Alþýðublaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 2
feimsfréttir sídasflídna nótf SAIGON: — Bandarískar flugvélar hófu loftárásir á Norður- Vietnam að nýju í gær eftir 37 daga hlé og réðust á samgöngu- Jleiðir og herstöðvar í sex árásarferðum. Flugvélarnar urðu fyrir #iarðri skothríð úr loftvarnabyssum og ein flugvél hrapaði í Kína-. *-#?af en ílugmanninum var bjargað. Jafnframt þessu héldu hernað- 4»raðgerðir áfram í Suður-Vietnam. í gær höfðu bandarískar flug- jvélar flogið 343 árásarferðir gegn Vietcong undangenginn sólar- rm ring og herskip skutu á stöðvar Vietcong víðs vegar á strönd-. tfrmi. WASHING'l'ON: — Johnson forseti skýrði bandarísku þjóð- -#nni svo frá í gær, að hann hefði neyözt til að fyrirskipa nýjar >-#oftárásir á Norður-Vietnam, en lagði um leið áherzlu á, að hann i:-#rnundi halda áfram þrotlausum tilraunum sínum til að koma $ friði í Vietnam. Forsetinn sagði, að stjórn hans hefði beðið Ör- ..^ggisráðiS að koma saman til fundar og aðalfulltrúi stjórnar- Ínnar lijá SÞ, Arthur Goldberg, mundi gefa ráðinu skýrslu um #standið í Vietnam. WASHINGTON: — Rusk utanríkisráðherra sagði á blaða- 4Riannafundi í gær, að stjórninni í Norður-Vietnam hefðu ekki #erið settir neínir úrslitakostir heldur hefði stjórninni þvert á móti #3rið boðið að setjast að samningaborði. En eina svarið við öllum If'lraunum til að koma af stað samningaviðræðum hefði verið sorg- ••#3gt nei. KAUPMANNAHÖFN: — Per Bort.en, forsættisráðherra Norð- .tajptanna, sagði í gærkvöld um ’hinar nýju loftárásir á Norður-Viet- að hann teldi ekki að deilan leystist með sáttatilraunum w#eirra, sem standa utan við deiluna. LONDON: — Stjórnirnar í Hanoi og Moskvu mótmæltu í 45ær hinum nýju loftárásum Bandaríkjamanna á NorðurVietnam, #n í öðmm höíuðborgum var almennt litið svo á, að nú væri -v#Pauðsynlegra en nokkru sinni áður að koma af stað friðarviðræð- ■ -#sm til að binda enda á átökin. VIENTIANE: —• Hersveitir stjóiwarinnar í Laos hafa misst W> menn í bardögum -við norður-vietnamiskar hersveitir, sem 4jfeyndu mcð mikilii leynd að leggja undir sig svæði nokkurt í -#aos. Herdeild, sem talin er tillieyra 325 norður-vietnamiska her- V #ylkimi, hafði sótt inn í landið, án þess að því væri veitt eftirtekt, t #! að tryggja «ér yfirráðin yfir svæðinu vestan við Ho Chi Minh- jCHginn svokallaða. BRUSSEL: — Ráðherranefnd EBE telur ekki að sættirnar, «em tókust við Frakka á fundi utanríkisráðherra EBE-landanna í - --‘tcunemborg á sunnudaginn, feli í sér nokkra breytingu á völdurn , Jfcennar að sögn embættismanna. Nefndin hefur sætt liarðri gagn- -.jifýni af hálfu Frakka undanfarna mánuði, en liún er ánægð með sam- - fconiulagið og telur enga ástæðu til að kvíða. MOSKVU: — Rússar skutu í gær á loft nýrri tungflaug, tæpum . 