Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 7. desember 1968. 11 BORGIN | -i ífo^ BORGIN BORGIN Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði I sima S1336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið ð móti vitjanabeiönum 1 síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 siödegis i sima 21230 i Revkiavfk Helgarvarzla í Hafnarfirðl — til mánudagsmorguns 9. des: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opiö alla virka daga frá 17 — 18 aö morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LVFJABÚÐA. Apótek Austurbæjar — Vestur- bæjarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Köpavogsapótek er opiö virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13 — 15. Keflav■ ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- ví.v, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholt: 1 Simi 23245. ÚTVARP Laugardagur 7. des. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 í skuggsjá dagsins. Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunn laugssonar. Rætt við Lárus Helgason lækni og Sverri Einarsson dómsfulltrúa um kynvillu af sjónarhóli læknis- og lögfræði. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líöandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. 17.50 18.20 18.45 19.00 Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Páls sonar. Birgir Baldursson flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta skólakennari talar um Kríteyinga, fyrstu menning arþjóö í Evrópu. Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson frétta- maður stjórnar þættinum. 20.00 Leikrit: „Sitt sýnist hverj- um“ eftir Luigi Pirandello. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Fréttir. Veðurfregnir. Danslög. Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 8. desember. Létt morgunlög. Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Morguntónleikar: Kirkjutón list frá alþjóölegri orgel- viku í Numberg. Veðurfregnir. Háskólaspjall. Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. lic. ræöir ir viö Pétur H. J. Jakobs- son yfirlækni. Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúla son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Kór Bústaða sóknar syngur. I.-jkí Hádegisútvarp. Erlend áhrif á fslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson prófessor flytur fyrsta há- degiserindi sitt: Heimildir um erlend áhrif á elzta stigi. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Lohengrin" eftir Richard Wagner. — Fyrri hluti. 15.15 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson útvarps- stjóri sér um þáttinn — Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 180661 fclaflamaiir SJÚNVARP 22.00 22.15 23.55 8.30 8.55 9.10 10.10 10.25 11.00 12.15 13.15 — Stopp, stopp, láttu mig niður í guðanna bænum. Ég er alls ekki nemandi í skólanum! Ég kom bara til að horfa á!!! 16.55 17.00 18.10 18.20 18.45 19.00 19.30 19.45 20.05 Veðurfregnir. Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. Stundarkom með þýzku söngkonunni Ritu Streich, sem syngur lög úr ýmsum óperettum. Tilkynningar. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins Fréttir. Tilkynningar. Ég ber aö dyrum. Þor- steinn Ö. Stephensen les úr safni úrvalsljóöa eftir Jón úr Vör. Sönglög eftir Áskel Snorra son. Kammerkórinn syng- ur tíu lög eftir Áskel. Söng stjóri: Ruth Magnússon. Ljóö lífsreynslunnar. Jóh. Hjálmarsson ræöir viö Þór- odd Guðmundsson skáld um ljóðaþýðingar hans, einkum Ijóð eftir William Blake. Báöir lesa þeir nokk ur kvæði, en auk þeirra Guðbjörg Þorbjamardóttir. 20.45 „Kyrjálaeiði", svíta eftir Jean Sibelius. Hallé hljóm- sveitin leikur, Sir John Barbirolli stjómar. 21.00 Þríeykiö. Ása Beck, Guð- mundur Magnússon og Þor steinn Helgason hafa á boðstólum sitthvað I tali og tónum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli — Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. desember. