Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 15
Blaðburður AL.ÞÝÐUBLAÐH) vantar btaðburðarfólk I eftirtal- in hverfi: Hverfisgata efri Hvarfisírata neðri Lindargata Laugavegur efrl Laufásvegur Kleppsholt Bergrþórngata Lang-ahiíð. Skjóliu Talið strax við afgreiðsl- una. Simi 14900. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra hifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Sími 30945. Sigurgeir Sígurjónsson hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Bifreiðaeigendur Vatnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufujwoum mótora. Eigum vatnskassa í skipt- um. Vatnskassa- ver.kstæðið Grensásvegi 18, Sími 37534. Bond Framhald af 6. síðu ■ hætta er á ferðum við ofnautn j reykinganna. menn sigra“, en í framhaldi af lienni fékk ihann hlutverk þorpar ans Tlex í „Oharadeí“ (nú í Hafnarbdó), þar sem hann hræð ir næstum því líftóruna úr Cary Grant, Audrey Hepþurn —• og áhorfendum. En Cöþurn 4r orðimn um- skiptingui-, <og í myndinni „Mað urinn okkar Flint“ er hann hetj an, og þvílík hetja! í saman- burði við þá hetju eru verðleik ar James Bonds þarnagaman. Á meðan Bönd flögrar fná einni stúlku til annarar, nægir Flint ekki minna en fjórar i einu. Sjðan hittir hann þá fimmtu, og hún verður höfuð- óvjnur han:s í baráttunni við njósnara, baráttu, sem setur allt njósnakerfið úr skorðum. Coburn er ættaður nörðan tfrlá) Tíebraska, þar sem hann fæddist 1928. Faðir hans var 'fátælcur • þenzfnafgreiðslumaður, sem ótti varla ofan í sig eða á. Cobum komst til Holiywood fyrir tilstilli sjónvarpsfrétta- myndar — og vfsindalegra myndarannsókna. — J»vi ég kann bæði að lesa og skrifa, sagði hann glottandi. Og glöttið kemur af stað skriðu falli í grjótnámunni! ÖLL ÞESSI MÁL áfengisvarnir Hannes á horninu Framhald af 4. sfðu. upjöld mjög áberandi, sem greindu frá því að þegar menn kaupa eina flösku af svartadauða þá eru þeir að kaupa citur, sem getur haft alvarlegar afleiðingar og þannig væri um fleiri tegundir lúns sterka áfengis. T.d. ætti að gera út'ölunum, og líka öllum vínbörum, skylt að afhenda hverj um þeim, er sterkt vín kaupir, miða, sem á væri ritað ýmsar þær afleiðingar, sem óhófleg notk un hinna sterku drykkja hefur í för með sér. ÞETTA ÆTTU stúkumennirnir og forsvarsmenn þeirra að beita sér fyrir. Það þarf lika að banna blöðunum að birta myndir úr veizl um, þar sem allskonar svonefndir fyrirmenn hampa glösum í hendi. Þessar myndir verka illa fyrir alla þá, sem óþroskaðir eru og eru í raun og veru hreinar áfengisaug lýsingar. Annars ættu blöðin að sjá sóma sinn í því að hætta slíkri myndatöku. Ég þykist sérstaklega hafa tekið eftir þessum myndum i dagbl. Vísi. ÞÁ ERU ÞAB tóbaksauglýsing arnar. Alþingi þóknaðist ég held á síðasta Alþingi, eða næst síðasta, að fella fi:umvarp, sem bannaði auglýsingar um tóbak. Það var þinginu til vansæmdar. Ég hef fengið upplýsingar um liverjir þeir voru, sem felldu frumvarpið, og þeim vil ég segja það, að það var þeim ekki til sóma, nema síð ur sé. Enda hafa síðan birzt stór ar auglýsingar í blöðum um á- gæti vis'ra sígarettutegunda. Hví ekki að láta prenta utan á hvern einstakan sígarettupakka