Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 2
V SAIGON: —■ Stjórnarhersvpitir sögðu í gær, að þær hefðij • Ún’íiið mesta sigur sinn í styrjöldinni mcð því að afmá. tvær Vi- CttíOng-herdeildir í nyrzta héraði í Suður-Vietnam. Stjórnarher- munu hafa fellt 444 skæruliða i bardögum þessum, sem ^eisað hafa á ströndinni i. eina viku Skæruliðar hafa reynt að eækja suður á bóginn úr fjöllunum til að ná hrísgrjónauppsker- - •'itinni á þessu svæði á sitt vald. WASHÍNGTON: — Johnson forseti sendi stjórn Norður-Viet- - ~4ican nýja. friðaráskorun í gær og sagði að með tið og tíma yrðu v rýpjóðir Norður- og Suður-Vietnam að geta ákveðið framtíð sina . -«.iú?/ar og ákvcöa í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort samcina ættí land- ~ -íif. forsetinn sagði þetla í rseðu á fimm ára afmæli friðarsveit• fjnna. Hann hvatti Hanoistjórnina til aö semja um friðsamlega lausn cg leyfa þjóð Suður-Vietnam að velja sína eigin ríkisstjórn og -=difshætti. ADDIS ABEBA: — Fulltruar nýju stjórnarinnar x Ghana r ~f duiu stuðning mikils meirihluta Afríkuríkja á ráðherrafundi --•■?«w4Eimngarsamtaka Afríku (OAU) í Addis Abeba í gær, en forseti ---'4’áðstefnunnar, Ato Ketema utanríkisráðherra Eþíópíu, benti á - -«ð aðildarrikin hefðu ekki tekið afstöðu til þess, lxvort þau ættu -^^♦leMur að viðxu’kenna nýju stjórnina eða stjórn Nkrumah, en báð- - - «r st jórnirnar haf a fulltrúa á ráðstefnunni. MOSKVU: — Kwame Nkruniah fyrrum forseti, sem kom til '"'HfAskvu scint i fyrrakvöld, virðist enn vera i Moskvu, en enginn veit hann Iryygst fyrir eða hvert hann ætlar að fara. Sumir efast um, að hann sé enn l Moskvu. BRÍÍSSFL: — Utanrikisráðlxerra Frakka, Couve de Mur- • vLHe. sagði í brússel í gær að Frakkar tækju jákvæða afstöðu til ^ *-*4v5nnedy umíerðarinnar um alþjóðlegar tollalækkanir. Hann sagði é íyrsfa regluicga ráðherrafundi EBE um átta mánaða skeið að vi'rðhækkanir á landbúnaðarafuröum EBE-landanna gælu liaft al- .variegar aflciðingar í för með sér. ÁÖur en fundurinn hófst náð- flatnkomulag um, yinnuáætlun sem á sér enga hliðstæðu i —cögn EBE. Á cinum mánuði verða haldnir fjórir ráðherrafundir -f-tii þess að vinna upp það sem vanrækt hefur verið meðan Frakk- er neituðu að taka þátt í störfum bandalagsins. Fundirnir hefj- • ■ - est 7. marz. L MOSKVU: ,— Sovézka geimfarið „Venus-3” hrapaði í gær* . - , „-tmwgiin á pláuetuna Venus með rauða fánann innanhorðs eftir 2S0 milljón km. fcrðalag. Þetia er l fyrsta sinn í sögunni sem jarð• —~4icskur hlutur lendir á annarri plánetu. NEW YORK: — Austur-Þýzkaland sótti formlega í gær um tipptöku í SÞ. óðalfulltrúi Póllands hjá SÞ, Bohlan Lewanowski, - éfhenti U Thant, framkvæmdastjóra SÞ, umsóknina. NÝJU DELHI: — Frú Indira Gandhi, forsætisráðhcrra 'V~f4)éiands, sagði f gær, að heimurinn hefði fengið ýkta mynd af —< -4natvælaástaudinu á Indlandi. Stjórn Vkf. Fram- sóknar sjálfkjörin Aðalfundur Verkakvennafélags -4ns Franisóknar var haldinn 27. -tebrýar síðastliðinn. Stjórn félags 4ps var sjálfkjörin en hana skipa -~fðna Gyðjónsdóttir, formaður, Þór ■twn