Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 11
t=Ritsti6rTÖrn Eidsson
Mikið íþróttastarf
á Akranesi sl. ár
Guðmundur Sveinbjömsson
endurkjörinn form. IA
21. ársþing Iþróttabandalags Forsetar þingsins voru kjörnir
Akraness var haldið dagana 12. og Óðinn S. Geirdal og Ólafur I.
19. marz sl. Jónsson og ritarar Helgi Daníels-
Á þinginu var minnzt 20 ára af son og Einar J. Ólafsson.
Þá voru fluttar skýrslur stjórn
ar ÍA og sérráða. Fer hér á
jafnframt fyrirliði liðsins. Guðjón
Finnbogason sem annazt hefur
þjálfun meistaraflokks undanfarin
tvö ár lét af því starfi um sl. ára
mót, cn Ríkharður Jónsson hefur
tekið við því starfi.
mælis ÍA og af því tilefni var
mörgum gestum boðið til þings-
ins, m.a. forseta Í.S.Í. Gísla Hall
dórsyni, bæjarstjóranum á Akra
nesi Björgvin Sæmundsyni, bæjar
stjórn Akraness o.fl.
Formaður ÍA Guðmundur Svein
björnsson setti þingið og bauð
fulltrúa og gesti velkomna og
rakti tildrög að stofnun bandalags
ins.
Gísli Halldórsson forseti f.S.Í.
flutti ávarp og þakkaði hið mikla
starf ÍA á undanförnum árum í
þágu íþróttalireyfingarinnar. Þá af
henti hann bæjarstjóranum á Akra
nesi heiðursskjal frá Í.S.Í. sem við
urkenningu til Akranesbæjar fyrir
gott framlag bæjarins til íþrótta-
mála og byggingu íþróttamann-
virkja á undanförnum árum. Að
lokum sæmdi hann Guðmund
Sveinbjörnsson heiðursorðu Í.S.Í.
fyrir mikið og óeigingjarnt starf
í íþróttamálum.
TÖLUVERÐUR áhugi er á
skíðaíþróttinni í Knatt-
spyrnufélaginu Víking Hér
er Ásgeir Christiansen hezti
skíðamaður félagsins á fullri
ferð.
eftir það helzta
á liðnu starfsári.
úr starfseminni
Golfklúbbur Akraness
Að tiihlutun ÍA var stofnaður
Golfklúbbur Akraness og voru
stofnendur 15. Klúbburinn hefur
fengið land í Garðalandi til starf
semi sinnar og hafið þar fram-
kvæmdir við undirbúning að golf
velli.
Knattspyrna
Flokkar ÍA tóku að venju þátt
í landsmótum og voru árangrar
þeirra’ yfirleitt ágætir. Meistara-
flokkur varð nr. 2 í . deildarkeppn
inni og A lið ÍA komst í úrslit í
Bikarkeppni KSÍ en tapaði þeim
leik. II. flokkur sigraði í Bikar-
kenpni 2. flokks annað árið í röð.
Þrír leikmenn ÍA léku með lands
liðinu á árinu þeir Ríkharður
Jónsson sem lék sinn 33. landsleik,
Helgi Daníelsson sem lék sinn 25.
landsleik og Eyleífur Hafsteinsson.
Hafa þeir Ríkharður og Helgi leik
ið flesta landsleiki allra íslenzkra
knattspyrnumanna. Þá lék Eyleifur
með unglingalandsliðinu og var
Frjálsar iþróttir
Á vegum ÍA og Æskulýðsráðs
Akraness var haldið námskeið í
frjálsum íþróttum. Sóttu um 100
börn og unglingar námskeiðið.
Tvær stúlkur tóku þátt í Kvenna
meistaramóti íslands og náði önn
ur þeirra, Magnea Magnúsdóttir
mjög góðum árangri. Varð hún
nr. 2 í langstökki og hástökki.
Mjög erfiðar aðstæður eru til iðk
unar frjálsra íþrótta á íþróttavell
inum og standa vonir til að úr því
verði bætt að nokkru á komandi
sumri. Ævar Sigurðsson íþrótta-
kennari hefur verið ráðinn þjálf
ari í frjálsum íþróttum á komandi
sumri.
Framhald á 15. síðu.
ftltWMWWWWHMWWW
Víkingur vann
ÍR 27 gegn 22
VÍKINGUR sigraði IR 27-
22 í fyrrakvöld í keppninni
um sæti í I.deild. ÍR hafði
betur í fyrri hálfleik 12—
11, en eftir hlé var Víkingur
sterkari aðilinn og vann
verðskuldað'an sigur.
Guðmuudur Gíslason er meðal keppenda í kvöld.
SUNDMÓT ÁRMANNS í
SUNDHÖLLINNI i KVÖLD
í kvöld kl. 20,30 (27. apríl) er
haldið í Sundhöllinni Sundmót
Ármanns, þar sem keppt verður
í eftirtöldum greinum.
100 metra skriðsundi karla (bik
arsund)
200 metra bringusund karla
(bikarsund)
100 metra baksund karla
200 metra fjórsund kvenna
(bikarsund)
200 bringusund kvenna
200 metra bringusund kvenna
100 metra skriðsund stúlkna
50 metra skriðsund drengja
(bikarsund)
50 metra flugsund sveina
3x100 metra þrísund kvenna
4x50 metra f jórsund karla (bik
' arsund)
Keppendur eru margir, allir
beztu sundmenn og sundkonur okk
ar hér í borginni, einnig frá Hafn
arfirði, Keflavík og Akranesi. t
100 metra skriðsundi keppa m.a.’
Guðmundur Gíslason ÍR, Davíð
, • -<*-
Valgarðsson IBK og Guðmundur
Þ. Harðarson Æ. Meðal keppenda
í 200 metra bringusundi karla eru
Guðmundur Gíslason ÍR, sem sypd
ir í fyrsta sinn í bringusundi a
Framhald á 15. síðu. ’’
Sumarbúðir í
KR-skálanum
Eins og undanfarin sumur verða , kvikmyndir.
'iii
sumarbúðir í skíðaskála okkar í
Skálafelli
í sumar er ákveðið að hafa 2
tveggja vikna námskeið hið fyrra
fyrir drengi á aldrinum 7 til 11
ára á tímabilinu 18. júní til 2.
júlí. Ilið síðara verður fyrir telp-
ur, 7 til 11 ára, og verður það á
tímabilinu 2. júlí til 16. júlí.
Hannes Ingibergsson kennari og
frú Jónína Halldórsdóttir munu
veita r.ámskeiðinu forstöðu, eins
og undanfarin ár.
Börnin dveljast við íþróttir, úti
og innileiki eftir veðri. Skipulögð
verður létt vinná og gönguferðir
um nágrennið, t.d. gengið á Skála
fell og að Tröllafossi.
Kvöldvökur verða og fastur lið
ur, þar sem bömin skemmta sjálf,
auk þess sem þeim verða sýndar
Frekari upplýsingar eru veittár
í síma 24523 ^
^OOOOOOOOOÓOOOOO
MONCHEN
fær OL 72
Á fundi alþjóða-Olympíu-
nefndarinnar i Róm í gær
var ákveðið að Olympíuleik-
arnir árið 1972 fari fram í
Munchen í Vestur-Þýzka-
landi. Vetrarleikarnir eiga
aftur á móti að fara fram í
Sapporo i Japan.
oooooooooooooo<x
Al,ÞÍÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1966 %%