Alþýðublaðið - 13.04.1966, Page 7
Hótar öllu jafnvel dóttur sinni
KODAK BROWNIE 44^
ódýr en góð vél. 1 tösku. KR. 436.09
Flashlampi KR. 193.00
Vatnskassaviðgerðir
Elimentaskipti.
Tökum vatnskassa ur og
setjum f.
Gufuþvoum mctora.
Eigum vatnskassa í skij*
um.
Vatnskassa-
verkstæðið
Grensásvegi 18,
Sími 37534.
Allar KODAK INSTRAMATIC vélarhar eru með
innbyggðum flashlampa og taka jafnt
lit, sem svart hvítar myndir.
H
HANS PETERSEN
Bankastræti 4 - Sími 20313
j Kodak ■
ttSBSBQB
KODAK VECTA
mýndavél I gjafakassa, með tösku
og'tveim filmum KR. 367.00
Bandarísk stjórnvöld herða nú
baráttuna gegn hinum illræmdu
samtökum hvítra svertingjahatara,
Ku Klux-Klan. Ekki er þó neinn
bilbug að finna hjá Klan-mönnum,
ef marka má orð Raymonds Cran-
fords, sem er einn aðalforsprakki
þeirra í North-Carolina. Hann
hefur nýléga lýst fyrirlitningu
sinni á Johnson forseta, ög jafn-
framt þeirri skoðun, að svert-
ingjar séu í bezta falli hæfir sem
krókódílafæða. Þá hótar þessi
garpur því jafn framt að gera
dóttur sína höfðinu styttri, sjáist
hún nokkurn tíma í félagsskap
svertingja.
Raymond Cranford setti fram
skoðanir sínar á Ku Klux Klan,
Johnson forseta og framtíð Ame-
ríku um sama leyti og bandaríska
alríkislögreglan, FBI, handtók 12
Klan-menn og Hæstiréttur Banda-
ríkjanna krafðist þess, að önnur
tylft af sama sauðahúsi yrði a
nýjan leik fyrir rétt dregin og á-
kærð fyrir morð.
Hingað til hafa allir Klan-menn
sem grunaðir hafa verið um morð
á svertingjum eða hvítum stuðn-
ingsmönnum þeirra, verið sýkn-
aðir.
Hinn 46 ára gamli Raymond
Cranford, sem hefur að aðalstarfi
baráttuna fyrir „hugsjónum”
Klansins, en sinnir búskap í fri-
tímum sínum, mun þó varla taka
tillit til hinnar harðnandi baráttu
þeirra í Washington.
BLÆÐANDI MAGASÁR.
Nýlega var birt viðtal við Cran-
ford í hinu kunna vikublaði ,Post’
og sá sem ræddi við hann, var
Utanrikismálasérfræðingur blaðs-
ins, Stewart Alsop.
Hann talar mikið um heims-
styrjöldina síðari, þar sem hann
var hermaður og særðist. Um
kunnáttu sína í hnefaleikum, um
hendur sínar, sem eru svo hættu-
legar, að þær — svo notuð séu
hans eigin orð — ættu að vera
læstar inni. Hann talar um kom-
múnistana, sem eru reiðubúnir
að taka völdin í Bandaríkjunum í
sínar hendur, um svertingjana,
sem hann líkir við hunda, og eink-
um og sér í lagi talar hann um
vopn sín, sem hann elskar.
Hann sýnir Stewart Alsop bíl
sinn, sem er sannkallað umferðar
virki.
— Hérra, segir hann, og bend-
ir á sjálfvirkan riffil, sem festur
er á vinstri framhurð innanverða.
Með þessum hérna get ég plaffað
svo stórt gat á hvern sem er, að
Bffreiðaeigeiidur
KODAK INSTAMATIC 100
KR. 864.00
I gjafakassa með filmu
o ,fl. kr. 983.00
hægt væri að ganga í gegn um
það.
Raymond Cranford gerir ráð
fyrir snögglegum dauðdaga, ann-
að hvort verði hann skotinn af FB
Carolina — í ríki, þar sem 40%
íbúanna eru svartir.
Býst Cranfoi’d við uppreisn eða
óeirðum eins og i Harlem og í
Watts? Hreint ekki, segir hann.
Útilokað. Ég get á einum klukku-
tíma safnað saman yfir 1000 mönn-
uðum vélbyssum og handsprengj-
um. Við börðumst ekki í síðari
heimsstyrjöldinni fyrir Ameríku
til þess eins að láta svertingjana
ná völdum baráttulaust.
Enn loga krossarnir . . ,
I, kommúnistum eða svertingjum.
Hann nagar neglur sínar, reykir
fjóra pakka af sígarettum á dag
og er með blæðandi magasár.
Raymond Cranford er einn af
hinum 20,000 Klan-mönnum í N.-
Raymond Cranford er einn af
þeim mörgu, sem Bandaríkja-
stjórn verður að reikna með í
hinni langvarandi baráttu.
Hann eins og flestir hinna, er
ofstækisfullur og djarfur. Hann
berst gegn svertingjunum og
Johnson forseta af siðferðisástæð-
um.
Þess vegna er hann reiðubúinn
að verja t. d. Ku Klux Klan morð-
ið í fvrra á hvitu konunni Violu
Liuzzo — morð, sem varð þess
valdandi, að Johnson forseti kom
fram í sjónvarpi og fordæmdi á-
standið í suðurríkjunum.
Hún sást í fylgd með svertingja,
útskýrir hann fyrir Stewart Alsop
— og var ekki í skónum — svo
hvað?
Og hann lætur þetta flakka um
sína eigin dóttur, sem er 19 ára:
Hún er falleg og ég elska hana
— en sjái ég hana, þó ekki væri
nema einu sinni í návist svert-
ingja, mun ég plampa úr henni
heilann. —
SJéleiðin til Bagdad.
Sýningum er aff ljúka á leikriti Jökuls Jakobssonar Sjóleiffirii
til Bagdad, en leikurinn hefur nú veriff sýndur 39 sinnum vitf
góða affsókn, en leikurinn verffur sýndur í síðasta sinn i kvöld.
Enginn ungur íslenzkur leikritahöfundur hefur aflaff sér jafir-
mikilla vinsælda og Jökull og nafn hans er fariff aff bcrast lit fyrir
landssteinana. Td. var útvarpsleikrit hans Gullbrúðkaup nýlegí* •
keypt af útvarpsstöffinni í Tel Aviv og er hebrezka níunda mál-
iff, sem leikurinn er þýddur á. Myndin er úr sýningu Leikfélags*'.
ins á Sjóleiðinni tii Bagdad og sýnir þær mæffgurnar Signýju
og Þuríffi, sem þær Guffrún Ásmundsdóttir og Inga Þórðardóttir^
lcika.
KODAK INSTAMATIC 200
KR. 1124.00
Filman kemur Sett í vólina
i hylki .... ó 1 sckúndj
Vélin tiibúin til notkunar
KODAK INSTAMATIC 220
KR. 1431.00
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. apríl 1966 f