Alþýðublaðið - 27.04.1966, Síða 16

Alþýðublaðið - 27.04.1966, Síða 16
Á fundi með borgarstjóra KONA EÐA. . . Reglumaður óskar að kynn- ast konu eða ekkju um fimmt ugt. Tilboð merkt „7211“ send ist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. apríl. Augl. í Vísi. Ég var að tala lií sérfræð 'ing minn í Jheimsmálum; og spurði liann, hvort hann héldi að iþríiðja heimsstyrjöldin inundi brjótast út Aúðvitað, svaraði hann eins og sá sem allt veit. Hún brýzt út vegna deilna um það, hvort stói-veld- ið sé meiri friðarsinni. . . . MEV bcndir öilum heiðvirð um konuin á, að forðast að hlaupa á eftir karlmönnum. «*að eru nefnilega lítil Iíkindi til að þcir komizt undan. , . Herra borgarstjór^ góðir fund- armenn, Borgarstjórinn okkar hefur í kvöld látið svo lítið að koma í heimsókn til okkar hér í smáhýsa og háhýsahverfið. Ætlar hann að vera svo vinsamlegur að svara spurningum, ef þið að segja liaf ið einhverjar spurningar um hverf ið okkar, framkvæmdir þar og sitthvað fleira. Borgarstjórann þekkig þið öll, þið hafið séð svo margar myndir af honum í Mogganum undanfar ið og hef ég þessi orð þá ekki fleiri, og gef borgarstjóranum orð ið. Góðir fundarmenn, herra fund arstjóri. Það er mér sérstök ánægja í kvöld að vera gestur ykkar hér í smáhýsa og háhýsahverfinu, þessu glæstasta hverfi höfuðborgarinnar þar sem þegar er búið að mal bika þrjár götur, gangstétt er væntanleg skóli er í byggingu og leikfimishús fyrir bömin verður væntanlega komið upp fyrir alda mót. Þetta borgarhverfi hefur fyrir margra hluta sakir sérstöðu. Fólk ið hér er einstakl. alúðlegt og gest risið, og hverfið allt til fyrirmynd ar í hvívetna, Ef fegrunarfélagið væri ekki dautt hefðu áreiðanlega margir garðar hér fengið fyrstu verðlaun í fyrrasumar. Kannski geta einhverjir hér fengið verð laun í sumar, ef okkur tekst að endurvekja félagið og þið verðið dugleg í ko'ningunum. Og þá er ég kominn að efninu, nefnilega kosningunum. Eins og þið vafa laust vitið eru kosningar á næsta leiti og því er ég nú kominn hérna í háhýsa og smáhýsahverfið til að spjalla við ykkur og innræta ykk ur rétt hugarfar og svara öllum ykkar spurningum um vandamál hverfisins, sem ég veit raunar að engin eru, því okkur hefur farizt stjórnin svo vel úr hendi að vandamál eru bókstaflega eng in fyrir liendi. Ég hef þessi orð mín svo ckki fleiri en ef þið góðir kjósendur og borgarbúair viliið nú vera svo vænir að bera fram þessar fáu snurningar, sem bið ef til vill lumið á þá vil ég biðia ykkur að gera það strax. því ég þarf nefnilega að klára ann að hverfi í kvöld líka. Gjörið nú svo vel og komið með spurningarn ar, á svörum skal ei standa. Jón Jónsson: Ég ætla að leyfa mér að segja hér nokkur orð. Ég er nú ekki vanur ræðumaður en bað er bara konunnar minnar vegna. að ég stend hér upp. Hún er nefnilega búin að soarka í aumu lönnina á mér, alveg síðan við komiitn liér inn og bví var ég til ti°»"iHur til að standa upp. Þér meg ið ekki misskilja mig herra borgar stjóri, borginni okkar er afskap lega vel stjórnað og efumst við jum að þar sé hægt að gera betur en konuna mína langar til að vita hvenær sé von til þess að komi leik völlur hérna i hverfið. Það er nú bráðum tuttugu ár síðan við flutt um hingað og ungarnir okkar eru allir flognir úr hreiðrinu, og ekki hafa þeir gagn af leikvellinum úr þessu. En barnabörnin koma oft í heimsókn nú orðið og þætti kellu gaman að vita hvort hún getur ekkj bráðum farið að labba með þau á leikvöllinn þennan, sem Bláa bókin lofaði okkur fyrir 25 árum? Borgarstjóri: Það er rétt, það mun hafa verið minnst á leikvöll í Bláu bókinni, sem þér vitnuðuð til, Jón Jónsson. En ég vara yður við þvi að taka allt of mikið mark á þvi sem þar stendur. Sú bók lofaði líka borgarsjúkrahúsi fyr ir aldarfjórðungi, og það klárast nú bráðum. Einnig lofaði Bláa bók in nýrri slökkvistöð fyrir sextán árum og hún kemst nú kannski í gagnið í vor. Þér sjáið því Jón minn Jónsson, að Bláa bókin er hreint ekki einhlít heimild, þótt góð sé. Um leikvöllinn þori ég ekki að lofa neinu, þetta er mörg um atriðum háð og bezt að segja sem minnst til að binda sig ekki um of. Jónína Jónsdóttir.: Herra borgar stjóri. Það eru nú senn liðin tiu ár síðan Kjaravöruausturvalvter setti upp verzlun í 30 fermetra skúr hérna í hverfinu. Við hús mæður erum orðnar langevgar eft ir almennilegri verzlun. Hvenær fáum við nýja búð? Borgarstjórinn: Hmm, hmm, Það er nú svo með eigendur Kjaravöru austurvalvers, að þeir hafa ýms um öðrum hnöppum að hneppa, en að stunda verzlun, þótt þeir hafi fengið nokkrar albeztu verzl unarlóðirnar í borginni. En þetta stendur nú allt til bóta. Bráðum fáið þið strætisvagnaferðir og get ið farið að verzla niður í bæ og þá er vandinn leystur. Góðir hverf isbúar! Tími minn er á þrotum bílstjórinn minn er farinn að pípa á mig. og ég verð að fara að koma mér. Þetta var ánægjulegiu- fundur i hvívetna, og árna ég ykk ur ble~sunar um framtíð alla. Fundarstjóri. Þakka yður kæ-- lega fyrir komuna hingað í hver'; ið, borgarstjóri, og fullkomin svör við flóknum spurningum. Ég von.a að við sjáum yður aftur fyrii- næstu kosningar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.