Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 5
MinningarorB múrarameistari í dag fer fram frá ísafjarðar- mánnavinnu kirkju jarðarför Sveinbjárnar I Seínria lærði Halldórssonar, Hlíðarveg 26 á ísa Helga bróðu það starf til Ég verð að játa, að mér brá öðTazt - meisl mjög annan janúar, þegar hringt jgö. Sveinbji var til mín frá ísafirði og mér afkastamikill tilkynnt lát Sveinbjarnar Hall- gékk éndá dórssonar, svila míns, Mér var að starfa'" í’"sinr vísu kunnugt um að hann hafði jr vestan 0{ ekki gengið.heill til skógar síð /jrum sinUn astliðið ár og ég hafði frétt laus stUnd á íþr lega að honum hafði versnað á að meg afbrigð fangadagskvöld. En við, kunningj ar hans hér syðra, höfðum engir _______________ gert ráð fyrir að kallið væri svona skammt undan. Sveinbjörn Halldórsson var fæddur á ísafirði 8. júlí 1904. Þar ól hann allan sinn aldur og vildi ekki eiga heima annars staðar. Á Hlíðarvegi 26 byggði hann sér og konu sinni notalegt og sérstak lega yistlegt heimili, sem hann eyddi öllum frístundum sínum í að prýða og endurbæta, bæði inn an húss og umhverfis. Þann 22. október 1927 gekk Sveinbjörn að eiga eftirlifandi konu sína, Ólafíu Þórarinsdóttur frá Úlfsá í Skutulsfirði. Hefur hún verið mjög heilsulítil hin síðari ár og verður því söknuður henn ar mikill við ' fráfall manns síns Á sem alla tíð sýndi henni staka nær gætni og umhyggju. I Framan af ævinni stundaði Sveinbjörn alla algenga verka Sveinbjörn Halldórsson. múrarameistari XX DENIM 14,50Z.DENIM Dregið á máííudag Nú eru allra síðustu forvöð að endurnýja VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. janúar 1966 5 ■w ,:UUV' -h — :i ..W : . v»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.