Alþýðublaðið - 04.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir
ssdkastliána nótt
SAIGON; — Hermenn Vietcong gerðu í gær óvænta árás
á suður-vietnamiskt olíuflutningaskip og tvö önnur sem reyndu að
koma olíuflutningaskipinu til hjálpar. Olíuflutningaskipið var á
siglingu upp Saigonfljót til höfuðborgarinnar. Tveir tundurdufla-
slæoarar tóku olíuskipið í tog og á meðan gerðu skæruliðar harða
skothríð úr landi. í Saigon er sagt, að norður-vietnamisk orrustu-
:|fota af gerðinni MIG-21 liafi í fyrsta sinn ráðizt á bandaríska
tlugvél yfir Norður-Vietnam. Það var U-2-vél sem fyrir árásinni
Varð og komst hun undan.
ACCRA: — Forseti Guineu, Sekou Touré, hefur boðið
Kv.’iime Nkrumsh, fyrrum forseta Gliana, að sitja með sér á for-
setirstóli í Guineu og taka að sér starf ritara í flokki hans, Þjóðar-
ílokknum.
ADDIS A.BEBA: — Alvarlegt ástand liefur skapazt á ráð-
^errafundi Einingarsamtaka Afríku vegna ástandsins í Ghana.
l’uiltrúar Guineu, Mli og Tanzaníu hafa gengið af fundi til að
eiótmæla því að fulltrúar nýju stjórnarinnar í Accra skipa sæti
6rhana á ráðstefnunni. Fulltrúi Egypta hefur lireyft þeirri hug-
uayi'.d, að ráðstefnunni verði frestað um óákveðinp tíma.
ADDIS ABEBA: — Alsírstjórnin hefur borið fram álykt-
nnartillögu þar sem skorað er á Einingarsamtök Afríku að hefja
vopnaða uppreisn í Rhodesíu eins fljóttt og mögulegt er, að því
er góðar heimildir lierma. Einnig er lagt til, að lierþjálfun þjóð-
ernissinna í Rhodesíu verði aukin til muna. Að sögn ZAPU, eins
a£ stjórnmálaflokkum Afríkumanna í Rhodesíu, hafa blóðugar skær-
Ur átt sér stað í ýmsum hlutum Rhodesíu að undanförnu
GENF: — Fulltrúi Sovétríkjanna á afvopnunarráðstefn-
«#nni í Genf, Tsarapkin, lýsti því yfir í gær, að Rússar væru sam-
—ípála Bretum og Bandaríkjamönnum um það, að samningur um
lSiffann við útbreiðslu kjarnorkuvopna ætti ekki að innihalda ákvæði
4|m aðrar afvopnunaraðgerðir. Hann sagði, að ef aðrar aðgerðir
varu settar sem skilyrði fyrir slíkum samningi mundi það einungis
<©r velda viðræðurnar, sem væru nógu erfiðar fyrir. Bandaríski
-OUUtrúínn ítrekaði, að bezt yrði að liraða viðræðunum um út-
*"i^reiöslubann i stað þess að draga aðrar hliðar afvopnunarmálsins •
■ 4)m i viðræðurnar,
PEKING: — ICunnugir telja, að Kínverskir leiðtogar liyggl
ír- nýja herferð gegn endurskoðunarstefnu sovézkra leiðtoga í sam-
"ifándi við sovézka fiokksþingið í lok mánaðarins. Chou En-lai for-
<ceíisróðherra fer bráðlega í heimsókn til Albaníu og Rúmeníu,
íænnil.ega til að eyða orðróminum um versnandi sambúð Kína og
Ifcíbaníu . Talið er, að Kínverjar hyggist halda þing kommúnista-
®okka sem fylgja þeim að málum og að auk þess verði haldið
•* «4iínverskt flokksþing.
DJAKARTA: — Indónesíustjórn hefur látið loka liáskól-
enum í Djakarta vegna óeirða stúdenta.
WASHINGTON: — McNamara, Landvarnaráðherra Banda*
•íkjanna, sagði í gær, að Bandaríkjstjórn liefði margoft varað
’:-*lcínverska leiðtoga við að skipta sér af bardögunum í Vietnam, en
Vegna hinnar herskáu stefnu þeirra væri ekki hægt að útiloka
-'•írættuna á styrjöid við Kina.
1«
Vorfargjöld FJ
hef jast I marz
Vorfargjöld Flugfélags Islands
milli íslands og útlanda sem und
anfarin vor hafa gengið í gildi
1, apríl ganga að þessu sinni í
gildi hálfum mánuði fyrr, eða frá
og með 15. marz n.k.
Með tilkomu vorfargjalda félags
ins lækka flugfargjöld frá íslandi
tii sextán borga erlendis um 25
af hundraði.
