Alþýðublaðið - 22.02.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Qupperneq 15
Vlnnuvélar tll leigru Lelgjum út pússninga-stejnn- úrærivélar og hjólbörnr. Rafknúnir grjót- og múrhsmru með bomm og fleygnm. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o. m.fL LEIGAN S.F. Síml 23480 SMURI BRAUÐ Snittnr Opi3 fri U. 9—23,M. BrauSstofan Vestnrgötn 25. Sfml 16012 Tak al mér hvm konar kýSlnc* ir o| á onsku. EIÐUR SUÐNASOM llggiltur dómtúikur og skjala- þýffandl. Sklpholtf 51 - Sfral Vm. Sigurgeir Sigurjónsm hæstaréttarlögmaðuí Málaflutningsskrifstof'v Óðinsgötn • — Sfmí 1104». Eínangrunargler Framleltt einunffia íb Arvalngleri — « ír* ábrrgtt Pantið timanlera. Korkiðjjan hf. Skúlaerötn 57 — Sfml aaSM Lesi! Alþýðublaðið AtsglýiiS í Alþýðublaðinu SALTSlLDFRAMLEIÐSLAN Framhald af 7. síðu. á vöruvöndun, bæði um gott hrá efni og verkun. Síldargæðin voru vonum betri, stærðarhlutföllin betrl en búizt var við, og fitumagn i bezta lagi. Smærri sildin, ef vel er verituð, er ljúffeng og góð vara tiimeyzlu, en Jiinu má ekki gleyma að beztu viðskiptavinir okkar, sem ! kaupa sumarsíldina vilja stóra síld ] en umfram allt þó jafna stærð I;| hverri tunnu. Samningar voru gerðir um sam tals 440.000 tnr. Við eftirtalin 3 iönd voru hæstir samningar.: Svfþjóð 280,000 tnr. Finnland 75,000 tnr. Bandaríkin 35,000 tnr. A þessu ári voru ekki gerðir neinir síldarsölusamningar við Sov étrikin. í byrjun síldveiðitímans drógust þeir á langinn og þegar erfiðlega gekk á öndverðri vertíð með verð og söltun, var takmark aður áhugi af íslendinga hálfu að halda samningaumleitunum áfram Það kom einnig í ljós, að því miður var ekki unnt að salta upp í alla gerða samninga. Hins veg ar hefur það orðið s-vo, að viss ar tegundir hafa orðið útundan, t.d. venjuleg saltsíld (cutsfld.) Um áramót var búið að afskipa 310.500 tn. að fobverðmætl 3Ö8 millj. króna. Eftir-er að afskipa ca. 80—90 þús. tn. Afskipun verð ur auðvitað seinni, vegna þess að meginmagnið var saltað. síðar en áður hefur þekkzt. Nokkurt magn af þessari síld fer til afgreiðslu upp í Suðurlands- síldarsamninga, eins og siðar get ur. Má þá gera ráð fyrir ca. 390 þús. tn. útflutningi að verðmæti brúttó ea. 480 milljónir króna. Alltaf gengur nokkuð úr, sem ekki fullnægir skoðunarskrilyrðum til útflutnings upp í samninga. Til kynnt var söltun á síld, sem nota á til niðurlagningar fyrir innlend an markað 7.000 tnr. Þrátt fyrir mikla síldveiði tókst ekki að salta nema ca. 57% upp í saltsíldarsamn inga. Síldarútflutningi verður senni lega ekkj lokið fyrr en í marz- byrjun. Er þetta að vissu leyti skiljanlegt, þar sem megin söltun var í september og skort- ur á vinnuafli seinkar útflutningi síldarinriar. Eftir því sem næst verður kom izt, mun útflutningur skiptast svo: Svíbjóð 238,000 tnr. Finnland 74,800 tnr. Danmörk 19,100 tnr. Noregur 13,900 tnr. V-Þýzkaland 11,300 tnr. Bandaríkin 24,800 tnr. ísrael 3,500 tnr. í Suðurl. samn. 7.000 tnr. 392,400 tnr. Neitað og óráðst. 