Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 07.12.1968, Blaðsíða 7
VÍSÍR . Laugardagur 7. desember 1968. Fyrir þá, sem vilja auka þekkinguna Halldór Stefánsson fyrrv. þing- uö hefur verið hér á landi. — mann. —. Útg. Leiftur. 24 bls. — Fjöldi mynda úr safni Þorsteins Verð 45 kr. Jósepssonar. — Útg. Örn og Örlyg- ! ur. 256 bls. - Verð 598 kr. .Frumþættir siðfræðinnar — eftir Johan B. Hygen, norskan háskóla Færeyjar — eftir Gils Guðmunds- kennara. Bókin fjallar á alþýðlegan son. Bókin skiptist í þessa kafla: hátt um vandamál mannlegs lífs Landið, sagan, þjóðlíf, menning, at og nnlegrar hegðunar, siðfræði- vinnuvegir, stjórnun, samskipti legar leiðbeiningar og yfirlitsbók Færeyinga og Islendinga einstakir yfir skóla og námskeiö. — Jóhann landshlutar. Útg. Bókaútgáfa Menn Hannesson, prófessor þýddi. — ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. — Útg. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- 280 bls.. Verð 350 kr. munclssonar. 205 bls. Verð 252 kr. I I Víetnam — ferðabók — eftir Magn inngangur að félagsfræði — eftir ús Kjartansson, ritstjóra. Útg. Peter Berger. Alþýðlegt fræðirit Heimskringla. — (Ekki komin út um í’élagsfræði. Hörður Bergmann enn þá). 200 bls. BÓKASKRÁ 4 Fræðirit og fleira íslendingasögur Islendingasagnaútgáfan — endurút- gáfa á öilum heftum útgáfunnar, 42 bindi alls. Umfangsmesta útgáfa fornrita, sem. enn hefur verið gerð. Bækurnar eru seldar með afborgun arskilmálum. Öll bindin kosta 16 búsund krónur. Einstakir flokkar: íslendingasögur 1. —13. bindi 5.460 kr. Biskupasögur og Sturlunga 1— 7. bindi 2940 kr. Riddarásögur L— 6. bindi 2.520 kr. Snorra-Edda, Eddukvæði og Eddulyklar 1,—4. birrdi 1.680 kr. Karlamagnússaga 1.—3. bindi 1260 kr. Fornaldar- sðfur Norðurlanda 1.—4. bindi 1.680 kr Þiðrekssaga af Bem k. —2. bindi 840 kr. Konungasögur l. —3. bindi 1.260 kr. Útg. íslend- irtgasasnaútgáfan. Brennu-Njálssaga I. Jón Böðvarson bjó til prentunar. Útgáfa fyrir skóla. Útg. Prentsmiðja Jóns Helga sonar 208 bls. Verð 230 kr. Grettissaga — Myndskreytt útgáfa með nútíma stafsetningu. Útg. Helgafell. íslendingasögur I: íslenzkar fom- sögur með nútímastafsetningu í út- gáfu Gríms Helgasonar cand mag og Vésteins Ólasonar mag art. — Fyrsta bindi af átta bindum íslend ingasagna, sem út eiga að koma hjá forlaginu með nútíma stafsetningu. 448 bls. Verð 550 kr. Félagsmál Þættir um efnahagsmál — eftir Magna Guðmundsson, hagfræðing. Ritgeröir um efnahagsmál og önn- ur þjóðmál. Útg, Iðunn. 116 bls. — Verð 175 kr. Mennt er máttur — eftir sautján háskólamenntaða menn, sem fjalla í greinum sínum um Háskóla ís- lands, störf ýmissa menntamanna í þjóðfélaginu, og ýmsar rannsókn arstofnanir, sem gegna mikilvæg- um hlutverkum í þjóðlífinu. — Bók in er gefin út í tilefni fimmtíu ára fullveldis íslands að tilhlutan Stú- dentafélags Háskóla íslands. Útg. Hlaðbúð. 214 bls. Verð 270 kr. Nokkrar hugleiðingar um form bjóðríkja og stjómarfar — eftir og Loftur Guttormsson íslenzkuðu. Útg. Mál og menning. 