Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 10
/0
V1 S IR . Laugardagur 7. desember 1968.
mmmamw— i ■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■ p
Fiskisnólaráð —
1 SÍÖU
þykkt á Alþingi. Það skal vera ráð-
gefandi í mótun heiidarstefnu í
uppbyggingu sjávarútvegsins og
markaösmálum og skal beita sér
ryrir gððri samvinnu allra sem hlut
eiga að máli með gagnasöfnun, um-
ræðufundum skýrslugerð, útgáfu-
og fræðslustarfsemi.
Gert er ráð fyrir því að útvegs-
menn og sjómenn eigi fimm full-
trúa í ráðinu.
iierkingar —
»—V 1. síöu.
að líma verðmiða á áfengis-
flöskur.
Vísix- hafði tal af einum af-
greiðslumanni í áfengisverzlun
og spurði hann, hvort hann teldi
óhagræði stafa af því að selja
vín í ómerktum flöskum. Hann
samsim»ti því, og benti á aö
erfitt yrði um vik í vínbúðum,
þegar flestir kúnnar þurfa nú að
biðja um kvittanir eða nótur til
að átta sig á því, hvað hver
keypt flaska kostar.
Jón Kjartansson bætti því
ervifremur við, að ætlunin sé í
framtíðinni, aö í vínbúðum liggi
frammi verðlisti, þar sem kúnn-
ar geti séö, hvað hver og ein
víntegund kostar.
Nii á „síðustu og verstu tímum“ gera menn sér ljósari grein fyrir
mikilvægi þess að við „veljum íslenzkt“. Og nú fyrir jólin gera
Gosdrvkkinvélar ■■ iðnkynningarmenn enn harðari hríð í áróðri sínum. Við hittum
* * einn starfsmanna kynningarinnar, Mats-Wibe Lund, ljósmyndara
í gær þar sem hann var að dreifa auglýsingum í verzlanir, „óróa“,
svokölluðum, eins og sjá má á myndinni. Nánar verður sagt frá
iðnkynningunni í blaðinu eftir helgina.
1. síöu.
þær séu greiddar, hann hafi ekki
fengið gjaldfrest hjá ríkissjóði og
sjái sér ekki fært að koma
gosdrykkjaverksmiðju á fót. Og ef
einhver hefur áhuga á aö kaupa
nýjar gosdrykkjavélar veitir lög-
mannsskrifstofa Ágústar Fjeldsted
í Reykjavík allar upplýsingar.
Eggert G. —
1. síöu.
Ráðherrann minnti á, að þeir
örðugleikar, sem sjávarútvegur
inn hefði átt við að stríða und
anfarin tvö ár hefðu hafizt með
hinu mikla verðfalli afurðanna
sumarið 1966, en síðan magnazt
af aflabresti. Alger stöðvun
sjávarútvegsins hefði átt sér
stað, þegar á árinu 1967 ef víð
tæk aðstoð ríkisvaldsins hefði
ekki komið til. Gengislækkun-
in 19^7 hefði komið mikið til
hjálpar, en áhrif hennar hefðu
fljótlega eyðzt vegna áframhald
andi verðlækkana og hækkun-
ar kostnaðar innanlands.
Með þeirri gengislækkun, sem
SAAB766
til sölu og sýnis laugardag kl
1 til 4. — Ekinn 43.000 km.
Bílasala Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Símar 19032 og 20070
nú hefði verið framkvæmd hefði
veriö stefnt að því að skapa út
veginum eðlileg rekstrarskil-
yrði. Ekki er gert ráð fvrir hag
stæðara útflutningsverðlagi né
heldur að afli muni batna. —
Virðist þetta vera eini raunsæi
grundvöliur, sem hægt er að
byggja framtíðaráætlanir á. Á
hinn bóginn hefur verið gengið
eins skammt í leiðréttingu geng
isins og frekast var kostur á.
Hann ræddi síðan um ýmsar
ráðstafanir, sem hefðu verið
nauðsynlegar til aö tryggja sjáv
arútveginum starfskilyrði. Séu
þau ekki tryggð mun atvinna
ekki geta haldizt í landinu. Hér
er því um sjálfa afkomu þjóðar
innar f nútíð og framtíð að
tefla.
Ráðherrann ræddi um nauð-
syn þess að finna fleiri leiöir
til að finna fiskiskipaflotanum
arðbær viðfangsefni.
