Alþýðublaðið - 27.04.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 27.04.1966, Side 1
MiSvikudapr 27. apríl 1966 - 46. árg. - 93. tbl. - VERÐ 5 KR. Hvoð eru drengnnir að skoöa., sem þeim finnsi svona merkilegt? Þeir cru aö skoða alls konar skeljar, og skeljarnar eru ásamt ýmsu fleiru á sýningu á nátUirugripum, sem nú slendur yfir að Fríkirkju- vegi 11. — Sjá nánar í opnu. Saigon, 26 apríl (NTB-Reuter) Bandarískar orrustuþotur af gerðinni Phantom fóru með sigur af hólmi í dag í einvígi við þotur af sovézku gerðinni MlG-21 i loft bardögum yfir Norður-Víetnam. Þeim tókst að skjóta niður eina af sovézku þotunum með Sidewinder- flugskeyti og er þetta í fyrsta skipti sem MIG-21þota er skotin niður í loftbardaga. Flugskeytið hæfði í mark og MIG-þotan steypt ist logandi til jarðar. MIG-21-orrustuþoturnar eru full komnustu þotur kommúnista, en Pantom-þotan er hraðfleygasta þot an sem Bandaríkjamen nota í Víet BÆR BRENNUR SVARFAÐARDAL íbúðarhúsið að Brekku í Svarf aðardal gjöreyðilagðist í eldsvoða í gærdag. Innbú í húsinu brann, en það mun hafa verið lágt vá- tryggt. Brekka er um 7 kílómetra frá Dalvík og kom slökkviliðið þaðan á vettvang og réð niðurlög um eldsins, en húsið var þá gjör ónýtt sem fyrr segir ir hrundu yfir fólk í fastasvefni Harð'ur jarðskjálfti varð i bæn | yfir fóik, sem var í fastasvefni. um Tasjkent i Mið-Asíuhluta Sov ■'Os^.nberlega er sagt að f jórir étríkjanna í dögun í morgun. Gaml menn hafi týnt lífi og 150 slasazt ir hvítkalkaðir leirveggir hrundu I Ekki er nákvæmlega vitað hvað Freyfaxi kom í gær Freyfaxi hið nýja sementsflutn ingaskip Sementsverksmiðju rík isins kom til landsins í gær og lagðist við sementsverksmiðju bryggjuna á Akranesi um klukkan sextán í gær. Framkvæmdastjóri og stjórn verksmiðjunnar tóku þar á móti skipinu og formaður verksmiðju stjórnar Ásgeir Pétursson sýslu- maður flutti ávarp við það tæki- færi. Freyfaxi er 1300 tonna skip mjög fullkomið að öllum búnaði og á því er tólf manna áhöfn. Hægt er að losa sextiu lestir af sementi úr skipinu á klukkustund með aðeins tveim eða þremur mönnum um borð. tjónið er umfangsmikið, en eyði leggingarnar voru svo miklar að Aleksei Kosygin forsætisráðherra og Leonid Bresnjev flokksritari fóru strax frá Moskvu tiL Tasjkent. Um kl. 18,30 að staðartíma fund ust nýir jarðskjálftakippir í Tasj kent, en ekki eins snarpir og fyrsti kippurinn. Styrkieiki tveggja síð ustu jarðskjálftanna var 4 stig á Richter-skala ,en styrkleiki fyrsta kippsins var 7,5 stig. Tass fréttastofan hermir, að eft ir fyrsta jarðskjálftann hafi mörg heimili allmörg sjúkrahú'; skólar og opinberar byggingar hrunið til grunna. Auk þess varð mikið tjón á tveimur verksmiðjum Hér er um að ræða öflugasta jarð- skjálftann, sem orðið hefur í Tasj kent í nær eina öld. nam, og getur hún náð 2.560 kíló metra hraða á klukkustund. Sov- ézka þotan er sennilega seinfieyg ari og ekki eins góð í brekku- flugi og Phantom-þoturnar, en hins vegar nær hún hraðari beygj um í lofti, að því er sagt er í Sai- gon. Ekki verður vitað nákvæmlega um loftbardagann í dag fyrr en bandaríski fiugmaðurinn hefur gef ið endanlega skýrslu, en samkvæmt upplýsingum þeim, sem fyrir hendi eru, voru það tvær Phantom-þot ur og tvær MIG-21-þotur, sem lentu í bardaga rúmlega 100 km. norðaustur af Hanaoi, miðja vegu milli borgarinnar og kínversku landamæranna. Bandarísku þot- urnar sluppu ólaskaðar úr bardag anum, en önnur óvinaflugvélin steyptist. logandi til jarðar. Flug maðurinn varpaði sér sennilega út í fallhlíf og bjargaði sér þannig, er hann komst að raun um að Sidewinder-fiugskeytið mundi hæfa þotuna. Framhaid á 14. siðu. ATHUGIÐ! -fc Skrifstofur Alþýðu- flokksins í Alþýffuhúsinu verða opnar fram yfir kosn ingar frá kl. 9—22 alla virka daga, sunnudaga frá kl. 14 —18. Símar: 15020—16724— 19570. Skrifstofan veitir upp- lýsingar um kjörskrá, aðstoff viff utankjörfundaratkvæða greiðslu og annaff varffandi bæjar- og sveitarltjórnar- kosningarnar 22. maí nk Þeir stuffning-smenn A1 þýðuflokksins, sem vilja starfa fyrir hann á kjördegi eða við undirbúning kosning anna fram aff þeim tíma, eru beðnir um að skrá sig hið fyrsta. .Tafnframt er tek iff á móti framlögum í kosn ingasjóff á affalskrifstofimni. -fr Utankjörfundarkosning er hafin og er afar nauðsyn legt aff allt Alþýffuflokk=fólk hafi samband við skrifstof- una og gefi henni upplýsing ar um það fólk, er verður f jarverandi á kjördegi. Utankjörfundarkosning fer fram hjá bæjarfógetum sýslumönnum og hreppstjór nm. Þeir sem dvelja erlendis á kjördegi geta kosiff í sendi ráffum íslands og h,iá þeim ræðismönnum, er tala ís- lenzku. í Revkiavík fer ut ankjörfundaratkvæða greiðsla fram í Búnaðarfé- lagshúsdnu viff Lækjargötu. Þar er opið virka daga ld. 10—12, 14—18 og 20—22. sunnudaga 14—18.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.