Alþýðublaðið - 13.04.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.04.1966, Qupperneq 3
Þrjú þúsund manns flugu um páskana Reykjavík, OÓ. Miklar annir voru hjá Flugfélagi íslands yfir páskadagana, og hafa aldrei verið jafnmiklir flutningar hjá félaginu' yfir páska. Nokkrir erfiðleikar voru dagana fyrir há- tíðina vegna óhagstæðs veðurs sums staðar á landinu, en annan í páskum og í gær voru flugskil- yrði góð um allt land. Alls ferðuðust um 3. þúsund I; Fundur á || Selfossi ;! Alþýðuflokksfélag Selfoss |! !! heldur almennan félagsfund !; ; [ í Iðnskólahúsinu á Selfossi |! !! í kvöld kl. 8,30. ! j !; Fundarefni: ;; J! Lögð fram tillaga uppstill- !! ! j ingarnefndar um framboðs- <; ; [ lista flokksins við hrepps- J! J! nefndarkosningarnar 22. maí !; <; næstkomandi. < [ ; [ Stuðningsfólk A-listans á ! !! Selfossi er hvatt til að koma !; ;; á fundinn. ;! Alþýðuflokksfélag !! !; Selfoss. ;; manns með flugvélum félagsins yfir páskana. Mestir voru flutn- ingarnir milli Akureyrar og Reykja víkur og til ísafjarðar. Lítið var flogið til Egilsstaða, en vegir það an niður á firðina eru flestir ó- færir. Einnig voru miklir flutning ar milli staða úti á landi. Slíkir flutningar hafa verið óvenjumikl- ir síðari hluta vetrar en ófærð á vegum hefur verið mikil norðan lands og ekki um önnur farartæki að ræða en flugvélar. Framhald á 15. síðu Stálust út á f leka Rvík, — ÓTJ. Þrír ungrlingspiltor fenigu orff í eyra hjá lögreglunni í gær fyrir að flækjast út á sjó á heldur veigalitlum fleka. Fyrst sást til strákanna út af Héðinshöfða ov var bátur þegar sendur eftir þeim En rétt áður en hann kom til þeirra gátu þeir komist í Iand af eigin rammleik þar sem þeir lentu í lygnu og gátu öslað upp í fjöruna. Þeir sluppu þó ekki við svo búið því þar biðu þeirra nokkrir lögregluþjónar sem brutu1 upp farkostinn og gáfu piltunum verðskuldaða áminningu. Fóstbræður halda afmælistónleika Reykjavík, ÓTJ. í tilefni fimmtiu ára afmælis síns, heldur Karlakórinn Fósthræð ur sérstaka Ijóðatónleika í Aust- urbæjarbíói næstkomandi laugar- dag. Þar koma fram einsöngvarar kórsins, þeir Erlingur Vigfússon, Kristinn Hallson, og Sigurður Björnsson auk frú Sigurveigar Hjaltested og þýzku óperusöngkon unnar Sieglinde Kahmann. Auk einsöngslaga og lagaflokka eftir Jón Þórarinsson, Ilugo Wolf, Beathoven, Mozart og Handel, syng ur blandaður kvartett hina frægu Liebeslieder valsa eftir Brahms og er það í fyrsta skipti sem þeir eru fluttir opinberlega hér á landi. Undirleik munu annast Guðrún Kristinsdóttir, Ólafur Vignir Al- bertsson og Ragnar Björnsson. Því miður verður ekki hægt að endurtaka þessa hljómleika, þar sem f jórir listamannanna fara utan þegar í næstu viku. Það eru þau Sieglinde Kahmann og Sigurðar Framh. 15. síðu. