Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 14
Últíma 25 ára Rvik, — ÓTJ. KLÆÐAGERÐIN Últíma átti tutt Ugu og fimm ára afmæli fyrir ukömmu, en fyrirtækið var stofn «8 í marz 1941. Þegar Últíma hóf starfsemi sína voru þar tveir starfsmenn en eru nú orðnir 45 því fj'rirtækið hefur vaxið og dafnað með ári hverju. í tilefni afmælisins var frétta mötnnum boðið að sboða húsa ftynni og vélakost fyrirtækisins í Kópavogi og Reykjavík. Á fundi *neð fréttamönnum sagði Kristján Friðrik'son, forstjóri og aðaleig andi að frá upphafi hafi það ver ið tilgangurinn með stofnun Úl- fímu að leitast við að framleiða karlmannafatnað á lægra verði en hér hafði tíðkazt og skyldi það gert mjfö þvi að fceita nýjum vinnuaðferðum, koma hinum svo nefnda hringsaum sem er fólginn í ákveðinni verkaskiptingu og sfeipulagningu í starfi. Aðalstarfsemin var lengri af að framleiða karlmannaföt á lager en einnlg hefur ætíð verið saum GJAFABRÉ F FRÁ SUMDLAUCAnSJODI SKÁLATÚNSHEIMILISINS I1 ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNINC FYRIR STUDN* ING VID GOTT MÁLEFNI. KtrKIAVlK, K 19. r.h. Svndlovgartjids Skilalvnihelmíllilni KIV--------------- Sundlaugartsjóður Skálatúnsheim llisins. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna á Laugavegi llt á Thor- valdssensbazar í Austurstræti og i bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. að eftir máli. Færist það nú í vöxt að menn notfæri sér það því að verðmunurinn er sáralítill. Ú1 tíma hefur nú í sinni þjónustu þrjá klæðskera sem viðskipta- vinir geta valið á milli. Þeir eru Þórhallur Friðfinpsson, Colin Porter og Erling Aðalsteinsso|. Tveir hinna síðarnefndu hafa nú gerzt meðeigendur í fyrirtækinu. Um 1950 var svo vefnaðardeild stofnuð og var það af vanefnum fyrst í stað og yfir margan örðug an hjalla að klífa. Sú starfsemi gekk hálf brösótt fyrst £ stað og vofðu jafnv. yfir skaðabótakröfur frá reiðum húseigendum er töldu að barsmíð vefstólanna væri að hrista í sundur hús þeirra. Fram leiðslan var heldur ekki alltaf nógu góð meðan vélakosturinn var ekki eins og bezt varð á kos ið, og má vera að það hafi spillt eitthvað fyrir framleiðriunni á tímabili. En nú er þetta allt að baki og hægt er að framleiða fyrsta flokks dúka af mörgum tegundum. Einnig hefur náðst miög góður ára’lgur við fram- leiðslu áklæða og gluggatialda, að aðallega úr ísl. ull. Er áferð og end ing með miklum ágætum og er það meðfram bví að bakka hvem ig bað er fágað en bó öllu frekar sakir bess hve íslenzka ullin er fiaðurmögnuð og er bað liennar sérkenni framvfir flestar aðrar teg undir. Að lokum sagði Kri'tján að beir hefðu allt.af verið einstak leea heDpnir með starfsfólk, og vildi hann nota tækifærið á þe^s um tímamótum til að bakka dygga og góða þjónustu. íþróttir Framhald af 11. siðu mín. en Frakkar skoruðu á 20 mín. og kom sigurmarkið 5 mín. fyrir leikslok. Þannig lauk leiknum með eins marks sigri Frakka, sem þó voru alls ekki sterkari aðilinn í leiknum. ★ LIÐIN íslenzka liðið olli vonbrigðum á liorfenda. Það virðist aldrei fá þann neista, sem þarf til þess að sigra leik, það var eins og alla leikgleði vantaði og baráttan féll um sjálfa sig við skrípaleik franska dómarans. Markverðirnir voru ekki góðir að vísu varði Þor steinn vel í síðari hálfleik, en hann varði varla bolta hinn fyrri. Bezt ir af útispilurnum voru Hörður, Geir og Gunnlaugur, sem allir áttu þokkalegan