-
urðar >. .iðmundssonar, Skólavörðu
stíg 30. r- .i 11980.
Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk
ur viðgerðir á húsgögnum, póler-
um, bæsum og olfuslípv.m. Vönd-
uð vinna. Uppl. I síma 36825.
Málaravinna alls konar, einnig
hreir.gerningar — Fagrrienn Sfmi
34779.
Fek að mér að slípa og lakka
■parketgólf gömul og ný. einnig
kork. Uppl í sfma 36825.
ÝÐINGAR — KENNSLA
Tek að mér bréfaskriftir og þýð-
ingar f ensku, þýzku og frönsku.
Sími 17335 Klapparstíg 16. 2. hæð
til vinstri.
Reikningur — Stærðfræði. — Les
stærðfræði með skólapiltum. Uppl.
í síma 38575 eftir kl.< 18 daglega.
HREINGERNINGAR
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla
fyrir því að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér. Erum einnig enn með
hinar vinsælu véla og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn. —
Sími 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir,
höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
á Suðurnesjum, Hveragerði og Se'-
fossi. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Sími 19154.
Hreingerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla, útvegum einnig menn i
málningarvinnu Tökum einnig að
okkur hreingerningar í Keflavík,
Sandgerði og Grindavík. — Sími
12158. Bjarni.
V
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un Vanir menn og vönduð vinna.
RIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Jólin blessuð nálgast brátt
með birtu sína og hlýju.
Hreinsum bæði stórt og smátt,
sími tuttum fjórir nfutfu og níu.
Valdimar, sími 20499.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höf
um ábreiöur vfir teppi og húsgögn.
Vanjr og vandvirkir menn. Sama
gjaíd hvaða tíma sólarhringsins sem
er. Sími 32772.
Hreingerningar. Einnig teppa og
húsgagnahreinsun. Vönduð vinna.
Sími 22841, Magnús.
Hremgerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla. útvegum einnig menn •
málningarvin-u. Sfmi 12158. —
Bjarni
Gólfteppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn með vélum,
vönduð vinna. Tökum einnig hrein-
gerningar. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 37434.
Hreingerningar. Vélhreingemin,
ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun.
Fljótt og vel af hendi leyst. Sími
83362.
Hreinger íingar. Höfum nýtfzku
vél, gluggaþvottur, fagmaður i
hverju starfi. Sími 35797 og 51875.
Þórður -><? Geir.
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ödýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn, Sfmi 42181.
OKUKENNSLA
ökukennsla. Kenni á Bronco. —
Trausti Pétursson. Sími 84910.
Ökukennsla. Kenni á Votewag-
en 1500. Tímar eftir samkomulagi.
Jón Pétursson. Uppl. f síma 23579.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Saab station V 4. Uppl.
i sfma 92-2276
Ökukennsla — 42020. Thnar
eftir samkomulagi. Útvegum öll
gögn. Nemendur geta byrjað strax.
Guðmundur Þorsteinsson. Sfmi
42020.
Ökukennsla----æfingatfmar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir saai-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn vsrðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534.
asoa&