Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 15. apríl 1966 - 46. árg. - 84. tbl. - VERÐ 5 KR, L ;klir kuldar London 14. 4. (NTB-Reuter.) Mikil snjókoma og hörku fro.t olli umferðaröngþveiti víðs vegar í Evrópu í dag Flugvöllum var lokað, bíl ar festust í snjósköflum og áætlunarbifreiðum seinkaði. Brezkir veðurfræðingar segja að kuldinn stafi af fá- tíðum loftstraumi fró Norð- urheimsskautinu, Síberíu og Norður Rússlandi. Víða í álf unni muna elztu menn ekki annan eins kulda um þetta leyti árs. Mörg þorp í Norður-býzka landi einangruðust frá um heiminum vegna fannkomu, í Briissel fennti yfir nýút sprungin tré, í Finnlandi var tiu stiga frost og í Suður- Bretlandi var mesta snjó koma um þrjátíu ára skeið Miklir kuldar eru i Dan mörku, en þó er sagt að snjó koman muni ekki stofna land búnaðinum í hættu eins og í fyrstu var óttast. í Sví þjóð er sagt, að sjaldan eða aldrei hafi verið eins mikið vetrarrríki í aprílmánuði og nú, og þótt undarlegt megi virðast er ástandiö verst í suðurhluta landsins Rvík, — ÓTJ. TOGARINN Maí kom með um 350 tonn af vænum karfa til Hafn árfjarcjir í gær og var aflinn fenginn á Nýfundnalandsmiðum. Mikið var nm að vera í bænum \ k rað við p ávísunum Rvík — ÓTJ. Rannsóknarlögreglan vill taka mönnum vara við því að þiggja ávísanir frá Sameinuðum verk- tökum hf. ef þær eru úr hlaupa reikningi númer tvö hjá Verzlun arsparisjóðnum. Ekki er það vegna þess að fyrirtækið istandi ekki fyrir sínu, heldur hafa óvandað ir menn komist yfir ávísanablöð með stimnilmerki á, sem þeir nota sér tii fjáröflunar. Magnús Eggertsson hjá rann- sóknarlögreglunni sagði Al- Framhald á 14. siðu þegar Maí lagðist að bryggju um tvöleytið, enda hefur ekki verið landað karfa þar í liáa herrans tíð. MikiU skortur var á vinnuafli og var þá tekið til bragðs að fá ,',?ána<Va“ fjóra bekki úr Flens borgarskóia til að vinna við lönd unina. Hefur ekki í langan tíma ver ið annað eins líf við höfnina því að unga fólkið setti þar greinilega sinn svip á, með spaugsyrðum og glettum, jafnframt því sem það vann svo að svitinn bogaði af því. Var hafizt handa við vinnuna svo til um leið og togarinn lagðist að I bryggju og áætlað var að vinna j fram að miðnætti sá. nótt o(g halda svo áfram í dag. Var gert ráð fyrir að þá yrði megnið af aflanum komið í hús. Skipstjóri á Maí er Halldór Halldórsson. í LEIK Þessi tvö heita Ásrún og Stefán Örn. Við hittum þau á leikvelli í Bústaðahverfinu þar sem þau voru að leika sér í góða veðrinu. Sjá fleiri myndir í OPNUNNI. iMMMMWMMMtVMMMWItW SIJÐUR-V1ETNAM: Kosningum lofað Saigon 14. 4. (NTB-AFP.) halda frjálsar kosningar til stjórn Herforingjastjórnin í Suður- lagaþings innan þriggja til fimm Vietnam lét í dag undan kröfum mánaða, en ekki hefur verið á- búddatrúarmanna og féllst á að! kveðið hvenær lierforingjastjórn- Líiivik vill setja verð- hækkunarskatt á íbúðir! LUÐVIK JOSEFSSON varpaði í gær fram £ ræðu á Alþingi einni hrikalegustu skattatillögu sem heyrst hefur hér á landi. Hann ráðlagði ríkisstjórninni að setja ekki vísitöluálag á lán til fasteigna, en taka í þess stað allan „verðbólgugróðann“ Þetta þýðir, að Lúðvik vill láta taka af fólkinu alla þá verð hækkun, sem verður á íbúðum og öðrum fasteignum. Ef farið væri eftir þessari tillögu Lúðvíks, mundi margt vera öðru vísi £ íbúðamálum. Segjum, að ungur fjölskyldu- maður hafi komið sér upp lít illi íbúð fyrir 500.000 krónur. Nokkrum árum síðar hefur fjöl skyldan vaxið og liann þarf að fá allmiklu stærri íbúð. Þá get ur hann selt gömlu íbúðina fyrir 800.000 krónur. Ef I\'ð víkKskatturinn væri þá í gildi mundi þessi maður þurfa að greiða til ríkisins, „verðbólgu gróðaskatt“ er næmi 300.000 krónum. Hann fengi aðeins að halda þeim krónufjölda, sem íbúðin kostaði, þótt krónurnar hefðu minnkað mjög að verð gildi. Ef slíkt skipulag væri á mál um, sem Lúðvik lagði til. hefðu íslendingar ekki orðið sú þjóð íbúðaeigenc|i, ^em þcltr eru. Þá mundu sárafáar fjöl skyldur geta skipt um íbúð, þegar fjölskyldan stækkar. Þá hefðu þúsundir manna aldrei lagt í íbúðarbyggingu, sem nú eiga ibúðir. Lúðvík setti fram þessa stór kostlegu hugmynd í umræðum um frumvarp stjórnarinnar urn visitöluálag á lán til fjárfest ingar. Verkalýðshreyfingin samdi 1964 um lækkun vaxta og vísitöluálag um Ieið á íbúð arlán Húsnæðismálastjórnar, Á nú að setja hið sama á önn ur lán. í umræðunum sagði Gylfi Þ. Gíslason, að yrði frum varpið ekki samþykkt hlvti vísi tala að verða tekin af íbúðarlán um til samræmis. in fer frá völdum. Þjóðhöfðinginn, Nguyen Van Thieu her.höfðingi, undirritaði til skipun um að kosningar verði haldnar innan þriggja til fimm mánaða, og fögnuðu ýmsir leið togar búddatrúarínanna í Saigon tilskipuninni ákaft. Hinar miklu kröfugöngur, sem búddatrúar- menn í Saigon höfðu boðað, breytt ust í sigurgöngur. En kunnugir telja vafasamt að búddatrúar- menn í Da Nang og Hué sætti 'sig við tilslökun stjórn^rinnar. Þeir hafa krafizt þess að herfor inf^astjómin regi af 'r^fr ceins fljótt og auðið er. Fram kemur í tilskipunin sem Thieu undirritaði, að stjórnin á að sitja við völd unz stjórnlaga þingið kemur saman. Thiel undir ritaði lögin á lokafundi stjórn- málaráðstefnu þeirrar, sem stjórn in boðaði til. Ráðstefnan sam- þykkti síðan ályktunartillögu þar sem drepið var á ým-ar kröfur búddatrúarmann®, en í ályktun inni var þess ekki krafizt að stjórnin seeði af sér á nákvæm le(ga tilgreindum tíma. Nguyen Cao Ky forsætisráðherra skoraði á stjórnina að taka ákvörðun um þetta atriði, en bað var ekki gert. í ályktunartillögunni fer ráð- Framhald á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.