Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 15
VÍSIR Miðvikudagur 4. desember 1968. 75 ER STlFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. — Setjum upp brunna, skipt- >«,«• úífi biluð rcr o.fl. Sími 13647 Valur Helgason. SKOLPKREINSUN v Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og lofttæki. Vanir menn, Símar 81999 — 33248, LOFTPRESSUR TIL LEiGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sími 17604, HÚSEIGENDUR Ef þakrennurnar og niðurföllin leka, þá lagfærum við það fljótt og vel. Borgarblikksmiðjan Mú'.a við Suðurlands- braut. TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNU ST AN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og /iöhaldsþjón- ustu á tréverki húseígno þeirra ásam: breytingum á nýju og eldra húsnæði. Látið ragmenn vinna verkið. — Sími 41055. RÚ SKINN SHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka oe vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalau^m Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími 31380, útibú Barmahlið 6, simi 23337, JARÐÝTUR—TRAKTORSGRÖFUR Höfur.. tr leigu litlar og stór- ar jarðýtur. traktorsgröfur bílkrana og flutningatæki til Jarðvinnslan sf allra framkvæmda innan sem utan norgarinnar — Jarðvinnslan s.f Síðumúla 15 simar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borurr. c fleygum múrhamra með múr festingu, tii sölu múrfestingar '% l4 */> %) vibratora fyrir steypu, vatnsdælur. steypuhrær:vélar hitablásara. upphitunarofna, slipirckka, rafsuduvélar. útbúnaö ti! píanóflutn o.f) Sent og sótt et óskaö er Ahaldaieigan Skaftafelli við Nesveg, SaJtjarnarnesi — Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. KLÆÐNÍNGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum Fljót og góc' þjónusta Vönduð vinna Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581 —--- T-------------- Verkfísraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 4i839. Leigir hitablásara. GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski. — Skó- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga úti og svalarhurðir. Varanleg þétting — nær lOO^b Þéttum í eitt skipti fyrir öll með ..Slottslisten”. — Ólafur Kr. Sigmundsson og Co. Sími 83215 — 38835. INNRÉTTINGAR Smíðum eldhús- og svefnherbergisinnréttingar. Vönduð vinna. Gerum fast verðtilboð ef óskað er. Sími 18216. ---r,■ —: i - - > ■ —... ~ . V SIMI 22259 Hringið og fáið upplýsingar. — Mæðraþjónustan Lauga- vegi 133. BÓLSTRUN Klæði og geri við rólstruð húsgögn. Læt laga póleringu ef óskaö er. Sími 20613. Bólstrun Jóns Árnasonarj Vest- urgötu 53B FJÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa Laugavegi 30. NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum. Vinyi lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur í, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bíla, heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stimir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895._ HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona gömlusn hAsgðgnum, bæsuð, pói- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgssnaviðgerðir Knud Salling Höfðavfk viö Sætún — Sími '23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) INNRÉTTINGAR Getum bætt strax viö smíði á eidhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. i sima 31205. PÍPULAGNIR Get bætt viö ruig vinnu. Uppl. í síma 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso- pípul.m__________ FLÍSAR OG MOSAIK Nú er rétti tíminn cil aö endumýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minn verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í síma 52721 og 40318. Reynir Hjörleifsson._ KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Alfaskeiö 96. Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. ____ INNANHÚSSMÍÐI^ Jr tbésmibiak'....-- KVISTUR Vanti yöur vandað- ar innréttingar í hi- býli yöar þá leitiö fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Sími 33177 — 36699. Teppaþjónusta — WILTONTEPPI Útvega Wilton teppi trá Álafossi. Einstæö þjónusta, kem heim með sýnishorn. geri bindandi verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Tek að mér snið og lögn á teppum, svo og viðgerðir. Daníei Kjartansson, simi 31283. MASSEY — FERGUSON Jama húslóöir, gref skurði o.fl. Friðgeir V Hjaltalín ^ simi 34863. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hre nsa frárennsli og hitaveitu, set nið- ur brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa. — Sími 81692. NÝJUNG X TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi ár. þess að þau biotni. Trygging fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. i verzl Axminster sími 30676. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á að senda jólaglaöninginn timanlega, þvi flug fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fulli vggðar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Fóiol oftleiöir og Hótel Saga. ÍSVÉL (Sweden) til sölu, ennfremur lxtið frystiborð (Pestcold) og ísmolavél. Uppl. í síma 41918, VEÐSKULDABRÉF Vil selja 3 samhliða handhafaveðskuldabréf, að upphæð 300 *þús. Uppl. í síma 84342 eftir kl. 7 á kvöldin og 33895 á daginn. JÓLAGJAFIR lúrval af keramik frá Glit, Steinunni Marteinsdóttur og Kjarval—Lökken. Eftirprentanir af myndum úr ferðabók- um Gaimards o.fl. Model skartgripir frá Jens Guðjónssyni o.fl. Gærupúðar, gæruhúfur o.fl. gæruvörur. — Stofan, Hafnarstræti 21, sfmi 10987. KÁPUSALAN AUGLÝSIR Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer. Einnig terylenebútar og eldri efni í metratali. — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími 12063. ^TUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð- inu. Opið til kl. 7 alla daga nema laugardaga til kl. 4. Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Simi 14270. ■w»fí'aR9B«ssa»a SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úr^al en nokkru smni fyrr af ísSeask- ' um listiðnaði úr gulli, silfri, tré og hraunjwra m'*í' úllar- °£ skinnvö-ur dömupelsar, skor, hanzkar töskúr og húfur Einnig mikið úr- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði Allar sendingar fullt' yggöar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 o» 17. V OLKS W AGENEIGENDUR Höfum fyrtrliggjandi: Brett' — Hurðir — Vélarlok — Geyii.slulok á Voixswagen allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö — Reynið viðskiptin. — Bflasprrutun Garðars Sigmunds- sona- kkirholti 2 Símar 19099 og 20988. JASMIN — SN^BRABRAUT 22 Nýja*- vörur tomnar. Gjafavörur : miklu úrvali. — Sérkennilefa.. austurlenzkir listmunir Veljið sm-kklega gjö, sem ætíð er augnayndi Fallevár o« ódýrar tækifæris gjafir fáiö þér i JASMIN Snorrabrau* 22 sfmi il625. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝS3R Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene efnum i telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon efni í kápur og dragtii, sokkar, nærföt og undirfatnaður. Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu. — Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151. L E IG A N s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur,( rafmagn, benzín) Jarðvegsþ jöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A SÍMI 23480 ATVINNA KJÖTIÐNAÐARMAÐUR ÓSKAST Uppl. í síma 41920. BIFREIDAVIDGERÐIR VATNSKASSAR — BENSÍNTANKAR i Geri við vatnskassa og bensíntanka, smíðum einnig bensín ; tanka og olíutanka. Borgarblikksmiðjan Múla við Suð- ’ urlandsbraut. BIFREIÐAVIÐGERÐIR ' Ryðbæting, réttingar, nýsmiði, -.prautun, plastviðgerðir ; og aðrar smærri viðgeröir Timavinna og fast verð, — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. : Heimasími 82407. BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gerum við flestar gerðir bifreiða. Mótorviðgerðir, undir- : vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgrein Mercedes Benz. Bílaviðgerðir sf. Skúlagötu 59 sími 19556 . (ekið inn frá Skúlatúni)._ __________________ • G^UM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara oc dinamóa. Scillingar. Vindum allar ' stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. Sími 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur i bílum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Siguröar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.