Alþýðublaðið - 04.03.1966, Blaðsíða 5
Hassan leitar nýrra vina
Endurskipuleggur stjórn sína og býr sig undir
reikningsskil viö Mohamed Oufkir hershöföingja
Á blaðamannafundi sínum á dög
unum reyndi de Gaulle forseti
að gera lítið úr Ben Barka-mál-
inu og lét svo ummælt, að þetta
mál væri ..ómerkilegt en óþægi
Iegt“. Jafriframt veittist forset
inn að Marokkóstjórn á nýjan
leik oig ítrekaði ásakanir á hend
ur innanríkisráðherra Marokkó,
Oufkir (hershöíðingja. Frakkar
hafa krafizt þess að hann verði
framseldur, enda beri hann höf
uð'ábyrgðina á hvarfi Ben Barka.
Skömmu eftir blaðamannafund
inn gerði 'Hassan Marokkókon
ungur toreytingar á st.iórn sinni,
en ,,hinn sterki maður“ lands-
iin.s, Ouíkír hgíníjhöfðingi', sem
Frakkar beina skeytum sínum
að, hélt embætti sínu í stjórn-
inni.
Ýmislegt igæti þó bent til
(þess, að Hassan konungur, sem
í senn óttast og virðir Oufkir
ihershöfðingja sé í þann veginn
að búa sig undir að takmarka
völd hershöifðingjans og víkja
íhonum jafnvel frá völdum.
★ BREYTINGARNAR
ODe Gaulle liótaði á blaða.
mannafundi Sínum að binda
enda á eða að minnsta kosti að
takmarka efna'hagsðstoð þá, sem
Frakkar veita Marokkómönnum.
Ummæli forsetans hljóta að
valda Hassan konunigi alvarleg
um áhyggjum, þar sem Marokkó
menn eru mjög háðir þinni
frönsku aðstoð. .Auk þess hefur
landið einangrazt meir og meir
vegna deilunnar við Frakka og
samhúð þess við nokkur Araba
lönd hefur kólnað vegna Ben
Barka-miálsins.
Hassan konungur er sinn eiig
in forsælisráðherra. Brevtingarn
ar á stjórn hans gefa til kynna,
■að hann reyni að treysta per-
sónuleg völd sín, og þetta kann
að vera upphaf reikningsskila
við Oufkir hershöfðingja.
Breytingarnar fólu m.a í sér,
að stjórnin fékk nýjan aðstoð-
ariforsætisriáð'herra, Mohamed
Zeghari, sem jafnframt gegnir
cmbætti framkvæmdamáiaráð-
herra.
Mikilvæg var sú ráðstöfun, að
skipa Mizziam liershöfðingja,
sem til þessa hefur gegnt em
bætti iandvarnaráðiherra, sendi-
herra á Spáni.
Mizziam er af gamalli, virtri
ætt frá Riff-fjöllum og á að baki
langan og iglæsilegan feril í
spánska hernum. Hann Maut
mikinn frama í þeim her og
varð að lokum hershöfðingi og
landstjóri á Kanarieyjum. Þeg-
ar Marokkó hlaut sjiálfstæði gekk
'hann í þjónustu konungsins og
uppbyigging marokkóska hersins
er fyrst og fremst hans verk.
Skipun Mizziams var ákaft
fagnað á Spláni, og telja Spán-
verjar að skipun Mizzi
ams í sendiherraembættið muni
stuðla mjög að auknum samskipt
um Spánverja og Marokkó-
mann.a, en það var einmitt það
sem vakti fyrir Hassan konungi
með útnefningunni. Konungur-
inn verður að leita nýrra vina,
þar sem fyrirsjáanlegt virðist að
samskiptin við Frakka fari út
um þúfur og að landið lendi-í
alvarlegum fjárhagsörðugleikum
úr iþvlí að Frakkar hóta að
hætta efnahagsaðstoðinni.
Nærtækt virðist að. snúa sér
til Sp'ánverja, og ennþá einu
sinni kemur í ljós, að það eru
Spánverjar, sem hagnast mest
á hinni sjálfstæðu utanríkis-
stefnu de Gaulles. Fyrst voru
það Bandaríkjamenn, s.em leit-
uðu hófanna hjá Spánverium og
buðu herstöðvar, hermálasamn-
ing, lán og fjárfestimgar. Og nú
knýja Marokkómenn einnig að
dyrum.
★ KRUPP LEITAR HÓFANNA
Samtímis þessu eiga fulltrúar
Marokkóstjórnar í viðræðum í
Waáhington og leita hófanna um
'bandaríska aðstoð, er komi í
staðinn fyrir aðstoð þá, sem
Frakkar hóta að hætta. Fyrir
nokkrum dögum kom bandarísk
sendinefnd til Marokkó, en for
maður hennar er forseti fyrir-
tækisins Occidental Petroleum
Company, Armand Hammer sem
kanna á möguleika á fjárfest-
irigum í Marokkó.
