Alþýðublaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 15
BRI ESTONI HJÍ MBP il Siaukin nia aannar xæSls BRIf.i ESTONI Tftitli aublS «ryjr«r» * akstrt BRIDGESTONl ávallt fyrlrUgrgrjanö GÓÐ oJÓNUSTA Vertlun og vlðgerðlr. Gúmbarðinn hJ Brautarholtl * 'íml 17-9-84. T r úlof unarhringar HJði afrrelðsla Sendum gega p6stkrfif« Guðm. Þorsteinsson KullsmiSur Bankastrætl 1S Gúmmísiígvél Og Kuldaskór á alla fjöLskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Rualeitisbraut 58-60 Sími 33980. Opnan Framhald úr opnu. hinum og sagði: „Mamma mín á mynd“. Börnin höfðu mikinn á- hiigá á því að skoða myndávélina og virtust vita heilmikið um þá hluti, þó ekki væru þau há í loft- inu. Og öll vildu þau gjarnan fá mynd af sér. Þegar við komum í leikskólann Tjárnarborg voru öll börnin inni við, því að veðrið var vont ofsa- rok. Uppi á annarri hæð voru sex og sjö ára börn að leik. í einu horn inu var lítið eldhús með eídavél, pottuni og pönnum og öllú tilheyr andi. Við eldavélina stóð lítil hús móðir, óg htíchrtndinn _ var að -tala, í símann, sjálfsagt að pantai tO heimilisins. ,.íjtlu synirnir." sátu við eldhúsborðið og snæddu matinn sinn eins og góðir, prúðir drengir. Húsmóðirin litla snéri sér aðeins við, meðan myndin var tekin. Annars var hún önnúm kaf in við matseldina. í dagheimilinu Laufásborg tók á móti okkur forstöðukonan, Þór- hildur Ólafsdóttir, og deildar- fóstra skriðdeildar og vöggustofu, Ragnheiðttr Jónsdóttir, gekk með okkur um sínar deildir. Á vöggu stofunni eru núna flest börnin' um 8—12 mánaða, og þau voru ósköþ falleg, þar sem þau sátu í. rúm unum sínum. Sum voru að lcika sér í stórri leikgrind, sem var á mi-ðju gólfinu. Við fengum að taka myndir af þeim., og þau virt ust ákaflega hissa á þessu skrýtná fóiki, sem var að ryðjast inn til þcirra. Yngsta barnið á deildinnl, Dóra Magda fjögurra mánaða gömul, haðaði út öllum öngum og brosti framan í ljósmyndarann. A.K.B. Kcpavoscur Frámhald af 5. sí&u. þykkt tillága frá bæjarstjóra, þar sem bæjarverkfræðingi var þakkað fyrir gerð áætlunarinnar, sem markar merkan áfanga : þróun bæjarmála í Kópavogi. Áætluð framlög til gatna- og holræsagerð ar á þessu ári miðast við áætlun ina. Þá vap og á þessum bæjarstjórn arfundi kosin gatnanefnd, en í henni eiga sæti: Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri. Eyjólfur Kriít.iánsson, verkrijóri. og bæiarfuiltrúarnir Björn Einars son, Sieurður Ilelgason, óg Krist inn G. ‘Wium. Kosið var ennfremur í stjórn lista- oe menningar'-jóðs Kópavogs sem hofur tii ráðstöfunar til fegrunar bæiarins og annarra menninearmála um Vi% af áætl. útsvars+ekium bæiarbúa. Þessir menn skina stjórnina: Hjáimar Ólafsson, bæjarstjóri, Sigurður Sieurðsson, listmálari, Þorvarðttr Árnason, forstjóri, Hilmar Foss. logg. skjalaþýðandi. Guðrún Þór. frú. Jón Eidon fuiitrúi. og Guðmund ur Þorstéins"on. fasteignasali. (Frétt frá bæiarskrifstofúnum.) Sioiirfflwr Siauriónsseii * -■ ^ÍHll 1104B íigpctsíróttarTöfinmaðm' Mál a fbí t« in gsskrifstof rs Vietnam Framhald af 2. síðu. ton sagði Dean Rusk utanríkisráð herra að stjórninni í Hanói hefðu ekki verið settir neinir úrslitakost ir heldur hefði henni þvert á móti verið boðið að samning:|)orðinu. En eina svarið við öllum friðartil raunum hefði verið ákveðið hei, 115 