Alþýðublaðið - 04.01.1966, Síða 2
eimsfréttir
siáastliána nótt
★ WASHINGTON: — Johnson forseti tók í gær við skýrsl-
ura diplómata sem ferðazt liafa um allan heim til að kanna mögu-
leika á friðsamlegri lausn á Vietnamdeilunni. Forsætisráðherra
Breta, Wilson, sendi í gær liinum sovézka embættisbróður sínum.
Kosygin, orðsendingu og bað hann um að athuga hvort ekki
bæri að boða til nýrrar Genfarráðstefnu um Vietnam. Hanoiblað-
ið ,,Nhan Dan” liæddist í gær að friðartilraunum Johsons forseta
og ítrekaði kröfuna um brottflutning bandarískra hersveita sem
skilyrði fyrir friöarviðræðum.
★ SAIGON: — Bandarískir fallhlifaliðar beittu táragasi úr
Iþyrlum gegn Vietcong í harðri orustu á hrísgrjónaekrunum á
Alekongósa svæðinu í gær til að hrekja skæruliða úr felustöðum
sínum. Bandaríkjamenn hafa sigrað í þessari orrustu, sem geisað
hefur síðan á sunnudag og milcið mannfall hefur orðið í liði Viet-
eong, sem gerðu tilraun til að ná á sitt vald hrísgrjónauppsker-
unni á ósasvæðinu.
★ TASJKENT: — Leiðtogum Indlands og Pakistans, Lal
Bahadur Shastri og Ayub Iíhan, var ákaft fagnað er þeir komu í
gær til höfuðborgar sovétlýðveldisins Uzbekistans þar sem þeir
■♦lefja viðræður um Kasmírmálið í dag. Diplómatar eru svartsýnir
á árangur þessara fyrstu viðræðna æðstu manna Indlands og
f'akistans síðan Kasmírstríðið brauzt út í september. Þetta er í
fyrsta sinn sem Sovétrikin reyna að miðia málum í alþjóðadeilu.
★ LAHOilE: — Indverskir og pakistanskir hermálafulltrú-
ar komu saman til fundar í Laliore í gær um brottflutning her-
sveita frá vopnahléslínunni. Fulltrúi SÞ, Tulio Marambio hers-
höfðingi, kallaði fulltrúana saman til fundar.
ABIDJAN: — Til bardaga kom milli ófriðarseggja og her-
fnanna í gær í Ouagadougou, höfuðborg Efri-Volta, þar sem boðað
tiefur verið til ailsherjarverkfalls í trássi við bann stjórnarinnar,
Scm hefur lýst yfir neyðarástandi þar sem komizt hefur upp um
fiamsæri kommúnista. Fyrrverandi þingforseti er sakaður um að
haf stjórnað þcssu samsæri um að sameina landið Gana.
★ BANGUI: Herinn í Mið-Afríkulýðveldinu hefur gert bylt-
ingu og leiðtogi byltingarinnar, Bokassa ofursti myndaði nýja
stjórn í gær.
★ DAHOMEY: — Stjórnin
málasambandi við Kína.
í Dahomey hefur slitið stjórn-
★ NEW YORK: — Milljónir New Yorkbúa urðu að hjóla
eða ganga til vinnu sinnar í gær vegna verkfalls flutningaverka-
—tnanna og þannig varð komizt hjá umferðaröngþveiti, sem Lind-
say borgarstjóri hafði óttazt.
★ KAIRÓ: — Bandaríkin og Egyptaland undirrituðu í gær
sarnning sem k\eður á um að Egyptar fái matvæli að verðmæti
5p,5 millj. dollara á næstu sex mánuðum.
★ PARÍS: — Jafnaðarmaðurinn Vincent Auriol, fv. forseti
brakka, lézt á sunnudag.
Þór lagðist á hlið-
ina í Slippnum
vin
í m.s. Selá
Nokkrir kassar af smygluðu á
fengi fundust í M.s. Selá rétt fyr
ir áramótin. Lögreglumenn sem
voi-u á vakt við höfnina að nóttu
til sáu mann vera að rogast með
kassa upp úr skipinu og töldu rétt
að athuga innihaldið. Kom í ljós
að það voru 12 flöskur af smygl
uðu áfengi. Leit var gerð í skip
inu og fundust þá þrjátíu og átta
flöskur í viðbót. Við yfirheyrslu
viðurkenndu tveir skipverjar að
eiga smyglvarninginn.
16 útköll yfir
nýársdagana
Jökull Jakobsson og Agnar Þórðarson taka við verðlaununum
Leikritun og tón
list verðlauiiuð
Hin árlega styrkveiting úr Rit
höfundasjóði ríkisútvarpsins fór
fram í Þjóðminjasafninu á gamlárs
Reykjavík, — GO.
Samkvæmt upplýsingum slökkvi
liðsins í Reykjavík var það kvatt
út 16 sinnum á gamlársdag og ný
ársdag, eða á tveim sólarhringum
Einu sinni var um grun að ræða
fjórum sinnum gabb, þrisvar úr
brunaboða og einu sinni úr síma (Jag. Styrkinn hlutu að þessu sinni
ellefu sinnum var um eld að ræða, I ieikritaskáldin Agnar Þórðarson
en smávægilegan í öll skiptin og 0g jökull Jakobsson, 25 þúsund
varð ekki af teljandi tjón. Á sama krónur hvor um sig. Kristján Eld
Framhald á 15. síðu. | járn formaður sjóðstjórnarinnar af
Drukknaói er bíll
hans fór í sjóinn
Reykjavík, ÓTJ. I eftir bifreiðina, en þar eð engir
Þrítugur maður, Heimír Bald- sjónarvottar voru að slysinu var
Reykjavík, — OÓ.
