Alþýðublaðið - 22.02.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Side 14
Útvarpsráð.: Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta málaráðherra (A) mælti x gær fyrir stjórnarfrumvarpi um f jölgun meðlima útvarpsráðs úr fimm í sjö Minnti hann á að 1964 hefði fimm manna nefndum verið breytt í sjö manna nefndir svo að allir flokkap gætu átt þar fulltrúa Hann benti á að mjög væri : eðlilegt að allir flokkar ættu aðild að útvarpsráði, sérstak Iega ef þess væri gætt að mik jií il aukning væri framundan á starfsemi Ríkisútvarpsins. ji Frumvarpinu var vísað um- > ræðulaust til 2. umræðu og 1 nefndar. _ Skólakerfi Jí'ramh hls a Önnur nýútkomin rit frá sam- vinnuráðinu fjalla um tómstunda störf ungs fólks, málakennslu í ejónvarpi og kennslukvikmyndir. Upplýsingar um útgáfubækur ráðs i ins má fá hjá upplýsingadeild Ev- rópuráðsins, pósthólf 97, Reykja- Vík. Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins 17 feb. 1966. FfóSfoylgja Framh. af 1 sfðu okkó, varð einnig talsvert tjón á hafnarmannvirkjum og skrifstofu bús í grennd við höfnina fóru í kaf. Flóðbylgjan flæddi yfir dýki og olli flóðum í Caparica, ferða ínannabæ 10 km. suður af Lissa í Portugal. íbúárnir yfirgáfu ili sín og leituðu hælis* á hæð einni. í Cascais-flóa, 30 km. frá Lissabon, Iyfti flóðbylgjan 40 litlum fiskibátum inn á ströndina. Gullfoss Framhald af 2. síðu. Á ferjunnj sem gengur á milli Malmö og Kaupmannahafnar urðu nokkrar skemmdir á þilju, fram •an við mitt skip. Einn fai’þegi meiddist um borð í ferjunni. 1 Viðgerð á Gullfossi fer fram strax og mun ekki tefja brottför fi’á Kaupmannahöfn næstkomandi miðvikudag. De GauIEe Framhald af síðu 1. í Vietnam væru alkunn. Skilning ur yrði að ríkja með stórveldun um fimm og þau yrðu að hafa sam band sín á mili. Engin önnur Igið gæti leitt til samkomulags milli allra þeirra, er hlut ættu að máli þ.e. þeiri’a ríkja er undirrituðu Genfarsáttmálann 1954 um frið í Vietnam. Forsetinn kvað Frakka telja starfsaðferðir NATO ófullnægj- andi við núverandi kringumstæð ur Án þess að Fi’akkar segðu sig út NATO mundu þeir halda áfram að beita sér fyrir því, þar til NATO sáttmálinn gengur úr gildi 1969 að núverandi aðferðum yrði breytt í reynd, að svo miklu leyti sem það snerti Frakka sjálfa. Frakkar mundu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að koma þessum brevtingum til leiðar, smám sam an os án þess að valda bandamönn um ’-ínum erfiðleikum. Megin markmið Frakka væri að koma á eðiiieeu ástandi. að trvggja al eert fullveldi Frakka í landi sínu landhelei sinni og lofthelgi. All ar erlendar hersveitir i Frakk- InnrH vrðu að túta otífirn franskra vfirvaida og enera annarra. Þegar ástandíð hefði brevt/t vrði að cam laea sáttmálann hinum nýju að atppðnm. De Gaulle sagði að sama hætta vofði ekki lengur yfir Vestur- löndum og þegar þau voru gerð að bandarísku verndarríki í skjóli NATO Minni líkur væru á nýrri heimsstyrjöld vegna ástandsins í Evrópu en á fyrst árunum eftir heimsstyrjöldina síðari. En Banda . ríkin ættu í útistöðum á öðrum svæðum, í Kóreu, Kúbu og Viet- nam. Vegna aðildarifinar að NATO gæti Evrópa dregizt inn í átök eegn vilja sínum. Auk þess væru Frakkar staðráðnir í að ráða ör lögum sínum siálfir og sjá sér far borða í samræmi við eigin áætl anir og óskir. Þessi fasti ásetning ur samræmdist ekki varnarbanda laei bar sem Frakkar væru undir aðra eefnir. Forsetinn lét í ljós ánægju sína með samkomulaH utanríkisráð- herra Efnahagsbandalagsins í Lux emborg í síðasta mánuði. í fyrsta sinn höfum við sagt skilið við þá skoðun, að Evrópa eigi í efna hagimálum að vera háð einhverju öðru valdi en ríkisstjórnunum, sagði hann. Ef eittlivert ríki