Alþýðublaðið - 25.01.1966, Page 10

Alþýðublaðið - 25.01.1966, Page 10
V :'CS Schenk, Hollandi Evrópu- ; meistari í skautahlaupi Hollendingurinn Ard Schenk varð Evrópumeistari í skauta- blaupi 19t>6, en mótið fór frarn í pevanter Hollandi á laugardag og tsunnudag. Schenk hlaut alls 180. $40 stig, sem er nýtt mótsmet. Annar maöur varð Cees Verkerk, einnig hollenzkur, hann hlaut 180. V30 stig. Þriöju verðlaun hlaut Valerij Kaplan, Sovétríkjunum, 181.257 stig, fjóröi Jonny Nils- ison, Smþjóð, 182.667 stig, fimmti tfred A. Maier, Noregi, 182.740 ístig, sjötti Edward Matusevitsj, $ovétrlkjunum, 182.792 stig. Sjö- fmdi i samanlögðu var nýbakaður Noregsmeistari, Sven Erik Sti- ansen, hlaut 182,937 stig. Ard Schenk er 21 árs gamall og hann sigraði í tveim einstaklings- greinum, 7.47,0 mín. í 5 km. hlaupi og 2.07,2 mín í 1500 m. hlaupi, tíminn í báðum greinunum er meistaramótsmet. Valerij Kaplan, sigraði í 500 m. hlaupi á 42 sek., en Jonhny Nilsson, Svíþjóð varð hlutskarpastur í 10 km. hlaupi á 15.57,2 mín. Ails voru áhorfendur á mótinu 36 þúsund báða dagana, einn heiðursgestur var Júlíana drottn- ing. Jón Þ.:2,05 m. Innanfélagsmót var haldið í ÍR húsinu 22. jan. sl. Keppt var í hástökki með atrennu og lang- stökki án atrennu, og' enn sem fyrr á innanfélagsmótum ÍR undanfar- iB, var Jón Þ. Ólafsson í sérflokki. ( Stökk hann 2,05 m. í hástökki með atrennu, sem er prýðisárang- ýúr. Jón er orðinn nokkuð örugg- ''ur að stökkva 2,03—2,05 m. og er það mest að þakka geysiöflugu uppstökki, en hann hefur ekki góð- 'an stíl yfir ránni. Hinn nýi þjálfari ÍR-inga Jó- hannes Sæmundsson, segir það ckki til of mikils ætlazt, að hann Aíái 2,15 m. með betri stíl, en þá , -veröur hann að leggja mjög hart að sér við æfingar. < Arangur annarra keppenda var ekki góður í hástökkinu, en í lang stökki var keppnin mjög jöfn á milli 2., 3. og 4. manns, og ár- angur sæmilegur, en Jón sigraði , -með 3.31 m. stökki. , ■/ 3 f.vrstu í hástökkinu urðu: 'lnnanhússmót í friálsíþróttum há» í OsRó £ INNANHÚSSMÓT í frjálsum í- j\þróttum var háð í Osló á laugar- £dag. Árangur var rétt sæmilegur. ÚBeztur var Björn Bang Andersen / Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,05 Bergþór Halldórsson, HSK 1,70 Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,60 Fimm fyrstu í langstökkinu urðu þessir: .Tón Þ. Ólafsson, ÍR 3,31 Ólafur Ottósson, ÍR 3,02 Bergþór Halldórsson, HSK 2,99 Þórarinn Arnórsson, ÍR 2,96 Ólafur Unnsteinsson, HSK 2,85 Næsta laugardag verður svo síð- asta innanfélagsmótið, af þeim sem auglýst hafa verið hjá ÍR. Verður þá keppt í þrístökki án atrennu og hástökki án atrennu, og erum við, ÍR-ingar spenntir að vita hvort Jóni Þ. Ólafssyni gengur betur en síðast að saxa á heims- metið. Norðmenn voru mjög vonsviknir yfir árangri sinna manna. Einu verðlaun þeirra var bronzpening- ur Freda A. Maier í 10 km. hlaupi. oooooooooooooooo 2 heimsmet innanhúss! Á innanhússmóti í frjálsum íþróttum í Los Angeles á laugardaginn voru sett tvö heimsmet. John Pennel, USA stökk 5.12 m. á stöng, sem er 2 sm. betra en afrek Finnans Pentti Nikula, sem átti gamla metiö. Þá hljóp Char- lie Greene, USA 60 yds á 5,9 sek., sem er heimsmets- jöfnun. Ágætur árangur náöist í fleiri greinum, Art Walker stökk 16,32 m. í þrístökki, Jim Grelle, USA sigraði í míluhlaupi á 4:00,2 mín., en annar varö ,,fljúgandi lög- regluþjónninn" frá Kenya, Kipchongo Keino á 4:01,8 rnín. Keino sigraði aftur á rnóti auöveldlega í 2 enskum