Alþýðublaðið - 13.04.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 13.04.1966, Síða 10
cRitstiórTÖrn Eidsson Guðjári Magnússon skrifar um Norðurlandamót i körfuknattleik: LAND SIGRAÐI NO OG DANI ■ HLAUT ÞRIDJA | gÁ páskadag lauk 3. Norður- la: idameistaramóti í körfuknatt- le k. Mótið var að þessu sinni hald- ið I Danmörku, nánar tiltekið í Heslev, sem er ein af útborgum KfOpmannahafnar. Þátttakendur issu móti voru Norðurlöndin ísland, Danmörk, Finnland, jóð og Noregur, sem nú tók þ; tt 1 keppni þessari í fyrsta sinn. Ti JJögun mótsins var sú, að leikn- ir ýoru 4 leikir á föstudag, tveir á Íaugardag og síðan fjórir á sunnudag. Leikirnir fóru fram tvo fy rstu dagana í nýrri íþróttahöll í : lerlev og bjuggu keppendur þar vi 5 mjög góðan aðbúnað. íþrótta- hi llin í Herlev er nýbyggð, var fi llkláruð aðeins mánuði fyrir ke Rpnina. Var fyrsti leikur mótsins jafnframt vígsluleikur íþróttahúss iits. Áður en 1. leikurinn hófst, sem var ísland — Noregur, var setningarathöfn, þar sem liðin gengu inn á leikvöllinn undir fána lánds síns og leiknir voru þjóð- söhgvar landanna. Síðan hófst fyrsti leikurinn. ,Ö£ . r>! í ' V.O ÍSLAND — NOREGVR 74:39 lieikurinn hófst með hægu spili á háða bóga. Léku Norðmennirnir -Ll:-,- - svæðisvörn en ísl. liðið reyndi pressu en hún misheppnaðist al- gerlega. Komust Norðmenn í 5:0 á fyrstu mínútunum og var staðan 11:6 þeim í vil en ísl. liðið skipti yfir í svæðisvörn. Hófst þá Einars þáttur Matthíassonar sem tók á sig rögg og skoraði 10 stig í röð án þess að Norðmenn kæmust að. Var þessi kafli Einars Matt. stórglæsi- legur. Hleypti þetta kappi í ísl. liðið sem lék mjög vel út hálf- leikinn og höfðu yfir 32:19 í hléi. Seinni hálfleikur var algjörlega í höndum íslands. Hið unga lið Nor egs megnaði ekki að standast hin um hittnu leikmönnum ísl. liðsins á sporði. Undir lok leiksins debu- teraði hinn ungi nýliði ísl. lands- liðsins, Hallgrímur Gunnarsson, átti hann mjög góðan leik þennan stutta tíma sem hann var inn á. 13 stiga munurinn frá í hálfléik jókst nokkuð er á leikinn leið. Er 10 mín voru til leiksloka stóðu leikar 54:31 og lauk leiknum með yfirburðasigri íslands 74:39. Sýndi ísl. liðið mjög góðan leik, einkum í seinni hálfleik. Beztir voru Þor- steinn með 16 stig, og aragrúa af fráköstum, Kolbeinn með 15 stig og síðast en ekki sízt Einar Matt- híasson er skoraði 15 stig, öll stór glæsilega. Víti: tekin 20 hitt úr 14. Þennan sama dag fóru fram eftir taldir leikir: Danmörk — Finnland: (19:47) 50:103. Finnland — Noregur: (62:18) 109:39 og síðan: ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ 62:85 Fyrsta lið íslands var skipað þeim: Þorsteini Einari M., Kristni, Kolbeini og Birgi. Lið Svíþjóðar er lék fyrst var skipað 4 tveggja m. risum og einum lágvöxnum. Er skemmst frá að segja að ísl. liðið með hæsta mann 197 sm. réði ekkert við risana. í byrjun leiks- ins náðu Svíar yfirhöndinni og skora 4 fyrstu stigin. ísl. jafna 4:4. Þá taka Svíar góðan sprett í 6:16. Einar Matt. skorar síðan átta stig og Þorsteinn tvö og er staðan þá 17:23 Svíum í vll. En risarnir skora síðan 10 stig án þess að vörnum væri við komið. Var stað- an í hálfleik all þokkaleg 29:43 fyrir Svía. Byrjun síðari hálfleiks var alger lega í höndum sænsku risanna Al- bertsjon og Hanson sem skoruðu fyrstu 15 stigin .