ann að, sem þátt tekur í uppbyggingu hinnar nýju Evrópu stingi upp á stjórnmálaeiningu sexveldanna tækju Frakkar því vel. Frakkar teldu tímabært að haldnir yrðu pólitískir fundir um pólitísk mál. Þegar bandalag sexveldanna væri orðið að veruleika og önnur ríki tengdust því, með fullri aðild eða aukaaðild, yrði það verðugur fé lagi Bandaríkjanna, voldugur og óháður félagi. Forsetinn taldi, að með tíð og tíma mætti byggja upp víðtækt, evrópískt samband er gera mundi Evrópu kleift að leysa Þýzkalandsmálið. Grafarþögn ríkti í fullsetnum salnum er forsetinn sagði 700 blaðamönnum frá skoðunum sín um á Ben Barka málinu. Full á stæða væri til að ætla, að innan ríkisráðherra Marokkó, Mohamm ed Oufkir hershöfðingi, bæri á byrgðina á ráni marokkóska stjórn arandstöðuleiðtogans Ben Barka í Parí- 29. október í fyrra. Franska lögreglan og gagnnjósnaþjónustan hefðu í aðalatriðum ekki þekkt til málsins og ekki reynt að breiða yfir það. Marokkóstjórn hefði ekk ert gert til að komast að sannleik anum enda átt óhægt um vik bar sem Oufkir hefði alltaf neitað að gera grein fyrir ferðum sínum og bar sem hann ætti enn sæti í stiórninni í Rabat. (Oufkir hers höfðinei dvaldiist í Parí= daginn eftir að Ben Barka hvarf.) Tarsis Framhald mf 1. síðn minnst á það að ef til vill kæmi hann ekki aftur, þar eð hann gerði ráð fyrir að sovézk yfir völd reyndu að koma í veg fyr ir það með einhverum hætti. Sovézk yfirvöld gerðu bersýni lega allt sem þau gátu til að gera Tarsis auðvelt með að fara úr landi. Tarsis hefur birt ýmis ritverk á Vesturlöndum með því að smygla handritum úr landi. — Ég efast um að ég fái nokkurn tíma að sjá hann aftur því að ég held að ég fái ekki fararleyfi og hann fær áreiðan lega ekki að snúa aftur, sagði Nataja í kvöld. Hún býr með manni sínum og lítilli dóttur þeirra hjóna í sömu íbúðinni í Moskvu og Tarsis bjó . Sjálfur isagði Tarsis: — Ég vona að sá dagur komi 'er ég get snúið aftur sem borgari í frjálsu Rússlandi. Hann bætti því við, að hann kynni vel við sig í hinum frjálsa heimi og í hópi góðra vina. Tarsis varð kunnur meðal bókmenntamanna á Vestur- löndum er tveimur verka hans var smyglað frá Moskvu. Þeg ar þau voru birt var rithöfund urinn sendur á geðveikraspít ala. Þegar hann slapp út samdi hann skáldsöguna „Deild siö“ þar sem hann ]vsi„ Sovétv'Vi unum sem risastórum geð veikrasnít.ala og gagnrvnir sov ézkar hug-jónir og aðferðir. Skáldsagan va>- gefin út í fvrra utan Sovétríkianna. Þótt „Deiid isiö“ vekti mikln p+bveli á v»a uriöndum skárust sovézk vfir völH ekki leikinn Honum var Ie-<dt að okin+a bluta erlendra tekna sinna í innlendan gieið evri. og bann kevnti sér tolo verf pf iiívucunrnm í sérs+ök um vervlunnm. Sovézk blöð sniðgengu hann. Sama gerði öryggislögreglan þótt hann gagnrýndi oftsinnis sovézka ríkið í viðtölum við út lendinga. Hin opinbera skýring á þessu afskiptaleysi var sú, að Tarsis væri geðveikur. Dag inn eftir að hann fór til Lund- úna gaf sovézkt blað í skyn, að yfh’völdin væru fegin að losna við hann úr landi. Tarsis fór flugleiðis til Bretlands örfáum dögum áð- Ur en tveir aðrir rithöíundar,_ Andrei Sinjavsky og Juli Dan iel voru dæmdir í margra ára ihegningarvinnu fyrir að gefa út verk á Vesturlöndum. Þessi rit höfðu að geyma langtum minni gagnrýni á sovézku stjórnina en bækur Tarsis, að sögn kunnugra. Alexander Jesenin-Volpin, sonur eins kunnasta byltingar ljóðskálds Rússa, Sergei Jesen ins, gagnrýndi í dag dómana yfir Sinjavsky og Daniel og sagði vestrænum blaðamönn- um að ekki hefði verið sannað að þeir, væru sekir. Ákæruvald ið og aðrir hefðu látið nægja að líta á þá sem seka. Þetta væri engin sönnun, og per- sónulega kvaðst hann telja að