Alþýðublaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 1. febrúar 1966 - 46. árg. - 25. tbl. - VERÐ: 5 KR.
Gífurlegt tjón á Rauáasandi:
FAUK
LAGI
IRKJAN
í HEILU
Patreksfirði, AP — OÓ.
Aftaka veður var á Rauðasandi og Barðaströnd um helgina og
segjast gamlir menn á þessum slóðum ekki muna anfaað eins veður.
Mjög miklar skemmdir urðu á mannvirkjum. í Saurbæ fauk kirkj-
án í heilu lagi og er gjörónýt.
___________;_____________________^ Verst var veðrið um hádegis
bil á sunnudag og urðu þá mestar
skemmdimar. í G(röf á Rauða
sandi fauk hlaða og þegar bónd
inn þar, Rorvaldur BjaiVason var
að reyna að koma í veg fyrir meiri
skemmdir tók hann á, loft í einni
vindkviðunni óg slasaðist töluvert
þegar hann kastaðist aftur á jörð
ina. Auk annarra meiðsla er hann
rifbeinsbrotinn.
Eins og fyrr segir tók kirkjuna í
Saurbæ á loft í heilu lagi. Var
það gömuj timburkirkja. í íbúðar
húsinu á Saurbæ, sem nú er í
eyði brotnuðu allar rúður.
í Kirkjuhvammi fauk hlaða.
Á Móbergi fauk fjós og hlaða
og er hvorutveggja gjörónýtt. A1
varleg islys urðu ekki á nautgrip
um. Mikið af járnj fauk af íbúð
arhúsinu og margar rúður brotn
uðu.
Algjört neyðarástand ríkir nú
á Rauðasandi. Þar sem nær allir
bændur í byggðinni hafa misst
hús ofan af heyjum og skepnum.
Aðeins einn bær í byggðinni slapp
óskemmdur úr þessu veðri. Er það
Melanes, en það var skjólbetra
en annars staðar í byggðalaginu.
Á Barðaströnd urðu skemmdir
á tveimur bæjum. Á Fossi rauk þak
af fjárhúsi og hlöðu.
Skammt frá bænum fauk jeppi
út af veginum, þegar bílinn valt
Framhald á 14- síðu.
I Reykjavík vantar barnaheim
ili fyrir 500 börn og einnig er
brýn þörf á að koma á fót sérstöku
barnaheimili fyrir börn háskóla
stúdenta. Þessar upplýsingar og
margar fleiri koma fram í grein
um bamaheimili Reykjavíkurborg
ar, sem birtast í OPNUNNI í dag..
>00000000000-
A elleftu stundu
Mikil þröng var í allan
gærdag og langt fram
á kvöld í húsakynnum
Skattstofunnar í Al-
þýð’uhúsinu. í gær var
einmitt síðasti dagurinn,
sem menn gátu skilað fram
tali sínu með góðri samvizku.
Myndin hér til hliðar er af
einum skattborgara, sem er
að leggja síðustu hönd á
iskýrsluna sína á gangi Al-
þýðuhússins. (Mynd:JV)
OOOOOOOOOOOO-
Mann tók út og tog-
arinn hætt kominn
Mesti veðrahamur sem sjámenn hafa lerrt í
Isafirði - BS - GO.
Mann tók út af brezka togaran
um Admetur frá Hull, þegar hann
var á leið í var undir Grænuhlíð
aðfaranótt sunnudagslns. Maður-
inn var upp á brúarþáki að huga
að ratsjá, en mun að |llum líkind
um hafa fokið niður bg í sjóinn.
Engri björgun varð við komið.
Skömmu síðar, þegar togarinn
var kominn í Djúpkjaftinn, fékk
hann á sig brotsjó og kastaðist á
hliðina. Lá hann þannig góða
stund. Tveir brezkir togarar, sem
voru nærstaddir komu á vettvang
og ætluðu að reyna að bjarga
mönnum úr skipinu. Við þær til
raunir tókst ekki betur til en svo
að annar þeirra, Port Vale frá
Grimsby, rakst svo harkalega á
hið nauðstadda skip að gat kom
á það efst á stjórnborðskinnungi,
Brann ofan af 14 manns
Akureyri GS — OÓ.
Hér á Akureyri er allt á kafi
í snjó eftir stórhríðina sem geis
að hefur undanfarna daga. Veð
urofsinn var gífurlegur og tjón
af völdum hans mjög mikið.
Á mánudagsmorgun varð mik
ill eldsvoði, er kviknaði í stór
um íbúðarbragga á Gleráreyr
um 6. Alls bjuggu 14 manns í
bragganum, sem brann til
grunna. Engin meiðsli urðu á
fólki. Bragginn var eign Akur
eyrarbæjar, og voru í honum
tvær ibúðir.
Slökkviliðinu var tilkynnt um
brunann laust fyrir kl. 7 á
mánudagsmorgun og þegar það
kom á vettvang var helmingur
hússins alelda. Slökkviliðinu
gekk mjög erfiðlega að komast
á staðinn vegna skafla ó göt
um og stórhríðar. Einn slökkvi
liðsbilanna er með drifi á öll
um hjólum og komst hann loks
á áfangastað. Brutu slökkviliðs
menn á Glerá til að komast að
vatni en allt kom fyrir ekki,
húsið brann til ösku í veður
ofsanum og fékk slökkviliðið
við litið ráðið.
Svo mikil var hríðin og ófærð
in að flytja varð slökkviliðs
menn til baka í snjóbíl.
í óveðrinu fauk mikill hluti
Framhald á 14. sfSn
þannig að sjór komsl í háseta
klefann. Skömmu síðar rétti skip
ið sig við og komst hjálparlaust
inn til ísafjarðar, þar sem bréða
birgðaviðgerð fer fram. Admetur
er rúmlega 600 tonna skip, smíð
að árið 1943.
Skipstjórinn á Admeiur, sem er
fniðaldra maður og áb anur veiíí
uip hér við land, segir að þetta
sé versta veður sem hann hafi
nokkurntíma komist í hér. Sam
mála honum eru skipsmenn á einu
varðskipanna, sem lá inni á Aðal
vík. Sögðust þeir aldrei hafa sé®
annan eins veðraham o ( sjólag,
Hér er mikill snjór, sn ekki er
kunnugt um að neínir f kaðar hafi
orðið á mannvirkjum í veðrinu.
Flugvél frá Flugfél. gi íslar.da
flaug í gærkvöldi til Sauðávkróka
og Akureyrar og til R eykjavjkur
aftur í gærkvöldi. Ekk: hefi» ver
ið hægt að fljúga á þessa ataRj tíl'
an á fimmtudag vegna veðtirs. 3