mílum á 8:42,6 mín. Gayle Hopkins,. USA stökk lengst í langstökkinu, 7,71 m., ann- ar varö Lynn Davies, Bret- landi meö 7,65 m. og þriðji Rainer Stenius, Finnlandi með 7,53 m. >000000000000000« 3. umferð ensku bikarkeppn- innar fór fram á laugardag og að venju komu nokkur sérkennileg úrslit fram. Bikarmeistararnir frá fyrra ári, Liverpool, töpuðu á heimavelli fyrir Chelsea 1:2 í mjög góðum leik og eru þar með úr keppninni. Oft hefur þetta verið til hins betra fyrir lið, sem miða að sigri 1 1. deild, að falla svo snemma úr bikarkeppninni, en dæmin eru lí-ka mýmörg þar sem lið falla gjörsamlega úr formi við slikt áfall. Stoke, sem er í fremstu röð 1. deildarliða, tapaði á heimavelli íjtít Walsall úr 3. deild, en Walsall er frægt úr bikar- sögunni fyrir að slá út Arsenal í bikarkeppninni þegar Arsenal var sterkasta félagslið Englands kring um 1930. Átta leikjum lauk með jafntefli og 2 var frestað. Qrugg- lega komin í gegn eru 11 úr 1. deild, 2 úr 3. deild, 1 úr 4. deild og eitt utandeildarlið Bedford. Dregið var um hvaða lið mæt- ast í 4. umf. á mánudag 24. Astonvijtle 1 — Leicester 2 Bedford 2 — Hereford 1 Birmingham 3 — Bristol C. 2 Blackburn 3 — Arsenal 0 Blackpool 1 — Manch. City 1 Bolton 3 — W. Bromwich 0 Bournemouth 1 — Burnley 1 Framh. á 14. síöu. SJÖ LEIKIR í YNGRI FLOKKUNUM UM HELGINA Af fjórtán leikjum, sem fram áttu að fara í íslandsmótinu í handknattleik um helgina voru aðeins sjö háðir. Vestmannaeyja- súlkurnar sem leika áttu fimm leiki komust ekki í bæinn, og Akurnesingar mættu ekki til leiks í II. deild. Úrslit leikjanna urðu þessi: 2. flokkur kvenna: Fram — Akranes 8:3. 2. flokkur karla: FH - Keflavík 18:10 ÍR — KR 12:9 3. flokkur karla: Fram — Keflavík 11:8 Ármann — Breiðablik 8:8 Valur — FH 16:9 Þróttur — Víkingur 5:14. Næstu leikir í landsmótinu verða á fimmtudaginn, þá leika Fram — Ármann og Valur — Haukar í I. deild karla. r með 17,14 m. í kúluvarpi. Keppt var í 3x45 m. hlaupi og 3x45 m. i.grindahlaupi, greinar sem! hægt .„verður að keppa í í íþróttahöll- ^inni, þegar hún verður tilbúin til /notkunar fyrir íslenzka íþrótta- (:,menn. Þrír keppendur hlupu á /I6;6 sek. í 3x45 m. hlaúpi, en bezt- /ur í grindahlaupi var Kjell Weum /á 19 sek. £ . / I langstökki sigraði Flögstad ^með 6,84 m. og í þrístökki Odd /Bergh, 14,52 m. Mikale Schie stökk l'hæst á stöng eða 4,10 m. Hástökkið $ var lélegt, þar sigraði Knut Ström ^'stökk 1,90 m. SUNDMÓT Sund og sundknattleiksmeist- aramót Reykjavíkur 1966 fer fram í Sundhöll Reykjavíkur 10. febrúar (á fimmtudegi) kl. 8,30. Keppt verður í eftirtöldum greinúm og í sömu röð: 100 m. skriðsund kvenna 200 m. skriðsund karla 100 m. flugsund kvenna 200 m. bringusund karla 200 m. bringusund kvenna 100 m. flugsund karla 100 m. baksund kvenna 100 m. baksund karla 4x100 m. skriðsund kvenna 4x100 m. skriðsund karla Keppt verður um bikar, sem undráð Reykjavíkur hefur gefið g hlýtur hann stigahæsta félagið. Eftir mótið fer fram úrslita- úkur meistaramótsins í sund- nattleik. Gestum er heimil þátttaka án erðlauna. Þátttaka tilkynnist Guðmundi «. Harðarsyni, hjá Sundlaug Vest- rbæjar, simi 15004, í síðasta lagi . febrúar næstk. ÓOOOOOOOOOOOOOO' Frakkar undirbúa_ nú Vetr- arleikana í Grenoble af miklu kappi og ekki er að efa, að frámkvæmd þeirra verður með miklum glæsi- brag. Myndin sýnir hvar hin 90 m stökkbraut á að vera. Landslagið. er !mjög hrika- legt. vOOOOOOOOOOOOOOó' ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.