þeir hefðu ekki gerzt sekir um starfsemi fjandsamlega sovézka ríkinu. Sinjav'-ky var dæmdur í sjö ára nauðungarvinnu, Dan iel í fimm ára nauðungarvinnu. í desember stjórnaði Jasenin Volpin tilraun til mótmælaað gerða, og var þess krafizt að réttarhöldin gegn rithöfundun um færu fram algerlega fvr ir opnum tjöldum. Að örfáum mínútum liðnum kom lögrpfjla á vettvang og var mannfiöldan um dreift. Jesenin-Volnin var yfirheyrðui’ á lögreglustöð. — Það er sorglegt, að Sin javsky og Daniel voru dæmd ir. En þeir geta verið ánægðir því að allur hinn siðmenntaði heimur hefur tekið málstað þeirra. Unglingamót Framhald af 10. síðu. Skúli Hróbjartss., HSK, 9,19 m. Stefán Þormar, ÍR, 9,04 m. Bergþör Halldórss., HSK, 8,89 m. Július Hafstein, ÍR, 8,88 m. Óli H. Jónsson, ÍR, 8,88 m. Kúluvarp: Erl. Valdimarsson, ÍR, 13,92 m. Páll Dagbjartss., HSÞ, 12,91 m. Ólafur Guðmundss KR,„ 11,78 m. Bergþór Halldórss., HSK, 10,31 m. Ilástökk án atrennu: Ólafur Guðmundsson, KR, 1,75 m. Bergþór Halldórss., HSK, 1,70 m. Páll Dagbjartsson, HSÞ, 1,65 m. Július Hafstein, ÍR, 1,60 m. Ólafur Sigurðss., KR 1,55 m. Stangarstökk: Ólafur Guðmundss., KR, 3,20 m. Einar Þorgrímss., ÍR 3,10 m. Bergþór Halldórss., HSK, 2,90 m. Keppt var einnig í stangarstökki Drengjamóts íslands, Einar Þor- grímsson, ÍR sigraði stökk 3,10 m. Þeir Valbjörn Þorláksson, KR og Jón Þ. Ólafsson, ÍR kepptu sem gestir í nokkrum greinum. Val- björn stökk 4,21 m. á stöng, en felldi naumlega 4,37 m. Jón Þ. Ólafsson stökk 9,54 m. í þrístökki, og 1,60 m. í hástökki án atrennu. fþróttir . . . Framhald af 11. síðu- mörkin, en Fram hefur jafnað, þegar 5 mín eru liðnar af leik, 4:4. Næstu mínútur var leikurinn alljafn, en Árann náði aftur yfir- höndinni 12:11. Þá var eins og Ármannsliðið missti algerlega móð- inn, eða eigum við að orða það þannig að Fram hafi tekið völdin í leiknum. Á nokkrum mínútum breyttist staðan úr 12:11 fyrir Ár- mann, í 19:12 fyrir Fram og hálf- leiknum lauk með 22:14 fyrir Fram. Síðari hálfleikur var ekki spenn- andi, til þess voru Framarar of einráðir, þeir gátu næstum gert allt sem þeir vildu. Gunnlaugur var hin mikla skytta Fram í þessum leik, skoraði alls 16 mörk, þar af 4 úr vítaköstum. Höx’ður stóð sig bezt Ármenninga, skoraði 12 mörk. Hann „briller- aði” í fyrri hálfleik, en var betur gætt í þeim síðari. 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 17.20 17.40 18.00 18.30 19.30 20.00 útvarpið Þriðjudagux- 22. febrúar Morgunútviarp. Hád egisútvarp Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Gerður Jóhannsdóttir húsmæðrakennari á Laugarvatni talar um húsmæðrafræðslu. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Þingfréttir. Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjóx’nar tímanum. Veðurfregnir. Fréttir. Einsömgiur í útvarpssal: Friðbjörn Jónsson syngur íslenzlc lög við undirleik Ólafs Vignis AlbertssOnar. 20.20 Ný tónlist í New Vorlk; III: Leifur Þórarinsson talar við Paul Zukofsky fiðluleikara, sem leikur fiðlusónötu eftir Charles Ives. 20.50 „Juhel“, forleikur eftir Weher. 21.00 Nýtt þi’iðjudagsleikrit: „Sæfarinn" eftir Lance Siveking, samið efftir skáldsögu Jules Veme. Þýðandi: Árni Gunniarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.35 Píanómú'sik: Svjatoslav Ri'khter leikur úr Felúdíum og ffúgum op. 87 eftir Sjostako- vitsj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíudáilma (13). 22.20 Húsfx-ú Þórdís Séra Gunnar ÁrnaSon le's söguþátt eftir Magnús Björnsson (3). 22.40 „Við elda Sígaunanna“: Stengjasveit leik- ur öígunalög. 23.00 Á hljóðbergi. 24.00 Dagskrárlok. VS \R-~VSHMUTM />éiZT mmm 22. febrúar 1966 - AtÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.