Valdimarsdóttir, varaformað íir, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, rit -éri, Ingjbjörg Bjarnadóttir gjald ■ ••4reri og Ingibjörg Örnólfsdóttir, - -tj ármálaritai’i. í varastjórn voru •'tkjörnar Pálína Þorfinnsdóttir og ■:*Hkristíh Andrésdóttir, Endurskoð endUr Helga Pálsdóttir og Krist ‘ '*4>jörg Jóliannsdóttir. . Einnig var kjörin stjórn sjúkra fljóðs, en hana skipa. Þórunn Valdi ’ marsdóttir, formaður, Jóna Guð jónsdóttir og Kristín Andrésdótt ir, til vara Helga Guðmundsdóttir, Lára Þórðardóttir og Ingibjörg Stefánsdóttir. í félaginu voru um áramót alls 1668 konur. Á fundinum var sámþykkt eiii róma svohljóðandi 'tillaga: „Fundur baldinn í Verkakvenna félaginu Framsókn 27. febrúar 19 66 samþykkir að skora á háttvirt Alþingi að fella framkomið frum varp um bruggun og sölu áfcngs öls.“ 2 2. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRJU DONSK RAÐUNEYTI FJALLA UM FÆREYJAFLUG Kaupmannahöfn 1. 3. (NTB-RB) Þrjú dönsk ráðuneyti éiga að sræða túlkun á alþjóðasamningi um farþegaflug. áður en stjórnin ákveður endanlega livor tveggja umsækjenda, Flugfélag íslands eða Faroe Aii’ways fái leyfi til flugsins . sijórn .- F-aroe. ...AÁr- vvays, hefur . tilkynnt að húrv leggi málið fyrir umboðs mann þingsins, sem hefur eftii'lit með störfum hins opinbera, ef á kvörðunin verður félaginu óliag stæð. Dregið er í efa hvort grund völlur sé fyrir Því að svipta fé lagið leyfi sem það héfur haft í tvö ár. Stjórn Færeyja hefur mælt með því að Flugféiag íslands fái einkaleyfi á flugferðunum Danski umferðarmálaráðhérránn Kai Lindberg, segir að ákvörðunin verði í fyrsta lagi tekin á fimmtustaða innan landamsera ríkisins daginn. Tildrög málsins eru þau, að athygli var vakin á ákvæði í alþjóðasamningi um farþega flug Þetta ákvæði má ef til vill túlka þannig, að ríkisstjprn, sem veiti erlendu félagi heimild til að halda uppi áætlunarflugi milli tveggja verði að veita öðrum félögum svip uð réttindi. Vafi ríkir um túlkunina og hvort ákvæði samningsins gildi ef Flug félag íslands fær leyfi til að haida uppi flugferðum milli Káupmanna hafnar og Færeyja. Bandarísk ferðaskrifstofa stofnuð fyrir Norðurlönd Grindavík HM- — OÓ. Tvær síðustu - vikur iiefur verið róið héðan flesta daga en afli ver ið sáratregur, eða allt frá 200 kjló um og upp í 5 tonn. Á laugardag ii»n var þó heldur líflegra og komst a'fli upp í 9 tonn a bát. og á sunnudag var liæsti bátur með 12 tonn. í gærmorgun kom Þorbjörn II. vestan úr Kolluál með 51 tonn, var það tveggja nátta netafiskur. Stokkhólmi (NTB) Bandarískar ferðaskrifstofur gera nú mikið tii að laða ferða menn frá Evrópu til Bandaríkj anna. Nýlega var opnuð í Stokk hóLmx bþndarlsk ferðaskrífstofa . fyrir öll Norðurlöndin. Hiutverk hennar er að hafa samband við ferðaskrifstofur í þessum löndum og reyna að auka ferðamanna- strauminn frá Norðurlöndunum til Bandaríkjanna. Ferðamannastraumurinn frá Norðurlöndunum hefur aukizt mik ið á síðustu árum. í árunum 1961 til 1964 jókst hann sem hér segir. Frá Svíþjóð um 82,6 af hundraði, Verðlagsráð sjávarútvegsins lióf fundi