1. Auka rannsóknir á loðnu,
sandsíii og spæriingi hér við
land. Hægt ætti að vera að
lengja veiðitímann og auka afl
ann,
2. Þorskveiðar í útilegu hér
við land og Grænland gætu trú
lega lengt úthaldstima ýmissa
stærðarflokka báta.
Opnum i dag
nýja hárgreiðslustofu og snyrtivörusölu
verzlunarhúsinu Vogaborg Kleppsvegi 152.
Hárgreiðslustofan Kapri
Kleppsvegi 152. Sími 36270.
3. Athuganir á löndunarrétt
indum islenzkra síldveiðiskipa í
Bandaríkjunum og Kanada og
auðveldun löndunar f ýmsum
löndum .’.vrópu.
4. Lausn á veiðarfæramálum
sfldveiðiflotans.
5. Fyrir smábátaflotann og
ýmis byggöarlög væri rækjuleit
aukin.
6. Fiskifélagið er að kanna
nýjai gerðir báta til rækjuveiða
og veiðiaðferöa. — Auk þess
minntist hann á nokkur tækni
leg atriöi
Útgófan
»-> 9. sföu
um dalinn“. — Nú, ekki má svo
gleyma greyinu honum Katli —
henni Guðrúnu okkar frá Lundi.
Heldurðu að Guðrún gefi
ekki út fleiri bækur?
— Ég hygg að hún haldi á-
fram aö skrifa. En ég get ekki
lofað upp í hennar ermi neinu
um það, hvort hún gefur meira
út.
— Ertu farinn að hugsa fyrir
útgáfunni næsta ár?
— Strax og jól eru liöin
byrja ég á þvi að hugsa um út-
gáfuna næsta ár. — Raunar er
ég farinn að hugsa fyrir henni.
Það er búiö að setja og jafnvel
prenta bækur. sem koma út á
næsta ári.
— Ertu þá ekki óvenjufor-
sjáll útgefandi? Alltaf hefur mér
skilizt að þið væruö með þetta
á síðustu stundu.
— Maður verður að hafa þetta
svona. Annaö væri ekki hægt.
Þetta kemur að nokkru til af
því aö ég rek bæði prentsmiðiu
og bókaútgáfu og þaö verður
að haga þessu bannig. að bæk-
umar raski sem minnst öðrum
verkefnum, sem prentsmiðjan
tekur að sér. Enda er það
staðreynd og ekkert grobb,
þótt ég segi það, að Leiftur
kemur einna fyrst með bækur
á hverju hausti.
— Er það ekki líka svolítil
pressa á ykkur prentsmiðjueig-
endum, aö gefa út bækur svona
til þess að vinnan verði jafnari
í prentverkinu, og þá sérstak-J
lega, þegar verkefnunum fækk-"
ar? «
— Nei, ekki segi ég það. ÞaðJ
hafa verið næg verkefni fyrir0
prentsmiðjuna héma ennþá. Við
erum meö föst verkefni, sem
ekki virðast dragast saman enn
sem komið er að minnsta kosti.
— Og hvert verður svo stærsta
númerið hjá þér á bókalistanum
næsta ár, spyrjum við Gunnar,
þegar við erum komnir að
prentvélinni aftur og bókaskrá-
in snýst á valsinum.
— Það eru Ljóðaljóö. — Það
er að segja Ljóðaljóöin úr biblí-
unni, bók sem prentuð er sam-
tímis á mörgum tungumálum.
Afskaplega falleg bók, mynd-
skreytt og vönduð útgáfa á
þessum faliegu ástarljóöum úr
biblíunni. — Þau áttu raunar
að koma út núna í haust — en
þeir sviku mig illa þar syðra og
lióðin sitja ennþá suður á i’talíu.