leik. Enn einu sinni verð ég að segja að Ingólfur á ekki heima í landsliðinu þrátt fyrir dálæti landsliðsnefnd ar á honum. Birgir lék sinn 25. landsleik og á sjálfsagt ekki eftir að hafa þá fleiri. Franska liðið lék mjög grófan og vægast sagt leiðinlegan hand knattleik og hefði vissulega mátt vísa einhverjum leikmanna beirra af velli fyrir ljótan leik. Enginn sérstakur bar af, þó kannski hafi sá markvörðurinn er lék í fyrri liálfleik sýnt bezta leikinn. Mörk íslands skoruðu.: Gunn laugur 5 (2 úr víti), Geir 3, Stef án Jón-son 2, Hörður 2, Stefán Sandholt 1, Ingólfur 1, Hermann 1. Mörk frakka skoruðu: Sellenet 3, Jean-Pierre, Richard, Portes, Paye, Lambert 2 hver, Brunet, Sil vestro. Lambert 1 hver. Áhorfend ur voru 2110. I.V. Ingólfur 7 skot opr 1 mark. Hermann 3 skot og 1 mark Hörður 4 skot ogp 2 mörk Gminl. 10 skot og 5 mörk Stefán S. 2 skot og 1 mark Stefán J. 3 skot ogr 2 mörk Geir 6 skot og: 3 mörk Birgir 1 skot og 0 mark á nokkur ávísanablöð og eru nú tvö þeirra komin fram í dagsljós ið, bæði gefin út í óþökk verk takanna. Eru menn því beðnir að vera á verði og tilkynna rannsókn arlögreglunni sem skjótast ef þeir verða varir við falsarana. Ávísanir “’rarnh af bls. 1 þýðublaðinu að um það leyti sem sparisjóðurinn var stofnsettur, opn uðu Sameinaðir verktakar þar hlaupareikning númer tvö. Var hann aðeins notaður í skamman tíma en svo lagður niður. En þá hafði þegar verið búið að stimpla Vietnam Framhald af 1. síðv stefnan þess á leit við stjórnina að hún lýsi því yfir að hún verði við völd til bráðabirgða og hygg i t segja af sér þegar stjórnlaga þingið hefur verið kosið. Ráðstefn an lagði til, að sérstök nefnd kæmi saman innan 10 daga að semja kosningalög. Ennfremur skoraði þingið á alla stjórnmála flokka og trúflokka að hætta æs ingastarfsemi sinni. Yfirmenn stofnunar ibúddatrú armanna £ Saigon ákváðu að breyta f.iöldagöngunum, sem boð aðar höfðu verið, i sigurgöngu og fór hún friðsamlega fram. t Hué gengu um 1000 meðlim ir þjóðernissinnaflokksins Kuom intang fylktu liði um göturnir til að lýsa yfir stuðningi við Banda ríkjamenn. Þeir gengu til banda rísku ræðismannsskrifstofunnar með spjöld sem á var letrað: „Við þökkum þeim sem berja't fyrir frelsi vietnamísku þjóðarinnar." í Da Nang var allt með kyrrum kjörum. í Saigon er sagt að 95 banda rískir hermenn hafi fallið í bar dögum við Vietcong í síðustu viku en 67 suður-vietnamiskir hermenn féllu. Þetta er £ fyrsta sinn sem fleiri Bandaríkinmenti falla en Suður-Vietnammenn. 501 Banda ríkjamaður særðist í síðustu viku og fiögurra er saknað. 785 Viet congmenn féllu og 140 voru tekn ir til fanga. Fréttastofan Nýja-Kína segir að bandarisku „víkingaskini“ hafi ver ið sökkt í norður - vietnamiskri landhelgi £ morgun og að banda rísk flugvél hafi verið skotin nið ur yfir N-Vietnam í gær. 7.00 12.00 13.15 13.30 14.40 15.00 16.30 17.00 1705 18.00 18.30 19.20 útvarpið Föstudagur 15. apríl Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Lesin dagskrá næstu viku. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (12). Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Fréttir. í veldi hljómanna Jón Örn Marinósson kynnir sigilda tón- list fyrir ungt fólk. Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Boucher býr til flutnings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sög- una um prinsinn og hundinn. Tónleikar — Tilkynningar. Veðurfregnir. ><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><> 19.30 Fréttir. 