Alþýðublaðið - 13.04.1966, Side 11

Alþýðublaðið - 13.04.1966, Side 11
Siglfirðingar sigur- Séir á landsmótinu Landsmót skíðamanna fór fram á ísafirði að þessu sinni, mótsetn- ing var á miðvikudag og þá hófst keppnin á 15 km. göngu. Keppnin hélt síðan áfram á skírdag, laugar- dag- og páskadag. Á föstudaginn langa var ekkert keppt, en skíða- þing háð. Siglfirðingar voru sigursælir að venju og hlutu flesta meistara eða fimm talsins, ísfirðingar sigruðu í þrem greinum, Akureyringar í tveim og Ólafsfirðingar í einni. í norrænu greinunum var bar- áttan milli Siglfirðinga og ísfirð- inga, þeir fyrrnefndu sigruðu í þeim öllum, nema í 30 km. göngu. Kristinn Benediktsson, sem var mjög sigursæll í alpagreinum í fyrra var mjög óheppinn nú, en einnig hefur öðrum skíðamönnum farið fram. ívar Sigmundsson Ak- ureyri sigraði í stórsvigi, en Árni Sigurðsson í svigi. Árni vann alpa tvíkeppnina einnig, en mjög naum- lega. Árdís Þórðardóttir, Siglufirði bar sigur úr býtum í svigi og tví keppni, en Karólína Guðmunds- dóttir, Akureyri var hlutskörpust í stórsvigi. Mótið fór mjög vel fram og veð- ur var mjög gott. Hér eru úrslit í einstökum grein- um: 15 km. ganga 20 ára og eldri: Þórhallur Sveinsson S 1:22,14 Birgir Guðlaugsson S 1:28,06 Haraldur Erlendsson S 1:28,27 Trausti Sveinsson F 1:28,30 Gunnar Guðmundsson S 1:29,30 Gunnar Pétursson í 1:32,27 VEGNA frétta, er öðru hvoru hafa verið að birtast í dagblöð- unum í Reykjavík og nú síðast í Morgunblaðinu 22. marz sl. varð- andi hugsanleg félagaskipti Ey- leifs Hafsteinssonar, vill stjórn íþróttabandalags Akraness taka fram eftirfarandi: Að tilstuðlan IA var Eyleifi komið í rafvirkjanám hjá Sem- entsverksmiðju ríkisins eftir að hann kom frá Skotlandi, þar sem hann lagði stund á knattspyrnu- æfingar. Til Skotlands fór Eyleif- ur fyrir milligöngu ÍA og Knatt- spyrnuráðs Akraness, enda naut hann fjárhagslegs stuðnings frá þeim aðilum til fararinnar. Hjá Sementsverksmiðjunni á Akranesi er öll aðstaða til að veita þá beztu kennslu í rafvirkjun, sem um er að ræða hér á landi, að öðru leyti en því, er við-kem- ur nýlögnum í hús. Eyleifi var því strax á fyrstu mánuðum náms- tímans komið fyrir hjá viður- 10 km. ganga 17—19 ára Sigurjón Erlendsson S 51,80 Skarphéðinn Guðm. S 53,02 Magnús Kristjánsson í 1:03,13 Jón Stefánsson í 1:12,35 Stökk — 20 ára og eldri — Norræn tvíkeppni — stökk og ganga. Þórhallur Sveinsson S 434,80 st. Haraldur Erlendss. S 420,46 — Birgir Guðlaugsson S 418,97 — Sveinn Sveinsson S 417,85 — Haukur Sigurðsson í 311,20 — STÖKK — 17-19 ára Nor- ræn tvíkeppni: Sigurjón Erlendsson S 446,50 st. STÖKK — meistarakeppni 17—19 ára: Sigurjón Erlendsson S 206,5 st. STÖKK — Meistarakeppni 20 ára og eldri Svanberg Þórðarson Ó 221,8 st. Sveinn Sveinsson S 220,5 — Björn Þ. Ólafsson Ó 209,6 — Þórhallur Sveinsson S 208,0 — Birgir Guðlaugsson S 196,5 — Boðganga 4x10 km. Siglufjörður A-sveit 2:14,25 