Alþýðublaðið - 22.02.1966, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Qupperneq 7
Erlendur Þorsteinssorr: Saltsíldarframleiðslan Er síðasta ársyfirlit var gert, var síldarvertíð sunnanlands og vestan enn ekki lokið. Um ára mótin 1964-1965 höfðu verið salt aðar 44.595 tunnur af vetrarsíld þar af á Austfjörðum 7,043 tunnur Hafði vertíðin suðvestanlands brugðizt að verulegu leyti til þess tíma. Þann 13. janúar fór síld að veið ast við austanverða suðurströndina Vegna verkfalls var aðeins lítill hluti flotans við veiðar á þessu svæði þar til verkfallið leystist síð ast í janúar. Veiði var allgóð á þessu svæði hjá þeim fáu bátum sem veiðarnar stunduðu, en síldin var illa fallin til söltunar þar sem hún var mjög blönduð að stærð og fitumagn minna en í venju legri haustsíld. Af þessari síld voru rúndsaltaðar u.þ.b. 21,000 tunnur eftir áramót og auk þess var ó verulegt magn hausskorið og slóg dregið eða flakað Söltun vetrar síldar lauk í byrjun febrúar. Heildarsöltun á vertíðinni varð 70,167 tunnur. Af því magni voru 16,492 tunnur saltaðar á Austfjörð um. Vegna manneklu var á því svæði svo til eingöngu söltuð rúnd síld. Á eftirtöldum stöðum var mest saltað eða sem hér segir: éfcríkjanna, Póllands, Bandaríkj: ann^, Svíþjóðar, Tékkðjdóvakíu, Danmerkur og ísrael. Síldarsöltun á Norður- og Austurlandi. Svo sem kunnugt er var met síldveiði á sumarvertíðinni 1965, og veiddust alls 4. 220.000 mál og tunnur. Söltun varð samkvæmt söltunarskýrslum 401.410 tnr. og er það næst hæsta söltun á undan förnum 5 árum, en mesta söltun á sumarvertíð var 1963. Söltun sein ustu 3 árin, samkvæmt söltunar skýrslum, er svo: 1964: 354,297, 1963: 463,403 og 1962: 375,213. Elrkert var saltað vestan Siglu fjarðar fremur en f.iölda mörg und anfarin ár, og lítið á svæðinu Húsa vík—Siglufjörður. Aftur á móti var nú saltað minna á Raufarhöfn en árið áður, þrátt fyrir aukna heild arsölltun. Á Si/dufirðíi voru að eins saltaðar 19,334 tunnur. Ef söltunarsvæðinu er skipt um Langanes, voru saltaðar 87,543 vest an þess, en 313,867 austan. Eftir tegundum skiptist söltun in þannig: Cutsíld 73,889 tnr. Sykursíld 233,684 tnr. Kryddsíld 93,837 tnr. Samtals: 401,410 tnr. Fyrsta síldin var söltuð á Rauf arhöfn 18. júní. Mest var saltað á öllu landinu 20. september, 16,044 tunnur. Daginn eftir 15,212 og 30. september 15,668. Af þessum tölum er greinilegt að þungamiðja söltunar á sumarvertíð hefur færst til um einn mánuð. þ.e. frá ágúst til september, ef miða á við mörg liðin ár. Á þessum stöðum var saltað mest: Seyðisfjörður 97,435 tnr. Neskaupstaður 50,968 tnr. Raufarhöfn 49,569 tnr. Eftirtaldar 4 söltunarstöðvar höfðu mesta söltun: Auðbjörg hf. Eskif. 18,700 tnr., Erlendur Þorsteeinsson Hafaldan, Seyðisf. 17,446 tnr. Pólarsíld, Fáskrúðsf. 17,138 tnr. Hraðfrystihús Fáskr.f. 15,828 tnr. í yfirliti í fyrra var bent á að áhyggju hefði gætt vegna þess að FRÍMERKI mikið hefði veiðst af smærri silá sem ekki hentaði fyrir okkar beztu markaði Síldarútvegsnefncl taldi rétt að kanna eftir því serrv unnt væri hvernig horfur væru á í framtiðinni með stærð og magn síldar, sem hæf væri til sölt unar á okkar bezta og gamla mark aði. Nefndin sneri sér til Jakoba Jakobssonar, Wskiflræðingd, sem varð fúslega við tilmælum hennar. Ýtarleg skýrsla hans leiddi í ljcs,' að óvarlegt væri að gera fyrirfram síldarsöltunarsamninga á sama grundvelli og áður, að því er snerti stærð síldarinnar. Síldarútvegs- nefnd kynnti fyrir saltendum og síldarkaupendum hin breyttu vifJ horf. Boðað var til fundar í Reykja vík 21. og 23. apríl með sænskum kaupendum til þess að kynná þeim hin breyttu viðhorf. Fyrir þann fund hafði nefndí inni borizt erindi