Alþýðublaðið - 13.04.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 13. apríl 1966 - 46. árg. - 82. tbi. - VERÐ 5 KR,
SKIPT UM FÁNA
Á „JOANNA V"
Beira 12. 4. (NTB - Keuter).
Gríska olíuskipia „Tohanna V“
skipti um fána í höfninni í Beira
í dag-, og í MoEamb'úfue Veltaí
menn íjví fyrir sér hvort hetta
sé fyrirboði þess, aff skipið losi
olíufarm sinn til Rhodesíu.
Fáni Panama var dreginn að
húni og nafn skipsins skrifað með
latneskum stöfum yfir grísku bók
Jstaíinry. Johanna V lagffist að
bryggju í Beira í dag eftir að hafa
legið við akkeri í höfninni í eina
viku. Áreiðanlegar heimildir
herma, að í dag hafi verið unn
ið að undirbúningi að því að tcngja
olíuleiðslur skipsins við olíuleiðsl
una frá Beira til Rhodesíu.
Umboðsmaður skipsins, Nichol
ás Vardinoyannis, sagði í blaða
Hægri skatti
frestað í ár
Reykjavík, EG.
Frumvarpið til laga um hægri
handar akstur, sem nú er til um-
ræðu á Alþingi, gerir ráð fyrir
að kostnaður við breytinguna verði
greiddur með sérstökum skatti,
á alia bifreiðaeigendur í land-
jnu. Átti að innheimta skattinn-í
fyrsta skipti á yfirstandandi ári.
Dómsmálaráðherra skýrði frá því
á þingi í gær, að í ljós hefði kom-
ið aff of seint væri að hefja inn-
heimtu skattsins í ár og væri til
athugunar hvort innheimta ætti
hann 1967—70, eða með öðrum
orðum færa innheimtuna til um
gitt ár, eða að innheimta skattinn
á þrem árum í stað fjögurra. Var
úmræðu um málið frestað með
an nefnd kynnir sér gögn um
þetta atriði.
viðtali í Aþenu í dag, að næsta
ráðstöfun hans yrði þess eðlis að
Bretar gætu ekki aftrað því að
olíufarmurinn bærist til Rhodesíu.
Hann neitaði að fara út í þetta
frekar, en kvaðst njóta stuðnings
Panamastjórnar, sem hefði gert
Ijóst, að öllum skipum, er sigldu
undir fána Panama, væri frjálst
að nota höfnina í Beira og losa
farm sinn þar.
Hann sagði, að bann Sþ ætti
við flutning eða dælingu olíu frá
Beira til Rhodesíu, en þetta væri
honum ekki áhyggjuefni. Johanna
V gæti losað olíuna í Beira án
þesg að rjútSa iolfubannið eðfe
brjóta gegn lögum Panama.
Hafnarverkamenn voru önnum
kafnir í höfninni í Beira í dag,
en gripið var til strangra öryggis
ráðstafana þannig að blaðamönn
um og almenningi var meinaður að
gangur að svæðinu, sem var lokað.
Frá Durban í Suður-Afríku ber
ast þær fréttir að gríska olíuflutn
ingaskipið Manuela sem brezk her
skip sneru af leið á páskadag,
liggi nú við akkeri um tvær sjó
mílur frá höfninni í Durban með
15.000 lestir af hráolíu, sem senni
lega er ætlað að flytja til Rhod
esíu. Umboð^maður skipsins í Aþ
enu sagði í dag, að olíunni yrði
sennilega komið fyrir í olíugeym
um í Durban og síðan flutt til
olíuleiðslunnar í Beira. Þetta hef
ur hins vegar ekki verið staðfest.
Þessa mynd tók Ijósmyndari blaðsins í Vestmanna''yjum laugardaginn fyrir páska, þegar bátarnir vcyru
að koma inn eftir hádegið. Brim var við innsiglinguna eins og glöggt má sjá hér á myndinni. Það er
Kristbjörg VE 70, sem þarna siglir inn.— Mynd J.V.
Kvikmynd um fornt
efni tekin hér
Reykjavík OÓ.
