Alþýðublaðið - 04.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.03.1966, Blaðsíða 15
 T r úlof unarhringar Fljót afgreiösla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Sundmét Framhald af 11. síðu. Hrafnh. Kristjánsd., Á 1:05,9 Ingunn Guðmundsd., Self. 1:14,3 Guðfinna Svavarsdóttir, Á 1:15,6 100 m. bringusund karla: Gestur Jónsson, SH 1:16,2 Erlingur Jóhannsson, KR 1:16,9 Reynir Guðmundsson, Á 1:19,1 Birgir Guðjónsson, ÍMA, Árni Þ. Kristjánsson, SH og Þór Magnús- son syntu allir á 1:19,5 mín. 100 m. skriösund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR 57,8 llavíð Valgarðsson, ÍBK 58,7 Guðm. Þ. Harðarson, Æ 59,4 Kári Geirlaugsson, Á 1:02,3 100 m. bringusund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 1:21,0 Guðjón Guðmundss., ÍA 1:22,3 Gunnar Guðmundsson, Á 1:26,0 Víglundur Þorsteinsson, SH 1:26;5 20 m. bringusund kvenna: Hi-afnh. Guðmundsd., ÍR 3:01,4 Matth. Guðmundsd., Á 3:05,3 Eygló Hauksdóttir, Á 3:14,4 Dómhildur Sigfúsd., Self. 3:15,6 50 m. baksund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR 30,7 Davíð Valgarðsson, ÍBK 32,2 Ómar Kjartansson, SH 33,1 Gísli Þórðarson, Á 33,4 100 m. skriösund drengja: Finnur Garðarsson, ÍA 1:06,0 Jón Stefánsson, Self. 1:09,2 Eiríkur Baldursson, Æ 1:09,8 Sigm. Stefánsson, Self. 1:12,4 50 m. bringusund telpna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á 42,0 Elín B. Guðmundssdótir, Á 45,4 Sigurlaug Sumarliðad., Self. 47,7 i 50 m. flugsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR 32,0 (íslandsmet) Matthildur Guðmundsd. Á 34,0 Hrafnhildur Kristjánsd., Á 35,3 4x50 m. skriðsund karla: A-sveit Ármanns, 1:49,4 min. (islandsmet) Sveit Ægis, 1:52,0 A-sveit ÍMA, 1:53,7 B-sveit Ármanns, 1:57,7 Brúékaup ■ ■ ■ Framhald af 1. síðu legar hugleiðingar um hið fyr irliugaða brúðkaup. Og einnig í Haag fann lögreglan appeis ínulita hakakros:a á húsveggj um, en hollenzka konungshöll in er einmitt appelsínulit. Von Amsberg sem hefur feng ið hollenzkan ríkisborgararétt fær nú einnig ýmsar aðalsnafn bætur við giftinguna. Búizt er við að fyrstu gestirnir fari að tínast til Hollands á mánudag inn þegar Júlíana drottning og Bernhard prins flytjast til hall arinnar í Amsterdam. Meðal gestanna verða hans hátign Bou din frá Belgíu og kona hans Fabiola, Konstantín og Anna María frá Grikklandi, stórher togaynjan Josephine Carlotte frá Luxemburg, prinsessurnar Marina og Alexandra frá Kent krónprins Harald óg prinsessa Christina frá Svíþjóð, og Ben edikta prinsessa frá Danmörku Gert er ráð fyrir að brúðkaup ið kosti sem svarar 20 milljón um íslenzkra króna. í tilefni brúðkaupsins verða fangelsis dómar styttir um einn fjórða, og þeir sem dæmdir hafa ver ið í 14 daga fengelsi eða minna verða látnir lausir. Til að rýma fyrir nýjum vörum seljum við næstu daga dömupeysur og barnapeysur á mjög Iágu verði. VERZLUNIN ÁSA Skálavörðustíg 17 Sími 15188. Fylgizt þér vel með? Hver sá sem vill fylgjast með viðburðum dagsins, innan lands og utan, verður að lesa fleiri en eitt dagblað. — ALÞÝÐUBLÁÐIÐ flytur ítarlegar fréttir, bæði inn- lendar og erlendar, póltískar greinar, allskonar fróðleik, og skemmtiefni. ALÞYSUBLABIð HVERFISGÖTU 8 — 10 SÍMI 14900 - REYKJAVÍK Nkrumah Framhald af 1. síðu gengið af fundi til að mótmæla því að fulltrúar nýju stjórnarinnar í Accra skipa sæti Ghana á ráðstefn- unni, og er ekki útilokað að fulltrú- ar fleiri landa gangi