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur spilakvöld í Iðnó ræstkomandi föstudag. Þetta verður síðasta spilakvöld vetrarins. Náuar auglý&t síðar. Akureyri Indælis veður hefur verið yf ir páskahátíðina, sólskin og blíða. Þó brá mönnum í brún á páskadag, er þeir vöknuðu upp við níðaþoku og dimm viðri yfir bænum. En þegar upp í Hlíðarfjall kom, var þar glaða sólskin. Hlíðarfjall hefur verið mið- depill Norðurlands þessa helgi Geysilegur fjöldi aðkomufólks mest úr Reykjavík, naut veður blíðunnar á skíðum í Hlíðar- fjalli. Annir hafa verið mikl ar hjá Flugfélaginu í þessu sam bandi. Auk fjöldans úr Reykja vík kom fjöldi námsfólks heim í átthagana yfir hátíðina, t.d. frá ísafirði. Smá óhöpp urðu á skíða- mönnum og er vitað um 3 fót brot, auk minniháttar meiðsla. Það er helzt að frétta úr bæjarlífinu, að Leikfélag Akur eyrar frumsýndi í gærkvöldi leikritið „Bærinn jokkar“ eftir Thornton Wilder: i þýðingu Boga Ólafssonar. Ivieðal aðal- hlutverk fara: Hara&dur Sigurðs son, Júlíus Oddrsqn, Guðlaug, Hermannsdóttir Marino Þor- steinsson, Björg Baldursdóttir og Sunna Borg. Alls eru leik endur um 20 manns. Ljósa- meistari var Árni Valur Vigg ósson. Frumsýningargestir tóku leiknum forkunnar vel og leik endum og leikstjóra barst fjöldi blóma. Fólk er eindregið hvatt til að sjá þennan ágæta leik. Samgöngur hafa verið erfið ar vegna snjóþyngsla, en nú er verið að ryðja vegi. Auk þess er hláka þessa dagana og von á að úr rætist hið bráðasta. Húsavík Mjög mikil snjóþyngsli eru á þessum slóðum. Undanfarna daga hefur þó verið þíða og gott veður. Flestir bátar eru nú hættir véiðum. Rauðmagaveiði er og að mestu lokið, en grásleppu veiðin í algleymingi. Hætt er þó við að of margir ætli sér að stunda þessar veiðar í ár. Allar meiriháttar fram- kvæmdir liggja niðri sem stend ur. f sumar eru töluverðar byggingarframkvæmdir ráðgerð ar, m.a. bygging 25 .íbúðarhúsa. Sá má þó teljast kostur við snjóþyngslin, að skíðaíþróttin hefur sjaldan staðið með meiri blóma en í ár. íþróttafélagið Völsungur hefur nýlega komið sér upp skíðalyftu. Enda þótt tæki þetta sé einfalt í sniðum, er það feykilega vinsælt og mikið notað af bæjarbúum. í ráði er að fullkomna tæki þetta fyrir næsta vetur. Þrjú mót hafa verið haldin innan sveit ar og góður árangur náðist. Nokrir heimamenn tóku ný- lega þátt í þríkeppni unglinga á skíðamóti á Akureyri og stóðu sig með ágætum. Almennt eru menn orðnir þreyttir á þessum veðraham og vona fastlega, að þetta hafi verið síðasta hrotan. Siglufjörður Eins og á Akureyri er veðr ið með eindæmum gott. Ekki veitir af sólskininu, því að enn eru víða mannhæðarháir skaflar í bænum. Það er helzt tíðinda úr menn ingarlífinu, að karlakórinn Geysir söng á páskadag og aft ur í gær við húsfylli í bæði skipt in. Kórinn er að fara í söng ferð til Danmerkur seinnipart þessa mánaðar. Ráðgert er, að hann syngi fyrst í Herling á Jótlandi, vinabæ Siglufjarðar. Síðan syngur hann í fleiri bæj um og síðast í Kaupmannahöfn. Þetta verður 12 daga ferðalag Söngstjóri var Sigurður Karls son (Demetz), en stjórn kórsins hefur haft á hendi Gerhard Schmidt, skólastjóri Tónlistar skóla Siglufjarðar. Tónlistarskólinn er mjög vel sóttur. Lúðrasveit er starfandi og kirkjukór, öllu stjórnað af hinum