Gullfjöllm —
8. síöa.
gráu. . sprengikúlumar hans
hlutu að amast nokkuö viö
spennitreyju beinu línanna,
stífu flatanna. Um það bil, sem
myrkrið féll á í gærkvöldi,
laukst upp fyrir mér leyndar-
dómur Vetrarbrautar. Ég hafði
verið með nefið niðri í hrufum
tjaldsins, horft mig blindan á
skrautlitina en ekki gætt að þvi
að óvenjulegar fjarlægðir áhorf
enda frá verkinu hnýttu það
saman f volduga heild. Tvær
eða þrjár myndir á sýningunni
ref ég ekki skilið — enn. Það
eru hvorki mjúku fúgurnar frá
stríðsárunum né heldur Sjávar
niður. Þaðan af síður Glampar
á vatni. Ég ætla að leyfa mér
að halda nöfnum þeirra leynd-
um um sinn. Hitt er rétt að
segja bæöi skýrt og skorinort,
að í heild er'sýningin glæsi-
legt, sterk og björt eins og list
Svavars Guðnasonar hefur ver-
ið alla tíð . og verður siálfsaet
til endalokanna. Þótt málarinn
hafi verið upprun.a sínum trúrri
en nokkur sanngjarn maður gat
heimtað, gengur hann ótrauður
á vit alþiöðahvp"óinnar í n ynd
listum og leitar sífellt aö nýj-
um vegum. Er Kvndill Svavars
ekki frábært dæmi um þaö
hversu langt menn komast í
greinum listanna — þegar þeir
setja lífið sjálft að veði, gleyma
brothættum hiúp sínum en
horfa beint í rifurnar á tjaldi
pramtíðarinnar.
Sölubörn
óskast til bókasölu. Góð sölu-
laun.
sVANSPRENT
Skeifan 3. Iðngarði.
Hafir með vkkur tösku.
WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST
EINSTÆÐ ÞJONUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISIIORN. TEK MAL OG
GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐART ATJSU!
Daníe.- Kjartansson , Sími 31283.
MESSUR
Háteigskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. lO.ifö. Séro
Arngrímur Jónsson. Messa kl.
2. Séra Jón Þorvarðsson.
Dómkirkian.
Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Messa kl. 5 (Fjölskylduguðsþjón-
usta). Séra Óskar J. Þorláksson.
Barnasamkoma í samkomusal
Miðbæjarskólans n. k. sunnudag
kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30, Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níels
son.
Hallgrímskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr.
■Takob Jónsson. Messa kl. 11. —
Minnzt 20 ára vígsluafmælis Hall
grímskirkju. Kristinn Hallsson
ið Ingólfsstræti 22 eða Hannyrða
Jónsson predikar. Báðir sóknar-
prestarnir þjóna fyrir altari. —
Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10. GuSsþjónusta kl. 11. —
Ath. breyttan messutíma. Séra
Ólafur Skúlason
Ásprestakall.
Messa i Laugarneskirkju kl. 5. —
Kvikmyndasýning fyrir börn kl.
11 í Laugarásbíói. Séra Grímur
Grímsson.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2. Aðventukvöld kl. 20.30.
Ræðumaður kvöldsins Páll V. G.
Kolka læknir. Séra Felix Ólafs-
son.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi.
Séra Magnús Guðmundsson
sjúkrahúsprestur messar. Heimil-
isprestur.
Laugameskirkja.
Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja.
Messa kl. 2. Ólafur Jónsson stud.
theol predikar. Félag guöfræði-
stúdenta annast guösþjónustuna.
Sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Gísli Brynjólfsson messar. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Mýrarhúsaskóli.
Barnasamkoma kl. 10. — Séra
Frank M. Halldórsson.
w
MttasRPsaKJErx!
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur jólafund sunnudaginn 10. des.
kl. 8.30 í Breiðagerðisskóla.
Langholtssöfnuður.
Óskastund barnanna verður
sunnudaginn 8. de'- kl. 4.
Kynnis- og spilakvöld verður
sunnudaginn 8 des. kl. 8.30.
Jólabasar Guðspekifélagsins verð
ur haldinn sunnudaginn 15. des.
n.k. Félagar og velunnarar vin-
samlega minntir á að koma gjöf-
um sínum eigi síöar en laugardag
inn 14. des. í Guðspekifélagshús-
ið Ingólfsstr. 22 eða í Hannyrða-
verzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur
Aðalstræti 12
Félag kabólskra leikmanna
gengst fyrir aðventukvöldi 1
Landakotskirkju -á sunnudag kl.
8.30. Körsöngur, einsöngur og
orgelleikur. Öllum heimill aðgang
ur meðan húsrúm levfir.
Fundur Bræðrafélags Laugames-
sóknar verður í safnaðarhelmilinu
þriðjudaginn 10. des. kl. 8.30
/