Alþýðublaðið - 04.01.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 04.01.1966, Page 13
jSÆJARBi Ln— —: síml 51 Síml 50184. I gær, B dag og á morgun (IERI, OGGI Domani) Heimsfraeg ítölsk verðlauna mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Meistaralegur gamanlerkur. Sýnd kl. 9. Hús- vörðurinn vinsæli uoiimc lystspil-Tarce Instruhtion: POUL BANG VIRKNER• DIRCH PASSER UDSEN OVE SPROG0E BORCHSENIUS-STEGGER Ný sprengMægileg dönsk gaman mynd í litum. Myind sem kemur öllum í jólaskap. Sýnd kl. 7 og 9. Koparpípur og Fittings. Ofnkranar. Tengikranar Slöngukranar Blöndanartækl. Rennilokar. Burstafell bygglngavöruverzlna, Béttarholtsvegl S. Sími S 88 40 M&ry Douglas Warren : v : . a b Hann sagði bæði í spaugi og alvöru. — Þú varðst þó ekki hrifin af honum Cherry? Ég gæti ekki skilið það. Alard er ckkert kvennagull. Hann er svo hreinn og beinn. Ég held að hann kunni ekki að meta konur eins og þær eiga skilið. Cherry móðgaðist samt vissi hún að hún myndi koma upp um sig ef hún verði Alard. — Alard hefur sýnt mér mjög mikla tillitssemi. — Því skyldi hann ekki gera það? Þið voruð aðeins trúlofuð til bráðabirgða. Aftur talaði hann bæði í glettni og alvöru. — Þú ert þó ekki ástfangin af Alard Cherry? — Ég veit ekki hvort ég elska hann eða ekki, svaraði hún. — Ég veit hins vegar að ég kann sérstaklega vel við hann. Svipur undrunar og leiða færð ist yfir fallegt andlit hans. — Þér getur ekki verið alvara Cherry. Elskan mín — hann tók um hönd hennar undir borðinu og þrýsti hana — það er svo stutt síðan við elskuðumst heitt. Ég viðurkenni að ég kom illa fram f íbúð Bills Burtons. Ég get ekki af'akað mig með öðru en þvf að ég elskaði þig svo heitt og þráði big svo mjög. Þú skilur það er það ekki? Þú veizt hvern- ig ástin er — ástin getur gert mann hálfbriálaðan. Ég var vit- skertur , þetta kvöld. Fyrirgefðu mér elskan mín. Auðmvktin í rodd hans snertl hana djúpt. Hún hafði elskað hann miög heitt. Hún trúði því ekki enn að sú ást værl dauð. Þau þörfnuðust tíma til að kynn- ast aftur. Hún var svo ung, hún hafði nægan tfma. En það var dálítið sem hún varð að fá að vita. — Sættust þið Clothilde fyrir lát hennar Ben? spurði hún. Hann hikaði og veikur roði færðist í fölar kinnar hans. — Það var eina leiðin til að fá hana til að þegja, sagði hann. — Ég gat ekki blandað þér I hnevk<?li.«rmál Cherry. — En Alard hafði séð um mig. — Hún áleit að það væri fölsk trúlofun. Hún gerði sitt bezta Jtll að nefna hí:g sem ivðhald mitt Hún Ieigði einkaspæjara sem töluðu við eigendur allra veit irigahúsanna sem við fórum á saman. Hún fékk húsvörðinn í fjölbýlishúsinu sem Bilnl Burt on hefur íbúð í til að tala og hann viðurkenndi að ég hefði komið þar með ungri stúlku. Sem betur fer gat hann ekki lýst henni vel. En hún var til alls 'búin. Ég hélt að það væri öruggast fyrir okkur að ég lét ist elska hana. 52 Hún leit aftur á hann. — Og trúði hún þér Ben? Aftur kom veikur roði í kinnar hans. — Já mér tókst að sann- færa hana. — Fannst þér það rétt gert Ben? Hann baðaði út höndunum í örvæntingu. — Hún hagaði sér eins og brjáluð manneskja. Á endanum hafði hún komizt að því að ég elskaði þig Cherry og að þú hafðir farið með mér heim til Bills Burtons. Ég gat ekki hætt á það. — Áttu við að þú hafir viljað forðast hneyksli? '— Já vitanlega. Ég varð að SÆNGUR RESTBEZT-koddar Endurnýjum gómln sængurnar, elgum dún- og fiðurheid ver. Seljum æðardúns* o* gæsadúnssængnr — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN-OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg S. Siml 18740 <miiw*m*MW****M****<*** FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka ank annarra fata- vtffgerða. Sanngjarnt verff. gera mitt bezta til að forðast það. Hæðnisbros lék um varir henn- ar. —■ Var það mín vegna eða vegna heiðurs þíns sem læknis? — Hvort tveggja! svaraði hann. — Heyrðu nú Cherry! hvæsti hann svo eins og taugar hans væru í uppnámi. — Þú vildir þó ekki lenda í hneykslismáli? — Mér hefði staðið á sama um það ef ég hefði elskað þig nægi- lega heitt. — En þegar á átti að herða elskaðirðu mig ekki nægilega heitt, sagði hann grimmdarlega. Hún laut höfði. — Nei það gerði ég ekki Ben. Ég var hrædd. Ég hef aldrei viljað vera ástmey þín. — Þú vissir að ég gat ekki bvænzt þér nema Clothilde sam fþýkkti skilnað og samt hélztu áfram að umgangast mig. — Ég veit það, sagði hún og kreppti hendurnar undir borðinu. Ég elskaði þig ofsalega — eða hélt að ég gerði það. Ég hélt að ég myndi gefast þér þegar stund- in rynni upp. En þegar það varð — gat ég það ekki. — Þýðir það að þú hafir etoki elstoað mig nægilega heitt? Hún leit á hann pg augu henn ar flutu í tárum. —<• Ef til vill Ben, hvíslaði hún. — Ég hef sært 'þig Cherry. Hann tck aftur um hönd henn ar undir 'borðinu. — Það sem iég vildi sízt af öllu er að særa íþi'g. Eg elska þig svo heHt. Ég sver þér að ég get látið þig efeka mig eins og þú elsikaðir imig ei)n.u sinni og núna er ég frjáls og get kvænst þér. Má ég etoki hitta þig? Viltu ektoi vera 'áfram vinur minn — bezti vin ur minn? Við getum aftur tfund ið fegurð dagsins i gær. Ég veit að ást oktoar var heit og sönn. Það hefur aðeins skeð svo margt. Mig langar til að kenna þér að elska mig aftur. Þú ætl ar þó etoki að neita mér um þá von Oherry? — Nei, svaraði hiSni. — Ekki ef þú lætur þér það nægja Ben. Hann andvarpaði léttara. — Ég er meira en ánægður. Ég igæti ekki afborið að missa þig Cherry. Þjónninn kom með aðalrétfc Sklpholt 1. — Síml 1634«. inn, önd með bananum, spergj um og smjörsteitotum kartöflum. Þau töluðu saman yfir matn- um. Hún sagði honum frá Aust urlöndum, frá Hnog Kong pg Japan. — japönsku stúlkurnar eru svo fallegar, sagði hún. — Þær eru alveg stórkostlegaf I mariglitum kimonounum. Þær eru mun laglegri en mennirn- ir. — Þlað gleður mig að þú kynntist ekki aðlaðandi Japana, sagði hann stríðnislega. Hún hió og svaraði: — Nei en ég hitti hann í Hang Kong — hann er frændi frú Maioney og heitir Johnny Freeman. Hahin leit hvasst á liana. — Er hann lástæðan fyrir þvi að ég hef ekki fengið að kyssa þig Oherry? — Kannske, svaraði bún og roðnaði við lygina. Svo bætti htin við: — Ég tounni mjög vel við hann. — Bað hann þig um að verða eftir í Hong Kang og kvænast sér? — Hún hló. — Hann gaf i skyn að hann vildi það gjarnan. 4 ■ — En þú vildir það ekki? Þfe - komst aftur til mín Oherrý?, < spurði ihann frekjulega. — Ég kom heim, sagði húij.= — Það var dásamlegt að sjé þetta allt. En -ég var samt datf fegin að komast heim! b í — Það igleður mig að þer; tfinlnist það, sagði hann. — M verð ég meira en vongóður. Þau töluðu eikki meira um Alard. Ben haifði ýtt honum. tfrá sér með því að ségja að Ihann væri etoki kvennagull og kynni sig ekki í kvennafans. Cherry hafði ekki talað um Ihann þó ihún gæti ekki um ánnað hugsað. Hún vissi að það, var Alards vegna sem hún hafði •ekki leyft Johnny Freeman aft kyssa sig og hans vegna sem Ihún (hafði etoki kysst Ben í kvöid. En hvöíkur munur var etoki á Johnny Freeman og Ben.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.