frá félagi síldi arsaltenda á Norður- og Austur landi. þar sem fram voru seít þeirra sjónarmið um flokkun lUtdar, verð og gæði. Var þar lögð áherzla á að bióða síldina <f 3 stærðarflokkum og af forsvais mönnum félag ins voru ekki tal- in nein vandkvæði á að fram kvæma flokkunina. Á fvrrnefndum fundi 21. og 29 anríl voru bessi siónarmið fram leiðenda kvnnt. Þegar til endan iegra samninga kom, var þó haldi ið fast við að bjóða aðcins tvo stærðarflokka 340—430 og voru all ir samningar gerðir á þcim grundi velli. Það er ekki ætlunin í þessu yf|r liti að rekja árangur eða fram- kvæmd þessara samninga, aðeins vil ég segja að ekki hafi vei til tekizt. Má e.t.v. rekja það til síld arskorts á tímabili. eftirgangssemi úmboðsmanna síldrV-íaupmanna, og undanlátssemj einstakra síldar saltenda og skorti á samvinnu þeirra við Síldarútvegsnefnd Síldarskorturinn á tímabilinu júli lok til seinna hlutar ágústmán aðar kann að hafa átt sinn þátt i því. að slaka varð á um gæði og vöruvöndun. og ég er ekki í rneinum vafa um bað. að ýmsir um boðsmenn eiga bar mesta sök. Þvl miður hlusta enn margir síldaríalt endur um of á beirra vafasömú ráðlepeinea'- oe ,.hollráð“. Því mið ur virðist svo á stnndnm, að bsð gleymist að síldarsöltun byggisjt Framhald á 15. síiíu. Akranes 71,136 tunnur Keflavík .10,996 tunnur Reykjavík 9.644 tunnur Fjórar hæstu söltunarstöðvarn ar voru: Haraldur Böðvarsson og Co., Akranesi 9.535 tnr. Þórður Óskarss. hf. Ak. 6.789 tnr Bæjarútgerð Reykjavíkur, Reykjavík 4.391 tnr. Auðbjöi'g hf. Eskifirði 4.280 tnr. Heildarútflutningur upp í samn inga suðvestanlands varð 65,358 tunnur. Mest var flutt út af cut- síld og rúndsild og lítilsháttar af flökum, kryddsíld og sykursild. Síldin var seld til Rúmeníu, Sov Fyrir stuttu síðan, eða í des ember sl. kom út fyrsta hundrað krónu frímerkið hér á landi. Ýms um þótti nóg um þetta háa verð gildi og spurðu: „Er þá dýrtíðin orðin svona ægilega ha hjá okk ur, að eitt frímerki þurfi að kosta 100 kr.“ — í bréfi til þáttarins er líka drepið á þetta, þar segir svo: „Við vorum að „diskutera“ um það í kaffitímanum um daginn hvort Fjallkonufrímerkið, sem kostar 100 kr. og út kom fyrir jólin 1965, sé raunverulega dýr asta ísl. frímerki á útgáfudegi, mið að við verðlag á öðru á sama tíma Vill frímerkjaþáttur Alþýðublaðs ins vera svo góður að skera úr þessu fyrir okkur í einhverjum næstu þátta.“ Við lauslega athugun á þessari fyrirspurn komst frímerkjaþáttur inn að þeirri niðurstöðu, að það er langt frá því, að 100 kr. frí merkið okkar, sem núna er til sölu á pósthúsunum sé dýrasta frí- merkið miðað við verðlag samtíð ar. Við skulum hverfa rúm 60 ár aftur í tímann, eða til ársins 1904. Þá kom út 5 kr. frímerki, grátt og rauðbrúnt að lit með mynd af Kristjáni konungi IX. Tökkunin er 12% og upplag 19 þúsund merki. Næst skulum við þá athuga verðlag á vörum og þjón ustu á útgáfuári þessa 5 kr. frí merkis. Árið 1904 voru árslaun hjúkrunarkvenna við Laugarnes- spítala kr. 200.00 að vísu mun fíeði og húsnæði hafa fylgt meS? að auki. í stað þe&s að kaupa dýr • ; asta frímerkið, sem þá fékkst á pósthúsinu — 5 kr. merkið, gátu menn fengið sér „danska skö" fyrir lægri upphæð, eða kr. 4,50 j Fyrir 5 kr. þetta ár gátu menfi fengið nærri 4 kg. af smjöri, aSF i vísu ekki samlagssmjöri, en smjöri þó. Þá gátu sjúklingar leg ið rúma viku- á sjúkrahúsi fyrir þessa upphæð, og voru þó engin • sjúkrasamlög til. ? | Við sjáum því, að þetta 5 frímerki, með mynd Kristjáns koa . ungs IX frá 1904 hefur veríð mörg um sinnum dýrara á útgáfudegi , Framhald á 5. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. íebrúar 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.