Alþýðublaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 13
Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Githa Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. WIGINHlVERSIONfN UOEN CENSURKUPI Bönnuð mnan 16 ár». Sýnd kl. 7 og 9. LEÐURJAKKARNIR Spennandi brezk mynd. Sýnd kl. 5. M'a Fjölvirkar SKURÐGRÖFUR J ö L V I R K I N N ÁVÁLT TIL REIÐU. SÍmi: 4D450 Vlnnuvélar til leifru Leigjum út pússninga-steypn- hrærivélar og hjólbörnr. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Stelnborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Slmi 23480. Harold R. Daniels I — Gott Billy. Við bíðum. Billy flýtti sér burtu og Mast ers sótti stöl fyrir Evelyn Parks. Cox byrjaði að breiða úr sér. — Ég hef ekki komið liingað lengi Masters, sagði lvann með uppgerðar kátinu. Hann leit á Evelyn og sá hve föl hún var. — Síðan kom ég þegar við vorum með líkið úr Holcomb Pond. Þú j hefðir átt að sjá það Masters. Karlinn var akfeitur og hann hafði verið oní tjörninni í viku. Fiskarnir voru búnir að fá sér góðan bita. Evelyn skalf og Masters leit reiðilega á Cox. — Haltu kjafti, sagði hann. Billy kom inn úr innra her berginu. Hann hafði teldð af sér gúmmíhanzkana. — Læknirinn segir að þið meg ið koma inn núna. Adams læknir og Gregory höfðu gert sitt bezta. Lucy Cart er var hulin laki allt nema and ' litið. Óhréinindin og laufin voru ekki lengur í hári hennar og það umkringdi fölt andlit henn ar eins og dökkur rammi. Augu hennar voru iokuð. Adams lækn ir hafði einhvern veginn getað slakað á stífum andlitsvöðvunum þannig að darandi svipur ótt ans var horfinn og stúikan leit út fyrir að sofa. Evelyn Parks gekk liægt á- fram. Hún leit til hliðar unz hún kom að borðinu. Þá leit hún nið ur. Masters hafði búið sig undir alls kyns viðbrögð. En hún brást svo til engan veginn við. Hún leit á andlit líksins og aftur á brott. Hún grét ekki eða veinaði Hún sagði aðeins lágt: — Þetta er hún. Þetta er Luci Carteer. Má ég nú fara héðan? Mastérs íylgdi stúlkunni í fremra herbergið og benti Billy að vera hjá henni. Síðan fór hann inn í krufningastofuna á samt Cox. Adams læknir var að þvo sér um hendumar og hann lét vatnið renna yfir arma sina. Lögreglustjórinn beið rólega meðan hann þvoði sér og spurði svo þegar hann var farinn að þurrka sér: — Fannstu eitthvað? Læknirinn YPPti öxlum. — Álíka mikið og það sem ég sagði þér í morgun. Ég ætla að senda innyflin á rannsóknarstofuna en mér er víst óhætt að segja að hún hafi dáið af innvortis blæð ingum. Hún hefur svei mér bar izt hressilega um áður en hún dó. Það eru fingraför á hálsinum eins og einhver hafi reynt að kyrkja hana en hún hafi reynzt of sterk fyrlr hann. Hann — ja eða hún — varð að beita hníf. Litlum hníf Sennilega vasahnif. Með 8 senti metra blaði. — Svo er það eitt enn. Hún liefur átt barn. Fyrir svona hálfu ári. Master ygldi sig. — Þú sagðir í morgun að morðinginn hlyti að vera vit kertur eftir vegsum- merkjum að dæma. hefurðu fundið eitthvað sem sannar kenn ingu þína? — Nei. Ekkert nema það hve grimmdarlegt morðið er. Það sá ust engin merki um kynferðis- glæp en hann getur svo sem hafa verið framin samt. Hún fór inn í rjórðrið með einhverjum. Af hverju og með hverjum veit ég ekki. Ef til vill var þeta kyn ferðislega sjúkur maður og ef til vill var hann skelfingu lostinn þegar hann sá hvað hann hafði gert — áður en hann gat fram kvæmt glæpinn sjálfan. Masters tróð f pfpuna sína en han kveikti ekki í henni. — Við verðum auðvitað að gera ráð fyr ir þeim möguleika. Það sem ég hugsa mest um sem stendur er kjóllinn hennar. Doc Adams leit undrandf á hann. — Hvaða kjóll? Hún var bara i buxum, brjóstahaldara og skóm. — Einmitt. Ég vil fá að vita hvers vegna. Við leituðum mjög vandlega á þessu svæði Doc en fundum kjólinn hvergi. Ég veit að það var heitt en ekki svo heitt að hún færi í bíltúr kjóllaus. Cox talaði nú í fyrsta skipti síðan hann kom inn: — Getur ekki verið að það hafi komið blóð á föt morðingjans og þá hefði verið eðlilegt fyrir hann að nota kjólinn til að þerra það af sér. Mesters hristi höfuðið. — Ekki eet ég séð það. Hann hefði kannske þerrað blóðið af hönd- um sér á pilsfaldinum. Eða rif ið stykki úr kjólnum. En ekki allan kjólinn Og svo hefði hann ekki heldur tekið kjólinn með sér. Evelyn Parks var mun rólegri þegar Masters ók aftur til Clay City. Hún sat kyrr og þögul við hlið hans í bílnum. Þegar þau voru hájfnuð til borgarinnar sagði hann. — Þetta var vel gert Ég veit að það hefur ekki verið auðvelt Hún tók sígarttu úr tösku sinni og kvelkti f henni áður en hún svaraði. — Sjálfsagt ger ir einhver það sama fyrir mig eínhyerntímann. Eh þetta var synd með Lucy Carter. Masters kinkaði kolli — Hvé nær hittirðu hana síðast Eve- lýh? Það er áríðandi, svo þú skalt hugsa þgi vel um Hún andaði dúpt að sér reykn einhverntíma. En þetta var muna það, sagði hún. — Þú veizt hvernig það er þegar mað ur fréttir að einhver sé dáinn. Þá segir maður: — Og ég sem sá hana f gærkveldi — eða eitt 'hvað 'álíka. Ég sá hana dkki í gærkveidi. Það er lítið að gera hjá okkur á sunnudögum. Ég sá hana á laugardaginn á bíla veit%gahúsi Bennys. Hún var þar í bíl með einhverjum karl- manni. Ég sá ekki hver það var. Hanxel vinkonan sem ég sagði þér frá koma með veitingar handa þeim. Kannske veit hún eitthvað. Masters hleypti Evelynd Parks út úr bíinum fyrir framan Aceanus House. Klukkan hans var hálf þrjú þegar hann lagði af stað til ráðhússins. Hann langaði að komast til nð tala 6uðjón Sfyrkárston, Hafnarstræti 22. sími 18884, hæstaréttarlögmaður. Málaflutningsskrifstofa. Símar: 23338 og 12343 Bifreiðaeigendur sprautum og réttnm Fljót afgTeiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Sfml 3574«. Auglýsið í Álþýðublaðinu Fermingar- gjoíin i ar Gefið menntandi of þroskandi ferminfar- gjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vand ann við landafræðinám- ið. Festingar og leiðarvíslr með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. w Heildsolubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandshraut 12 sími 37960.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.