Alþýðublaðið - 25.01.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1966, Síða 2
sidastlidna nótt ★ WASHINGTON: —• Johnson forseti lagSi fyrir Þjóðþingið í gær stærsta fjárlagafi-umvarp í sögu Bandaríkjanna. Útgjöld fÉBöta 112.8 milljörðum dollara en tekjur 111 milljörðum doll- a'ra. Stærsti útgjaldaliður eru landvarnir, 60,5 milljarðar dollara, af 10.3 milljarðar dollara vegna Vietnamstríðsins. X fjárlaga- kæðu sinni játaði Johnsan forseti, að nokkur velferðarmái yrðu sitja á hakanum vegna Vietnamstríðsins, en mikilvægustu rhál fengju nauðsynlegar fjárveitingar. ★ NÝJU DELHI: —.■ Indland og Pakistan hafa náð sam- <iomulagi um brottflutning hersveita í Kasmír og á laindamærum rfikjanna. 30. janúar hörfa liersveitirnar um 1.000 metra frá iSÍöðvum sínum nema á fjallasvæðum. 20. febrúar verða öll varn íá'virki rifin á hernumdum svæðum. 25. febrúar eiga allar her- ó/eitir að hörfa til þeirra stöðva, sem deiluaðilar höfðu áður en Kasmírstríðið brauzt út, og er þetta í samræmi við Tasjkent- 4‘firlýsinguna. ★ WASHINGTON: —• Formaður utanríkisnefndar ölduhga- ífeildarinnar, William Fulbright, lagði til í gær, að Bandaríkja- HÍtjórn viðurkenndi Vietcong-hreyfinguna i Vietnam. Þar með ifelur hann að rutt verði úr vegi helzta tálmanum fyrir friðar- -viðræðum. Hann -lagði til, að hlé það sem gert hefur verið á Kyftárásum á Norður-Vietnam, 'héldi áfram. Hann sagði, að Kammúnistar hefðu ekki tekið vel í friðarsókn Bandaríkjanna. dfeann vildi ekki segja um hvort loftárásir hæfust á ný. ★ NÝJU DELHI: —• Frú Indra Gandhi sagði í gær í fyrstu íjæðu sinni síðan hún varð forsætisráðherra, að Indver.iar hygð ttst nota sér út í ýztu æsar ástand það, sem skapazt hefði með -í.'iðaryí'irlýsingu Indverja og Pakistana í Tasjkent. Yfirlýsingin tfærði ekki samskiptin í eðlilegt horf en væri skref í átt til frið (Sámlegra samskipta. Frú Gandhi sór embættiseið sinn i gær. ★ SAIGON: — Stríðsaðilar í Vietnam hófu að nýju sóknar (Sðgerðir í gær eftir nýjársvopnahléð, en ekkert bendir til þess Cð‘ loftárásir á Norður-Vietnam hefjist á ný. Vietcong réðist til igtlögu á 21 stað, fjórum tímum áður en vopnahléi þeirpa átti *ð Ijúka, að sögin Bandaríkjamanna. Suður-Vietnammenn létu til «Skarar skriða á 12 stöðum, en ekki berast fréttir af stórátökum. ••éandarískai' flugvélar hófu strax loftárásir á nokkrar stöðvar Ufieteong og munu 250 skæruliðar hafa beðið bana. Bandarísk íúgvél fórst undan sti'önd N-Vietnam. Fréttir herma, að kín- ver-skai’ MIG-þotur séu Inú í N-Vietnam, en þessu er neitað. ★ RÓM: — Saragat forseti heldur áfram viðræðum sínum ýlS stjói'nmálaleiðtoga um lausn stjórnarkreppunnar, en talið >&..• áð Aldo Moro fráfarandi forsætisráðherra sé eini stjórnmála- 4iaðurinn er hafi möguleika á að mynda inýja stjórn. Að við- #seðunum loknum er talið að Saragat snúi sér til Moros og feli tkouium stjórnarmyndun. ■ ★ CHAMONIX: — 117 manns íbiðu bana í igær þegar ind- vérsk farþegaflugvél af gerðinni Boeing 707 flaug á hæsta fjall •fevrópu, Mont Blane í frönsku Ölpunum. ★ ALMERIA:, Spáni: —. Kjarnorkusprengjan, sem sakn- hefur verið eftir árekstur tveggja bandarískra flugvéla, er sennilega fundin undan strönd Suður-Spánar. LISTAMANNALAUNUM ÚTHLUTAÐ f GÆR Úthutunarnefnd listamanna- launa fyrir árið 1966 hefur lokið störfum. Hlutu 126 listamenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu Sigurður Bjarnason rifstjóri (formaður), Halldór Kristjánsson bóndi (ritari) Andrés Kristjánsson ritstjóri, Bjartmar Guðmundsson alþingis- maður, Einar Laxness, cand. mag. Helgi Sæmundsson ritstjóri og dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Listamannalaunin skiptast þann ig: Veitt af Alþingi: 75 þúsund krónur: Gunnar Gunnarsson Halldór Laxness Jóhannes S. Kjarvat Páll ísólfsson Tómas Guðmundsson Vcitt af nefndinni. 