þann 10. febrúar sl. til ákvörðunar á lágmarksverði á fersksíld veiddri við Suður og Vesturland, Þ.e frá Hornafirði vest ur um að Rit, tímabilið 1. mars tii 15. júní 1966. Samkomulag náð ist ekkf og var verðákvörðunum því vísað lil úrskurðar yfirncfnd ar. - Á fundi yfirnefndarinnar í gær kvöldi voru ákveðin eftirfarandi iágmarksverð, er gilda framan- greint tímabil, Síld til heilfrystingar, söltunar, flökunar og í niðursuðuverksmiðj ur. pr. kg. kr. 1,65, Verð þetta miðast við það magn er fer til vinnslu. Vinnslumagn telst innvegin síld, að frádi-egnu því magni,,-er vinnslustöðvarnar skila í síldarverksmiðjur. Vinnslu stöðvarnar. skulu skila úrgangssíld. í síldarverksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu, enda fái seljend ur hið auglýsta bræðslusíldarverð. Þar sera ekki verður við ko.mið að haida afla bátanna aðskildum í síldarmóttpku — skal- ■ s.vnisiíprn gilda sera grundyöllur fyrir hlut faili milli.siJLdar.-til framangreindr ar vinnslu og síldar til bræðslu milli báta innbyrðis. á fersksíld Síld ísvarin til útflutnings í skip pr. kg. kr. 1.45 Síld til skepnufóðurs pr. kg. kr. 1,05. Síld til bræðslu pr. kg. kr. 1,00. Heimilt er að greiða kr. 0,22 lægra pr. ,kg. á síld til bræðslu, sem tekin er úr veiðiskipi í flutn ingaskip, Verðin eru öll miðuð við að selj andi skili síldinni á fiutningstæki við hlið veiðiskips. Seljandi skal skila síld til bræðslu í verksmiðjuþró og greiði kaupandi kr. 0,05 pr. kg. í flutn ingsgjald frá skipshlið, Framhald á 10. síðu. frá Noregi um 50,2 af hundraði frá Danmörku um 56,9 af hundr aði, frá Finnlandi urn 72,9 a£ liundraði og frá íslandi um 140,2 af hundraði. Hver ferðamaður frá þessura löndum eyðir að jafnaði.394 dollur urum eða um 17 þúsund ísl. kr. í Bandaríkjunum. Ferðakostnaður er ekki meðtalinn í þeirri upphæð. Krag íær Karlsö- verðlaunin Kaupmannahöfn 1. 3. (NTB RB). Forsæíisráðhermai, Dana, Jten/> Otto Krag, hefur vcrið úthlutað Iiinum alþjóðlegu Karlsöverðlaun um, sem borgarstjórn Aachen veit ir í viðurkenningarskyni við störf er stuðla að einingu Evrópu í yfirlýsingu sem forsætisráð herrann gaf út í sambandi við veit ingu verðlaunanna kveðst hann líta á verðlaunin sem viðurkenn. ingu á hinni jákvæðu stefnu Dana varðandi evrópska samvinnu á þeim tíma er markaðsmálin liafa verið tii umræðu, fremur en per sónulega vðurkenningu. Osló, 3 marz, ntb, Samband norskra málmiðnaðar yex'kamanna ákvað í tilefni 75 ára afmælis síns á þriðjudag að gefa samtökum ungra jafnaðarmanna í Noregi 750 þúsund norskar kr. til sjóðsstofnunar. Ennfremur á- kvað sambandið að gefa möi'gum eldri félagsmönnum sínum eitt> liundrað krónur hverjum, og verð- ur i allt eitt hundrað þúsund norsk um krónum varið til slikra gjafa. j Spilakvöld í Kópavogi ^ SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldið í ^ ^ Félagsheimhinu. Aúðbrekku 50, föstudagskvöldið' 4. marz ^ ^ næstkomandi kl. 8,30 síðdegis. Til skemnitunar: Félagsvist ^ ý Litskuggamyndir úr Skaftafellssýslu. Kaffiveitingar á staðn ^ ^ um. — Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.