200 bls. Verð .180 kr. Úrvalsrit — Karl Marx og Friedrich Engels. — Tvö bindi. I riti þessu eru frægustu rit Marx og Engels um þjóðfélagsmál, þar á meðal Kommúnistaávarpið, þróun sósíal- ismans, ýmsar sögulegar athugan- ir og greinar. Flest þessa efnis eft- ir þessa frægu menn hefur ekki áð ur birzt á íslenzku. — Ýmsir þýð- endur. — Útg. Heimskringla. 888 bls. — bæði bindin. Verð 600 kr. Bandaríkin og þriðji heimurinn — eftir David Horowitz. Gagnrýn at hugun á bandarískri utanríkis- stefnu. Hannes Sigfússon þýddi. Útg. Mál og menning. 174 bls. Verð 180 kr. landafræði Landið þitt II bindi — Steindór Steindórsson, skólameistari heldur áfram verki Þorsteins Jósepssonar. Rakin er saga og sérkenni nær 700 svæða og staða í óbyggðum Is- lands. Nafnaskrá fvrir bæði bindin. Stærsta staðanafnaskrá, sem prent The Golden Iceland — (L’Or de L’Islande, eða Gull íslands) eftir franska rithöfundinn Samivels, sem út kom fyrir fjórum árum í Frakk landi. Bókin er gefin út sem land- kynningarrit á ensku. Höfundurinn er löngu kunnur sem skáld, land- könnuðu og heimspekingur. Bæk ur hans hafa margar fjallað um fjarlægar þjóðir, eða listræn efni Hann hefur einnig gert kvikmyndir frá ferðum sínum, meðal annars frá Islandi. Hafa þær orðið vin- sælar. — Magnús Magnússon þýddi bókina yfir á ensku og bjó til prentunar. Bókin er á fjórða hundrað síður. Fræðirif Hjólið — sextánda bókin í Alfræða , safni AB. Fjöldi sérfræðinga hefur unnið að samningu bókarinnar und- ir stjórn Wilfreds Owen. Hjólið ,er ein elzta og merkast uppfinning mannkynsins . . . Bók þessi rekur sögu þess frá því er Súmerar fundu það upp um 3500 árum fyrir Krist. — Þýðandi Páll Theódórsson, eðl- isfræðingur. — Útg. Almenna bóka- félagið. 200 bls. — Margar mynda- síður. Vatnið — sautjánda bókin i Al- fræðasafni AB. Fróðleikur um vatn- iö, allt frá hlutdeild þess í sköpun jarðarinnar til nýjustu nýtingar þess og tæknimeðferðar. „Töfra- brögð vatnsins virðast óteljandi". — Þýðandi Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri. — Útg. AB. 200 bls. Matur og næring — átjánda bókin í Alfræðasafni AB. Aðalhöfundur hennar er William H. Serbell, pró- fessor í heilsufræði og næringar- fræði viö Columbíaháskóla. Bókin fjallar um manneldi og fæöi í hvers kyns skilningi, hungur og offitu, heilsusamlega fæðu og heilsuspill- andi. Örnólfur Thorlacius hefur þýtt bókina. Hana prýðir fjöldi mynda, þar af 70 litmyndasíður. — Útg. AB. Lyfin — nítjánda bók í Alfræöa- safni AB. Aðalhöfundur Walter Modell, prófessor í lyfjafræði. Bók- in fjallar um lyf, lyfjaneyzlu, lyfja- fræði allt frá öndverðu. — Ofneyzlu lyfja og fleira. Jón O. Edwald, lyfjafræðingur þýddi bókina og skrifar formála 200 bls. Orkan — tuttugasta bók í Alfræöa safni AB. — Höfundur hennar er Mitchell Wilson, sem mikið hefur ritað um tækniþróun Bandaríkj- anna. Bókin fjallar um það þekk- ingarsvið, sem með hverri líöandi stund knýr meira og meira á. Hún segir frá rannsóknum þeim, sem leiddu til fulls skilnings á eðlj ork- unnar og um hagnýtingu hennar, margs konar — Páll Theódórsson, eðlisfræðingur þýddi. Sægur mynda er í bókinni. — Útg AB 200 bls. Efnið — 21. og síðasta bindi í Alfræðasafni AB kemur út nokkru fyrir jölin. Þýðandi er Gísli Ólafs- son. Bækurnar i Alfræðasafnj AB kosta hver um sig 350 kr. Líffræði — eftir P. B. Weisz. Læsi- leg og aðgengileg bók um nútíma Iíffræði, prýdd miklum fjölda mynda Einkum ætluð skólum, en einnig sem almennt fróðleiksrit. Gefin út fyrir beiöni kennara við Menntaskólann f Reykjavík. — Þýðandi Örnólfur Thorlacius. — Útg. Iðunn. 