Alþýðublaðið - 05.02.1966, Síða 14
/
Kvenfélag Neskirkju heldur
spilafund miðvikudaginn 9. febr.
kL 8,30 í félagsheimilinu. Splla
verðlaun og kaffi félagskonur fjöl
inennið. Stjórnin.
Aðalfundur kvennadeildar Slysa
Varnarfélagsins í Reykjavík verð
ur haldinn mánudaginn 7. þ.m.
•kl. 8,30 í' Slysavamarhúsinu í
Grandagarði. Venjuleg aðalfundar
störf. Björn Páls-on flugmaður
sýnir litmyndir vfðsvegar afland
4nu, fjölmennið — Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestalcalls aðal
fundur félagsins verBur næstk.
másudag 7. þ.m. kl. 8,30 að Sól
heimuni 13 Venjuleg aðalfundar
störf, kaffidrykkja, Hörðuj- Ágústs
son lrtmálari flytur erindi og
sýnir skuggamyndir um þróun ís
lenkrn kirkjubygginga, Stjórnin.
Flupslys
Frambald af 3 sfðn
árlega sýningu á listaverkum sem
hnoðuð eru úr snjó.
Flugturninn missti sambandið
við flugvélina um það bil einni
mínútu áður en hún átti að lenda
á flugvellinum við Tokio. Japanskt
skip tilkynnti, að risa'tór eldsúla
Og reykjarmökkur hefði sést og
síðan hefði allt liorfið í hafið. Eft
ir þetta heyrðist ekkert meir frá
flugvélinni. Flugstjórinn hafði til
kynnt, að hann væri að búast til
lendingar.
Þetta er mesta slys sem hent
liefur eina farþegaflugvél síðan
Boeing flugvél í eigu Air France
hrapaði skammt frá París eftir
flugtak og 130 manns biðu bana. í
desember biðu 136 manns bana
þegar tvær flugvélar lentu í
ðrekstri yfir New York,
AFP hefur það eftir flugmála
sérfræðingum, að japanska Boeing
flugvélin hafi verið af sömu gerð
og þrjár aðrar flugvélar, sem fór
ust í Bandaríkjunum í fyrra. 127
manns biðu bana í þessum flug
slysum. Rannsóknir hafa leitt í
ljós'; að gallar eru á eldsneytis
kerfi þessarari gerðar Boeing-flug
vélanna og að bandarísk flugmála
yfirvöld hafi nýlega mælt með
breytingum.
^vSsanafal^arar
Framhald *t t síðu
í Málme.v og komist að þeirri nið-
urstöðu að réttast væri að halda
þessum „viðskiptavinum” uppi á
snakki svo var sent eftir lögregl
unni, sem tók báða mennina í
sína vörzlu.
Sænska lögreglan fékk þær upp-
lýsingar hjá lögreglunni í Kaup-
mannhöfn á fimmtudagskvöldið,
að svikararnir tveir hefðu náð rúm
um 60,000 krónum úr einum banka
þar í borg og bókhald annars
banka sýndi, að þar hafði þeim
tekizt að krækja í rúmar 6000
krónur.
vtvklagið
Framhald af 1. síðu.
virtist hafa lent á föstu fjalli,
og væri lengingarstaðuránn eins
konar hraun. Að sögn Sir Bern
ards Lovells eru myndirnar furðu
lega skýrar. Þær eru svo greini
legar að jafnvel má greina ein
staka steina. Á einni þeirra má sjá
skuggan af tunglflauginni. Fyrsta
myndasendingin frá tunglinu lióLt
kl. 12.50 í' nótt að íslenzkum tíma
sjö klukkutímum og fimm mínút
um eftir að tunglflaugin lenti, síð
an hafa myndir verið sendar þrisv
a>i sinnum og sending þeirra alls
tekið þrjá tíma.
Geimfarinn Ghermann Titov
sagði í viðtali við Tass í dag að
sérstakir þotuhreyflar af ýmsu tagi
hefðu verið notaðir við hina mjúk
legu lendingu, „Luna 9.“. Vísinda
menn höfðu búizt við, að notað
ar yrðu einhverskonar liemlaeld
flaugar enda koma fallhlífar ekki
að notum, þar sem tunglið hefur
ekkert gufuhvolf. Annar möguleiki
er að nota stóra loftbelgi fyllta
gaci til þess að draga úr viðnám
inu þegar tunglflaugin snertir yf
irborðig og af vestrænni hálfu í
Moskvu ep talið að þetta hafi ver
ið gert. Slíkar tilriaunir hafa verið
ræddar í sovézkum vísindaritum.
Engar nákvæmar upnlýsingar
hafa verið gefnar um hin ýmsu
tæki um borð í „Luna 9.“ en sam
kvæmt óstaðfestum heimildum
veea bau um það bil 1500 kíló.
