Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. marz 1966 - 46. árg. — 50. tbl. - VERÐ 5 K.R Sovézkt geimfar lendir á Venusi fór fram hjá reikistörnunni í 24.♦ OOOÖOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOÖOOOÖ Skrifstofa skemmtikrafta gengst fyrir skemmtun í Austur- ^ bæjarbíói n k fimmtudag 3. marz kl. 11,15. Þar koma fram marg- ir þekktir skemmtikraftar sem þegar hafa hlotið miklaÝ' vin~ sældir og einnig nýjir kraftar. Meðal þeirra sem skemmta eru: Karl Guðmundsson. Ómar Ragnarsson, Jón Gunnlausson, Savannatrióið, Leikhmkvart- ettinn, Stefani Anna Christophersson, Heimir og Jónas, Karl Einarsson, Alli Rúts, Ásmundur Pálsson, Jón Sigurðsson, Björg Ingadóttir, Rxótríóið, Jazzballettflokkar, Dúmbó og Stemi ofl. Myndin er af fjórum ballettdansmeyjum, sem skemmta. Vandamál dagblað- anna rædd í Noregi IVIoskvn, 1. 3. (NTB-Reuter-Tass.) Sovézka geimfarið ,,Venus-3“ hrapaSj kl. 5,56 að íslenzkum tíma I morgun á reikistjömuna Venus með rauða fánann tnnanborðs eft ir 280 milljón km. ferð um himin greiminn. Þetta er í fyrsta sinn í sögrunni ‘sem jafifíneskur hlutur lendir á annarri plánetu. En Venus sem hefur lilotið við urnefnið „dularfulla plánetan“, býr enn yfir leyndarmálum, því að Venus -3 hætti að senda kall merki til jarðar er geimfarið brauzt í gegnum skýjaþykknið, sem umlykur reikistjömuna. Ef til vill hefur gufuhvolf reikistjörn unnar eyðilagt kallmerkin. 'Geimfarið hæfði mark sitt með furðulegri nákvæmni eftir ferð er stóð í þrjá og hálfan mánuð. Önn ur sovézk geimflaug, „Venus-2“ IEngin hungurs- j| neyð á Indlandi | WWWt WWWI Nýju Delhi 1. 3. (NTB-Reuter.) Frú Indira Gandhi, forsætisráð lierra Indlands, sagði á þingi í dag, að heimurinn hefði fengig ýkta mynd af matvælaskortinum á Ind ladi, en hún þakkaði aðgerðir þær sem hafnar hafa verið i nokkrum löndum til þess að draga út mat vælaskortinum. í frétt frá Rcm secir að fréttir um að engin hugnur neyð ríki á Indlandi hafi komið ítölskum yfir völdum í mikinn bobba. Fjársöfn un á Ítalíu til hiálpar bágstödd um Indverjum hefur hlotið gífur lega góðar undirtektir og safnazt Framhald á 10. síðu. 000 km. fjarlægð á sunnudags morgun. „Venus-3“ var skotið 16. nóvember í fyrra en „Venus-2“ fjórum dögum áður. Yfirmaður Jodrell Bank- stjörnuathugunarstöðvarinnar í Bretlandi, Sir Bernard Lovell, sak aði Rússa í dag um að hafa eitr að plánetuna Venus með geim flaug sinni,. Sir Bernard sagði, að tilraunin væri tæknilegur sig ur, en bætti því við, að vonandi legðu Rússar fram fullkomnari sannanir fyrir, því að „Venus-3“ hefði raunverulega lent á yfir- borði plánetunnar. Hann harmaði að Rússar skyldu stofna líffræði legum athugunum á plánetunni í hættu á þessu stigi þekkingar vís indamanna á Venus með því að eitra plánetuna. Þekktur sovézkur stjameðlisfræð ingur, Nikolai Barabasijkov, sagði í viðtali við Tass að ef hitastigið á Venus væri minna en vísinda henn teldu nú, væri hugsanlegt að einhverskonar líf fyrirfyndist bar. En hann lagði áherzlu á að vitneskja um Venus væri af svo skornum skammti, að ekki væri í alvöru hægt að ræða um mögu leika á lífi á plánetunni. Fjarlægðin milli jarðarinnar og Venusar er frá 41 milljón km. til 257 milljón km. Tass segir, að vísindamenn hafi haft samband við „Venus-3“ allt þar til dró að lokum geimferðar innar, en þá hafi sambandið rofn að. Afrekið má þakka breytingu sem gerð var á stefnu geimfarsins 26. desember í fyrra. Þetta er annað geimvísindaafrek Rússa á tæpum mánuði. Tunglflaugin „Luna-9“ lenti hægri lendingu á tunglinu 3. feUrúar og sendi mynd ir af yfirborði tunglsins til jarð ar. Osló, 1. 3. (ntb.) í dag1 liófst ráðstefþa um blöð in og rfkiS og sitja hana bæði fuUtrúar blaðanna og rikisins. Ráðstefnunni lýkur á morgun, miðvikudag, en þar hafa þegar komið fram margvíslegar tillögar tU að forðast blaðadauða í Noregi, Á ráðstefnunni var af hálfu út gefenda og blaðamanna lögð á- herzla á að bæta þyrfti gæði blað anna og auka hagræðingu í prent un og dreifingu. Einnig var á það bent, að ríkisvaldið ætti aS gera sitt til að gera blöðunum kleift að rækja hlutverk sitt, sem. máttarstólpar lýðræðisins. Var það1 einnig álit manna á ráðstefnunni að blöðum í Noregi mundi fækka eitthvað á næstunni en þau eru nú 160 talsins. Hlutverk þessarar ráðstefnu er fyrBt og fremst að fjállla um stöðu blaðanna í norska þjóðfélag inu. Meðal þeirra, sem sitja ráð stefnuna er Per Borten forsa-tis ráðherra, ýmsir þingmenn, liá- skólamenn, fulltrúar ft’á blöðun um og fl, Framh. á 14. sfffo. Afmælisfagnaður Alþýðuflokksins FÖSTUDAGINN 11. marz rik. efnir Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur til veglegs fagnaðar að Hótel Sögu í tilefni af fimmtíu ára afmæli flokksins. ★ Ajmælisfagnaðurinn hefst meO borðhaldi kl. 7,30. Gylfi Þ. Gíslason, varaformaður AlþýOuflokksins, flytur hátíöarræðu. Sigurveig Hjaltested, Guömundur Jónsson og GuOmundur GuO• jónsson syngja einsöng og tvísöng og leikararnir Bessi Bjarna- son og Guvuar Eyjólfsson flytja nýjan skemmtiþátt. AO lokwn verður danmð tll kl. 2 og fyrir dansinum leikur hljómsvelt Ragnars Bjamasonar, ★ Stilnaralurinn verður fagurlega skreyttur af finnskum skreytingameistara. Verð hvers aðgöngumiða er 315 kr. og er maturinn þar innifalinn. ★ Aðgöngumiða má panta hjá eftirgreindum aðilum, en cfhcnding þeirra hefst nk. mánudag: Reykjavik: Skrifstofa Al- þýöuflokksins, sími 15020 og 16724, Hafnarfjörður: Þórður Þórð- arson, Kópavogur: Hörður Ingólfsson. Keflavík: Karl Steinar Guönason, Sandgeröi: Kristinn Lárusson. Grindavik: Svavar Armson. Njarövík: Ölafur Sigurjónsson, Selfossi: Elmr Eli- asson og Akranes: Guömundur Vésteinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.