ríkÍFstjórnir, páfinn og UThant framkvæmdastjóri SÞ, NATO, aðr ar alþjóðastofnanir og sex sérleg ir sendimenn Johnsons forseta hefðu tekið þátt í friðartilraunum. í Hanoi hefði snemma verið sagt að loftárásum yrði hætt. Hanoi hefði verið sagt að engin ákvörð un hefði verið tekin um það hvort árásimar yrðu hafnar að nýju. Kommúnistum hefði einnig verið sagt, að ef þeir gerðú einhverja ráðstöfun. sem sambærileg væri hiénu á loftárásunum mundi það auka líkur á að hléð yrði fram lengt. Stjórnin í Hánoi sendi þegar í stað alþjóðaeftirlitsnefndinni í Vi etnam mótmæli vegná hinna nýju árása Bandaríkjamanna, sem hún kvað brjálæðislegar og villimanns legar. ,í Mo'kvu harmaði formæl andi Sovézka utanríkisráðuneytis ins hinar nýju loftárásir og stjórn armálgagnið „Izvestia“ kvað þær gálausa ráðstöfun, sem væri ögrun- við allt mannkynið. í Páfagarði var sagt að Páll páfi mundi nú auka friðartilraunir sínar. Brezka stjórn in lét í ljós skilning á ákvörðun Bandaríkjamanna og kvaðst mundu halda áfram stuðningi sínum við stefnu Bandarikjamanna. Jap- anska utanrikisráðuneytið kvaðst vona að Bandaríkjamenn hættu ekki friðartilraunum sínum. t Bandaríkjunurt var lýst yfir st.nðningi við ákvörðun forsetans Formaður útanríkisnefndar öld- ungadeildarinnar. William Ful- hriCTht. sem hefur lagzt gégn bví að loftárásir verði hafnar að ný.iu, '•agðí, að bár sem ákvörðunin hefði endanlega verið tekin væri ekkert hæat að gera og bað væri skvlda sérhverg Bandaríkjamanns að stvðia hermennina sem heriást á vígstöðvnnum í Vietnam. Ful úrivVit kvaðst. vona, að forsetinn héiHi dvrumim onnum til pgmn iT.eiðtoei repúblikana í fuil triínHeildinni. Gerald Ford. saeði að Tohnson forseti hefði átt engra kortn völ. T.ióst væri. að Vieteong oe TCinveriar viidn str;ð. Hatin sneði að Bandarilriamenn vrðu að standa saman í deilúnni. Góðar heimildir hermdu í dag að í iok ársins yrðu ef til vill 472 000 handariskir hermenn í Vi etnam eða áiíka margir og Kóre u hegar stríðið har stóáð sem hæ=t. í Suður-Vietnam eru nú 197 300 bandarískir hernienn. Toscsri sirandar Framhaid af 2. sfðu ekki teljandi. Gamall nótabátur tókst á loft og fauk yfir þvera götu. Það er ekki mikill snjór, en skafið hefur í mikla skafla og eru allar leiðir frá þorpinu ófærar. Engir skaðar urðu á mönnum í þessum hamföum. Adalfundur Hjarta- og æðasjúkdómavama- félags Reykjavíkur verður haldinn í Gyllta salnum á Hótel Borg, miðvlkudag inn 2 febrúar n.k. kl, 20,30, Dagskrá: I 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Laigabreytingar. I 3 Sýndar Verða 2 danskar kvikmyndir um hjarta- verndarmólefni (ca.. 20 mín.) &■> Stjórmn. «5 -------------:-----------------------r" Alþýðub/aðið Blaðburðarböm vantar í eftirtalin hverfii’ Lindargötu c Hverfisgötu I og H Bergþómgata. ÍÍL! i Alþýðublaðið sími 14900. í; Kleppsholt Laugaveg efri Laufásveg Lönguhlíð Stúlka óskast .. í til vélritúnarstarfa í skrifstofu borgarstjóra, Austur-t stræti 16. Laun sikv. 9,^- 13 flokki kjarasamninga> starfsmanna Reykjavíkurhorgar. Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað í skrifstofu horgarstjóra eigi síðar en 5. þ.m. Skrifstofa borgarstjóráns í Reykjavík, I 31. janúar 1966. ú* Borgrarstjórinn. i‘T* ALÞÝÐUBLAÐIO — 1. febr. 1966 1%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.