Jafriframt er vestur-þýzk
sendinefnd undir forsæti Alfried
Krupp komin til landsins.
Þetta hefur haft þau á'hrif,
að hinn vinstrisinnaði flokkur
Ben Barka, „Þjóðarbandalaig al-
þýðuaflanna", hefur gefið út yf-
irlýsingu, þar sem segir, að
Marokkó hafi einangrað sig frá
vinum sínum“ og að „kapítalistar
og nýir nýlendusinnar reyni að
söisa auðæfi landsins undir
sig.“ .
Þaanig hugsar skopteiknari franska vikublaðsins „l’Express” sér
sambúð Ilassans konungs og Mohamed Oufldrs innanríkisráðherra.
Boraf?rFtsérn
Framhald af 1. síðu
litlu fólki og 50 íbúðir, sem verði
seldar. Þessir tveir liðir tillögunn
ar fjalla um fbúðir, sem þegar
er búið að samþykkja að byggja og
eru þrer hluti Reykjavíkurborg
ar í byggirigaráætlun borgarinnar
ríkisins og verkalýðsfélaganna. Að
lokum gerir lillagan ráð fyrir að
i lána mcgi eitthundrað þúsund kr.
; út á 3—400 ibúöir^ er fallið geti
undir lánveitingu luisnæðismála
stjórnar.
Reyndist því þegar til kom fátt
nýtt í tillögu meirihlutans held
Ur aðeins flikkað svolítið upp á
eldri samþykktir borgarstjórnar
og þær settar fram 1 nýjum um
búðum. Óskar Hallgrímsc'on gerði
í ræðu sinni við umræðu þessa
nv pA!" No'ir tillögu sinni
um að borgin byggði 50 íbúðir með
bað fyrir augúm að aðstoða ungt
fólk, sem væri að byrja búskao.
Hann kvað eltt hundrað þúsund
króna lán á íbúð. ekki leysa vanda
unga fólksins, þar þyrfti meira að
koma til. Ó kar kvaðst sætta sig
við , að t.illögu sinni yrði vísað til
borgarráðs og einnig umræðu hótt
hann hefðj heldur kosið, að liún
fengj efnislega málsmeðferð. Hann
gerði í ræðu sinni einnig athuga
semdir við tillöguflutninga Sjálf-
stæðismanna. sem fyrr segir frá
og kvað það vægazt sagt orka tví
BRUNA
mmm
SJOvMDYGGI
ERUILTRYGGT
1700
MOffaffiKUHOSffi
Danavaka
mælis að vera að tvísamþykkja
sömu hlutina.
Nokkrar umræður urðu um
þessi mál og tóku þátt í þeim
Guðmundur Vigfússon, Björn Guð
mundsson Gísli Halldórsson og
Adda Bára Sigfúsdóttir.
Vilja áfengis-
bann í Indlandi
Nýýju Delhi, 3. 3. (NTB Reuter.)
Forsætisráðherra Indlands, frú
Indira Gandhi, var í dag afhent
áskorun 185 þingmanna um áfeng
isbann í landinu öllu.
Áfengið er fjandmaður skyn-
seminnar, heilbrigðrar dómgreind
ar dugnaðar og heiðarleika, ckki
sízt í atvinnulífinu, segir í áskor
uninni.
Þeir sem undirrituðu áskorun
ina kvarta undan því að ekkert
hafi verið aðhafzt í áfengismál
inu, um árabil, aðeins skipaðar
nefndir og ráð til að athuga hin
ar ýmsu hliðar málsins. Þetta eru
svik við Mahatma Gandhi, segir
í áskoruninni. Mahatma Gandhi
var bindindismaður.
í Kópavogi
Norræna félagið í Kópavogi eisn
ir til Danavöku, í Félagsheimilinu
kl. 8,30 á sunnudagskvöldið 6,.
marz. Hefur félagið haft þá venju
að helga einhverju Norðuiik
slíka vöku einu sinni á vetri, og
nú er það Danmörk. Á dagskrániiA
verður erindi Prebens MeuTe'u-
graths-Sörensens, lektors, , um
danska rithöfundinn Martin A.
Hansen. Kristján Stefensen leite
ur á óbó við undirleik Guðrún
ar Kristinsdóttur. Frú Eva Jóhánn
esson les dönsk ljóð. Kjartan fatg
urðsson arkitekt segir frá Óðins
véum, hinum danska vinabæ
Kópavogs, og sýnd verour kvHe
mynd þaðan. Guðmundur Matthí
asson organleikari, mun stjórna ál
mennum söng. og verða sungln
dönsk lög. Öllum er lieimill að-
gangur mcðav) húsrúm leyfir, en
Danir eru serstaklega boðnir vel
komnir.
— 4. marz 1966 5
, ;í : 1 f *.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