Úr því var von- laust um ísl. sigur. Lauk leiknum með sigri Svía 85:62. ísl. liðið lék af krafti allan leik- inn en barðist vonlítilli baráttu við ofureflið. Beztir voru eins og í fyrsta leiknum: Þorsteinn með 19 stig, Einar Matt með 18 stig og Kolbeinn með 11 stig. Vítahittni: Tekin 30 hitt úr 15. Beztir Svía voru risarnir Hans Albertsson (202 sm.) með 38 stig og Jörgen Hanson (200 sm.) með 26 stig. Sænska liðið byggir allt á getu (hæð) þessara tveggja risa. Fóru þeir flatt á því gegn Finnum en meira um það siðar. Dómarar voru: Dan Christiansen frá Danmörku og Arvu Jantumen frá Finnlandi. Mótið hélt áfram á laugardag kl. 16 og léku þá Noregur — Sví- þjóð. Sigruðu Svíar örugglega með 91:37 í háifleik stóð (40:20). Síðan hófst leikur mótsins. ísland — Danmörk. Var honum sjónvarpað beint, og er talin ein bezta auglýs- ing sem körfubolti hefur nokkru sinni fengið. ÍSLAND — DANMÖRK 68:67 Fullt hús áhorfenda tók til við hvatningarópin þegar í byrjun er Danir skoruðu 2 fyrstu stigin. Gunnar jafnar fyrir ísland. En komast Danir yfir 3:2 en Doddi ♦ IX tO: TEKSIISLENDINGUM AD SIGRA ir.n dd l'S' <r-§' .l&f - " < ^ISLENDINGAR og Frakkar j þjæyta landsleik í handknattleik í jþró.ttahöllinni í Laugardal ann a|S jkvöld. Leikurinn hefst kl. 20, 1£(5 en Lúðrasveit Reykjávíkur l^ijfur frá kl. 19,45. Aðgöngumið ar-^ru seldir í Bókaverzlun Lár- usar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg og kosta kr. 125 og--50 kr. fyrir börn. J^ranska liðið var væntanlegt tiÚ' Reykjavíkur í nótt og fer á föstudagsmorgun. Frakkar eru í hópi þeirra 16 liða sem leika til úrslita í HM í Svíþjóð næsta vet ur., í undankeppninni gerðu þeir mja., jafnteflj við Ungverja, sem ejga eitt bezta landslið Evrópu. íslendingar hafg tvívegis leikið við Frakka, sigruðu.með 20:13 og töpuðu 14:24. Dómari verður Lenn art Larsson frá Svíþjóð. íslenzka landsliðið er skipað sem hér,-seg ir: Þorsteinn Björnsson. Jón Breiðfjörð Birgir Björnsson. Geir Halisteinsson Gunnlaugur Hjálmarsson fyrirl. Hermann Gunnarsson Hörður Kristinsson Ingólfur Óskarsson Sigurður Einarsson Stefán Jónsson Stefán Sandholt. Einn nýliði er í íslenzka liðinu Jón Breiðfjörð markvörður. Birg- jr Björnsson leikur sinn 25. lands ieik. Franska liðið er þannig skipað Jean Ferignac (Paris U,C.), kennari. Hefir leikið 62 sinnum í landsliði, Bernard Sellenet (C.S.L. Dijon) pylsugerðarmaður. Hefir leikið 14 sinnum í landsliði. Silvestro, Jean - Louisi (FC Soc haux), skrifstofumaður. Hefir leik ið 4 sinnum i landsliði. Richard René (U.S. Ivry), skrif stófumaður. Hefir leikið 32 sinn um í landsliði. Lambert, Marc (Paris U.C.,) verkfræðingur. Hefir leikið 20 sinnum í landsliði. Lambert, Rober (F.S. Sochaux) skrifstofumaður. Hefir leikið 30 sinhum í landsliði, Porte»i Maurile (S. Marseille U. C.,) kennari. Hefir leikið 17 sinn um í landsliði. Brunet Jean-Jacques (A.S. Pol ice Paris). lögregluþjónn. Hefir leikið 13 sinnum í landsliði. Alexandre, Alfred (Stella St. Maur), skrifstofumaður. Hefir leikið 9 sinnum í landdiði. Fay, Jean (A.S. Pölice Paris), lögregluþjónn. Hefir leikið 43 sinnum í láhdsliði. Etcheverry Jean Pierre (FC Sochaux,) skrifstofumaður. Hefir leikið 43 sinnum í landsliði. Sellenet Andre (C.S.L. Dijon) kaupmaður. Hefir leikið 33 sinnum í landsliði. . og Gunnar laga stöðuna til í 7:3. ■ Lék ísl. liðið svæðisvörn en Danir maður gegn manni. Lögðu Danir höfuðáherzlu á að gæta Þorsteins, minnugir ófaranna í Helsinki 1964, en Þorsteinn vann Dani þá, skoraði 27 stig. Eftir sjö mínútur stóðu leikar 11:10 ísl. í vil en Danir komast í 14:12. Kolbeinn jafnar stórglæsilega 14:14. Áfram heldur bai’áttan og er 5 mín eru til liálf- leiks er jafnt 19:19. Taka Danir nú góða skorpu og komast í átta stiga mun 22:30 og aðeins 3 mín. til hálfleiks. En ísl. eiga þá stór- glæsilegan leikkafla og ná að jafna 32:32 er 20 sek eru eftir af hálfleik. Danir hefja nú sókn og er 10 sek eru eftir fer knötturinn út af. Danir eiga innkast en þá taka Finnar er sátu á áhorfenda- bekkjunum eftir því að danski tímavörðurinn stöðvaðj klukkuna Framhald á 11. síðu. Kolbeinn Pálsson — átti frábæran leik gegn Pönum á Norðurlandamótinu. ' 10 13. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.