4-veimur mánuðum eftir síðustu misheppnuðu tilraunina til hægrar Hendingar á tunglinu. BRÍÍSSEL- — Einn maður beið bana og tveir særðust alvar- ’ - fega í bardögum milli lögreglu og námuverkamanna, sem gert hafa jrýekfalLí Wintterslag í Belgíu. Alls meiddust 25 manns í mót- ^tttælaaðgerðum, sem 6—700 manns efndu til. Nýjar loftárásir á Norður-Vietnam Washingbon, 31.1. (NTB-Reuter) Johnson forseti tilkynnti banda rísku þjóffinni í dag aff hann hefffi neyffzt til aff fyrirskipa nýj ar loftárásir á Norffur Vietnam, en lagffi um leiff áhcrzlu á aff hann mundi halda áfram þrotlausum til raunum sínum til aff koma á friffi í Vietnam. Flugvélar Bandarkjamanna hófu loftárásirnar að nýju eftir 37 daga hlé og flugu sex árósar ferffir gegn samgönguleiðum og herstöðvum. Flugvélarnar urðu fyr ir harðrj skothríð ,úr loftvarnabyss! um og ein þeira hrapaði i Kínahaf en flugmanninum var bjargað. Fyrsta árásin var gerð á brú ná lægt hafnarbænum Döng Hoi, um 60 km. norðan landamæranna og ■var brúin gereyðilögð. Seinna vari ráðist á aðrar brýr, birgðageymsl ur, ferjubryggju og fljótabáta. Stjórnirnar í Hanoi og Moskvu fordæmdu þegar hinar nýju Joft árásir .hófust, en í öðrum höfuðb orgum var litið syo á, aff nú yæri nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að koma af stað friðarviðræðum til þess að binda enda ó átökin, Öryggisráðið kemur saman til fundar á morgun til aff ræffa loft árásirnar að beiðni Johnsons for seta, sem fól Arthur Goldberg, .aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá SÞ, aff gefa Ör-yggisFÓðinu skýrslu um ástandið í Viptnam og áriæð; urnar er leiddu til þess að Banija ríkjamenn töldu nauffsynlegt aff hefja loftárásir að nýju. í ræðu sinni sagði Johnson for seti, að skýrsla Goldbergs og upp kast -að ályktunartillögu sem liann mundi bera fram, væri svar við hinni nýju friðaráskorun Páls páfa sem hefði mætt mikill samúð í Washington. Páll páfi lágði til á laugardaginn, að hlutlaus ríki tækju að sér að miðla málum í Vietnamdeilunni fyrir milligöngu SÞ. í ræðu sinni sagði Johnson, að Bandaríkjamenn hefðu hafið að nýju loftárásir á birgðaleiðir, sem notaðar væru til flutninga á æ meirj mannafla og birgða til Suð ur-Vietnam. Loftárásirnar hefðu alltaf beinzt gegn hernaðarlegum skotmörkum, en Johnson lét þess ógetið hvort árásirnar mundu tak markast við hernaðarleg skotmörk í framtíðinni. Hann sagði, að Norð ur Vietnam og Kína hefðu hafnað öilium friðarumleitunum og for dæmt þær. þá 37 daga, sem hlé var á loftárásunum, hefðu friðar umieitanir Bandaríkjamanna, bandamanna þeirra og hlutlausra ríkja veriff unnar fyrir gíg. Eina svar Hanoi hefði verið fpamhald á árásum og ítrekuð ki-afa um upp gjöf Suður-Vietnam fyrir komm -únistum. Forsetinn sagði að meðan hlé vap á loftárásUnum og jafnvel þegaP vopnahlé var fyrirskipað í strííl inu í Suður-Vietnam hefði suður- vietuamiska þjóðin, hermenn hena ar og Bandaríkjahermenn orðið fyrir áframhaldandi árásum og hryðjuverkum. Eftir hléð á íoftár á'unum sjái heimurinn betur ett nokkru sinnf fyrr hverjir séu sek ir um árás og hverjir berjist fyrir friði. Forsetinn kvað ráðunauta sína hafa tjáð sér, að kostnaður inn í mannslífum mundi stórlega aukast ef Norður-vietnamisku árás armennirnir fengju áfram að hafa öuggan griðastað. í ljósi orða og gerða Hanoistjórnarinnar er það því skýlaus skylda okkar ,að gera það sem í okkar valdi stendur til að takmarka þennan