Þetta er fjórða vorið, sem Flug
félagið býður farþegum sjnum
þessi lágu vorfargjöld, og reynzla
undanfarinna ára hefir sýnt, að
mjög margir notfæra sér þau til
þess að njóta sumarauka í suðlæg
ari löndum.
Sem fyrr segir, eru vorfargjöld
in einum fjórða lægyi en venjuleg
fargjöld á sömu flugleiðum, en
eru háð því skilyrði.að ferð ljúki
innan eins mánaðar frá því lagt
er uþp frá íslandi.
Vorfargjöldin gilda til eftirtal-
inna borga.: Glasgow, London,
Kaupmannahafnar Brussel, París,
Luxemburg, Hamborg, Frank-
furt, Berlin, Helsingfors, Stavang
er, Gautaborgar og Stokkhólms.
ÞRETTÁN ungir menn í sex
jeppum löfðu leið sína upp að
Hagavatni um síðustu helgi,
og gistu í sæluhúsi Ferðafélags
ins, sem þar er. Einn þeirra
var Pétur Þorleifsson sem tók
meðfylgjandi mynd af Jeppun
um þar sem þeir standa á ísi
lögðu Hagavatni, Á leiðinni
þangað fóru þeir einnig yfm
Sandvatn sem líka var isilagt.
Yfirleitt gekk ferðin vel, og
eini staðurinn sem var telj
andi erfiður yfirferðar var Mo,sa
skarð, en þó komust allir klakk;
laust ýfir það.
WWWMMWHWWWMWW
Frumvarpiö um stuöuing
viö fyrirtæki til nefndar
l Reykjavík, — EG.
Fram var haldið í efri deild í
dag fyrstu umræðu um frumvarp
þeirra Jóns Þorsteinssonar (A) og
K'riðjóns Skarphéðinssonar <A) um
heimiid til aff veita nýjum iðju-
og iðnaðarfyrirtækjuin skattfríð-
indi.
Helgi Bergs (F) kvaðst fagna
firumkvæði flutningsmanna, en hér
yæri á ferðinni mál, sem athugast
þyrfti vel og vandlega. Hann taldi
að finna mætti hentugra form fyr
Ir stuðningi en skattfrádrátt, og I
feenti á að ný fyrirtæki væru yfir!
leitt ekki líkleg til að greiða
mikla skatta.
Jón Þorsteinsson (A) kvað þá
flutningsmenn vera opna fyrir öll
um breytingum á frumvarpinu,
sem ekki högguðu megintilgangi
þess. Ilann minnti á athugasemdir
sem fjármálaráðherra hefði gert
við frumvarpið er það kom til
fyrstu umræðu, og sagði m.a. að
álitamál gæti verið undir livaða
ráðherra ætti að heyra að veita
undanþáguheimildina, en þeir
flutningsmenn liefðu talið rétt að
sú heimiid yrði í höndum iðnað
armálaráðherra. Sagði Jón að lok
um að rétt væri fyrir nefndina
sem málið fengi að athuga gaum
gæfilega hvort setja mætti fastari
reglur um stuðning við ný fyrir
tæki^ en frumvarpið gerði ráð fyr
ir.
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra (S) kvað andmæli sín gegn
frumvarpinu ekki hafa verið efnis
legs eðlis, og benti hann á að að sín
um dómi væri skattfrjðindaleiðin
hættuleg og ætti að reyna heldur
Framhald á 15. síðu
MÖRG JARÐASÖLUFRUM-
VÖRP RÆDD Á ÞINGINU
Reykjavík, EG 'jarða Þá var lagt fram á Alþingí
Það er mikið fjallað uvi sölur í fyrradag frumvarp um heimild
ríkisjarða á Alþingi þessa dagana.
í gær voru fundír í báðum deildum
Alþingis og samtals sjö mál á dag-
fyrir ríkisstjórnina til að selja fjór
ar jarðir í Neshreppi utan Ennis.
Jarðasölu frumvörpin, sem rædd
skrá og fjölluðu fjögur þeirra, j voru á Alþingi í gær voru sem hér
rúmur helmingur, um sölu ríkis- \ Framhald á 15. síðu
SÝNIKENNSLA I GRILLI
NK. MÁNUDAGSKVÖLD
Sýnikennsla í grilli verður haldin á vegum Kvenfélags Al-
þýðufloksins mánudagskvöldið 7. marz kl. 8,30 í Iðnó. Mjög færir
matreiðsluvienn þeir Halldór Vilhjálmsson og Friðbjörn Krist-
jánsson frá fyrirtækinu Kjötbúrið, Háaleitisbraut 58—60, lcenna
að steikja ýmsa rétti í grill-ofnum. Konur velkomnar. XJpplýs-
ingar í símum: 16724 - 30729 og 24735.
2; 4. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