Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN ALT 1'TÖT?G lyf, þar á meðal iháMrT — og nefdropar innihalda k\rika' i f'r og sæns'kur yfirlækn ir li d r því fram, að mörg j þeirra, geti verið ei-ns hættuleg j ®g ge-t eins miikin.n skaða og ; lyf, sem verja plöntur geen skor Verðmætt vegabréf VE' 'T?PÉF, sem Sir Winston Chur •' var með i brezku iier- ferði" ’ ' •ður-Afniku 1895 var taýler" '■ uppboði hjá Sothetoy í Lo'don fjTÍr 820 pund eða tum ’ Vú-”nd krónur. Bóka- safn, -era Hh-Trhiil átti var selt fyrir ' nd eða 120 þúsund krónr". Pað voru fimmtíu bæk- ’ar innhundnar í rautt Pi'fnai'i noklkur borgaði •nd fyrir ein'tak af einu ■ ’ inri sem Churchill skriif aði. T i~ ’-rm út árið 1900 og ihát Savar 'a rn hún var aldrei end urprentuð. ur, skinn 115 " skáld' dýrum, en þau innihalda kvika si’fur, og eru álitin geta verið kkaðleg. Yfirlæknirinn hefur vak ið athygli lyfjaeftirlitsins á þessu atr'ði. Og á námskeiði fyrir sænska lyfjafræðinga, sem liald- ið var nýlega, kom í ljós að rreira en 60 lytf í Svíþjóð inni- ha’da kvikasilfur að einhverju leyti, aðallega til þess að lyfin wrmist' hetur. Lífræn kvikasilf urssambönd eru meðal annars í há’ifstöflum, nefdropum, augn- d.rooum og tnörgum tegundum á- burðar. Vfiriæknirinn segir, að of mik ið sé af fcvikasilfri í lyfjunum, þann.ig að þau geti verið hættu- le? þar sem að meira sé af kviVahlfri' í þeim, heidur en leyfi legt sé að hafa í neyzluvörum. TTonn bendir m.a. á, að vissar h-’stöflur innihaldi 0,2 milli grömm af fenylkvikasilfursacet- ati, og það er jafn miki-11 skammt ur 0% væri leyfðui- í tveimur kíló um af matvöru, samfevæmt leyfi heilbrigðisyifirvaldanna. Talsmað- ur sænsku heilbrigðisyfirvald- anna benti á það, að í lyfin sé ekki notað hið hættulega 'kvika ; ilfursamband alkylkvikasilfur heldur sé í lyfin aðeins notað efnasambandið fenylkvikasilfur, sem á að hafa mun minni skaða áhrif. Yfirlæknirinn vakti athygli á þessum ef til vill skaðlegu lyfj um, eftir að nefnd sú, sem fjall ar um þessi mál, 'hafði fyrir stuttu síðan ákveðið að hætt yrði við að nota hin hættulegu piöntr vemdarlvf sem innihalda kvíva- silfur, þau hættulegustu, sem hafa verið notuð í sænskum land i búnaði. Fékk samvizku- bit um áramótin TUTTUGU OG ÞRIGGJA ÁRA sænskur sjómaður fékk allt í einu samvizkubit, þar sem hann var í nýársfagnaði í Málmey, og fór til lögreglunnar og sagði henni frá því, að hann hefði orsakað dauða fjögurra manna við bruna. Mað- urinn var ölvaður, þegar hann sagði lögreglunni frá þessu, en seinna hefur hann einnig stað- hæft það, að hann hafi kveikt í íbúð í marz síðastliðnum með þeim afleiðingum, að fjórir menn brunnu inni. Lögreglan í Málmey héfur sett manninn í fangelsi. En hann heldur því fram, að hann hafi ekki lengur getað lifað með leyndarmál sitt ósagt. Maðurinn sem lengi hefur ve.ið latur til vinnu og hefur dvalizt á heilsu- hæli, hefur skýrt frá því, að í lok marz hafi hann verið að skemmta sér ásamt fjórum öðrum mönnum í risíbúð í Málmey. — Hann og félagi hans komust þá að þeirri niðurstöðu, að þeir væru orðnir leiðir á lífinu og gætu eins vel bundið enda á það. Hann kveikti því upp I ofni, sem var á gólfinu og lét eldinn breiðast út um íbúðina. Þá varð hann hrædd ur og reyndi að fá félaga sinn til að flýja út úr íbúðinni. En félag inn var svo drukkinn, að hann fékkst ekki til að fara út og sjó maðurinn ákvað þá að bjarga sínu eigin lífi. En hinir fjórir félagar hans, brunnu nni. SAMTÍNINGUR □ Tívoli í Kaupmannahöfn fær hvergi nýja „leikendur” í flóa- sirkusinn sinn, — og verður því að feila hann niður. Þetta var tilkynnt í Kaupmannahöfn ný- lega. Nútíma hreinlæti hefur gert ómöguiegt að finna nokkurs stað- ar flær í mönnum, en slíkar flær eru þær einu, sem hægt er að nota í sirkusnum. Jafnvel í S.- i Evrópu hefur ekki verið hægt að j finna nógu margar flær. Flær af hundum eru ekki nothæfar til leiksýninga, því að ekki er hægt að temja þær nógu vel, að því er st.jórnendur í Tívoli upplýsa. j Flóasirkusinn í Tívoli í Kaup- mannahöfn var sá eini sinnar teg undar í Evrópu og mjög vinsæll af áhorfendum. □ 83 ára gömul kona í Dan- mörku, frú Cecelie Thomasberg, níu barna móðir, giftist nýlega hinum 78 ára gamla Lars Christ- ian Larsen, tólf barna föður. Ný- giftu hjónin fá íbúð í elliheimili staðarins. r,í. ''e,, 'n'-i ÖRUGGRI hendi skar Antliony Quinn brúðkaupstertuna \ ramt brúði sinni, hinni ítöísku leikkonu, Yolondu Addolori. > n þetta er ekki fyrsta brúðkaupstertan hans, liann hcfur ) evið g’.ifíur tvisvar áður. Anthony Quimn er 50 ára og nýja ' ’roiian hans er 30 ára. Þau eiga saman tvö börn, en Quinn ?kk erfiðiega að fá skilnað frá konu nr. 2. ' ooooooooooooooooooooooooooooooc ÞESSI bandaríska orrustuflugvél sem er af gerðinni F-lll er þannig útbúin að hún getur lagt vængina aftur á flugi, sem eykur hraða hennar svo mikið að hún fer eð tæplega þreföldum hLjóðhraða. Með útréttum vængjum nsvegar fæst mínni flugtaks og lendingarhraði, og elds- eytiseyðslan minnkar töluvert. Orrustuvélin verður notuð æði af (andher og sjóher. € ALÞýÐUBLAblt) >00000000000000ÖOOO<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.