Alþýðublaðið - 04.01.1966, Side 3

Alþýðublaðið - 04.01.1966, Side 3
Hagur þjóðarinnar aidrei verið betri NÚ SEM FYRR er við ýmsa örðug leika að etja og þó er það rétt, að þegar á allt er litið liefur hag ur okkar aldrei verið betri en nú sagði forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar. Hann sagði, að hag sæld almennings væri engin sjón hverfing, heldur hafi lífskjör hrað batnað vegna aukinnar framleiðslu og auðlegðar þjóðarinnar. Það eru þess vegna engar ýkjur að við sé um nú færari til þess en nokkru sinni fyrr að ráðast í ný verk efni. Þó bað ráðherrann þjóðina að minnasta þess, að þótt góður efnahagur sé undirstaðan, þá sé hann ekki einhlítur til velfarnað ar. Bjarni fó- snemma í ræðu sinni með tvær tilvitnanir, sem hann vildi benda þióðinní á. Hin fyrri var eftir einum reyndasta sendi herra þjóðarinnar. sem hefði á það bent. að íslendinga*- nytu góð" álits um allan heim, ekki vegna fornrar bókmenntafrægðar, um liana vissu fáir. heldur vegna fram komu okkar á ve+tvangi alþjóða mála nú á tímum. Síðari tilvitnunin var eftir ein um af f emstu leiðtogum stjórnar andstæðinga, sem sagði nýlega: „Við þurfum ekki að blygðast okk ar í samanburði við aðra fyrir þá efnahagsþróun sem hér hefur orð ið á undanförnum áratugum. Og efnahagslega séð erum við betur færir til þess en nokkru sinni fyrr að ráðast í ný verkefni." Fo-sætisráðherra gat þess, að verðbólgan væri enn ólæknuð mein semd allt síðan 1941, og mundi seívt finnast varanleg lausn á efna hagsmálum. Þó hefðu stjórnmála flokkarnir unnið hver með öðrum að vísu aldrei allir í einu en þó alHr einhvern tíma með öllum öð'iim, Væri þetta einstakt meðal r>a benti til þess að pólitísk sundrung væri ef til vill ekki eins mikii hér á landi og menn vildu vera láta. '-v',npði Biarni Benediktsson kpinr: gagnrvni. sem nvlega hefur hevrvt að fslendinga bíái um of lífohaigindagræðgi “ Sagði hann. að mönnnm færist ekki að hneyksl Framhald á 15. síðu. Drukkinn ökumab■ ur olli slysi Rvík, ÓTJ. fálksbifreið vestur brautina og er Drukkinn ökumaður á stórri komið var á móts við Stigahlíð ame ískri fólksbifreið olli alvar rak't hún af heljarafli á þá litlu legu slysi á Miklubraut á nýársdag sem kastaöist á Ijósastaur á gang Ameríska bifreiðin ók á eftir minni Fékk smádrengi til að Rvik, — ÓTJ. Kaupmaöur nokkur var tekinn á nýársdag fyrir að selja ólöglegt sprengiefni. iheifur Jónsson hjá rannsóknarlögreglunni sagði A1 þýðublaðinu að fyrst hefðu þrír drengir verið teknir fyrir að selja liina svokölluðu Banditt kínverja Þeir skýrðu frá því að þeir væru að selja fyrir mann sem þeir höfðu keypt af fyrir sjálfa sig. Lögreglan heimsótti manninn sem viðurkenndi að hafa keypt 20 kart H'ramhaid a 15 siOu OOOOOOOO'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 30 menn fengu fullt dagkaup Reykjavík Alþýðublaðið skýrði frá því nokkrum dögum fyrir jól, að verkamönnum við höfnina hefði verið sýnd mjög ósæmileg og í alla staði óviðunandi framkoma af yfirmanna hálfu, er þeir voru dregnír á því í heilan dag hvort um vinnu fyrir þá yrði að ræða þann daginn eður ei Undir kvöld fengu þeir þau svör að engin vinna yrði fyrir þá þann daginn, en þá höfðu þeir hímt og beðið svars allan daginn. Verkamannafélagið Dagsbrún lét þetta mál strax til sín taka og urðu úrslit þau, að um 30 þeirra, sem