Alþýðublaðið - 04.03.1966, Blaðsíða 14
I
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldura stöðum
BlómabúSinni Dögg Álfheimum 6
Álfheimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls
götu 1, Goðheimum 3.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i
Reykjavík minnist 60 ára afmælis
síns í Sigtúni sunnudaginn 6. marz
kl. 7 s.d. Upplýsingar í simum
Í2032 - 12423 og 14233.
— Stjórnin.
Minningarspjöld
Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju, fást á eftirtöldum
stöðum: Ócúlus, Austurstræti 7.
Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, —
Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
26, Marinu Ólafsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
Minningarspjöld Fríkirkjusafnað
nrins í Reykjavik fást í verzlun
inni Facó Laugavegi 39, og Verzl
un Egils Jakobsen.
Æskan komin út
Barnablaðið Æskan er komið út,
/jölbreytt að efni við barnahæfi
að vanda. Framlialdssagan um
Hr& liött byrjar í þessu blaði.
Saga er eftir Oddnýju Guðmúnds-
dóttur sem heitir Ævintýi’í í höll.
Sagt er frá Kvikmyndinni um
Mary Poppins. Framlialdssögurnar
Sumarævintýri Danna eftir Hildur
Ingu og Davíð Copperfield, grein
um uppeldisbörn Josephine Bak-
ers, esperantokennsla auk fjölda
styttri greina og fróðleiks af
ýmsu tagi að ógleymdum öllum
»nyndasögunum.
Minningarspjöld Neskirkju fást
á eftirtöldum stöðum, Verzlun
Hjarftar Nilsen Templarasundi 3
Búðin mín Víðimel 35, Steinnes
Seltjarnarnesi, Frú Sigríði Árna
dóttir Tómasarhaga 12.
Minningarkort Langholtskirkju
Cást á eftirtöldum stöðum- Álf-
neimum 35, Goðheimum 3, Lang
noltsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið
arvogi 119, Verzluninni Njáls
götu 1.
—
Veiktist af gulu
- ramtl af bls s
ist hann halda heim til Banda-
ríkjanna og ætlaði að leigja þotu
í því skyni.
En áður en til þess kæmi
var hann fluttur fárveikur á
Borgarspítalann. Sem fyrr segir
vildi borgarlæknir ekkert segja
um eðli þeirra varúðarráðstafana
sem gerðar hafa verið, en líklegt
má telja að leitað hafi verið uppi
það fólk er hafði eitthvað samneyti
við Granz, eða jafnvel einhvern
annan aðila úr hópnum, þar sem sá
gæti líka verið orðinn smitberi.
Æskulýösdagur
FramhaJd af síðu 3
að efa, að guðsþjónustur þessar
verða fjölsóttar alveg eins og und-
anfarin ár. En sérstaklega er þeim
tilmælum beint til foreldra æsku-
fólks að koma með unga fólkinu og
taka þátt í guðsþjónustunni.
Á æskulýðsdaginn vill kirkjan
sérstaklega vekja athygli á sumar
búðastarfseminni. í sumar verða
væntanlega í fyrsta skiptið reknar
sumarbúðir á Austurlandi, en það
hefur lengi verið von áhugamanna,
að slíkt gæti orðið. Sunnanlands
verða a.m.k. einar sumarbúðir,
aðrar á Vesturlandi, auk búðanna
við Vestmannsvatn í Aðaldal, sem
reistar hafa verið af Æskulýðssam
bandi kirkjunnar í Hólastifti.
