Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 13
Hús- vörðurinn vinsæSi Mary Douglas Warren den dans&e lystspil-farce (^í) ’instfuktion: POUL BANG HELLE VIRKNER-DIRCH PASSER B0D!L UDSEh'-OVE SPROG0E á Hte.;..HANNE BORCKSEHiUS- STEGGER Ný sprengMægil-eg dönsk gaman mynd í litum. Mylad sem kemur öllum í jólaskap. Sýnd kl. 5. 7 oíg 9. (The Manchurian Candidate) Ein.stæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd. Sýnd tol. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára WiFwmm UWH Köld eru kvennaráð Afbragðs fjörug olg skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson og- Paulu Prentiss. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 olg 9. BRf'DGKSTONI H J < v k uteAB Síauktn sais •annar gæðin B R 1 D <1 B S T O N I veitir aukið Oryggrl í akstn BRinr; psthiíj ávallt fyrirliffgjandL G Ó I> P.IAMHSTA VerzluD ok viðgerðlr. Gúmbafrðinn h.f. Brautarboltt » Sínn 17-9-8* mín. Og iþað gleður mig mjög þú jafn fögur Cherry ástin að þú skyldir ekki hlaupa beint upp um hálsinn á Ben og þar með basta. Ég hef þá eitt tæki færi tií ef þú Ihefur aðeins lof að að vera vinur Ihan.s. — Þú ert of lítillátur Alard, salgði hún hæðnislega. — Vit anlega féWkstu eiitt tækifæri — Ástin mín. Hann þrýsti hcndur 'hennaí'. — Ég :sagði aðeins eitt tækifæri til, minnti hún hann á. — Ég er að Ihugsa um að svara Ben hinu isama. — Er’tu ekki _ montin af sjúlfri þér? spurði liann jafn hæðnislega. — Tveir velþekkt ir læknar ganga á eftir þér með grasið í skónum — svo ekki sé minnzt á manninn frá Hong Kong. — Eigum við að líta inn til frú Maloney eftir matinn? spurði Ihún. — Ég held að toún sé mjög einmana. — Ef iþú vilt ástin mín, svar aði 'hann. — Það var fallega gert af henni að íbjóða þér í iferðalag og ihún á það skilið að ihenni sé sýnd tillitssemi. Cherry ikinkaði kolli. — Ég ætla að revna að heimsækja hana eins oft og ég frekast get. ■Hún er yndisleg ikctna og afar -örlát hó thún berjist við ein manaleikann. Við skulum bjóða Ihenni út Alard. Mig langar til að reyna að launa henni gæði hennar við mig. Þau. 'Juku v>ð að borða og þau fóru og heimsóttu frá Mal oney. Hún virtist mjög lirifin yfir að siá þau og þau sátu lengi hiá 'henni. — Ég átti ekki von á ykk- ur, sagði hún glaðleiga þegar þau fóru. — — Þetta Ihefnr verið óvleymanleg stund. — Ég setla að vonast til þess að þér komið og borðið með okkur í næstu viku, sagði Cherrv. — Olkkur langar mik ið it'H ibess. Er það ekki Alard? — Jú svo sannarlega, saaði hann. — Ég vil gera allt sem Oherry vill að ég geri. — Það gleður imig að þið skulið vera svona bamingju- söm, sagði frú Malom.ey. — 56 Ég vona að þið verðið líka svona hamingjusöm sem hjón. Ég er þakklát fyrir hve ég vaf hamingjusöm meðan Dennis •lifði. É-g er efcki óhamingjusöm ■núna því ég á svo -margar góð ar minningar. — Hún ,er elskuleg, sagði Cherry þegar þau Alard voru -setzt inn í bílinn, — Eg er þér sammála, svar aði Ihann. — Þegar við erum farin að ibúa skulum við M:ta Ihana finna að hún sé alltaf veikomin hjá okkur, þegar henni leiðist eða langar til að tala við einhvern það er að segja ef við förum þá að ibúa og eignumst heimili. Þú ræður þar Cherry. — Ég ætla að snæða kvöld- verð með Ben annað kvöld, sagði hún. En fcomdu að íheim sækja okkur á sunnudaginn og vertu ihjá okkur um daginn. Við skulum fara að synda og ég lofa að reyna ekki að drekka upp Ihafið eins og síðast Hann virtist liáita sér næigja að vera með henni um sunnudag inn. Þegar þau komu að iheim ili hennar tók hann hana ekki í tfaðm sér oig kyissti hana. Hún skildi það og var ihonum þakk lát fyrir skilning ihans. Hann þráði hana en hann