Alþýðublaðið - 12.03.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.03.1966, Blaðsíða 13
mumk --sími 50184. Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaSoope, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Aðalhlutverk: Michéle Mercier Ciuliano Gemina. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð Ibörnum innan 12 ára Sýnd kl. 9. Hisinn Amerísk stórmynd. íslenzkur texti. James Dean Rock Hudson Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn Kvöídmáltíðar- gestirnir jafn óskiljanlegt í hvert skipti sem ég sé það. Ég skil vei að þér skylduð nema staðar. Patrica brosti til hans. — Það liggur við að hjartað hætti að slá í brjósti manns svo fagurt er hér. Hún rétti honum hönd ina. — Ég verð að þakka einu sinni enn fyrir mig. Ég fer að vinna á hótelinu, svo við hitt umst sjálfsagt oft. 4. Patrica ók inn á torgið fyrir framan hótelið og hikaði svo ögn. Sem frammistöðustulka átti hún ví°t að fara inn um bak dyrnar. Hún yppti öxlum. í þetta skipti ætlaði liún að ganga upp breiðar t.röppurnar og snúa sér til móttökunnar. Þaðan gátu bau svo vfsað henni til forstjórans eða starfsmannahalds. Hún fann óþægilega mikið fvrir óhreinum skórcum og krvnnluðnm fötunum þevar hún kom að aðaldvrunum. Um leið og hún ætlaði að ganga inn onnnðnct dvrnar Og ung knna kom hiannandi út. Eldri híón hröðnðn sór á eftir henni. Þaii virtn-t öu hriú æst og óróleg. Pnirina loit forvitnisleea á uneu konnna um loið og hún fór fram hiá henni Knnan var í m»ðnj Inei hr)iravin og miög grönU. TConarrartt hárið umkringdi ná hvttf pv,riut með stórn.m iios .crr;»iTTrirv> oncfum. — .Tinnv^ hvnna^i hún flnrÍT TJiív, o-lpvmrií um sfnnd hve fpct c+nlVnri virficf vera i nndr -rr-PJy. 1-n‘ffp Vircfinín ■prv\v»1 Viflpiri hiicnndir mflnq •frQ cVnlovmiri f Snrfiir-T^n cflpndi epm >»«»•», verið f soman. — hTi^«?a cér a?i r.i)z iKW liprna. ÍRauðhærða stúlkan nam staðar og leit á Patricu. — Já, — sæl Patrica, sagði hún hljómvana föddu. Andlit hennar sýndi hvorki undrun né gleði yfir end urfundunum. Pat fannst um stund sem hún væri aftur kom in í skólann og hefði hitt Virginiu af tilviljun á ganginum en ekki eins og heilar heimsálfur og mörg ár aðskildu þær. Hún sagði dálítið ringluð: — Það var gam an að hitta þig hér. . . . Gömlu hjónin voru komin til Virginiu og þar sem ekkert þeirra leit við Patricu snérist hún á hæl og gekk inn í forsal inn Þessi atburður hafði aðeins tekið örfáar sekúndur en hún gat ekki gleymt honum — því allt fólkið hafði virzt svo undr' andi. Ung stúlka í móttökunni var að tala í símann. Hún virtist líka hrædd og taugaóstyrk. Hún benti Patrieu að bíða en hún brosti ekki og Pat fannst í æ rík arf mæli að hún væri komin á stað þar sem hún væri ekki vel komin. Fyrst var það óþekkti ekillinn sem snéri við, svo Virg inia og núna stúlkan bak við borð ið. Hún iðraðist Þess að hún skildi koma hingað. Hótelið var stórt og bjart og staðurinn og út sýnið afburðafagurt en það var eitthvað athugavert við andrúms loftið. Pat reyndi að jafna sig. Það var heimskulegt að gefast fyrir fram upp. Þetta var ekki neitt sem kom henni sjálfri við. Bíl stjórinn á fjallinu hafði sjálf sagt snúið við vegna þess að hann hafði gleymt einhverju á hóteljnu. Stúlkan yið þorðið hafði mikið að gera og Virginia var án efa í einhverium vandræð um og hafði ekkj minnsta áhuga fyrir að hitta gamlan skólafé- laga. Þær höfðu ekki einu sinni verið vinkonur huesaði Pati;ica já, ekki einu sinni kunnað vel hvor við aðra. F.n hvað það ar nú einjcennandi. fvrir mann að ætia að faðma að, sér ein hvern kunningia sinn ef maður •hitt.ir hann erlendis þó að heima fvrir hefði maður varla vHjað líta við honum. 5. Unga stúlkan setti simann á og leit á Patricu. Hún hrosti ÍNQRIDIHUIIN ; ? GUNNÍR 8JÖ8USU®® , MAX vnn SVOOW ^ GUNNfUlflO* NOROISf Ný mynd eftir Ingmar Bergman Sýnd kl. 7 og 9. LEMMY GERIR ÁRÁS Sýnd kl. 3. ■ ■— 1 .......... L?m. kurteislega og spyrjandi. — Ég heiti Patrica Masters, sagði Paet. — Mig langar að tala við forstjórann eða starfsmanna haldarann ef þið hafið hann. Ég er ráðin hér sem frammistöðu stúlka í kaffistofuna. — Já auðvitað; sagði unga stúlkan. — Góðan daginn Pat ég heiti Meg Little. Við komum víst til með að hittast oft, já, mjög oft því að við eigum ai$ vera saman í herbergi. — Gott, sagði Pat og meinti hvert orð af því. Fyrir augna bliki síðan hefði henni verið með öðrum en þessari ungu stúlku, er var bæði sæt og eðli leg. Með þessum orðum sínum hafði hún rekið á brott kuld ann og óþægindin sem höfðu þjáð Pat. Stéttarsawband bænda sendir Alþýðusambandi Islands beztu árnaöaróskir á 50 ára af- rnælinu og þakkar samstarfið á Iiðnum árum KVÖLDVAKA Siysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur hina árlegu kvöldvöku sína sunnudaginn 13. marz í Bæjarbíói. — Miðasala frlá kl. 13. Skemmliatriði: 1. Skemmtunin sett frú Sólveig Eyjólfsdóttir. 2. Erindi. Páll Bergþórsson veðurfræðingur. 3. Einsöngur, Guðmundur Jónsson óperusöngvari. 4. Hafnfirzkar gamanvísur. 5. Savanna tríóið. •6. Leikþáttur. 7. Ómar Raígnarsson. 8. Danssýning. 9. Skautsýning. Kynnir: frú Elín Jósepsdóttir. Athugið að kvöldvakan verður .ekki endurtekin. J^völdvökunefndin. ALÞÝ6U8LAÐI&' - W66 12. maf?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.