Merki verða seld á sunnudaginn
til ágóða fyrir sumarbústaðastarf-
ið, og er vert að benda á það, að
í Skálholti vantar herzlumuninn
til þess að hægt sé að hefja starf-
semina þar. Er búið að ganga frá
svefnskálunum, en eftir að byggja
eldhús og matsal. Verði góður ár-
angur af merkjasölunni, aukast
líkurnar fyrir þessum sumarbúð-
um. Þá má einnig minna á sumar-
búðirnar í Krýsuvík sem Kjalar-
nessprófastdæmi hafði forgöngu
um og eru komnar vel á veg. Eru
allir þeir, sem styðja vilja sumar-
búðastarf kirkjunnar, hvattir til
að kaupa merki á sunnudag, og for
eldar að örfa börn sín til merkja-
sölunnar.
| Spilakvöld í Kópavogi ||
Jj SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélags Kópavogs verffur Iialdiff í !>
j' Félagsheimilinu Auðbrekku 50 í kvöld. kl. 8,30 síðdegis. Jí
jj Til skemmtunar: Félagsvist, Litskuggamyndir úr SkaftafeUs- jj
!> sýslu, Kafficeitingar á staðnum. — Skemmtiefndin. jj
MMMMMtMMMMIHUMUIMWMMMMMMIMUIHUHHIWM1
Starfsfólk óskast
í skrifstofur Reykjavíkurborgar sem hér
segir:
Fulltrúi 3 í Manntalsskrifstofu. Laun skv. 15. flokki
kjarasamnings.
Aðstoðarmaður við ljósprentun og áþekk störf. Laun
skv. 12. — 15. flökki kjarasamnings. •
Stúlkur til vélritunarstarfa Laun skv. 9. — 13.
flokki kjarasamnings.
Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað í skrif-
stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 10.
Iþ.m.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík,
3. marz 1966.
Staða sjúkrcrhúsJæknis
við júkrahús Húsavikur er laus til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa staðgóða framhaldsmenntun í
lyflækningum og handlækninigum, svo og æfingu í
fæðingarhjlálp. Ætlast er til að læknirinn taki til starfa
'á árinu.
Umsóknarfrestur er ti-1 14. aprtfl. Umsóknir skulu sendar
landlaikni, sem veitir nánari upplýsingar.
SENDILL
óskast nú þegar í Heilsuverndarstöð Reykjar
víkur. Upplýsingar í síma 22400 kl. 9 — 17
daglega.
Reykjavík, 3/3 1966.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
útvarpið
Föstudagur 4. marz
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisúfcvarp
13.15 Lesin dagskrlá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Thorlacius les skáldsöguna „Þei,
Ihann hlustar“ eftir Sumer Locke Elliot
(21).
15.00 Miðdegisúfcvarp.
16.00 Síðdegisúfcvarp.
17.00 Fréttir.
17.05 í veldi hljómanna
Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist
fyrir ungt fólk.
18.00 Sannar Sögur friá liðnum öldum
Alan Boudher býr til flutninigs fyrir börn
og unglinga.
iSverrir HólimarsSon les sögu um dularfullan
atfburð á 11. öld: Dauðinn í skóginum.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tónleikar — Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
oooooooooooooooooooooooo
20.00 Kvöldvaka:
a. Lestur fornrita: Færeyinga saga
Ólafur Halldórsson les (3).
b. í hauBtmyrkri á Óshlíð
Þórleifur Bjarnason rifchöfundur flytur frá
söiguþátt eftir Guðmund Guðnason.
c. Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og forsörigvarar hans kalla
fólk til heimilissöngs.
d. Laikmenn vígðir til prests
Séra Gísli Brynjólfsson segir frá presta-
fæð é öldinni, sem leið; — fyrri þóttur.
e. Lausavísan lifir enn
Siguihjörn Stefánsson flytur vísnaþótt.
21.30 Úfcvarpssagan: „Dagurinn og nóttin“ eftir
Johan Bojer
í þýðingu Jéhannesar Guðmundssonar.
Lesari: Hjörtur Pálsson (7).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (22).
22.20 íslenzkt mól
Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flyt-
ur þáttinn.
22.40 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljómsveitin í
Bosfcon leikur á B erks'h iretón 1 istarh'áfcíðinni í
Bandarikjunum.
23.30 Dagsknárlok.
•v. w- V- V-
vö mmmmimmmzt
..jj>"ji jp—1
mmmm
RÖSKUR SENDILL
Óskast til inniieiantustarfa
strax
Alþýðubiaðið
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
Sylvíu ísaksdóttur
fer fram fbá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 5. b.m. kl.
2 e.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
14 4. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