vildi ekki eiga ihana með Ben. Hún varð að taka sína á'kvörðun, 3. Móðir hennar vakti eftir henni eins og venjulega. Hún isagðist 'hata að fara snemma að so'fa. Hún væri álltáf and- vaka. Cherry var fegin að Ihúni skyldi hafa vakað eftir henni. Nú hafði hún góðar fréttir að tfæra 'henni. — Pa'blbi hauð mér í mat í Bistro, sagði ihún. — Hann ætl FATA VIÐGERÐIR Setjum sktnn á jakka auk annarra táta- viðgerða. Sanngjarnt verB. ar að koma á sunnudaginn. Hann spurði ihvort ég héldi að þú vildir að hann kæmi mamma. Joan yppti öxlum. — Hann hetfur komið hérna sunnudag eft ir sunnudag. Því sikyldi einn sunnudagur vera öðrum ólíkur? Cherry brosti. — Ég held nú samt að þessi verði það mamraa. Joan leit hvasst á hana. — Við ihvað láittu? — Ég beld að pabbi sé far inn að átta sig, sagði Oherry. — En þú ræður sj'álf hvort þú teikur hann aftur eða ekki mamma. — Sagðist hann vilja koma aftur? spurði Joan áköf. — Hann gaf það í skyn, Oherry tfór undan í flæminigi. — En þú verður sjálf að taka 'þínar á'kvarðanir mamma, þú stóðst í eldlínunni. Við stöndum öll þrj>ú með þér. Joan strauk yfir kollinn á Cherry. — Þú ert góð dóttir, sagði hún. — Þið eruð öll ynd isleg. 12. kafl'i. 1. Ben fór með ihana á Chelsea veitingahúsið þar sem þau Ihöfðu svo oft borðað saman áður. — Við byrjum á byrjuninni, hló hann. Á veitingahúsi sem við þekkjum bæði vel. Ilún. sá að 'hann var mjög æstur. Hann pantaði dýran mat og dýrustu vínin á matseðlin- um. Hún horfði á hann panta imatinn, ihrifning ihans olli henni samvis'ku/bits. Hvernig átti hún að geta sagt við hann: — Við 'getum ekki byrjað iá byrjuninni Ben, fortíðim er horfin. Élg elska annan mann? Þau töluðu saman um heima og geima en hún hafði litla mat arlyst því hún vissi hvað hún yrði að segja ihonum. Þriggja manna ihljómsveit lék fyrir dansi og eftir forréttinn spurði hann: — Viltu dansa? En henni fannst elkki lengur skemmtilegt að dansa við hann. Áður fyrr þegar ihún bafði dansað við Ben 'hatfði henni þótt það dásamlegt. Nú leið henni Skipholi i. — Síml 1634«. líkt og hiin dansaði við föður sinn eða bróður. Það er efcki til neins Bon, sagði bún þegar þau voru setzt. Ég verð að segja þér það strax. Ég get ekki leikið mér lengur að þeirri tilhugsun að við eig ■um eitthvað etftir. Ég hef katín •ske elskað þi'g — einu sinni áleit ég að ég elskaði þig mjög beitt — en sú 'ást dó í íbúð Bifts Burtons. Ef ég 'hefði elskað þig nóg hefði ég glöð látið að vilja þínum en það kvöld skildi ég að ég elskaði þig ekki nóg Ben. Ég elska þig ekki nóg núna. ■Ég vil gjarnan eiga þig fyrir vin en ekki annað. Hann varð skyndilega þreytu- legur. — Áttu við að þetta sé endirinn Cherry. Svo bætti hann. við með örvæntin'gu: — Segðu þetta ekki ást.in mín. Gefðu mér annað tækifæri hjartað mitt. — Ég elska annan mann hvíslaði 'hún. Hann roðnaði af reiði. — Þó e'kki Alard Lang? — Og því ekki? spurði hún. — Ég viðurkenni að ég elskaði ihann e'kki þegar ég trúlofaðist ihonum en nú elska ég hann. Ég elska hann mjög mikið — meira en ég elsikaði þig. — Ég trúi þér ekki Cherry. Ég veit hvaö þú elskaðir mig 'heitt'. — En ekki nóg til að gefast þér, minnti hún 'hann á. — Ást okkar var stolin og það vildi ég ekki Ben. — En hún yrði það ekkl núna, greip hann fram í fyrir henni. — Nei, svaraði hún. — Ég veit að þú getur kvænzt mér núna. En ég elska annan mann. Já, 'ég elska Alard Lang. — Hann kann ekki að meta konur sagði Ben reiðilega. -t Hann er ekkert fcvennagull. j — Nei, ekki kvennaguil. sagði Cherry, — en hann getur elsk ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. janúar 1966 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.