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þetta getur orðið þér þreytandi hvíldardagur, nema þú tak- ir strax þá ákvörðun að spyma við fótum. Fjölskyldumálin geta orðið erfiö viöfangs fyrri hluta dags. Nautið, 21. apríl — 21. mai. Láttu þaö liðið, sem liöiö er, en varastu aö láta gömul glappa- skot henda þig aftur. Þetta get ur orðið skemmtilegur sunnu- dagur, ef þú tekur hlutina ekki of alvarlega. Tvíburamir, 22. maí — 21. júni. Eitthvað, sem er að gerast all fjarri, hefur fyrr en varir nokk- ur áhrif á viðhorfið til starfs þíns og umhverfis. Gættu þess vel aö flana ekki að neinu. Krabbinn, 22. júni — 23. júlf. Það Iítur út fyrir aö einhverj- ar viðsjárverðar ákvaröanir sem þú hefur tekiö, ef til vill fyrir nokkm hafi neikvæð á- hrif fyrir sjálfan þig í dag, og afstöðu þína. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Gættu þín vel í peningamálum og hugsaði vel og vandlega all ar ákvarðanir I sambandi viö þau. Einkum skaltu varast að láta þína nánustu fá þig til ó- rökstuddrar bjartsýni. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þessi sunnudagur getur oröiö þér mjög notadrjúgur, ef þú reynir að vinna aö áhugamálum þínum í kyrrþey og hafa þig sem minnst i frammi. Notaöu kvöld iö á sama hátt. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Gættu þess að gleyma ekki neinu í sambandi við bréfa- skriftir, sem þú verður að ann- ast. Athugaöu að vandlega sé frá heimilisfangi og þess háttar gengiö. svo allt komist til skila. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þótt þér gremjist eitthvaö í dag, skaltu Iáta sem minnst á því bera. Þú færð áorkað mestu með því að láta sem þú vitir ekki nema takmarkað um gang málanna. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Getur orðiö mjög góð helgi, ef þú gætir þess að ofbjóöa ekki kröftum þínum. Þaö lítur út fyrir að samkvæmislífið krefj- ist meira af þér en góöu hófi gegnir. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Láttu þér ekki bregða þótt ein- hver vina þinna geri þér óaf- vitandi nokkurn grikk f dag. Hann mun gera sitt til að kippa því í lag, og takast það, þegar hann veit hvað er. Vatnsbr-'nn, 21. jan.—19. febr. Þessi sunnudagur mun einkenn ast af nokkru ónæði og vafstri, að minnsta kosti fremur en hvíld og helgi. Gættu þess að láta ekki á þig fá, þótt velti á ýmsu. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Ekki er víst að heppnin elti þig beinlínis í dag, en það er nokk- um veginn víst, að óhöpp gera þaö ekki heldur ef þú ferð ró- lega aö öllu og lætur ekki flaustuf annarra á þig fá. (ALLI FR/ENDI Laugardagur 7. des. 16.30 ^ndurtekið efni. 17.00 Enskukennsla. Leiðbeinandi Heimir Ás- kelsson. 35. kennslustund endurtekin. 36,. kennslu- stund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp. Leiöbeinendur: Sveinbjöm Bjamason og Jónas Bjamason. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Akureyri í septembersól. Kvikmynd um höfuðstaö Norðurlands gerð af sjón- varpinu í haust. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 21.00 Vor á Akureyri. Dagstund á Akureyri með Hljómsveit Ingimars Eydal. Hljómsveitina skipa: auk Ingimars: Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason, Friðrik Bjarnason og söngvararnir Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. Einnig kemur fram Inga Guömundsdóttir. 21.30 Ævintýri í eyðimörkinni. Brezk kvikmynd gerð af Aubrey Baring og Maxwell Setton. Aðalhlutverk: Van Heflin, Wanda Hendrix og Eric Portman. Leikstjóri: Jack Lee, 23.00 Austurríki I dúr og moll. Svipmyndir frá slóöum Haydns, Mozarts, Beethov- ens og Schuberts. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. des. 18.00 Helgistund Séra Tómas Guðmundsson, Patreksfiröi 18.15 Stundin okkar . Kynnir Rannveig Jóhanns- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 20.45 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum átt- um Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.15 Sænska söngkonan Birgit Nilsson. Viötal og einsöngur. 21.40 .fglapinn. — Fyodor Dostoévský — 3. þáttur. „Trén í Pavlovk" Aöalhlutverk: David Buck, Adrienne Corri, Anthony Bate og Marian Diamond 22.30 Dagskrárlok. Hvað áttu við meö þvt, að hann grimi varla, aö ég Bá til? Hver beldur hann annars að sjái allar hans myndlr, að mlnnsta kosti tiu sinnum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.