Fljótamenn 2:17,57 ísafjörður A-sveit 2:19,37 Stórsvig karla —16 ára og eldri: fvar Sigmundsson A 2:06,61 Reynir Brynjólfsson A 2:12,34 Björn Olsen S 2:13,25 Árni Sigurðsson í 2:13,34 Kristinn Benediktsson í 2:13,73 Hafsteinn Sigurðsson í 2:21,49 Svig kvenna — 16 ára og eldri: Árdís Þórðardóttir S 90,16 kenndum rafvirkjameistara til að kynnast þeirri grein. í þjónustu Sementsverksmiðj- unnar vinna úrvals rafvirkjar og er yfirverkstjórinn talinn með færustu mönnum í sinni grein. Þá viljum við taka það fram, að aldrei hafa farið fram neinar viðræður milli stjórna IA og KR um þetta mál. Mál Eyleifs hefur aldrei verið til umræðu innan stjórnar KSÍ, enda er henni málið gjörsamlega óviðkomandi, að öðru leyti en því er varðar tilkynningu um félaga- skipti. Stjórn ÍA telur það mjög var- hugaverða þróun, að beztu 1 eifi- menn í hinum smærri félögum hér á landi, hverfi til stærri og öflugri félaga að ástæðul ausu, eins og hér hefur átt sér stað og oft áður. Stjórn íþróttabandalags Akraness. Sigríður Júlíusdóttir S 97,54 Jóna E. Jónsdóttir í 104,78 Hrafnhildur Helgad. R 106,31 Svig karla — 16 ára og eldri: Árni Sigurðson í 105,61 Reynir Brynjólfsson A 107,71 Ágúst Stefánsson S 108,60 Kristinn Benediktss. í 110,35 Svanberg Þórðarson Ó 112,04 Magnús Ingólfsson A 112,12 Alpatvíkeppni karla: Árni Sigurðsson í 32,96 Reynir Brynjólfsson A 36,86 Kristinn Benediktsson í 57,92 Stórsvig kvenna: Karólína Guðmundsd. A 70,71 Árdís Þórðardóttir S 72,13 Sigríður Júlíusdóttir S 75,06 Alpatvíkeppni kvenna: Árdís Þórðardóttir S 11,20 st. Sigríður Júlíusdótir S 7,56 — 30 km. ganga: Kristján Guðmundsson í 1:37,18 Guðmundur Sveinson F 1:38,59 Trausti Sveinsson F 1:39,00 Þórhallur Sveinsson S 1:41,04 Gunnar Guðmundss. S 1:41,49 Flokkasvig: ÍSAFJÖRÐUR 4:46,74 REYKJAVÍK 5:21,58 AKUREYRI 5:30,38 Sveit Siglufjarðar og Ólafs- fjarðar voru dæmdar úr leik. Körfubolti Framhald af 10. síðu. ranglega meðan á innkastinu stend ur, en hún átti auðvitað að ganga áfram. Gafst þannig Dönum meira tækifæri til að skora síðustu körf una. Stöðva nú dómararnir leik- inn og áminna tímavörðinn. Á- kveða dómarar að láta leikinn halda áfram í 3 sek. við mikil mót- mælaóp allra annarra áhorfenda en danskra. Fá Dariir boltann til innvarps og er klukkan hefur geng- ið í sjö sek. í stað þriggja er dæmd villa á Þorstein og fá Danir tvö vítaköst en hitta úr hvorugu. Stóðu því leikar jafnir 32:32. Strax í byrjun síðari hálfleiks komast íslendingar í 42:38 fyrir atbeina Agnars og Kolbeins sem áttu mjög góðan leik. Spennan eykst er Danir fara úr 47:42 í 47:51 og var ástandið orð- ið alvarlegt hjá íslendingum vegna þess að Þorsteinn var nú kominn með fjórar villur og gat því lítið haft sig í frammi í vörninni. ís- lenzka liðið er þó ekki af baki dott ið. Sigla þeir fram úr í 58:56 og Gunnar skorar 60. stigið úr víti. Enn jafna Danir, var það Flemm- ing Wieh þeirra bezti maður. Hafa Danir