Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 11
t=Ritsfrjor i Örn Eidsson
Kynni íslenzkra handknattleiks- ir leikmenn, sem síðar voru valdir
manna af rúmenskum handknatt- í landslið og nutu þeir leiðbein-
leiksmönnum hófust árið 1958, en inga færustu þjálfara. Margir góð-
þá tóku ísl. handknattleiksmenn ir sigrar unnust á þessum árum,
í fyrsta sinn þátt í heimsmeistara-
keppni, og fór sú keppni fram í
A-Þýzkalandi. Lið okkar lenti í
riðli með liðum frá Tékkóslóvakíu,
Rúmeníu og Ungverjalandi. Leik
okkar við Rúmena lauk með íslenzk
um sigri. 13 mörkum gegn 11, en
hvorugt þessara liða komst áfram í
og svo fór, að Rúmenar urðu heims
meistarar árið 1961, léku í
úrslitunum gegn Tékkóslóvakíu, í
úrslitaleik sem stóð í 80 mín., þe.
tvisvar varð að framlengja, efth' að
venjulegum leiktíma var lokið, og
voru lokatölur 9 mörk gegn 8.
Það, sem einkum einkenndi rúm
úrslitakeppnina .Er þetta eini enska landsliðið í þessari heims-
landsleikurinn, sem við höfum háð meistarakeppni, var góður varnar-
við lið frá Rúmeníu.
leikur og frábærir markverðir, og
mikið öryggi yfir öllu spili, og
Eftir heimsmeistarakeppnina í
A-Þýzkalandi ákváðu forráðamenn
rúmenska handknattleikssambands
ins að hefja víðtækan áróður fyrir
handknattleik, og gefa spilurunum
kost á eins mörgum landsleikjum le.knum”
og hægt var', fram að næstu heims-
meistarakenpni, sem fram fór í
Vestur-Þvzkalandi 1961. Áhugi fyr-
ir handknattleik jókst mjög á ár- ^ ^sins um þegsar mundir
unum 1958 — 60 í Rúmeníu, og
komu fljótt fram mjög margir góð-
16:15. í úrslitunum mættu þeir
Svíþjóð og sigruðu með 25 mörk-
um gegn 22.
Stuttu eftir heimsmeistarakeppn
ina 1964 hófu þeir undirbúnig að
heimsmeistarakeppninni, sem fer
fram í Svíþjóð í janúar 1967, og
léku m.a. á árinu 1964 eftirtalda
landsleiki:
Rúmenía — Rússland 12:12
Rúmenía — Ungverjal. 25:12
Rúmenía — Júgóslavía 11:17
Rúmenía — V-Þýzkal. 22:14
Rúmenía —Tékkóslóv. 19:17
Seint á s.l. ári barst Handknatt
aldreí teflt í tvisynu, þegar skotið Ieikssambandi íslands bréf frá
var að marki andstæðinganna. heimsmeisturunum, þar sem þeir
Þótti mörgum gagnrýnendum nóg . óskuðu eftir að fá að leika þér á
um og töldu, að þessi leikaðferð | landj 2 landsleiki f sambandi við
myndí eyðileggja fyrir handknatt-
þ.e.a.s. áhorfendur
myndu ekki koma og sjá leiki, þar
sem svo fá mörk væru skoruð, eins
og var í leikjum rúmenska lands-
>ÓO^
-^OOOOO
Rúmeníd vann
Noreg 19-8!
Rúmenía ,,burstaði” Norð
menn í handknattleik í Osló
í gærkvöldi, 19 mörk gegn
8. í hléi var staðan 7:2.
Rúmenar höfðu yfirbwrði,
eins og úrslitin bera með
Til gamans skal hér getið um
röð efstu landanna í heimsmeist-
arakeppninni 1961:
1) Rúmenía, 2) Tékkóslóvakía,
3) Svíþjóð, 4) Vestur-Þýzkaland,
5) Danmörk, 6) ísiand, 7) Noreg-
ur, 8) Frakkland
Forráðamenn handknattleikssam
bandsins í Rúmeníu urðu varir
við þessa gagnrýni, og fóru að
nokkru leyti éftir henni, því nú var
ákveðið að breyta um, og gera
| spilið hraðara, án þess þó að það
i gengi yfir öryggi í sendingum og
I góðri vörn. Einnig tóku þeir upp
, ýmsar leikaðferðir, sem flestar, ef
sér, sérstaklega í siðari hálf- 0 !ekki allar Þjóðir hafa reynt að
leik. Tækni Rúmena er frá V 1leika ef'-ir Þeim-
fyrii'iiugaða ferð til Norðurlanda.
Tókust samningar, og eru heims-
meistararnir nú komnir hér og
væntir Handknattleikssamband ís
larids, að keppendur, svo og áhorf-
endur hafi mikla ánægju af að sjá
þessa frægu menn í keppni hér
á landi í fyrsta sinn.
