Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 5
Skrifstofufólk Raforkumlálaskriifstofan óskar eftir starffsfólki til starfa 1 stöðum: fulltrúa, bókara, ritara og aðstoðarfólks. Stúdents-, Verzliuiarskóla,- Samvinnuskóla eða K'vennaskólapróf æskilegt. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Stanfs- rnann id eildinni. RAFORKUMALASKRIFSTOFAN ST ARFSM ANN ADEILD Laugavegi 116 — Sími 17400. Péstmannafélag Islands. Framboðsfrestur SamlSvæmt lögum PJF.Í. er ákveðið að viðhafa alls- iherjaratkvæðagreiðslu um kösningu stjórnar, varastjórn- ar, endaskoðenda, varaendurskoðenda, fulltrúa og vara ffulltrúa á iþing B.S.R.B. Ti'llögum skal skila til kjörstjómar í Pósthúsinu í Reyfkjavík sunnudaginn 27. febrúar kl. 20 — 24 og mánu daginn 28. febrúar M. 20 — 24. Tillögur sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til igreina. Reykjavík, 20/2. 1966 Kjörstjórnin. Hótelstjóra vantar í sumar að Hótel Bifröst, Borgar- firði. Skriflegar umsóknir sendist til Skipa deildar S.Í.S. fyrir 28. febrúar. Skipadeild S.Í.S. Vanur reglusamur bifreiðastjóri getur fengið fasta atvinnu við akstur hjá oss. Upplýsingar á skrifstofunni H/f Hiiínar. SEXTUGUR í DAG: JÖN LUNDI BALDURSSON JÓN LUNDI BALDURSSON sparisjóðsstjóri í Neskaupstað er sextugur í dag. Jón er Bárðdælingur. að ætt og uppruna og ,þar sleit hann barnsskónum. Hann stundaði nám í Gagiiffræðlaskólanum á Akureyri og lióf svo að þvi loknu mám við Menntaskólann í Reykja vik en lauk þar ekki námi. Mun heilsubrestur Ihafa valdið og e. t.v. fjárskortur. Var það ekki óalgengt á þeim tímum. Skömmu siðar fluttiist hann til Neskaupstaðar og gerðist um Fríanerki Framh. af 7. síðu. miðað við verðlag þeirra tíma en fjallkonumerkið okkar, sem kost ar í dag 100 kr. Eins og fyrr seg ir var upplag þessa 5 kr. merkis frá 1904 mjög lágt, eða aðeins 19 þúsund. Þetta merki er því orð ið sjaldgæft og dýrt. Mun það vera verðlagt á kr. 700.00 í ísl. verðlist anum, og þá jafndýrt hvort sem um notað eða ónotað merki er að ræða. í bréfinu, sem um getur hér að framan ,er einnig spurt um hvort von sé á nýjum ísl. frímerkj um á næstunni og ennfremur er spurt hve mikið muni kosta að koma sér upp safni af ónotuðum ísl. frimerkjum, ef mann vilji byrja að safna merkjum frá lýð veldisstofnun 1944 til þessa dags í frímerkjamiðstöðinni á Týs- götu eitt fá'-t þessi merki öll bæði notuð og ónotuð. Verðið á lýðveld ínu ónotuðu mun vera nálægt 2850.00 kr. en nokkuð dýrara not að. Viðvíkiandi spurningunni um nýjar ísl. frímerkjaútgáfur er það að segja að engar tilkynningar hafa komið frá póststjórninni um þær fyrir þetta ár 1966, en héyrzt hefur að á næsta ári muni koma út frímerki hér til að minna á heimssýningu, sefn haldin verður í Montreal 1967 Þá má geta bess að annáð verðgildið af fjarskipta settinu er nú upp-elt og tvö af brem Siírtseviarmerkjunum. Jón Lundi Baldursson hríð atvinnubifreiðastjóri. Gat hann sér þar góðan orðstír og hefur löngum síðan verið efth' litsmaður bifreiða á staðnum, ökukennari og síðar prófdómari ökulærlinga. Brátt IhvaPf hann þó að skrif sto’fustörtfum hjá Samvinnufélagi útgerðarmanna í Neskaupstað, sem þ'á var nýstofnað. Var hann þó slíkum störfum alls óvanur. En svo mi'klia alúð lagði hann við þau störff, að Jhann varð brótt með allra færustu bókhaJds- mönnum og rómaður allur frá- eangur hans, enda listaskrifari. Hlóðust þá brátt á hann störf við endurskoðun ýmissa fyrir- tækja og meðal annars endur- skoðun bæjarreikninga kaupstað arins, sem hann hefir lengst af framkvæmt. Á strfðsárunum réðst hanri til startfa í Sparisjóði Norðfjarðar og er forstjóri sparisióðsir.s, Tómas Zoega, hlaut að iáta <tí— störfum vegna heilsubrests þóttt— enginn koma til greina í þa9 starf nema Jón Lundi. Hefur £t* stófnun eflzt og aukizt í hön*t- um hans með ári hverju. En jafnvel þótt ekki séu ÖH hans fetörf upptalin, mundi þó marg- ur telja sig hafa ffullar iiendoí- með það, sem að ofan er sagí. En Jón Lundi heffir lagtr gjörva hönd á fleira. Hann hefir verið stundakenri- ari við Gagnfræðaskólann '■ rúmlega þrjátíu ár. Bygg ég þaö ekki ofmælt, að hann sé 4- hópi allria færustu íslenzku- og náttúrufræðikennara á því skóla stigi, aði öllum öðrum ólöstuð- um. Við Gagnfræðaskólann hófust okkar kynni og finnst mér sem ég geti seint fullþakkað ráðhölF"’ ustu hans og alúð við störfin, sem ég fékk að njóta nær aldar fjórðung. Jón er kvæntur Önnu Ingvars dóttur Pálmasonar alþ.m gagn- merkri iáigætiskonu sem héfur búið þeim fagurt og friffsælt heimili. HöfuTn við hjónin notiö þar marzra unaðssamra stuntí'a meðan leiðir lágu saman, Enda .kunna þau bæði vel að gléðja’St f með glöðum. Fyrir öll okkar kynni senÁÞ ég þér, vinur og þinni ágætu konu beztu heillaóskir á þessum eímamótnm. í dag er of bréiB vík á milli til að geta fiutt þser j pei'sónuleiza. Því verða þessi féu orð að nægja. Lifið ætíð lieil. Oddur A. Sigurjónsson. Auglýslngasiml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 u w m r HVERT ER FEROiNNi^ HEi I ior HÚSGAGNAVER2LUN SKEiFUNNAR KJÖRGARÐI gjMi urnii -i... 4.r.i-uMgWiggra3gBEa«l ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. febrúar 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.