til náðist og sannan- lega höfðu noprað við höfnina allan daginn fengu greidd full tíu tíma daglaun frá Eimskip vegna þeirra mistaka, sem þarna áttu sér stað. 0<XXX>OOOO000000<XXXXXXX>00000ð<X>0 stéttinni, þar sem hún snerist við höggið. Við það kastaðist öku maðurinn út, og lá meðvitundar laus á götunni þegar lögreglan kom á vettvang. Hinn slasaði, Kjartan Árnason til heimilis að Mávahlíð 13, var fluttur á Slysavarðstofuna og það an á Landakot. Hann hafði hlotið mikil höfuðmeiðsli. sem þó voru *kki talin lifshættuleg. Hvað hin ’im viðvék viðurkenndi hann að hafa setið að drykkju lengst af ’iæturinnar á undan, og virtist sem hann væri síður en svo búinn að jafn sig eftir það gaman. Eft \r að blóðsýnishorn hafði verið tek 5ð af honum var hann fluttur í c'>no-nfrevmclu lögreglunnar. I Solisti Veneti hin fræga ít alska itrengjasveit. sem hér var á ferð fyrir 2 árum er væntanleg hingað til lands seinni hluta þessa mánaðar. I Soloisti Veneti er ein fremsta hljómsveit sinnar tegundar og hef ir hróður hennar farið vaxandi með. hverju árinu. Nú fyrir rkömmu hlaut sveitin „Diapason" verðlaun ársins 1965 á Ítalíu, á i samt Mario Del Monaeo og píanó leikaranum Benedetti Michelang eli. Hljómsveitin fer í hljómleika' för til Bandaríkjanna í janúar og þar kemur út plata um sömu mund ir hjá CBS. I Solisti Veneti halda eina hljóm leika hér í borg á vegum Péturs Pétursjonar. frskir listamenn í Þjóðleikhúsinu Að morgni þess fimmta þessa mánaðar kemur hingað til landsins 20 manna hópur írskra listamanna og heldur listafólkið eina sýningu á vegum Þjóðleikhússins, en hún verður n.k. miðvikudagskvöld kl. 20. Flokkur þessi nefnist Feis Eire ann og kemur listafólkið hingað frá Dublin og er förinni héðan heitið til Bandaríkjanna og Kan ada, en þar mun listafólkið sýna í nær því 40 — 50 borgum á næstu 4 mánuðum. Framhald á 14. siðn. Krag skoraði á konuna að skila barninu aftur Kaupmannahöfn 3.1. (NTB—RB) Prófessor Stephan Hurwitz eft irlitsmaður með starfi hins opin bera, sat í allan dag við símann á heimili sínu í Gentofte, einni út borg Kaupmannahafnar, í von um að óþekkta konan, sem rændi litlu stúlkunni Tina Wiegels, hringdi í hann. í nýársræðu sinni skoraði Jens Otto Krag forsætisráðherra á kon una að skila barninu aftur til for eldra þess, t.d. með því að snúa '■é'- til eftirlitsmannsins í síma. Tina litla, sem er þriggja mánaða gömul. hvárf fyrir þremur vikum og lögreglan hefur tekið við 3.500 tilkynningum í sambandi við mál ið. Axel Nielsen dómsmálaráðherra svaraði í dag fyrirspurn Niels Westerbys þingmanns um, hvort barnsræninginn fengi grið ef hún skilaði foreldrum Tinu heilli á húfi. Svarið verður birt á morgun og vitað er að tilmælum verður hafnað, enda sagði Krag forsætis ráðherra í nýársræðu sinni að ekki kæmi til mála að gefa bamsaræn ingjanum grið. ÁITA HÆÐA HÚS FYLLIST AF REYK Reykjavík — OÓ. an níu í gærkvöldi var slökkvilið íbúðir við heilan stigagang í ið kvatt að húsinu nr. 16—18 við átta hæða húsi fylltust af reyk Ljósheima, sem er átta hæða íbúð gærkvöldi þegar eldur komupp íarblokk. í kjallara hússins hafði kjallara hú sins: Laust fyrir klukk Framhald á 14. síðu. • ; •»•-••-- » .. . . . . j - ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. jan. 1966 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.