Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 13
ÍBÆMRBÍ CI|~' : Siml 50184. Doktor Sibellus (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldu störf þeirra og ástir. Lex Barker Senata Berger Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfa. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. andi og tók töskuna hennar nið- ur úr netinu. — Þér eruð komn ar til London. Aliee Preston tók saman fögg ur sínar og teygði fram hönd- ina eftir töskunni. En vaf'nstjór inn mátti ekki heyra á það minnzt að hún bæri hana. — Ég skal sjá um þetta og út vega yður leigubíl. 'Hann bar töskuna hennar út, sótti handa henni leigubíl og hjálpaði henni umhyggiusam- lega að setjast og neitaði svo að taka við drykkjupeningum friá henui. — Þetta er ókeypis góða frú. Skemmtið yður nú regiulega vel í London. Bíllinn þaut út úr háifrökkrl járnbrautarstöðvarinnar og inn í ysinn og þysinn á götunum fyrir utan. Alice Preston var komin til London í fyrsta skipti á ævi sinni. Henni fannst það vera krafta verk að hún skyldi vei’a komin þangað og leiddist það mikið að hún skyldi ekki geta og hafa tíma til að skoða allt 'það nýja og furðulega sem bar fyrir augu hennar. Auk þess var hún svo heilluð af umferð- inni að hún gat ekki slitið aug- un a'f henni. Skömmu síðar meðan þau 'btðu eftir grænu ljósi barði farþegasætið frá biistjórasæt- hún á rúðuna sem aðskildi inu. Bílstjórinn opnaði það á svipstundu. — Er alítáf svona hérna? spurði hún. Hann sneri sér við og leit 'á hana. — Já, alltaf. Hún þekkti liann strax á hreimnum. — Þér eruð frá Lanc ashire! sagði hún hrifin. — Þarna sér maður. Ég var áð koma frá Oniston. He’nni fannst að vera krafta verk að fyrsti maðurinn sem hún skyldi hitta í þessari risa- legu stórborg skyldi vera mað- ur sem bjó nálægt héimkynnum hennar. Meðan bifreiðin ók eftir götun um sagði 'bílstjórinn henni að hann hefði gifst stúlku frá Lon don á stríðsárunum og setzt hér að. Hann var ánægður með að vera í London en vitanlega langaði hann stundum til að komast í friðinn þar sem hann var fæddur. — Ég hef aldrei komið til London fyrr- sagði Aliee sorg- mædd. — Eruð þér kannske hér til langdvalar? — Nei, ég er á leiðinni til New York, sagði hún stolt. — Ég ætla að heimsækja dóttur mína. — Hvenær farið þér? — Klukkan hálf sex. Hann hægði ferðina lít??S eitt. — Hvernig lízt yður á að ég aki yður um og sýni yður alit sem er þess virði að sjá það? Buck- ingham Palace, Westminster og allt það. Augu hennar ljómuðu — Get um við það? — Áreiðanlega. 4 Þannig vildi það til að Alice Preston sat með blómvönd í kjöltu sinni og lét aka sér um alla London eins og drottning og horfði á allt seih stórkost- legt var í borginni. Löngu síðar nam bifreiðin staðar við flugvöllinn. Hún borg aði og bjó sig undir að elta burðarkarlinn sem hafði tekið við farangri hennar. En svó •hugsaði hún sig um og sneri við til bílstjórans. — Hérna, sagði hún og rétti honum blómvöndinn. — Gefið konu yðar þessi blóm. Hún hlýt ur að vera dauðhrædd tim ýður alla daga fyrst hún véit áð þér eruð akandi í þessári hraeðilegu umferð! 7. Alice Preston gekk að baki burðarkarlsins hina löngu ganga í flugliöfn Londonar og með liverju augnablikinu sem leið varð hún órólegri og spenntarl. Hana langaði mest til að kom ast aftur heim til Oniston og vera þar í sínu venjulega umhverfi. 'Skyndilegur verkur byrjaði í brjósti hennar og hún vissi að nú myndi hún neyðast til að taka pillu. En hún hélt óhikað ófram þangað til burðarmaður inn setti farangurinn frá sér við móttökuborðið. — Brottförinni seinkar um hálftíma, sagði glæsilega unga stúlkan sem sat við borðið kulda lega. Þreytuleg augu litu á hana. — Ég igæti víst ekki fengið te- bolla? .... — Veitingasalurinn er þarna, sagði unga stúlkan vélrænt og benti. En svo sá hún lotnar axl irnar og fölt tekið andlitið Hún fór frá borðinu tók undir hand legg Alice Preston, fór með hana að veitingasalnum og út vegaði henni sæti þar. 7. Ef stúlkan hefði ékki hugsað svo vel um gömlu konuna hefði Stuart Venables ekki veitt henni minnstu athýgli. Á öllum sínum ferðalögum erlend is háfði hann aldrei séð nokkra þessara duglegu ákveðnu stúlkna koma svo blíðléga ög mann- lega fram. Áður en hann sökkti sér aft ur niður í blöðin sá hann út undan sér að skrifstofustúlkan fór sjálf með tebollann til ókunnu konunnar. En það kom honum nú ékki við. Hann hugsaði ekki um annað én ferðalagið sem hann átti fyrir höndum. Því tækist hon- um að stofna útibú í New York var ekki lengur neitt land í heiminum þar sem fyrirtæki hans hafði ekki útibú. Það kom honum óþægilega á óvart þegar hann sá gömlu kon una setjast við hlið sér i flug vélinni. Öll sín 35 ár hafði hann vandlega igætt þess að forðast allar konur — bæði ungar sem gamlar. Þær höfðu óbægileg áhrif á hann og hann forðað- ist þær eftir megni. Hann var nokkurn veginn sannfærður um að þetta væri fyrsta flugferð konunnar sem sat við hlið hans — hann sá það blátt áfram á henni. Hún yrði áreiðanlega bæði tauga- óstyrk og hrædd þegar þau væru komin á loft. Hann sökkti sér niður í bréf sín og blöð til að forðast að hún talaði viS hann. . Lengi sat hún þegjandi og strauk með hendinni yflr stól- arminn eins og henni fyndist snertingin við hann dásamleg. Svo leit hún á hann og brostl breitt. — Fihnst yður ekki huggu- legt hérna? Ég vissi ekki að það væri svona fínt á öðru far rými. Ég skil bara alls ekki lengur hvers vegna fólk eyðir peningum í fyrsta farrýmismiða. Stuart Venables andvarpaði óþolinmæðislega og sagði: —. — Þetta er fyrsta farrými frú. Fermingar- gjofin i ar Gefið menntandi og þroskandi fermingar- gjöi. NYSTROM Jti; tjpphleyptu landakortin og hnettimir leysa vand aam við landafræðinám- ið. Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12 sími 37960. SMURI BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9-23,30 Brauðstofan Vestúrgötu 25. Sími 16012 Augiýsið í AEþýMiaðinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. apríl 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.