Vísir - 19.12.1968, Side 10
f
w
QjOSSS
ViSIR . Fimmtudagur 19. aesember 1968.
Eiiósneabók —
-» 16. síöu. '
Njósnarinn, sem kom inn úr kuld-
anum og Njósnarinn í þokunni. —
Margar af sögupersónum Carré’s
hafa oröið mjög vinsælar, en nýja
’oókin fjallar um afrek hetjunnar
George Smiley og er talið af mörg-
um, að hann verði orðinn góðvinur
margra bókalesenda, áöur en jólin
hafa kvatt.
/W\ Veljum
islenzkt
til jólagjafa
Það er engin furða, þótt japanska Nóbelsverðlaunaskáldið Yasumari Kawabata beri hönd að
höfði sér, dálítið undrandi, er fjórar sænskar Lúcíur færðu honum morgunkaffið á gistihúsi
hans I Stokkhólmi. Vafalaust hefur hann verið fræddur um sænske siði og betta því ekki
komið honum með öllu á óvart, en í einu Norðurlandablaðinu sem birti myndina hér að ofan,
var sagt, að hann væri á svipinn eins og hann hefði séð „nýja tegund af geishum“.
Jólasalm
svipuð og áður
— ekki ber á minnkandi peningaráðum fólks
19 Verzlun fyrir jólin virðist yfirleitt ekki vera minni en undan-
farin ár, þótt harðni á dalnum hjá ýmsum. Vísir talaði við
verzlunarstjóra nokkurra verzlana í morgun um jólasöluna og
iétu þeir flestir vel af viðskiptunum.
Baldur Ágústsson sagði að sal-
an væri mjög góð í Jólamarkaöi
3illa og Valda í Austurstræti —
Við höfum ekki orðið varir við
ninnkandi peningaráð fólks hér,
íður en svo. Me'ira hefur farið af
lýrari leikföngum en f fyrra en
að vísu eru öll leikföngin á gamla
verðinu. Þetta hefur sem sagt ver-
ið mjög gott, meira en maður átti
nokkru sinni von á.
Dóra Wium hjá Herrahúsinu í
Aðalstræti sagði: — Það gengur
ágætlega hjá okkur. Ef til vill má
segja, aö salan hafi breiðzt á
lengri tíma. Þaö hefur verið jafnt
að gera í nóvember og desember,
þótt salan aukist heldur núna síð-
ustu dagana. Nóvember er yfirleitt
daufur tfmi en var það ekki núna
óg kemur þar gengislækkunin vænt
anlega inn í. Viö reynum að selja
á gamla verðinu og kaupum ekki
mikið nýtt, fólk vill vörurnar á
samla veröinu og við seljum þá
bað sem er eftir á því verði.
Ingimar Guðmundsson í leik-
fangaverzluninni Fáfni sagði, að
salan vært ekki nógu góð. — Fólk-
ið, sem kemur aö verzla er eins
margt og áður en það skilur ekki
eins mikið eftir, kaupir fremur
ódýrari hlutina. Salan byrjaðí að
vísu í nóvember og seldum við
restina þá á gamla verðinu.
Steinar Guðjónsson hjá Bóka-
verzlun Snæbjarnar Jónssonar
sagöi að salan gengi mjög svipað
og f fyrra. Ekkert sé farið að
bera á minnkandi peningaráðum
fólks. — Við seljum jöfnum hönd-
um erlendar og íslenzkar bækur.
Alls konar fræðilegar bækur um
tækni og vísindi og þá listaverka-
bækur. Bækur, sem eru mikið
myndskreyttar með litmyndum og
teikn'ingum og meira ætlaðar til
gjafa en náms. Ekki kvað Steinar
söluna hafa aukizt á bókum í
vasabókarbroti, þær séu keyptar
til ' strar en síöur til gjafa. —
Það er mikið um það úti, aö senda
svona vasabrotsbækur í stað jóla-
korts. Af íslenzku höfundunum hef
ur Laxness selzt langmest það
sem af er.
Jólatré til
Reykjavíkurhafnar
frá Hamborg
í þriðja skiptf verður í ár sett
upp jólatré við Hafnarbúöir við
Reykjavíkurhöfn.
Tréð er sent Reykjavíkurhöfn að
gjöf frá Nautische Kameratschaft
„Hanesa“ í Hamborg (félag fyrrver
andi skipstjóra og stýrimanna).
Hafnarstjóri Hamborgarhafnar
Hafenkaptan W. Morgenstern kom
til Reykjavíkur ásamt konu sinni
og tilkynnti um gjöfina við athöfn
á skrifstofu hafnarstjóra hinn 16.
þ.m. að viðstöddum borgarstjóra,
sendiherra Vestur-Þýzkalands o.fl.
gestum.
Trénu, sem er um 15 m hátt
var skilað um borö í Reykjafoss í
Hamborgarhöfn 9. þ.m. og verður
væntanlega kveikt á því nú um
næstu helgi.
Siúlkur — Sölustörf
Nokkrar ungar stúlkur óskast til sölustarfa strax.
Tilvalið fyrir skólastúlkur.
HÁ SÖLULAUN.
Upplýsingar í síma 24510 til kl. 8 og 11658 eftir kl. 8.
„Aflinn eins ©g j
öðrum rnegin
á hund,# |
Aflinn er eins og öðrum megin
á hund, sagði einn Suðurnesja-
skipstjóri, sem reri á línu um
daginn, en þeir hafa haldið &•■
fram róðrum þar suður með sjó
brátt fyrir tregfiski og slæma
tíð. Þetta hefur þó verið nokkuð
stór hundur, sem skipstjóri mið-
aði við, því aflinn var þegar til ■
kom ekki minni en tvö tonn.
raftœkfavinnustofan TENGSLL
ödýrar útiijósaseríur
samþyklrtar af raffanga-
prófun ríkisins.
SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009
- '"TlPTÍWw','P,,‘1"*n——————MSM———
WILTON TEPPIN SEM ENDHST OC ENDAST
EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM Til YÖAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL
OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
Daníei Kjartansson . Sími 31283
BELLA
Til allrar hamingju hefur mér
tekizt að gleyma Hjálmari full-
komlega. Mér hefur ekki verið
hugsað til hans síðustu 4 mánuði,
2 vikur, 5 daga, 13 tíma og 41
mínútu.
VEÐRIÐ
i DAG
Norðaustan kaldi
og bjart veður
með um 10 stiga
frosti.
Hengilampar seljast með 15%
afslætti til jóla. Jón Hjartarson
& Co.
Vísir 19. des. 1918.
HEIMSðKNARW Á
SJUKRAHÚSUM
Fæðingarheimili Reykjavikui
Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrn
feður kl 8 — 8.30
Elliheimilið Grund Alla dagó
kl 2-4 og 6.30-7.
Fæðingardeild Landspitalans
Mla daga kl 3—4 og 7.30—8
Kleppsspítalinn Alla daga k)
3—4 og 6 30-7
Kópavogshæliö Eftii hádegið
taalega
Landspftalinn kl 15—16 og 19
- 19.30
Borgarnítalinr viö BarðnsstG
trl X 1= 19— io 30
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept
til 31 maí priðjudaga, fimmtu-
daga. laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4
Landsbókasafn íslands, Safna-
húsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir alla virka
opinn kl. 9—19. - Útlánasalur er
opinn kl. 13—15.
••gqgawwy