Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 14
■ ■ ■ 7/7 hamingju með daginn STJÓRNARKREPPA •. Nýlega voru gefin saman í Öónaband af séra Sigurjóni Þ. 'A*fna yni ungfrú Guðlaug Svein ^brnsdóttir og Stefán Sigurðsson Gaugavegi 8. (ifýja mynda tofan Laugavegi 43b . :f; Sími 15125 Reykjavík.) 30. des. voru gefin saman í Langholtskirkju af só:a Árelíusi Níelssyni ungfrú Edda R. Haraids dóttir og Baldur Gunnarsson, Njálsgötu 72. (Nýja mynda tofan Laugavegi 43b Sími 15125 Reykjavík ) Á jóladag voru gefin saman í Hallgrímskirkju af éra Jakobi Jónssyni ungfrú Birna Hildisdótt ir og Gunnar Gunnlaugsson Hlíð argerði 21. (Nýja mynda' tofan Laugavegi 43b | Sími 15125 Reykjavík.) j 26. des. voru gefin saman af séfa Þorsteini Björnssyni ungfrú Jóhanna K. Björn dóttir og Snorri Gestsson Háagerði 43. (fíýja mynda tofan Laugavegi 43b Sími 15125 Reykjavík.) iio. des. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Hall dórssyni ungfirú Halldóra Kristj ánsdóttir og Daði Ágústsson N'álsgötu 102. (Nýja mynda tofan Laugavegi 43b Sími 15125 Reykjavík.) A jóladag voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jón ína Helgadóttir og Víkingur Sveinsson Sogavegi 130. Frunhald mí S. si 1963 áður en Frakkar tóku upp stjórnmálasamband við Kínverja Síðan hefur hann farið í fleiri ferðir á vegum de Gaulles erlend is. Stjórnarkreppan, sem de Gaulle verður að ley:a stafar af því að tveir valdamikiir ráðherrar deila um það hvor þeirra skuli fara með stjórn efnahagsmála í nýju stjórn inni, er Georgies Pompidou forsæt is áðherra er nú að mynda. Fyrsti forsæti ráðherra de Gaull es, Michel Debre, sem er ákafur gaullisti, krefst þess að verða eins kona- yfirráðaherra er hafi eftir lit með þróuninni í efnahag - fél ags og fjármálum. herma góðar heimildir. Debré vil1 móta st.iórn aráætlun er höfði til kjósenda í þingkosningunum á næsta ári. En heimildi - Reuters herma, að Velru Giscard d'Estaing fiármá'a ráðherra hafi skvrt, for æticráð herranum og forsetanum svo f"á að hann vilii ekki verða læpr" settur en Debre. FiármálaráðherT- ann vill halda áfram stefnu bei- r; Frá lögreglu- kórnum Dregið var í haond ætti lög- reglukórs Reykj'avikur 23. des sl. uppkomu eftirtaMn númer. 1. vinningur V.w. bifreið nr, 654: 2 vinningur Sjónvaro'tajki nr:4119 3. vinningu- Saumavél nr. 6666 4. vinningur flugferð USA nr. 9044 5. vinningur 2 farm. R.sk. nr. 2958 6 vinningur Farm Gidlf. nr. 3601 7. vinningur Flugf K böfn nr. 8476 8. vinningur He raföt nr. 5768 9. vinningur Herraföt nr. 7«19 10. vinningur BUfar nr. 75R2 Vinninganna skal vitiað h;á að ali'mboðsmanni haDndrættisins, Guðbirni Hanssvni Rkeggiagötu 14. Pevkiavík sími 11888. sem hann mai'kaði í september og miðar að því að koma á jafnvægi í efnahagsmálum og draga úr verð bólgunni, en hann te'ur að þessi stefna hafi borið árangur. Giscard d‘Est,aing e leiðtogi 35 þingmanna renúblikana. Flokk urinn er óháður, en gaullistaflokk urinn, UNR hefur pkH uine^neiri hluta án stuðnings flokksins. Ef fjármálaráðher ann egir af cér glata gaullistar meirihlutan um, en gaui’istar telia sig vissa um nægilegan st,,«ning frá með limum úr flokki fiármálaráðherr- ans og öðmm bingn-.önmim þann ig að flokkurínn féi v>au 10 at kvæði sem Vor+i_ 5 afi bann hafi meinhluta. hvernig =em for. Alain Pervefitte "nnV'-ingamála i-nrtbprra pcaefSi í ^ocr ai5 Urevting arnar á s+térninn; kvnnn að verða miklu meiri en pnmin ecc+n sætt sig við. Happdrætti SÍBS Umboðs krifstofur Happdrættis SÍBS hafa opið í dag frá kl. 13 —18 og á morgun, mánudag verða skrifstofurnar opnar til kl. 14, en að þeim tíma liðnum fer dráttur fram í fyrsta flokki. >ooo<r>- ■>oooo ytvarpid Laugardagur 8. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn;r lö'gin. 14.30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jánasar Jónassonar. 16.00 Veðurfregnir — Umferðarmál. 1605 Þetta vil eg heyra Séra Björn O. Björnsson velur sér hljóm- plötur. IJf.OO Fréttir. ; Á nótum æskunnar i Jón Þór Hannesson og Pétur "'■eingríms son kynna létt lög. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. 18.00 Utvarpssaga barnanna: ,.Á kro^S'Jötum" • eftir Aimée Sommerfelt Guðjón- Ingi Sigurðsson les þýðingu Sigur laugar Björnsdóttur (2). OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Veðurfregnir. °öngvar í léttum tón. ■ Tilkynningar. ’" ð Fréttir. ?n on stuttur kénsert að kvöldi. 2« 30 L.eikrit: „Allah heitir hundrað nöfnum” eftir Gúnther Eich Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. t.eikstjóri. Helgi Skúlason. 'Áður flutt í febrúar 1962). persónur og leikendur: Hakim .................. Gísli Halldórsson 'a'íma ................. He’ga Bachmann Dupont ........... Þorsteinn Ö. Stephensen pödd spámannsins .... Jón c,;gurfbjörnsson, Aðrir lekendur: Guðbjörg Þorbjarnardótt i",. Steindór Hjörleifsson. N'na Sveinsdótt ' • Helga Valtýsdóttir, Gest"r Pálsson, Sig 'lur Hagalín, Anna Guðmundsdóttir, Bald- n Halldórsson, Guðmundur Pálsson, Guð- ún Stenihenseini, Sævar Helgason og Bingir •’rynjólfsson. ' éttir og veðurfregnir. ''anslög. •>.gskrárlok. Afturgöngurnar annað kvöld Hið bekkta csr sígjlda lcikr:t Ibsens, Afturgöngur, liefur nú r» verið svnt 16 sinnum í Þjóffleikhúsilniu við góð'a aðsókn. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar á leiknum ■og verð'ur sú næsta á s.vnnitdagskvöld. Myndin er af Val Gíslasyni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur. 8. janúar 1966 - ALÞÝÐUELAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.