Frá tunglflauginni berasi udpIvs
ingar um hitastig brvsting og
samr'etningu yfirborðsins á mán
anum. Þessar upplvsingar hafa
mikla bvðingu í sambandi við
huesanlega lemdingu ma.nnaðs
geimfar'- á tunglinu. sennilega fvr
i-n 1971)
•Tnri Gagarin. fvrcti eeimfari
Fú««-a sagði •' dag pð hann teldi
bænia að Rússar vrðu sieratiir
f kannhlaupinu um að -e,nda manp
til timcf)sino. Gaearin tafdi nð ekki
revndi-H nauðsvnleet eð oonda (iv-,
til tnnpdsins í tiinaunncVvni en
nhonnaapn Titov gaf í -kvn. að
hnndor yrðu ef til vill sendir
haneað.
Næsta vandamálið, sem vísinda
menn verða að glíma við áður
en maður verðun sendur til tungls
ins verður að senda eldflaug frá
tunglinu sjálfu, þasnig að tunglfap
ar geti snúið aftur til jarðar.
Einnig í þessu sambandi verða
upplvsingarnar frá „Luna 9.“ mjög
mikilvægar, þar sem þéttleiki yfir
borð ins á tunglinu getur skipt
miklu máli ef skjóta á eldflaug það
an.
Sovézka stjórnarmálgagnið .Iz
vestia“ kom ekki út í dag, en
gefur °ennilega út sérstaka útgáfu
á morgun með myndir frá tungl
inu.
Margir vfsindamenn og þjóðar
leiðtogar hafa sent stjórn Sovét
ríkjanna heillaóskir vegna síðustu
afreka Rússa í geimvísindum,
þeirra á meðal Charles de Gaulle
Frakklandsforseti, Sarvapalli Radh
akrishnan Indlandsforseti og Har
old Wilson forsæti.ráðherra Bret
lands. Lyndon B. Johnson forseti
sendi Nikolai Podogorny forseta
og sovézku þjóðinni heilla óskip
sínar í gærkvöldi.
Auglýsing
um úthlutun láða undir
íbúðarhús í Reykjavík
25. febrúar n.k. rennur út frestur til að
sækja um byggingarlóðir svo sem hér segir:
1. Einbýlishúsalóðir:
fyrir 80 hús í Fossvogi.
fyrir 96 hús í Breiðholti.
fyrir 16 hús í Eikjuvogi.
Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar
þurfa að greiða við úthlutun er miðag við
7003 hús í Fossvogi eða kr. 161.000,00 og við
549 m3 hús í Breiðhoíti og Eikjuvogi eða kr.
75,800,00, bílskúr þar með talinn.
2. Raðhúsalóðir:
fyrir 247 íbúðir í Fossvogi.
fyrir 73 íbúðir í Breiðholti.
fyrir 8 íbúðir í Eikjuvogi.
Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar
þurfa að greiða við úthlutun er mið'að við
500 ms eða kr. 43.000,00.
3. Fjölbýlishúsalóðir: fyrir 366 — 432 íbúðir
í Fossvogi og um 812 íbúðir í Breiðholti.
Húsin eru 3 hæðir án kjallara með 6 íbúð-
ir í hiverju stigahúsi, þar af tvær minni í-
búðir á fyrstu hæð.
Hverju fjölbýlishúsi verður aðeins úthlutað
einum aðila eða fleiri aðilum, er sækja um
sameiginlega.
Úthlutun hefst í marzmánuði.
oooooooooooooooooooooooo<
útvarpið
Laugardagur 5. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnh* iögin.
14.30 í vikulokin,
þáttur undir stjórn Jónaisar Jónassonar.
16.00 Veðurfregnir — Umferðarmál.
16.05 Þetta vil ég lieyra
Sigurður Guðjónsson kennari velur sér
Ihljómplötur.
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Jón Þór Hannesson og Pétur Steingríms-’
son kynna létt lög.
17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga
Jón Pálsson flytur.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Á krossgötum“
eftir Aimée Sommerfelt
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Guðjón Ingi Sigurðsson les þýðingu Sigur-
laugar BjörMsdóttur (10).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Söngvar í léttum tón.
18.45 Tilkynningar.
19.30 Fréttir
20.00 Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur og
strengjasveit eftir Vivaldi. I Musici leika.
20.15 Leikrit Þjóðleikhússins: „Afturgöngur“ eftir
Henrik Ibsen
Þýðandi: Bjarni Benediktsson.
Leikstjóri: Gerda Ring frá Osló.
Stjórnandi útvarpsflutnings: Lárus Pálsson.
Persónur og leikendur:
Helma Alving ekkja Guðbjörg Þorbjarnard.
Osvald listmálari, sonur hennar
Gunnar Eyjólfsson
Séra Manders Valdur Gíslason
Engstrand smiður Lárus PálSson
Regína dóttir hans Bryndís Schram
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
va mzt
mmfa
Uppdrættir 'af svæðum eru til sýnis í Skúla-
túni 2, III. hæð alla virka daga frá 10 — 12
og 13 — 15 nema laugardaga frá kl. 10 —
12.
Umsóknareyðublöð eru í Skúlatúni 2.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Guðjón Jóhannsson,
Bræðraborgarstíg 55 andaðist þann 3. þessa mánaðar.
Sigríður Gunnarsdóttir og böm.
14 5. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