Alþýðublaðið - 07.05.1966, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 07.05.1966, Qupperneq 5
<l§j» MELAVÖLLOt Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins KR - ÞRÓTTUR í dag kl. 14.00. Dóm'ari: Einar H. Hjartarson. Línuverðir: Elías Hergeirsson og Jón Kristjánsson. Mótanefnd K.R.R. TILKYNNING frá söngmálastjóra þjóðkirkjunnar: Kirkjusöngsnámskeið fyrir starfandi og: verð'andi kirkjuorgranista verður haldið í Stykkishólmi, Snæfellsnesi, dagana 4. — 12. júní. Tilsögn veitt í söng, organleik og söng- stjórn. Náms- og dvalarkostnaður er kr 1000.00 á mann. Umsækjendur gefi sig fram fyrir 20. maí við Víking Jóhannsson skólastjóra, Stykkishólmi, eða dr. Róbert A. Ottósson, Reykjavik. fer austur um land í hringferð 12. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Iia AÐALFUNDUR Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 3. júní n.k. kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Ms. „Kronprins FREDERIK” fer frá Reykjavik laugardag inn 14. maí, til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynn- ingar um flutning óskast sem fyrst. — Ath.. Skrifstoía okk- ar er flutt að Sjávarbraut 2, sem er á hafnarbakkanum við Ingólfsgarð, austast við höfn- ina. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Sími 13025. Hluthafar fá afhenta atkvæðaseðla í aðal- ’’ j t skrifstofu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli,; fimmtudaginn 2. júní. H Stjórn Loftleiða h.f. -■4 -?ffr Bétagreiðslur jj’ 4 • 1 Í‘ ii hl $ . f Nemendasýning Dansskóla Hermanns Ragnæs verður í Austurbæjarbíói í dag laugardaginn 7. maí 1966 kl. 2,30 e.h. Um 150 nemendur, börn, unglingar og fullorðnir koma fram á sýningunni. Sýndir verða gamlir og nýir samkvæmisdansar m.a. Les Lanciers, Hully Gully, Jenka, Sirtaki (Zorba). Aðgöngumiðar verða seldir í Austurbæjarbíói í dag frá kl. 2. Þetta er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. SÝNINGIN VERÐUR EKKI ENDURTEKIN. almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni mánudaginn 9. maí. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskír- teinis bótaþega, sem útgefið er af Hagstof- unni. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. | KÖGGLAÐ VARPFÓÐUR Kögglun á skepnufóOri er nú mjög aö færast í VÖXt fyrirtæki eru notaöar viö fóöurvöruframleiðslu í öllurrt Viö fóöurframleiöslu hvar sem er í heiminum. fremstu landbúnaöarlöndum heims. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR hefir viljaö fylgjast Viö bjóöum nú KÖGGLAÐ VARPFÓÐUR, sem er MEIL- meö í bcssari þróun og hefir nú komiö sér upp ný- FÓDUR og inniheldur öil þau efni, sem varpfuglar tízku blöndunar- og kögglunarverksmiöju meö vélunt þurfa til fóörunar. Fóörlð er gefiö varpfuglum frjálst frá svíssneska firmanu BUHLER, en vclar frá þessu og óskammtaö og ekkert amtað fúöur. KOSTIR M.R. KÖGGLAFÓÐURS: Minna foöur cyöist viö framlelfislu á l hverju eggjakilóii IVÍJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR SIMI 11125 Tilkynning frá sjómannadagsráði Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súlnasaln- um, Hótel Sögu á sjómannadaginn. sunnu- daginn 15. maí n.k. kl. 20. ÍJf Nánari upplýsingar og miðapantanir í aðal- umboði Happdrættis DAS, Vesturveri. Sími 17757. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. maí 1966 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.