viðvör- un til þeirra, sem neyta, hvaða 1 vamir gegn reykingum sigaretta, l em tekin algerum vettlingatökum • og virðast kák eitt oft á tíðum. j Margir ágætismenn sjá þetta og I gera hvað þeir geta, en það virðist I vanta sterka yfirstjórn, sem má | og þorir að gera nokkuð. i í SÍÐASTA tbl. Kirkjuritsins er smáklausa þýdd úr „Sænsk bíltíð indi“. Ættu tryggingarfélögin að láta prenta hana á spjöld, sem þau fyrirskipuðu öllum., þeim er tryggja bíla hjá þeim, að láta hanga á áberandi stað fram í biln um, svo að bílstjórinn gæti séð hvers skal óska, og þegar ökumað ur inn sezt inn f bílinn sinn a.t.v. góðglaður og finnst sér allir veg ir færir, og ef hann litj á spjaldið þá gæti kannski samviskan mmsk að. Og þótt þess litla klausa sé ekki löng, þá gætj hún verið á vissan hátt áminning fyrir hinn góðglaða bílstjóra, alveg sérstak- lega fyrir hann, og þótt ekki nema einu tnannfelífi væri bjargað með þessu móti, þá væri hér til ein hvers unnið.“ Stríðsleikur Framh. af 5. síðu. lelka til að fella sig við geðsjúkt valdajafnvægi og dó því. Ef og þegar vlð verðum neydd til a» grafa okkar eigin gröf, munum við eiga lifandi bautastein, þar sem er 50 mínútna meistaraverk Pet- ers Watkins. sjómenn Framhald úr opnu. syn þess að samræma aðgerðir til að nýta sem bezt uppskipun og viðlegupláss vesturhafnarinn- ar og einnig til að greiða fyrir umferð á hafnarsvæðinu.” 9. Um sjóvinnunámskeið. „Aðalfundur S.R. haldinn 20. febrúar 1960 vlll enn einu sinni benda viðkomandi aðilum á nauðsyn raunhæfra aðgerða í leiðbeiningar- og kennslumálum reykvískra sjómannaefna. Skógræktarfélag Reykjavíkur SKEMMIIFUNDUR verður haldinn í Tjarnarbúð, niðri, miffvikudaginn 2. marz 1966 kl. 20.30. Til skemmtunar verffur: ■ Ávarp Myndasýning Skemmtiþáttur (Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson) D A N S. Skemmtinefndin. Landssamband vörubifreiðastjóra TILKYNNING Samkvæmt samningum Vörubifreiðastjóra- félagsins Þróttar við Vinnuveitendasam- banid íslands og annarra vörubifreiðastjóra félaga við atvinnurekendur, bækka taxtar fyrir vörubifneiðar frá og með 1. marz 1966 sem hér segir: Dagvinna hækkar um kr. 0.76 á klukkust. Eftirvinna hækkar um kr. 1.14 á klukkust. Nætur og helgklagavinna hækkar um kr. 1.52 á klukkustund. Landssamband vörubifreiðastjóra. Innkaupastofnun Reykfavíkurborgar óskar að ráða ungan mann cða stúlku til stanfa við verðútrei'kningar, tollskjalagerð o. fl. Umsóknarfrestur er til 7. þ,m. Innkaupastofnun Reykjavikurborg’ar. Bendir fundurinn á síminnk- andi þátttöku í sjóvinnunámskeið- um og að útlit sé fyrir að sú kennsla falli niður vegna fjárhags- örðugjeika og skorts á hentugu skipi til þjálfunar hinum ungu sjómannaefnum að sjóvinnunám- skeiði loknu.” Fylgizt þér vel með? Hver sá sem vill fylgjast með vlðburðum dagsins, innan lands og utan, verður að lesa fleiri en eitt dagblað. ALÞÝÐUBLAÐIÐ flytur ftarlegar fréttir, bæði inn- lendar og erlendar, póltískar greinar, allskonar fróölelk, og skemmtiefni. ALÞYÐUBLAÐIÐ HVERFISGÖTU 8—10 SÍMl 14900 - REYKJAVÍK ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. marz 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.