Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 2
V1SIR . JLaugardagur /. desember 1968.1
KNATTSPYRNA Á JÓLAFÖSTU!
Barátta um
botn i 7. deild
GÓÐ JÓLAGJÖF
Þaö er ótrúlegt en satt, — knatt-1 ósið að verja 2-3 fyrstu mánuðum
spymuvertíðin er að hefjast, og 1 sumarsins til að komast í æfingu.
- . , ... .„ .. | Leikur landsliðsins og 1. deildar-
aðeins 17 dagar til íóla. Knatt- „ ,, . 6 , ,,.
b J liðs Keflavikur a malarvellmum
spymumenn ætla nú að hafa vaðiö f Keflavlk veröur án efa sá íþrótta-
fyrir neðan sig og hættaþeimleiða I viöburður, sem mesta athygli vek-
Innanhússkeppni
fyrírtækja
Á morgun kl. 16 fer fram all-
nýstárleg keppni, innanhússmót
fyrirtækja, að vísu er þaö ekki op-
in keppni, því eflaust hefðu mörg
fyrirtæki viljað fá að vera með.
Það em framreiðslumenn, betur
þekktir sem þjónar, sem standa að
þessu móti, sem fer fram i íþrótta-
húsinu á Seltjarnarnesi. Þjónar
senda tvö lið til keppninnar, en
auk þeirra fá aö vera með lið frá
Prentsmiðjunni Eddu, heildverzlun
Kristjáns Skagfjörð, Sjónvarpinu,
Loftleiðum, Bæjarleiðum og Flug-
félagi íslands.
ur um helgina, — og er þó af nógu
að taka. Leikurinn er á morgun,
sunnudag, og hefst hann kl. 14.
Eflaust munu áhugamenn um
knattspymu flykkjast á völlinn,
aögangur er ókeypis, en engum er
bannað að „styrkja landsliðið".
Það hefur þegar sýnt sig, áður en
virkilega er á reynt, að mikill á-
hugi er á því máli meðal áhuga-
manna um knattspymu.
\ handbolta
Valur og KR berjast í 1. deild-
inn á sunnudagskvöldið. Þessi tvö 1
lið eru að berjast um botninn.
Ekk; verður síöri leikur Hauka og
Fram. Úrslitum í þessum leikjum
er ekki hægt að spá. Þarna getur
allt gerzt. Þó er víst að Fram verð-
ur að gera betur en til þessa ætli
þeir að stöðva sigurgöngu Hafnar-
fjarðarliðanna, sem hafa nú leikið
7 leiki án taps. Leikirnir fara fram
á sunnudagskvöldið, — en fléttað
inn i það er sigurhátíð Reykjavík-
urmótsins í handknattleik, — en
úrslitaleikir mótsins verða leiknir
fyrr á sunnudaginn.
Opið til kl. 10
á hverju kvöldi
metra flugsundi
met í 100 m. flugsundi, synti hann
á 1 mín. 01,6 sek. Gámla metið átti
hann sjálfur og var það 1:02,1.
Þá jafnaði Guðmundur metið í 50
m. flugsundi sem Davíð Valgarðs-
son á og er 28,3.
Þá voru sett 3 unglingamet. Ól-
afur Þ. Gunnlaugsson KR, setti
sveinamet í 400 m. skriðsundi,
5:10,6, Örn Ólafsson SH setti
sveinamet 12 ára og yngri i 200
m. bringusundi, 3:15,6 og Ellen
Ingvadóttir Á, í 50 m. bringusundi,
37,7, en Islandsmetið í þeirrj grein
er 37,5, Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir á þetta met og er það síðan
1963 og eitt af elztu metunum á
metaskránni.
Dregur oð
lokum körfu-
boltamótsins
í kvöld leika stúdentar og
Ármann í körfuknattleiksmótinu.
Leikurinn fer fram i Laugardals-
höllinnj og er síðastur fjögurra
leikja, Þrír fyrstu leikirnir eru í
1. og 2. flokki. Á þriðjudagskvöld-
ið eru úrslit mótsins. leikur ÍR og
KR.
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma - og ókvœðisvinnu
Mikii reynsla í sprengingum
eiMi
B2120
RÍMERKl.
(iðveldið (1944-1968.
m til öll merkin til
úna, notuð. ónotuð og
Tstadagsumslög.
nnþá okkar sama lága
erð.
Bækur og
Fraðarkotssundi 3
Gegnt Þjóðleikhúsinu. ^
AMftMUftftMáÉMi
Allar vörur
okkar eru enn
á gamla verðinu
TW
\r>cx
Sími-22900 Laugaveg 26
■ Körfuknattleiksmenn fá góða
jólagjöf aö þessu sinni, eitt
frægasta körfuknattleikslið Evrópu,
Sparta Prag kemur í heimsókn.
Llðiö er á leiö til Bandaríkjanna
á végum samtakanna People to
People og dvelia Tékkarnir hér 14.
og 15. desember n.k.
■ Valsmenn fengu stóran „vinn-
\ .5 ing“, þegar þeir voru dregnir
gegn Benfica, — nú vonast körfu-
knattleiksmenn tii að þeir hafi
hlotiö tilsvarandi vinning.
íslandsmet í 100
Á innanfélagsmóti í Sundhöll
Reykjavíkur hinn 15, nóv. s.l. setti
Guðmundur Gíslason nýtt íslands-
a 82120 ■
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum aö okkur:
9 Mótormælingar
■ Mótorstillingar
9 Viðgerðir á rafkerfj
dýnamóum og
störturum
T Rakaþéttum raf-
kerfið
/arahlutir á .taðnum