Alþýðublaðið - 04.03.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN
■
. - '•
•. w%/ .< , ft', V
iplipl*
a> *' 'M 0M 't'f
■ .
■ '/‘//■■i'.
' ■ -" ' '
mfmM^M
..
»%;
-.-■ s| |
'.- 1
'/■W&'.
••
/mmom
Hið vaxandi böl, sem ógnar öllum hinum siðmentaða heimi:
6 4. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÓHUGNANLEGUR sjúk-
dómur fer eins og eldur í sinu
um plánetu okkar. Ekkert virð-
ist geta hamlað gegn misk-
unnarlausum vexti hans.
Ekkert þjóðfélag — komm-
únistískt eða kapítalistískt,
svart eða hvítt, ríkt eða fá-
tækt — sleppur við hinn undra
verða vöxt þessa sjúkdóms, sem
kaliast g 1 æ p i r .
Næst hungurvofunni stafar
heimmum einna mest hætta af
sívaxandi glæpum.
Þessi sjúkdómur er fortaks-
laust útbreiddastur allra sjúk-
dóma. Hvert einasta land er
meira og minna hrjáð af ránum
og ofbeldi og það í ríkari mæli
en þekkzt hefur hingað til.
Tómir magar í fjarlægum
löndum er vandamál, sem
menn kunna að leiða hjá sér,
NUDES MURDER
n POL3CE SEEK
en sú ógnun, sem stafar af
glæpum, getur lostið okkur við
næsta fótmál.
Sundurlimaður líkami finnst
í Thamesá. — Stúlka deyr
vegna svöðusára á hálsi. — íri
er stunginn rýtingi og hlýtur
bana af. — Iðnnemi deyr
vegna hnífstungu í Glasgow.
Fífíöjarft bankarán. — Menn
barðir til óbóta. —
Þetta er aðeins óverulegt
sýnií horn glæpa, sem framdir
eru í Bretlandi á nokkrum
dögum.
Fátækt er ekki iengur ástæð-
an íftir því sem velmegun
RIO DE JANEIRO. — í S.-
Ameríku eru bilaþjófnaðir
orðnir „þjóðaríþrótt.” í þess-
ari borg, sem telur 3.5 millj-
ónir íbúa, er stolið bíl hundr-
uðustu hverja mínútu.
Iðgjöld af líftryggingu eru
einnig mjög há í borg, þar sem
£10,000 JíWíl
RA!D Itl MAÝFAIR
flestir leigubílstjórar hafa
meðferðis skammbyssu, og
hver og einn getur með lít-
illi fyrirhöfn keypt sér skot-
vopn.
Það hljómar kannske kald-
hæðnislega, en helzta vanda-
mái lögreglunnar í Ríó er
skortur á fangelsum, og verð-
ur því oft að sleppa mönnum
úr haldi, sem ekki hafa afplán-
að dóma sína.
HONG KONG. — Hér
blómstrar geigvænlog verzlun.
Bankráuljer schiessen
drei Beamten
reglunnar er Camorra — úti-
bú Mafíunnar þar í borg. Morð
eru algeng — einkum „á-
stríðumorð” og blóðhefndir.
Erfitt reynist að ná í hina seku
vegna ótta Napólibúa við Maf-
TOKYO. — í stærstu borg
heims eiga sér stað meira en
100 þús. handtökur árlega. —
Lögreglulið borgarinnar telur
32 þús. manns, útbúið sam-
kværnt nýjustu tækni. Lög-
reglubílar geta verið komnir
„á staðinn” tveimur mínútum
eftir að tilkynnt hefur verið
um afbrot. Og samt stígur tala
glæpa.------
STOKKH ÓLMUR. — Morð
og manndráp hafa tvöfaldazt
á einu ári. Sl. ár voru framin
Framhald á 10. síðu.
ENN eru nokkrir mánuðir þangað til Reykvíkiitgar fara
að leggja leið sína suður í Nauthólsvík til þess að sleikja
sólskinið eða bregða séi á sjóskíði.
Unga stúlkan á myndinni lætur scr það hins vegar í
léttu rúmi liggja. Hún á nefnilega heima í Kaliforníu,
þar sem sumarið á sér engin takmörk og sólin bakar dýrk-
endur sína allan ársins hring. En það er eitt, sem er dálítið
óvenjulegt við þessa mynd. Báturinn er mannlaus, en svo
virðist sem stúlkan kæri sig kollótta, enda ekki ástæða til
annars. Hún stjórnar nefnilega sjálf bátnum, sem er alveg
nýr af nálinni. Startari og benzíngjafi eru innbyggðir í
handfangi því, sem hún heldur um, svo að hún getur sjálf
ráðið ferðinni á meðan litli báturinn fleytir henni eftir yfir
borðinu á 50 km. hraða.
eykst, aukast skipulagðir glæp-
ir að sama skapi.
Frá New York til Hong
Kong, frá París til Rio de
Janeiro heyja lögreglumenn
sömu vonlausu baráttuna.
BÍX MELLiONS BE FRANCS
BE BROöUE SAiSlS
Því að í dag er glæpurinn
fjárhagslegt stórveldi. Hann er
árangursríkur, vandlega skipu-
lagður og þekkir engin landa-
mæri.
Vöxtur hans hefur orðið þess
valdandi, að félagsfræðingar
og lögregluyfirvöld um heim
allan hafa tekið til rækilegrar
endurskoðunar fyrri vinnu-
brögð og skoðanir.
Við skulum líta á skýrslur,
sem sýna ótvírætt hina sí-
hækkandi öldu glæpa, er ógn-
ar nokkrum stórborgum heims:
NEW YORK. — Þriðju
hverja mínútu er framinn al-
varlegur glæpur. Árið 1965
voru framin 636 morð. Tala al-
varlegra glæpa hækkaði um
13% og komst upp í 186 000.
Fjármunum að upphæð 4,4
um það bil 90 milljónir í
hverri viku.
Það er því ekki að undra,
milljarða króna var stolið -
þótt þúsundir hræddra New
York-búa haldi sig innan dyra
á kvöldin og leggi ekki líf og
eignir í hættu á götum borg-
arinnar, sem eru varðaðar
glæpum.
Lögreglan hefur sett á lagg-
irnar nýja gæzlusveit, vopnaða
lögreglumenn, sem dag og nótt
fela sig í nágrenni staða, sem
freista til rána og eru þeir
þess albúnir að skjóta hverja
þá, sem þar „freista gæfunn-
ar.”
Borgin er miðstöð eiturlyfja-
sölunnar, sem teygir anga sína
um víða veröld. Þrátt fyrir
harðsnúið lögreglulið eykst
umsetningin ár frá ári.
JÓHANNESARBORG. - Sl.
ár voru framin 75—80 rán í
hverjum mánuði. Þriðja hvern
dag deyja tveir borgarar af
völdum ofbeldis.
NAPOLI. — í þessari fögru
borg eru framdir flestir glæp-
ir á Ítalíu. Höfuðóvinur lög-