218 bls. Verð 525 kr. Garðagróður, II. útg. — eftir Ingólf Davíðsson og Ingimar Óskarsson. Um garðrækt og blómarækt. — 7 Skrá yfir allan garðagróður I Reykjavík og víðar um landið. — Útg. ísafold. Drög að lestrarfræði —• eftir Brita Binger Kristiansen. Fræðsla um lestrarnám og kennslu frá sálfræði- legu og uppeldislegú sjónarmiði. Skilyröi barna til lestrarnáms og kenningar um orsakir lestrartregðu og hvernig úr henni má bæta. — Þýðandi Jónas Pálsson 158 bls. — Verð 275 kr. Fiskabók AB — eftir Bent J. Muus. Bók með sams konar sniði og „Fuglabók AB“ sem út kom 1962 og aftur tveimur árum síðar, endurbætt. Bókin er miðuð við fiskveiðar undan ströndum Norð- vestur-Evrópu og helztu tegundir fiska á því hafsvæði. Þýðandi hef- ur bætt inn í bókina frekari upp- Iýsingum um lifnaðarhætti helztu nvtjafiska okkar, svo og þær veið- ar, er á þeim byggjast. — Þýðandi er Jón Jónsson, fiskifræðingur. — Útg. Almenna bókafélagið. 244 bls. Verð 385 kr. Ýmislegt Hvíldarþjálfun — æfingabók fyrir taugaslökun. Höfundur J. H. Schults. Þýðandi Ingvar Jóhannes- son. — Útg. ísafold. Enska í sjónvarpi III. — þýdd og staðfærð af Freysteini Gunnars- syni, fyrrv. skólastjóra. Æfingabók fyrir þá sem vilja nema ensku af sjónvarpi. — Útg. Setberg. Hússtjórnarbókin — þýdd af Sig- ríði Haraldsdóttur og Valgerði Hannesdóttur og endursamin úr dönsku. Bókin er gerö eftir einni nýjustu og útbreiddustu mat- reiöslubók Dana. Heimsmyndin eilífa — eftir Martin- us. Höfundurinn er mörgum kunn- ur hér á landi fyrir kenningar sín- ar um þróun lífsins eftir dauðann. Bækur hafa verið gefnar út eftir hann hér og hann hefur komiö hingað til lands í fyrirlestrarferðir. Directory of Iceland. Viðskipta- skrá á ensku. — Útg. Félagsprent- smiðjan. — Verö 500 kr. Viðskiptaskráin 1968. — Atvinnu- og kaupsýsluskrá, sú eina sem út kemur á íslenzku. — Útg. Stein- dórsprent. — Verð 600 kr. Frímerki 1969. — Skrá yfir frí- merki, útgáfudaga, verðgildi og fleira, tekin saman af Sigurði Þor- steinssyni. — Útg. Isafold. Ryðverjum Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! bílinn FIAT Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið. Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. * NÝJUNG — VÖRUVÖNDUN — ÞJÓNUSTA Tökum heimilistæki í umboðssölu — SJÓNVÖRP, ÚTVÖRP !«c.^ápa FRYSTIKISTUR o. m. fl. GÓÐ ÞJÓNUSTA — BETRi ÞJÓNUSTA — BEZT ÞJÓNUSTA ! Raftækjabúðin SNORRABRAUT 22, (á horni Hverfisg. og Snorrabr.) SÍMI: 2-18-30 Spurið peningunu Geriö sjálf viö bílinn. Fagmaöur aðstoöar. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreinn bíll. — Failegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Rafgeymaþjónusta Rafgeymar í alla bfla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Varahlutir i bílinn Platínur, kerti, háspennu- kefll, ljósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o.fl o.fl NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sfmi 42530 OBS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.