kostnað, sagði Johnson að lokum. Á blaðamannafundi í Washing iBVamhald f> 15 siðu. Fólk læst inni í brezkur togari strandadi Patreksfirði — AP. GO. iHér gekk mikið á í veðrinu um #ielgina og tjón varð geysimikið. #árnplötur fuku af fjölda húsa, itáuti af þaki Hraðfrystihúss Pat ir&ksfjarðar fauk af, gamalt igeymsluhús á Vatneyri lagðist isam fm og -hrundi eins og spilaborg, eftir að þakið tók af, mikið var j$im rúðubrot, fólksbíH fór á hlið 4na, þar sem hann istóð utan við -‘-«túa mannlaus , brezkur togari flrandaði i innsiglingunni, togar ia'.it Gylfi dró legufæri sln fram á þ4ffjan fjörð og mikið tjón varð {('úaki vélsmiðjunnar Loga. fÉjýezki togarin.n Prince Philip Jiaðiltér inn ásamt öffrum fogara sama þjófférni. Þefta var -uiú kl. 4 i fyrradag. Prinsinn tók niðri og sat á istrandstað til kl. 1 í fyrri i Trillubátar sem stóðu á kambi nótt að hann losnaði. Hann mun: inn af höfninni lögðust margirá ekki vera skemmdur að neinu hliðina, en skemmdir á þeim mur.|i ráði. I Framhald a 15. síffu. ^ -- —r - -r—- v- s-y. ^ / í 'v , ';v'' " fé,,. vpi • t .• Rvík, - OTJ. AIIMIKIÐ tjón varff í nökkrum eldsvoffum um helgina, og munaffi minnstu aff einn þeirra yrffi ör lagarikur, því aff Þar var hópur af fólki lokaffur inni og varð aff bjarga sér út um glugga. Viff þaff slasaff ist ein kona töluvert. Þetta var aff Hótel Skjaldbreiff en þar mun til si®s aff læsa húsum á nóttunni, og var húsvörffur enginn til Þess aff opna fyrir fólkinu. Mun varla of sterkt aff orffi kvéðiff aff segja aff þetta nálgist glæpsamlegt kæru leysi. Hús þaff sem um er að ræða er tvílyft timburhús |ieff báru- járnsklæðningu og stendur við Tjarnargötu 3B. Er það nótað fyr ir gesti þegar hótelið sjólft er fullskipað. Slökkviliðinu var gert aðvart um eld þar um hálffjög urieytið á laugardagsnóttina, og er það kom á vettvang stóðu eldtung urnar út um glugga á efri hæðinni Brezki togarinn a * mv!d Pnilip. Slökkviliðið komst ekki að húsinvi fyrr en lögreglan hafði rutt þvi braut meff, því að fjari|3gja einHa bíla sem stóðu og lokuðu aff keyrslunni. Varð að brjóta upp rúðurnar í flestum þeirra, þar sei« þeir voru læstir. Slökkviliðsmenm brutust inn í hótelið, og hittu þar fyrir tvær fáklæddar manneskjur, sem voru einar eftir af gestunum. Hafði hinum tekizt að forða sér út um glugga, og hafði ein kona slas ast alvarlega, þar sem hún varð að fleygja sér ofan af annarri hæð. Hún var þegar flutt á sjúkrahús. Rannsóknarlögreglan hefur mál þetta til meðferðar, en þar sem rannsókn er á frumstigi, liggja niff ur stöður ekki fyrir. Auk þessa var slökkviliðið 5 sinnum kvatt út, um og eftir helgina. Á laugardags morgun fór það að Grandagarði þar sem kviknað hafði í bát, en þar var fljótlega slökkt og litlar skemmdir. Laust fyrir sex var far Framhald á 14. síðu. Sýning fyrir verka- NÆSTKOMANDI fimmtudag kl. 8.30 verffur leiksýning á einþátt ungunum Ilrólfur og á Rúmsjó f Lindarbæ fyrir meðlimi Verka« lýðsfélaga, Aðgöngumiðar seldir I skrifstofu Dagsbrúnar og verð miff anna er 75 krónur. j g 1. febr. 1966 ALÞVÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.