Að lókum skal þess getið, að M'.kil er gleði No’iömanna yfir árangri norska skíðafólksins á heimsr
innan vébanda Handknattleikssam meistaramótinu, sem lauk í Osló um síðustu helgi. Norðmenn hluttl
bans Rúmeníu eru 615 karla-lið 5 gullverðlaun af 10 mögulegum og flest'stig. Göngukappinn Gjer-
og eru keppendur þar um 11.200, mund Eggen, hlaut alls þrenn verðlaun, i 15 og 50 km. göngu og
504 kvennalið með 9.700 keppend- 4xlC Pm. boðgöngu. Á myndinni er Gjermund Eggen nr. 45 að fara
um og 842 unglingalið, með um fram úr Rússanum Vedein í 50 km. göngunni, en Rússinn hafðií
20 þúsund keppendum. lengi forystuna. ;
bær og samspil nákvæmt.
Q Moser og Gruia skoruðu
Y flest mörk fyrir Rúmeníu,
y eða 5, Otela 3, Jakcob og
0 Costache 2 hvor og Marin- 0
q esc.u og Nica 1 hvór. y
0 Heimsmcistararnir koma til -
ó Reykfavíkur í nótt og leika
C við íslendinga í Laugardals-
V höllinni á laugard. og sunnu-
^ dag.
oooooo<x>ooooooo<
þess að samhæfá hópinn, æfa nýj-
ar leikaðferðir og bæta þolið, því
pft-ast kenntu þeir marga leiki á
mjög skömmum tíma, eða svipað
oe kepot er í heimsmeistarakeppn-
um.
Heimsmeistarakeppnin 1964 fór
fram í Tékkóslóvakiu og komust
Rúmenar sem heimsmeistarar að
sjálfsösðu beint í úrslitakeppnina.
★ Egyptaland sigraði Búlgaríu Lentu þeir í forkeppninni í riðli
2:1 í knattsnyrnu á sunnudag, en mpfs Rússum Noregi og Japan, og
1 ^ jt:: ' " æ. f
3 -VrHr aaff I gepy r~g 1
Einnig var ákveðið að taka þátt
í sem flestum landsleikjum og
engin vandkvæði voru á því, því
allir höfðu mikinn áhuga á að
keooa við heimsmeistarana, kynn-
ast þeim og læra af þeim, því ó-
hætt er að fullyrða, að þeir hafi
þá svnt, að þeir voru í sérflokki.
Rúmenska landsliðið fór í marg-
ar keppnisferðir á árunum 1961 —
’63, og voru þessar keppnisferðir
einkum farnar til þess að kynnast | Þýðingarmiklir leikir á íslands-
liðum annarra þjóða, svo og til
Ármann sigraði ÍR
55-54 í hörkuleik
KR-ingar höfðu yíirburöi
í leiknum viÖ KFR 90-64
í FYRRAKVÖLD fóru fram tveir
leikurinn fór fram í Kairo.
★ Sovétríkin sigruðu Finnland
24:15 (14:7) í undankeppni HM
í handknattleik á sunnudag. Þar
með eru Sovétríkin og Austur-
Þýzkaland komin l úrslit.
urðu úrslit leikja þessi:
mótinu í körfuknattleik, I. leild:
Rúmenía ■
Rúmenía
Rúmenía
Rússland
- Noregur
Japan
16:14
18:10
36:12
Síðar í keppninni sigruðu þeir
Dani með 25:15 og Tékka með
BIRGIR Ö. BIRGIS — átti góðan
leik gegn ÍR.
KR — KFR 90:64.
KR-ingar náðu forystu þegar i
byrjun og höfðu yfir 42:30 í hálf-
leik. Þessi munur hélzt þar til um
það vil 5 mín. voru til leiksloka.
Tóku þá óþreyttir skiptimenn KR
af skarið gegn úrvinda leikmönn-
um KFR, sem leikið höfðu án
hvíldar allan leikinn, og juku for-
skotið um 14 stig. Lauk leiknum
sem fyrr getur 90:64. Var leikur-
inn allvel leikinn, en bauð aldrei
upp á neina tvísýnu, til þess voru
yfirburðir KR of miklir. Bæði lið-
in léku svæðisvörn, en KR-ingar
reyndu pressu af og til. Ólafur
Thorlaeius fékk á sig 4 villur strax
í fyrri hálfleik og veikti það vörn
KFR mikið.
Liðin.
KFR náði aldrei sínu bezta. Að-
eins einn leikmaður sýndi góðan
leik. Var það Þórir, sem skoraði
25 stig og náði mörgum fráköst-
um. — Víti: Tekin 14, hitt úr 12,
sem er afbragð.
KR sýndi yfirvegaðan leik og
pressan, sem þeir tóku oft í leikn-
um heppnaðist vel. — Varaliðið
sem kom inn á seinast í leiknum
gaf aðalliðinu sízt eftir. Virtist
það eigi há liðinu svo mjög, þótt
Guttormur væri ekki með og Hjört
ur yrði að fara út af í fyrri hálf-
leik vegna meiðsla. Virðist breidd-
in vera að aukast, enda ekki van-
þörf á.
Beztir voru: Einar, 15; Kolbeinn
17; Kristinn 14; Jón Otti 3.
Víti: Tekin 12, hitt úr 8, sem er
sæmilegt.
Dómarar: Guðjón Magnússon og
Guðmuridur Þorsteinsson.
Ármann — ÍR 55:54.
Leikur þessi var hnífjafn frá
fyrstu mínútu til þeirrar síðustu.
Einkenndist hann af mjög sterhum
varnarleik, en bæði liðin léku mað-
Framhald á 10. síffri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. marz 1966