Alþýðublaðið - 27.04.1966, Side 3
Vaniar annan og stærri æfingasal
Leif Sö derström.
í Þjóðleikhúsinu stnda nú yfir
æfingar á óperunni Æviutýri Hoff
manns eftir J. Offenbach í þýð
ingu Egils Bjarnasonar. Stjórn-
andi óperunnar er ungur Svíi,
Leif Söderström að nafni, sá hinn
sami er stjórnaði Madam Butter
fly í Þjóðleikhúsinu sl. ár.
„ Þetta verður í annað skipti
sem ég held upp á afmælið mitt
'á ‘íslandi“, sagð\ hi!nn 27 ára
gamli stjórnandi frá Konunglega
Sænska leikhúsinu í Stokkhólmi í
stuttu viðtali í gærj „Æfingar
hófust í byrjun apríl, en töfðust
Listi óháðra
í Hveragerði
Listi óháðra, H-listinn, í Hvera-
gerði er skipaður eins og hér segir:
1. Snorri Tryggvason, garðyrkju
maður
2. Rögnvaldur Guðjónsson, verka
maður
3. Elín Guðjónsdóttir, frú
4. Guðmundur Sigurgeirsson,
verkamaður
5. Árni Jónsson, trésmiður
6. Björgvin Árnason, járnsmiður
7. Óskar Ólafsson, trésmiður
8. Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir
9. Valur Einarsson, verkamaður
10. Ragnar G. Guðjónsson, verzl-
unarmaður.
dálítið vegna Prjónastofunnar.
Frumsýning óperunnar verður 6.
maí, svo að tíminn styttist óð
um. Þvi miður get ég ekki verið
viðstaddur frumsýninguna, þar
sem ég hef á hendi stjóm óper-
unnar La Canterina eftir Haydn
í hinu 200 ára gamla leikhúsi,
Drottning Holm Slots Teater í
Stokhólmi, en frumsýning á henni
verður 2. júní.
Ævintýri Hoffmans er ópera í
5 þáttum og tekur um það bil 3
tíma. Leif Söderström stjórnar óp
eru þessari nú í fyrsta skipti.
Hann hefur gert sviðsteikningar
allar og einnig teiknað búninga.
Ópera þessi er sambland af draum
um og veruleika, þar sem draum
arnir eru oft ein konar martröð
Skiptast þar á harmþungin augna
blik og skopleg. Tveir þættir ó
perunnar eiga sér stað í raun
verulegu lifi og umhverfi.
Helztu hlutverk í óperunnar eru
í höndum Magnúsar Jónssonar,
sem leikur Hoffman_ en Magnús
hefur starfað við Konunglega leik
húsið í Kaupmannahöfn um 14
ára skeið; Sigurveig Hjaltested
sem túlkar veru þá, er blæs and
anum í brjó'-t Hoffmans. Þessar
tvær persónur eru þær einu, sem
eru eins í gegnum allt verkið.
Guðmundur Jónsson túlkar hinn
illa anda í fjórum mismunandi
hlutverkum, og önnur meirihátt
ar hlutverk eru í höndum Sverris
Kiartanssonar, Guðmundar Guð-
iónssonar. Jóns Sigurbiörnssonar,
Evgló Viktorsdót.tur, Svölu Niéls
en og Nínu Pálsdóttur. Um það
bil 60 manns koma fram í óper
unnit auk balletdansara og kórs.
„Þetta er mjög skemmtileg óp
era", sagði Söderström, „og ís
lendingar hafa á að skipa ágætis
listamönnum til að flytja verk
eins og þetta. En ætli ‘Þjóðleikhús
ið að halda áfram óperuflutningi
er algert skilyrði að .til sé ann
ar og stærri salur til æfinga". Og
hann hélt áfram. „Ópera er pláss
frek. Það þarf að setja upp sviðs
atriði, æfa í búningum og æfingar
mega helzt ekki stöðvast vegna
annarra verka, sem til meðferðar
eru í leikhúsinu hverju sinni.“
Eins og áður var sagt starfar
Leif Söderström sem stjórnandi
óperuflutnings við Konunglega,
sænska leikhúsið í Stokkhólmi.
Þetta starfsár hefur hann stjórnað
þar: Cosi Van Tutte, eftir Mozart
Lohengren eftir Wagner, Kigo-
letto eftir Verdi og fyrir sjón
varpsupptöku hefur hann stjórn
að Arlekino eftir Busoni.
Söderström lauk lofsorði á lista
menn þá íslenzka er hann vinnur
og hefur áður unnið með og kvað
sér sérstaka ánægju að starfa með
þeim. — GbG.
