Alþýðublaðið - 26.03.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 26.03.1966, Page 13
ðÆJARBI rr Síml S( Síml 50184. Fyrir kóng og föóurland. (For King and Country) Ensk verðlauna kvikmynd, ein áhrifmesta kvikmynd sem sýnd liefur verið. Dirk Bograrde Tom Courtenay Leikstjóri: Joseph Losey, sá sami er gerði „>þjóninn“ sem sýnd var í Kópavogsbíói fyrir nokkru. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SMYGLARAEYJAN Ameríska litmyndin vinsæla Sýnd kl. 5. Leyniskjölin Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank. íslenzkur texti.. Sýnd kl. 7 og 9. OBönnuð börnum. STÖÐ 6 Í .SAHAftA 'Spennandi ný brezk mynd. Sýnd kl. 5. T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BnUnn er smurður fljðtt og vel. SeUom ailar tcmadlr af smuroliu 22. John Webley svaraði engu því einmitt í þessu beygðu þau upp að bénzínstöðinni. — Fylla geyminn, sagði Webl ey og fór út úr bílnum. Pat horfði á hann ganga til unga manns ins sem var byrjaður að láta benzín á bílinn. — Voruð þér á vakt í gær- kveldi? spurði hann. —Já, ég er alltaf á vakt á kvöldin^ sagði ungi maðurinn. — Sáuð þér nokkurn bíl aka hér niður eftir? spurði Webley. —Ég hef þegar svarað þeirri spurningu. Hingað kom íögreglu bíll áðan og spurði að þessu. Hann leit greinilega að Webley væri háttsettur lögreglumaður og John gerði ekkert til að leið- rétta hann. — Mér þætti gott ef þér vild uð fara yfir þetta aftur. Hve margir bílar? Milli klukkan átta og níu um kvöldið. — Hinir vildu fá að vita um bíla seinna um kvöldið, sagði maðurinn. — Þeir sögðu að barn ið hefðu horfið eftir hálf tíu. Viljið þér ekki vita hvort það var nokkur sem ók uppeftir? Ékki niður eftir er það? Ég vildi óska að ég gæti aðstoðað yður því þetta er andstyggilegt mál. En ég get það ekki. — Ég vildi fá að vita um bíla sem óku niður eftir milli átta og níu um kvöldið. — Þvf er fljótsvarað enginn. — Enginn? Eruð þér vissir um það? Á þeim tíma kemur enginn eftir veginum. Þá er kvöldverð artími á hótelinu og þeir fara ekki að aka niðureftir fyrr en um ellefu eða tólfleytið. Eða þá löngu fyrr. Milli átta og niu kem ur aldrei sál hingað. — Svo þér hefðuð tekið eftir því af éinhver bíl hefði ekið hér um? — Einmitt. — Þakka yður fyrir. John Webley- tók fram nokkra pen ingaseðla. — Hann settist inn í bílinn, snéri við og ók aftur upp til hótelsins. Þau óku um stund þegjandi en svo sagði Patrica: — Svo bíllinn sem ég sá snúa við og aka aftur upp eftir fór ekki hina leiðina niður? John Webley svaraði engu og Pat hugsaði að nú hefði hann líka sannfærst um að hún væri lyg ari. Hun sagði skyndilega: — Þér getið spurt bílstjórann á vöru bílnum sem dró mig upp úr leðj- unni. Ég sagði honum frá bíln um og það var áður en ég vissi að barnið var horfið. — Ég þarf ekki að tala við hann sagði John Webley. — Ég efast ekki um að. þetta skeði nákvæmlega eins. og þér segið frá því ég var aðeins að brjóta heil ann um það — hvort það hefði 13 þýðingu fyrir barnsránsmálið. —Það hef ég líka verið að hugsa um. En af hverju snéri hann við? Af hverju hélt hann ekki á fram? Ég lokaði alls ekki vegin um. — Ef til vill var það einhver sem ekki vildi láta sjá sig — kannski með annars manns konu — hvernig ætti ég að vita það? — Samt sem áður var það und arlegt. Sá sem ók hlaut að vita að þarna var annar bíll því ég hafði kveikt á ljósunum. Það var ekki fyrr en bíllinn var beint fyr ir framan mig og ég stór í birt unni af framljósunum sem liann nam staðar og snéri við. Hann var svo nálægt að ég var að hugsa um að kalla til ökumanns ins. — Er hann fór sem sagt ekki hina leiðina niður, ef hægt er að trúa orðum mannsins á benzín stöðinni og hann virtist trúverð ugur maður. —Og stofustúlkan sá dreng inn sofandi í rúminu sínu kl. liálf tíu svo þetta getur ekki verig barnsræninginn. Ég er al - veg viss um að það skeði á þess um tíma, sagði Pat. — Nema stofustúlkunni hafi verið mútað til að breyta tíman um í frásögn sinni — Það væri hræðilegt og hún leit ekki út fyrir að vera þannig manneskja, sagði Pat. —Maður getur ekki alltaf þekkt hundinn á hárunum. Pat leit snöggt á hann. Hann sleppti stýrinu með annarri hendi og lagði hana yfir hennar. — En þér eruð sú sem reynt er að varpa sökinni á, bætti liann við og þrýsti hönd henn ar. Pat var gagntekin af þakk- læti yfir hlýjunni sem var í rödd hans. — Segið mér hvað skeði þeg ar menn sáu að drengurinn var horfinn, sagði hún. — Það var frú Carlton eldri sem komst að því. Hún sótti mann sinn og þau vöktu Virgin íu. Þau leituðu lengi að honum. Svo vakti hr. Carlton mig. Fyrst leituðu aðeins þeir af starfsfólk inu sem voru á næturvakt. Það var ekki fyrr en við vorum sann færð um að drengurinn væri ekki innan veggja hótelsins sem við vöktum forstjórann og leitin varð almenn. Við skipulögðum leit umliverfis skíðabrautirnar og ná grenni hótelsins. Hr. Carlton var í fyrstu leitinni en hann er ekki sérlega sterkbyggður og við á kváðum að það væri heppilegra að hann yrði heima hjá kon- unni og Virginíu, sem báðar eru utan við sig af harmi. Virg- inia hefur leitað með því að aka alls staðar þar sem ökufært er. En þetta gerðist allt áður en við vissum að drengnum hafði verið rænt. Við álítum að hann hefði týnst úti í snjónum. — Þetta er ómannlegt, sagði Pat. — Þetta er viðurstyggileg asta afbrotið. Það fór lirollur um hana. — Getur verið að einhver hati hr. Carlton? — Nei, en allir vita að hann er velauðugur. 20.000 pund eru nægileg ástæða. Hann heldur að það séu peningar hans sem hafi komið barninu í þessa hættu. Húsmæður Stórkostlegt úrval af TROSTY ACRIS frystum gæðavörum fáið þér í frystikistu næstu verzlunar. GRÆNMETI: Snittubaunir Grænar baunir Bl. grænmeti Blómkál Spergilkál- Rósenkál Aspas TILBÚNIR KVÖLD — MIÐDEGIS- VERÐIR: Kalkúna pie Kjúklinga pie Nauta pie Franskar kartöflur TERTUR: Bláberja pie Epla pie Ferskju pie Banana pie Vöfflur ÁVEXTIR: Jarðarber Hindber Ásamt hinum ýmsu tegund- um af frystum ekta ávaxta- sðfum. Reynið gæðin. Árni Ólafsson & Go. Sími 37960. AIÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. marz' 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.