50 þúsunð krónur.: Asmundur Sveinsson Finnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníeisson Guömundur G. Hagalín Gunnlaugur Sclieving Jakob Thorarensen Jóhannes úr Kötlum Jón Leifs Júlíana Sveinsdóttir Kristmann Guðmundsson Ríkharður Jónsson Svavar Guðnason Þorvaldur Skúlason Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) Þórbergur Þórðarson, 30 þúsund krónur: Amdís Björnsdóttir Brynjólfur Jóhannesson Elínborg Lárusdóttir Guðmundur Frímann Guðmundur Ingl Kristjánsson Hallgrímur Helgason Hannes Pétursson Haraldur Björnsson Indriði G. Þorsteinsson Jóhann Briem Jón Bjömsson Jón Engilberts Jón Nordal Jón Þórarinsson Kari O. Runólfsson Kristján Davíðsson Ölafur Jóliann Sigurðsson Sigurður Einarsson Sigurður Sigurðsson Sigurður Þórðarson Sigurjón Ólafsson Snorri Hjartarson Stefán Jónsson Sveinn Þórarinsson Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 'Þorsteinn Valdimarsson þórarinn Jónsson. 20 þúsund krónur: Agnar Þórðarson Agúst Kvaran Armann Kr. Einarsson Arni Bjömsson Baldvin Halldórsson Björn Blöndal Bragi Sigurjónsson Eggert Guðmundsson Einar Baldvinsson Eyborg Guðmundsdóttir Geir Kristjánsson Trilla sökk 117 farast í flugslysi Húsavík. — EMJ. GO. HÉR er búið að vera versta veð- ur síðasta sólarhring, hvasst og mikið frost, en ekki mikil ofan- hríð. Höfnina lagði í gær, en jafn- framt lagði innsjói stóra, svo að ísinn komst allur á hreyfingu og lagðist að bátunum, sem lágu við ból sín-. Nokkrir slitnuðu upp og lögðust undan ísþunganum og ein trilla sökk áður en við nokkuð yrði ráðið. Stn'ddu menn í ströngu að bjarga bátunum. í gær átti að halda hér bridge keppni milli Húsvíkinga og Mý- vetninga. Þeir síðarnefndu kom- ust fram í Reykjadal en sáu þá sitt óvænna og snéru við. Varð því ekkert úr keppninni þeirri að sinni. Hér hefur verið mikill kulda- kafli í heila viku, frostið verið milli 12 og 20 stig og algert afla- leysi að heita má, þegar gefið hef- ur á sjó, eða 1—2 tonn í róðri. Chamonix, 24. jaíi. (NTB-Reut.). ti7 iiMnns biðu bana í dag, þegar fo.dvérsk farþegaflugvél af gerð- tifini- Boeing 707 flaug á hsesta fjall iF-vröpu, Mount Blanc, í frönsku Ölþunum. Slysið er eitt hið mesta t sögu flugsins, og varð í kafalds- ‘‘ ' 1)yl Flugvélin sprakk í ótal hluta tjð árelcsturinn á vesturhlið Mt. ■Élancs. Meðal þeirra sem fórust var -Airstjóri indversku kjarnorkuvís- •4xdastofnunarinnar, dr. H. J. ■ ■Hfehabha,' sem var forseti fyrstu -ftjarnorkumálaráðstefnu SÞ í Genf • -4f956, 46 indverskir sjómenn, sem ýoru á leið til Bremen, sex Bret- tir, fjórir Bandaríkjamenn, tvö **4örn; sem ferðuðust ein síns liðs, óg belgísk barónessa. Flugstjóri vélárinnar var Joseph Souza, sem stjóx-naði vél Páls páfa er hann heimsótti Indland 1934. Nokkrum klukkustundum eftir slysið lentu þyrlur hjá flakinu, sem er í 4.700 m. hæð. Ekkert lífs mark var þar að sjá. Björgunar- sveit tilkynnti, að fundizt hefðu 4 lík, en lík hinna sennilega grafizt í snjó. Flugvélin átti að lenda á flug- vellinum hjá Genf kl. 6 að ísl. tíma í morgun, en hún var á