20.00 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Færeyingasaga Ólafur Halldórsson cand. mag. les (7). (b. Minningar um Þjófa-Lása Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans syngja alþýðulög. d. Gengið til refaveiða Stefán Jónsson flytur frásöguþátt eftir Njál Friðbjarnarson á Sandi í Aðaldal. e. Kvæðalög Margrét Hjálmarsdóttir kveður stökur eftir Maríu Bjarnadóttur. 21.25 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin" eftir Johan Bojer Þýðandi: Jóhannes Guðmundsson. Lesari: Hjörtur Pálsson (16). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íslenzkt mál Jón Aðaisteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 23.30 Næturhljómleikar. 23.15 Dagskrárlok. &00000000000000000000000 -OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC xSma Svíar og EBE Framhald af 3. síBu Erlander var spurður margra spurninga um Vietnamdeiluna. Hann kvað hörmulegt að Saigon stjórnin væri andvíg friðarviðræð um með þátttöku allra deiluaðila Einnig væri hörmulegt að austan tjaldslöndin tryðu því tekki að Bandaríkjamenn töluðu £ einlægni þegar þeir héldu því fram að þeir óskuðu eftir friði í Vietnam og teldu að markmið viðræðna ætti að vera frjálst og sjálfstætt Vietnam og frjálsar kosningar. Er lander kvað Svía telja, að Banda ríkjamenn töluðu af einlægni þeg ar þeir segðu þetta. Að spurður hvort hann teldi að myndun borgaralegrar stjórn ar mundi auðvelda tilraunir til að koma af stað viðræðum sagði Er lander að hann vissi of lítið um ástandið í Vietnam til að hafa skoðun á málinu. Erlander var beðinn að láta í ljós skoðun sína á þeim ummæl um Kekkonens Finnl Indsforsetfi að ástandið vig Eystrasalt væri alvarlegra nú en árið 1961 þegar Rússar kröfðust viðræðna við Finna um hermál. Þar sem Vest ur Þjóðver.iar hefðu spillt ástand inu á svæðinu, Erlander svaraði því til, að hann teldi ekki að meira hættuástand ríkti í þess um hluta heims en áður og að hann væri þeirrar skoðunar að aðrir stjórnmálamenn í Evrópu væru á sama máli. Hann kvað stjórnarskiptin í Nor egi enn eitt dæmi þess hverju klofningur í verkalýðshreyfing- unni gæti komið til leiðar. En stjórnmálaástandið £ Noregi væri gagnlegt fyrir Svía. Þeir gætu séð hvaða erfiðleika klofningur í verkalýð hreyfingunni hefði í för með sér þegar mynda ætti nýja ríkisstjórn og því teldj hann ekki ástæðu til að óttast starfsemi vinstri sósíalista í Sviþjóð. Þótt skoðanakannanir spáðu fylgistapi jafnaðarmanna í bæjar- og sveit '•tjórnarkosningunum í haust væri það ekki mikið að marka. Það hefði komið fyrir áður, að skoð anakannanir spáðu illa fyrir jafn aðarmönnum í upphafi kosninga baráttunnar enda þótt jafnaðar menn bættu við sig fylgi í kosn ingunum sjálfum. Gúmmískór Strigaskór VaÓstígvél á alla fjölskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinmi stofa Sigurbjjörns Þorgeirssonar Miðbæ vlB HAaleitisbrau* 88-00 Simi 33960. Útför móður okkar Margrétar Helgadóttur frá Sæborg á Stokkseyri, verður gerð frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 16. apríl kl. 2 e.h. Fyrir þá, aem þess óska verður þílferð austur kl. 12 á há- degi frá gamla Iðnskólanum við Lækjargötu. Anna Einarsdóttir Ingunn Einarsdóttir Sigþrúður Einarsdóttir Thordersen. &4 15. apríl 1966 - ALÞÝfDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.