Listi Alþýðuflokks-
ins og óháðra á
Flateyri
Framboðslisti Alþýðufloksins og
óháðra á Flateyri hefur verið á-
kveðinn og er þannig skipaður:
1. Magnús Jónsson, sjómaður
2. Eyjólfur Jónsson, verðgæzlu-
maður
3. Kolbeinn Guðmundsson, verka
maður
4. Kristján Jóhannesson, tré-
smiður
5. Emil Hjartarson, kennari
6. Hallur Stefánsson, sjómaður
7. Jón J. Einarsson, verkamaður
8. Hjörtur Hjálmarsson, skólastj.
9. Jón G. Guðmundsson, verka-
maður
Mikið að
geraá
Alþingi
. r
ÞAÐ var mikið á dagskrá
beggja deilda Alþingis í gær
og allmörg mál voru afgreidd
sem lög. Meðal þeirra voru
þessi:
1. MAÍ FRÍDAGUR.
Afmælisgjöf ríkisstjórnarinn'
ar til Alþýðusambands íslands <
hefur nú verið lögfest. Fram
vegis verður 1. maí almennur
frídagur. Á það reynir að vfsu
ekki í ár, því daginn ber upp
á næsta sunnudag.
SÍLD OG SEMENT.
Lög voru samþykkt um tekju i
stofna sveitai-félaga. Samkvæmt,
þeim batnar hagur síldarbæj
anna og Akrajness nokkuð
vegna breytinga á skattlagn—
ingu síldarverksmiðja og Sem
entsverksmiðju. Heildarend-
urskoðun á landsútsvari fer þó
fram í sumar.
BETRA BÓKHALD.
Mikill lagabálkur um ríkis ■
bókhald, gerð ríkisreikninga
og fjárlaga var samþykktur. ’
Liður í hagræðingu á fjármóla
apparati ríkisins.
INNFLUTT HÚS t
Frumvarp um breytingar á/
tollskrá var afgreitt sem lög.
Voru breytingarnar nær ein
göngu viðkomandi byggingamál
um. Lækkar nú tollur á Inn-
fluttum húsum og liúshlutum
og ýmsu öðru. Þetta er tilraun
til að lækka byggingakostnað
íbúða með því að veita bygg
ingaiðnaðinum aukið aðhald
með nokkurri samkeppni.
VERZLUNARLÁN.
Frumvarpið um stofnlána
deild verzlunarfyrirtækja var
samþykkt sem lög, en sam-
kvæmt því heimilast Verzlunar
bankanum að stofna '■líka deild
Vonandi gengur framvegis bet
ur að koma unp verzlunarblón
ustu i íbúðahverfum en hingað
til, til þess hefur skort stofn
lán.
Síðbúin fundarhöld!
Morgunblaðið, málgagn borg
anstjómarmeirihlutans í Reykja
vík, ræður sér varla fyrir gleði
þessa dagana. Ástæðan er sú,
að borgarstjórinn í Reykjavík
skuli vera farinn að halda fundl
með borgarbúum, þar sem þeim
gefst kostur á að spyrja hann
ýmissa spurninga um borgarmál
in. En engu líkara en blaðinu
finnist að borganstjóri hafi allt
kjörtímabilið verið í felum, en
komj nú loks fram { dagsljósið,
þegar ganga skal til kosninga
að nýju.
Fundir borgarstjóra með
borgarbúum hefðu átt að vera
orðnir fastur liður í borgarmál
unum fyrir löngu. Þótt svo
borgarstjóri eins og aðrir em
bættismenn hafi fastan viðtals
tíma, er ekki hægt að segja, að
borgarbúar eigi greiðan gang
að honum.
Fundir Sjálfstæðisflokksins
eru hugsaðir sem kosninga
brella, sem að sumra dómi er
þannig sviðsett, að jaðrar við
persónudýrkun. Vafalaust verð
ur ekki hugsað tii slíks funda
halds að nýju fyrr en eftir
fjögur ár, þegar gengið skal til
kosninga að nýju. Væri þó ekki
fjarrj Iagi að halda slíka fundi
árlega með íbúum hinna ýmsu
hverfa, en makráður borgar-
stjórnarmeirihluti Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík hugsar
varla til sliks.
Það hefði verið mæta vel til
fundið hjá borgarstjóra að
halda fundi með íbúum þeirra
hverfa, sem urðu hvað verst
úti í frostunum í vetur þegar
hitaveitan brást gjörsamlega.
Ekki er að efa að íbúar Norð
urmýrar , Skólavörðuholts,
Landakotshæðar og fleiri
hverfa í bænum, er dag eftir
dag í vetur máttu híma dúðað
ir í köldum húsum, hefðu fjöl
mennt á slíka fundi, ef borgar
stjóra hefði þá þóknast að tala
við þá.
Nei, þá var ekki boðað til
funda og málgagn meirihlutans
þagði þunnu hl.ióði um þau mis
tök, sem greinilega liafa orðið
£ sambandi við útbyggingu
hitaveitunnar.
Geir Hallgrímssou borgar-
stjóri hefur margt vel gert,
en varla er honum gerður greiði
með þeirri allsherjar persónu
dýrkun, sem nú er búið að
hleypa af stað, og ekki er víst
'að' allir kjóseíidur felll sfg1
jafnvel við þessa baráttuaðferð.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1966 3