6.600 tnr. Innanl. samn. 7.000 tnr. Samtals: 406.000 tnr. Samanborið við uppgefnar sölt unartölur, kemur I ijós að útfl. og nýting er meiri en uppgefin söltun. Þetta er þveröfugt: við það, sem margra ára venja gerir ráð fyrir. Þetta er að mínu áliti mjög hættulegt fvrir saltendur, að ekki er rétt gefið upp á söltunar skýrslum. Offramleiðsla, þó lítil ,sé, getur eyðilagt markaðinn. Menn skfldu minnast þess, að megin ástæða fyrir því að lögin um Síldarútvegsnefnd voru sett var sú, að varast offramleiðslu á vandmeðfarinni vöru og lítt selj anlegri eftir takmarkaða geymslu Miklar umræður hafa verið um það, að saltsíldarframleiðslan sé úrelt og hún sé aðeins hráefnis framleiðsla, að engin breyting hafi orðiff um áratugaskeið á verkim og nýtingu. Þetta er óréttmæt og órökstudd staðhæfing. Þrátt fyrir það að vandvirkni við verkun og fram ledðslu saltsíldar sé ekki nógu góð og hafi að vissu leyti hrakað hin seinustu ár, þá hefur henni farið mjög fram seinustu 4 ára tugi. Með góðri nýtingu og vand virknl, framleiðum við bezta hugs. anlega neyzlusíld til þeirra þjóða sem vilja borða síld. Haust- og vetrarvertís 1985. Svo sem kunnugt er, hefir síld argengd við suðvesturland farið ört minnkandi síðustu árin, og það- sem af er yfirstandandi vertíð hefir aflabrestur verið svo til al- gjör á þessu veiðisvæði. Aftur á móti hefur veiðzt sam tals um 1,3 millj. tunna á veiði svæðinu milli Vestmannaeyja og Hrollaugseyja um siðustu ára-. mót, Er hér eingöngu um að ræða síld af íslenzka stofninum, mest. megnis ungsíld. Nokkuð hefir einn ig verið veitt af kynþroska síld, sem safnast saman á þessu svæði um hrygningartímann. Mestur hluti þessarar síldar hefur því far ið £ bræðslu. Eru margir uggandi yfir þvi, að með þessum veiðum ungsild inni og leifum eldri síldarinnar á hrygningartíma sé verið að eyði- leggja íslenzka síldarstofninn, sem borið hefir uppi veiðarnar við Suðvesturland og sum árin einn ig að nokkru leytj norðanlands og austan. Að þessu sinni voru gerðir fyr irframsamningar um minna magn af Suðurlandssíld en oftast áður Olli því mikið framboð á markaðn um, en jafnframt hið slæma veiði útlit fyrir Suður- og Vesturlandi. Þó hefir mjög mikil áherzla verið lögð á sölu rúndsaltaðrar síldar og standa samningaumleitanir enn yfir um aukna sölu á þeirri síld er þetta er rltað. HelldarsöltUn upp í Suðurlands samninga nemur nú aðelns 36.000 tunnum, þar af hefir verið saltað á Suðvesturlandi í tæpl. 30.000 tunnur og veiddist sú síld aðal lega við austanverða suðurströnd ina og úti af sunnanverðum Aust fjörðum. — Á Austurlandi hefir verið saltað í um 6.000 tnr. upp í vetrarsíldarsamninga. Auk þessa er ráðgert að afgreiða upp í samn inga sunnanlands 5—10000 tunnur af síld, sem söltuð var á Austur landi í haust en reyndist of smá upp í gerða samninga um Norður landssíld. Ég get ekki endað þessar hug leiðingar án þess enn einu sinni að benda síldarsaltendum á, að bað er þeirra hagsmunamál að vanda söltun isíldpjrinnar. fersk leik. gæði, meðferð og síðan alla nmönnun, viðhald- og búnað til úiflutnings. (GEVAERJJ GEVAPAN SKARPAR FILMUR 'GEVAERT GEFA BEZTAR MYNDIR GEVAERT GEVAPAN NOTIÐ /dAVjm J FILMUR AUFA- QEV AEHT A/jbýðuE)/oð/ð Blaðburðarböm vantar í eftirtalin hverfi: Kleppsholt Laugaveg efri Laufásveg Lönguhlíð Lindargötu Hverfisgötu I og II Bergþórugata. Alþýðublaðið sími 14900. * BILUNN Rent cux lcecar Sími 1 8 8 33 FSug Framliald af 6. síðu myndu ekki verða langvinnir. fleiri. Auk þess myndu Bandaríkja- menn ekki iáta sér nægja að mæta kommúnistunum í loftbar dögum, þeir myndu bæði skjót lega og vandlega þurrka út alla flugvelli sem þeir hefðu yfir að ráða. Hingað til hafa Banda ríkjamenn látið sér nægja að gera smáárásir á flugvelll norð an 17 breiddangrláðu, svona til iþiess) að benda andstæðingun um á hvað myndi ske e4 þeir reyndu lofthernað. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. febrúar 1966 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.