leið til New York frá Nýju Delhi. — Þyrluflugmaöur, sem kom til Cha- monix í kvöld ságði, að ef flúgvél- in hefði flogið 200 metrum liærra hefði hún flogið yfir tindinn. Fannkoma var og þoka þegar vélin flaug yfír Álpana. Umfangsmiklar björgunarað- gerðir hófust -þegar í staði og voru m. a. þrjár þyrlur sendar á vett- vang. Að skömmum tíma liðnum bafði verið gengið úr skugga um, að enginn hinna 106 farþega og 11 manna áhafnar hefði komizt lífs af. Hlutar úr flakinu lágu á víð og dreif á stóru svæði og inn- an um voru fjölmargar handtösk- ur. ALLMIKIÐ hefur verið um bil- anir á langlínum innaillands, bæði áf völdum- veðurofsa á norðaustur- ■landi og frosta hér sunnanlands. í fyrrinótt bilaði lírian til Rauf- arhafnar og var ekki talið líklegt að hún kæmist í lag fyrr én veður og frost gengju niður á Sléttu. Pegar línan bilaði var foráttuveð- ur af NV, 8—9 vindstig, 14 stiga frost og fannkóma. og hálka á Akureyri . Akureyri. — GS-GO. HINGAÐ kom fyrir nokkru ung- ur Reykvíkingur í atvinnuleit. — Hann, hefur nú fengið þak yfir höfuðið til bráðabirgða í fanga- geymslu lögreglunnar. Pilturinn var nefnilega staðinn að því í fyrri nótt að gera tilraun til að stela bíl frá Mjólkursamlagi KEA og var gripinn við verknaðinn. — Skömmu eftir handtöku hans barst kæra vegna þess að stolið hafði verið útvarpstæki úr öðrum bíl og meðgekk pilturinn einnig það athæfi. Mikil liálka var á götum Akur- eyrar í gær og 4 árekstrar. Miklar skemmdir urðu á ökutækjum, en engin slys á mönnum. Gísli Halldórsson Guðmundur L. Friðfinnsson Guðrún frá Lundi Gunnar M. Magnuss Hafstcinn Austmann Halldór Stefánsson Heiðrekur Guðmundsson Jakob Jóh. Smári Jakobína Sigurðardóttir Jóhann O. Haraldsson Jóhannes Geir Jóhannes Jóhannesson Jón Dan Jón Heígason prófessor Jón Óskar Jón úr Vör Jónas Ámason Jökull Jakobsson Karen Agnete Þórarinsson Kristinn Pétursson listmáiari Kristján frá Djúpalæk Magnús A. Árnason Nína Tryggvadóttir Ólöf Pálsdóttir Öskar ASalsteinn Ragnar H. Ragnar Ragnheiður Jonsdóttir Sigurjón Jónsson SkúH Halldórsson Stefán Júlíusson Valtýr Pétursson Veturliði Gunnarsson Þorgeir Sveinbjarnarson Þorleifur Bjarnason Þóroddur Guðmundsson Þórunn Elfa Magnúsdóttlr Örlygur Sigurðsson i % 1 ■'TI 15 þusund krónnr: Alfreð Flóki Asgerður Búadóttir Einar Bragi Einar Kristiánsson frá HerMundarfélB Eiríkur Smith Eyþór Stefánsson Fiölnir Stefánsson Gísli Ólafsson Guðmunda Andrésdóttir Gunnfriður Jónsdóttir Míálmar Þorsteirisson frá Hofl Hjörleifur Sigurðsson Hróífur Sigurðsson íngólfúr Kristjánsson Jakob Jónasson Jóhann HJálmarsson Jóii S. Jóhsson Jórunn Viðar Kari Kvárán Kárl Eiríksson Kristbiörg Kield Margrét Jónsdóttir O'ddúr Bjömssori Rósberg G. Snædal Steingrímur Baldvirisson Steinþór Sigurðsson Sveinn Björnsson Sverrir Haraldsson llstmálárl Vigdís Kristjánsdóttir ooooooooooooo<>< Frá FUJ í * SKÁKÆFING á vegum Fé- * lags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík verður haldin í x Félagslieimili múrara og ráfvirkja þriðjudaginn 25. janúar kl. 9. Þeim félögum, *l sem hug hafa á að taka þátt í skákinni, er þent á að hafa með sér töfl og mæta stund- víslega. ÞEIR FÉLAGAR sem hug hafa á að taka þátt í mál- funda- og fræðsluklúbbum félagsins er bent á að láta skrá sig sem fyrst, þar sem takmarka verður fjölda þeirra erfiðleika sem félag- A ið ó í vegna húsnæðisskorts. * ÖODOOóOOOOOOOOOfli 2 25. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.