Mikill fhluti kvikmyndafe sem I
byggð Verður á sögunni um Hag |
barð og Signý verður tekin á ís
landi í sumar. Að kvikmyndinni
standa kvikmyndafélög í Dan
mörku^ Svíþjóð og á íslandi. Dan
inn Gabriel Axel verður leikstjóri
Sigurður þorði ekki
Alþýðublaðinu hefur. borizt eft i ræðufund um álmálMí.:
irfarandi yflriýsing frá Stúdental „Vegna forsíðufréttar í „Þjóð-
félagi Reykjavíkur vegna skrifa j viljanum“ 7. þ.m. þar sem því
Þjóðviljans um fyrirhugaðan um í er haldið fram að Stúdentafélag
MORÐALDA f SVÍÞJÓÐ
Stokkhólmi 12. 4. (NTB.)
Mörg morð og sjálfsmorð
voru framin í Svíþjóð um pásk
ana. Ekkert lát virðist vera á
þessari morðöldu því að í dag
voru tvö morð framin og hafa
þá 12 manns verið myrtir eða
fyrirfarið sér í Svíþjóð á fimm
dögum.
í dag skaut 56 ára gamall
maður í Smaaland 24 ára gaml
an son sinn til bana og stytti
sér síðan aldur með sama vopn
inu. í Uddevalla myrti móðir
sjö ára gamlan son sinn og
■ reyndi síðan að fyrirfara sér
en tókst það ekki og kallaði
á hjálp. Hún myrti drenginn
með hamri og lagði hann í bað
kar fullu af vatni.
Aðfaranótt föstudagsins langa
myrti 42 ára gamall guðfræð
ingur í Uppsölum, sem lengi
hefur þjáðst af svefnleysi og
taugaveiklim( konu sína og f jög
ur börn, en tilraun hans til að
svipta sig lífi fór út um þúfur
og hann kallaði í lögregluna.
í Hagfors í Varmland skaut
forstjóri viðskiptavin sinn til
bana og síðan sjálfan sig. Bóndi
í Suður-Svíþjóð myrti móður
sína og framdi sjálfsmorð.
Þessi fimm morðmál þar sem
morð og sjálfsmorð hafa farið
saman liafa vakið mikið umtal
í Svíþjóð um dýpri orsakir
slikra liarmleika.
ið hafi hætt við að halda fyrir
hugaðan almennan umræðufund
um álfrumvarpið sökum þess að
dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri
hafi „dreglð sig í hlé“ sem frum
mælandi, óskar Stúdentafélagið að
taka fram eftirfarandi:
1. Það var frá upphafi ætlun
félagsins að efna til fundar um
áiverksmiðjuna á málefnialegum
grundvelli. Fyrir því var leitað
til dr. Jóhannesar Nordal, banka
stjóra, og Sigurðar Thoroddsen,
verkfræðings, sem frummælenda
um málið. Varð hinn fyrrnefndi
við ósk félagsins. en Sigfurður
Thoroddsen reyndist ófáanlegur
til þess.
2. Fyrir milligöngu Sigurðar
Thoroddsen var taft samband
við Lúðvík Jósefsson, sem vísaði
málinu til skrifstofu Sósíalista-
flokksins. Félaginu var síðan tjáð
Framhaid á 15. .tffu.
og Benedikt Árnason aðstoðarleik
stjóri. Enn er ekki fullráðið í hlut
verk, en ákveðið er að Rússi fari
með hlutverk Hagbarðs.
Félögin sem gera myndina eru
ASA Film Studio í Kaupmanna
höfn, Bonniers Film í Stokkhólm
og Edda Film. Öll útiatriði verða
tekin hér á landi, eða um 60%
myndarinnar. Atriði sem gerast
innanhúss verða tekin í Stokk-
hólmi.
Gabrieel Axel óg Betzer fram
kvæmdastjóri ASA Film Studio
hafa dvalið hérlendis undanfarna
daga og unnið að undirbúnkigi
kvikmyndarinnar mteð Benedikt
Árnafyni. Gabriel Axel dvaldi hér
um þrigja vikna skeið í fyrra
sumar og ferðaðist um landið og
skoðaði þá staði sem til greina
koma í sambandi við kvikmynd
unina. Verður myndin tekin bæði
sunnan lands og norðan.
Gabriel Axel er kunnur kvik-
myndaleikstjóri og hefur gert tíu
kvikmyndir og nær þrjátíu sjón-
varpsþætti. Sú mynd hans sem
mun kunnust hérlendis er Para
dí-areyjan, sem sýnd var við mikla
aðsókn í Bæjarbíói. Leikstjórinn
ræddi við blaðameHn áður en:
hann fór héðan áleiðis til Moskvu
þar sem hann mun semja við leik
Framhald á 15. siffu. >