Þegar verið var að draga varð
skipið Þór í slipp í gærdag vildi
t|jáð óhapp til að iskipið losnaði í
dráftarbrautarsleðanum og féll á
♦iliðina. Ekki féll það alveg til
-Jiarðar þar sem önnur hlið sleð
•ans stóð fyrir. Skemmdir urðu ekki
«nlklar á skipinu og enginn mað
Hjr slasáðist, en einn af starfsmönn
*im slippsins féll í sjóinn og synti
< adn að næstu bryggju og varð
öktíi meint af. Ekki reyndist hægt
Cð láta skipið renna í sjóinn aftur,
••♦Ktl sleðinn skekktist mikið og
arttmiu hjól hans ekki cftir braut
JtXtiÁ. Ekkj var hægt að rétta skip
4ð,íísleðanum og stóð því þarna allt
-4ast í gær ogi nótt. t'dag verður
gerti tilraun til að ná dráttar sleðan
um lausum frá skipinu með því
að sjóða sundur nokkra bita í
botni hans og verður Þór þá
rennt í sjóinn
vinsson frú Bárðardal, drukknaði
jf Akureyrarhöfn á gamlársdag, er
'hann missti stjórn á hifreið sinni
og hún fór í sjóinn. Vm kl 9 að
morgni þess dags var lögrpglunni
tilkynnt um stóra vörubifreið sem
ekið var á mikilli ferð á Guðmanns.
hús á mótum Kaupvangsstrætis
og Hafnarstrætis Varð af þessu
milcill skarkali og brot úr hofni
hússins dreifðust víðsvegar um.
Eftir þetta lenti bifreiðin á Eim-
skipafélagshúsinu af miklu afli,
og fór þaðan í sjóinn. Þar sem
höfnin var isilögð myndaðist vök
ekkert vitað um það sem skeð
hafði, eða hvort maður var í bif-
reiðinni. Fljótlega kom þó á dag-
inn að svo var, og var froskmaður
þegar sendur niður. Manninum
var náð upp en lífgunartilraunir
báru ekki árangur.
Heimir, sem var starfsmaður
Olíuverzlunar íslands, hafði mætt
til vinnu sinnar um morguninn, og
sáu vinnufélagar hans þá ekkert
athugavert við hann. Talið er
að hann hafi misst meðvitund við
stýrið, en honum var að sögn
hætt við yfirliðum.
SPÁNVERJISTÖRSLASAST í HAFNARFIRÐI
Rvík
OTJ.
Spánskur sjómaður stórslasaðist
í Hafnarfirði á gamlárskvöld. Hann
var á norsku lýsisflutningaskipi
sem lá í höfninni þá um kvöldið
og hafði brugðið sér í bæinn á
samt félögum sínum. Þeir voru á
leið yfir Strandgötuna þcgar spán
verjinn varð fyrir Volkswagenbif
reið sem kom aðvífandi.
Kastaðist hann í loft upp, skall
niður á farangursgeymsluhlífina,
fór í gegnum framrúðuna og rakst
svo harkalega í rúðukarminn að
hann dældaðist mikið. Þaðan féll
hann svo I götuna. Við þetta fót
brotnaði hann á báðum fótum, og
var a.m.k. annað brotið opið. Auk
þess hö.fuðkúbubrotnaði hann,
kjálkabrotnaði, kinnbeinsbrotnaði
og skarst víða á höfði -Alþýðublað
ið hafði samband við lögregluna
í Hafnarfirði í- gærkvöldi, og leið
manninum þá eftir atvikum, en
hanu var fluttur á • Landsspítal
ann.
henti þeim verðlaunin með stuttrt
ræðu. Kvað hann þetta vera I
fyrsta skipti sem þessi viðurkenn
ing væri veitt fyrir leikritagerð,
en áður hafa ljöð— og sagnaskáld
notið hennar. Er þetta tíunda ár
ið sem styrkurinn er veittur en
alls eru styrkþegar nú orðnir 19
talsins og hefur fénu langoftasf
verið skipt á milli tv.eggja höfunda
Sú kvöð fylgir styrknum að hö£
undar skuli láta útvarpið njóta
verka sinna fyrir hann þó ekkl
muni hart gengið eftir þeirrl
skyldu. En þeir Agnar og Jökull
hafa báðir sem kunnugt er skrif
að leikrit gagngert fyrir útvarp
auk leiksviðsverka. Þeir voru báð
ir viðstaddir athöfnina í Þjóðminja
safninu og tóku sjálfir á móti verð
launum sínum.
Þá voru einnig veittir í fyrsta
sinn, styrkir úr nýúofnuðum Tóri
skáldasjóði Rikisútvarpsins, sem
er hliðstæð stofnun við Rithö£
undasjóðinn og ætlað að veita tón
skáldum sambærilega styrki. Vil
hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjórl
Framhald á 15. síðu.
DA6SBRÚN
SEXTÍU ARA
Verkamannafélagið Dagsbrún verð
ur sextugt síðar í þessum mán
uði, eða hinn 26. janúar. Félagið
var stofnað þann dag árið 1900
Ekki hefur verið ákveðið hvern
ig afmælisins verður minnst, en
það mun gert á viðeigandi hátt. /
Á fimmtíu ára afmæli Dagsbrún
ar fóru fram fjölbreytt hátíða
höld. Var hálfrar aldar afmælis
félagsins m.a. minnst með hófi að
Hótel Borg, afmælisfundi f Aust
urbæjarbiói og sérstakri útvarpa
dagskrá. i
2 4. jan. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