af fundi. Fundum hefur verið frestað þar eð egypzki fulltrúinn hefur haft orð á því, að hyggilegast væri að fresta ráðstefnunni, en um þetta eru mjög skiptar skoðanir. í Accra liafa blöð flett ofan af spillingu er ríkt hafi á stjórnar- dögum Nkrumah. Sagt er, að Nkru mah sjálfur hafi eytt ótakmörkuðu fé í suður-afríkska ástkonu sína, ungfrú Genoviva, gert hana að dag- skrárstjóra sjónvarpsins í Ghana og keypt handa henni bandarískan lúxusbíl. Ennfremur segir, að sam- verkam. Nkrumah hafi sótt stúlk ur úr lieimavistarskólum til að verða honum til skemmtunar yfir helgar. Eiginmenn og foreldrar hafi orðið að láta af hendi konur sínar og dætur, með eða gegn vilja sínum, við volduga flokksbrodda. Konur okkar voru dregnar niður í svaðið segir eitt blaðið. Ghana þarf 1800 milljón (ís- lenzkra) króna lán til þess að koma efnahag landsins á réttan kjöl, sagði E. . Omaboe, formaður efnahagsmálancfndar Þjóðfrelsis- ráðsins í dag. Frá Lagos berast þær fréttir, að Nígería hafi opinberlega viður- kennt nýju stjórnina í Ghana í Moskvu gagnrýndi stjórnmálamál- gagnið „Izvestia” Alex Quaison- Sackey fyrrum utanríkisráðherra, sem lagst hefur á sveif með nýju stjórninni. Sovézk blöð hafa ekki minnzt á það einu orði að Nkrum ah hafi dvalizt einn sólarhring í Moskvu. JarSasölur Framhald af 2. síffu. segir: Frumvarp um sölu jarðar- innar Kollaleiru var afgreitt við 3 umræðu frá neðri deild til efri deildar, og í sömu deild kom til fyrstu umræðu frumvarp um sölu eyðijarðarinnar Litla Gerðis í Grýtubakkahreppi og var því vís- að til nefndar. Það hefur þegar verið afgreitt frá efri deild. í efri deild fór fram önnur um- ræða um frumvarp um sölu eyði- jarðarinar Hálshúss í Reykjafjarð- arhreppi og mælir landbúnaðar- nefnd deildarinnar með samþykkt frumvarpsins. Þá fór fram í efri deild fyrsta umræða um frumvarp um sölu jarðarinnar Efri Vallar, en það hefur verið afgreitt frá neðri deild. Jarðirnar fjórar í Neslireppi ut- an Ennis mynda að nokkru leyti Koparpípur og Fittings, Ofnakranar, Tengilkranar, Slöngukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, Burstafell byggbigarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. ? » í,:t ! o':\ ■).>! ■ U- i . í /1 Vinnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypUT hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar meff borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. ' Vatnsdælur o.m.fl. 1 LEIGAN S.F. Sími 23480. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BOllnn er smurffur fljótt og veh ,; i SeUnm allar tegundir af stuurolíu ;t;f Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaöur Málaflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4 - Sirni 11043. ii k (111 vr> <ÍJá í iv; C'J V Sf _________________________________p Sx ; H það land, sem íbúar Hellissands hafa byggt ibúðarhús sín á, og mæla ábúendur þeirra með því að hreppnum verði gefinn kostur á r að eignast jarðirnar. Frumvarpi til laga um breyt-., ingu á lögum um Bjargráðasjóð., var í gær vísað til 3. umræðu í neðri deild, og í efri deild var frumvarp tij laga um breytiugu, á lögum samþykkt til neðri deildar. Fyrirtæki Framhald af 2. síffu , að finna aðrar leiðir til að styðja ný fyrirtæki, Málinu var að umræðum lokn um vísað til 2. umræðu og iðnaðar nefndar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. marz 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.