ágæta, þýzkættaða skóla stjóra. sem var nefndur. í þessu sambandi má geta þess, að hliómlist er kennd á vegum Tónlistarskólans í 9 og 10 ára bekkjum bamaskólans við á- gætar vinsældir og til mikils menningarauka í skólastarf- inu og bæiarfélaginu í heild. Næg atvinna er á Siglufiaði einkum fiskvinna en bar landa að staðaldi-i tveir togarar, Sigl firðingur og Hafliði. Höfn í Hornafirði Snjór er að mestu horfinn í nágrenninu. Rignt hefur tals vert að undanförnu og færð afleit vegna aurbleytu. Ekki er hægt að tala um neinar framkvæmdir sem stend ur og heldur er dauft yfir fé lagslífinu. Skólarnir héldu sína árlegu skemmtun nýlega. Var. hún tvítekin fyrir fullu húsi í bæði skiptin. Vertíðin heldur léleg það sem af er, en almennt talað er næg vinna fyrir lieimamenn. Ein- hverjar framkvæmdir munu í vændum við lóranstöðina og er gert ráð fyrir að þar þurfi 25—30 manns. Búizt er við, að einkum verði þar um að ræða aðkomumenn, því að á Homafirði er ekkert atvinnu- leysi, eins og áður var sagt. Neskaupstaður Eins og víðar á Norður- og Austurlandi er snjór enn mikill í byggð á Norðfirði, rétt hægt að komast um sveitina á bíl. Undanf. 3 daga hefur verið um 7 stiga hiti og leysing taÞverð. íþróttalíf, einkum skíðalíf hefur verið með meira móti. Norskur skíðakennari stjórnaði 3ja vikna skíðanámskeiði, sem var mjög til að efla áhuga á íþróttinni. Á vegum íþróttafé- lagsins Þróttar hafa æfingar í handbolta og körfubolta ver ið stundaðar af kappi í allan vetur. Æfingar hafa farið fram í tómum mjölskemmum, sem er hið bezta pláss til clikra æf inga. Jafnvel knattSpyrnuæf- ingar hafa farið þar fram. Helzti hvatamaður að þessari starfsemi er Sigurðúr Biörns- son, vélvirki. en honum tii að stoðar við æfingar er Þórir kennari við skólann. Kvennafl. ur fór til Revkiavfkur nvlega og keDpti í handholta. Unnu stúlkumar einn leik. Félagsstarfsemi er með mikl um blóma á Norðfirði. Auk tafl og bridge klúhha er sniluð fff- lag-vist á liveriu fimmtudngs kvöldi. I.úðrasveit, undir stiém Haraldar Gnðmund'-sonar er glæðandi kraftur í ,mú=ikitfi bæiarins og starfandi er ágæt danshliómsveit. í vetur vortt svndir 3 leikbættir eftir Odd Bjömc«on. Vorn hað Frnmbniac saga. .TnðHf og Partv. T.eiVc+inrí var Erlingur E. Halldnrscnn Farið var með hætti hesss hæði á Eskifiörð og Pevðarfinrð en veðurhamlaði aðsnkn nokk«ð Mikil gró?ka er í fram- kvæmdalffi hæiarins. f smíð_ um er stnrt 'harnaheimiii f þróttahús og 90 — 90 íhú*orV>ús Vat.nsveituframkvæmdir úr Tno unnarveitu eru að hpfiast. Mik ill safngevmir verðnr hvwð.ir fyrir ofan hæinn. Fr hnð vnn ; manna. að framkttæmdir hessar | bindi endi á vatn'-sknrtinn. sem I einkum hefur verið tiifinnnn- ! leglir á sumrin. TUn+oféioct hoT ur verið stnfnoð +ii h'vvcrinrro- | nvrrar sfidorverksmiðiu. Ficto framkvæmdir oð hefiosf s+rov , í vor. Helotu hliithofor ng nddo menn eru Pevnir V.c OVO OCT Björri Pinrnssnn. Verið pr oð Eromhold á 15. síðu ALÞÝÐUBLAÐI0 - 13. apríi 1966 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.