knöttinn síðustu sek. en ná eigi að skora. , Að beiðni framkvæmdastjóra mótsins, Erik Madsens sat Guðjón Magnússon við borð tímavarðarins í seinni .hálfleik og framlengingu til öryggis. Nú var framlengt um 5 mín. Yfirlýsing frá stjórn ÍA vegna félagaskipta Eyleifs Þessi mynd var tekin í hinum geysispennandi leik Dana o@ íslendinga á laugardag. Það er Þorsteinn Hallgrímsson, sem nær boitanum. Kristinn skorar fyrstu körfuna og Einar M. úr víti, jafnt 63:63 eftir sprett hjá Dönum. Kristinn úr víti 64:63. Danir fá tvö vítaköst og skora úr báðum 65:64. Hólmsteinn skorar 66:65 en Danir komast yfir er 30 sek eru til leiksloka 67:66. Kolbeinn tekur á rás með knöttinn upp völlinn og þar eð ísl. höfðu hitt illa úr vítúm, brjóta Danir á Kolbeini. Allra augu mæna á þenn an lágvaxnasta körfuknattleiks- mann mótsins. þannig varð fyrir- liði liðsins að taka á sig ábyrgðina. fyrra kastið sigldi rakleitt í körf- una. Áhorfendur standa á öndinni, Kolbeinn hikar hvergi en hittir beint' í körfu. Áhorfendur tryll- ast, Danir hafa knöttinn og leika upp völlinn, íslendingar leggja sig alla fram í vörninni og reyna að komast fram fyrir miðju. 10 sek. til leiksloka, Danir reyna örvænt- ingarfullt skot að körfu, en geigar. Þorsteinn fær knöttinn og leikur með hann um völlinn, byssuhvell- ur heyrist, leiknum er lokið með sigri íslands 68:67. íslenzku leikmennirnir og farar- stjórn hlaupa inn á völlinn og toll era fyrirliðann Kolbein Pálsson fyrir hinn stórkostlega leik og sig- urinn. Langbeztur íslendinga var Kol- beinn sem sannaði eftirminnilega að stærðin skipti ekki öllu heldur hraði og tækni. Einnig var Þor- steinn ágætur en hans var gætt mjög vel. Agnar átti mjög góðan varnarleik. Gunnar Gunnarsson átti einnig mjög góðan leik. Stigin skoruðu: Kolbeinn 24, Gunnar 15, Agnar og Kristinn 6 hver. Vítahittni: Tekin 42 hitt úr 20. í danska liðinu áttu beztir leik: Arne Petersen með 15 stig, og Fleming Wich með 10. Vítahittni: Tekin 24 hitt úr 13. Dómarar: Óskar Petterson frá Svíþjóð og Arven Jantunen frá Finnlandi. Á sunnudag lauk mótinu og fórw þá leikirnir fram í Bellahþjhallen. Fyrst léku Danmörk — Svíþjóð (22:49) 54:88. FINNLAND — ÍSLAND 92:47 Hér byrjaði einstefna Finna strax í byrjun einkum fyrir tiÞ stuðlan Pilkevaara sem er beztV leikmaður Finna. Stóð fljótlega 24:6 fyrir Finna en þá tók isl. liðið við sér einkum Birgir sem átti nú góðan leik. Jafnaðist nA leikurinn aðeins eða 22:30 en Finn ar áttu síðasta orðið fyrir hálfleih 38:22. Finnarnir tóku af skarið i byrjun seinni hálfleiks og skoruðn 12:2. Eftir það var alger einstefriá og lauk leiknum með sigri Finna Framhald á 15. síðu. Knattspyrnan hefst 1. maí Knattspyrna í Reykjavík — þ.c. Reykjavikurmó-tið hefst 1. maí. Þá leika Þróttur og Víkingur, en daginn eftir Fram og Valur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. apríl 1966

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.